Morgunblaðið - 29.10.1953, Page 12

Morgunblaðið - 29.10.1953, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. okt. 1953 Frá fundi bæjarráðs BÆJARRÁÐ Reykjavíkur hélt futid s.l. þriðjudag og var þar m. a. lagt fram bréf frá félagi Nýalssinna, þar sem skorað er á bæjarstjórn, Alþingi og ríkis- Stjtórnina, að hlutast til um, að lóðirnar Smiðjustígur 5 og 5A, hér í bænum, verði keyptar mína, með það fyrir augum, að gera þar lystigarð í náinni fram- j tíð. Hefir félagið mikinn hug á ; að þessi staður verði í framtíð- ' inni helgaður minningu dr.: Helga Péturss og þar verði síðar j reistur minnisvarði um hann. Þá var á þessum fundi bæjar- ráðs samþykkt að vísa til fjár- hagsáætlunar 1954, umsókn frá Fulltrúaráði sjómannadagsins Og byggingarnefnd Dvalarheim- ilis aldraðra sjómanna, um 1 millj. kr. byggingarstyrk á næsta ári. Á s.l. vori var hafin bygging é dvalarheimilinu inni á Laug- arási. Miðar þessu verki vel áfram og hefir þegar verið sam- jð um byggingarframkvæmdir, er nema 3,3 millj. kr. Kerliðið elcki Elutt á brolft WASHINGTON 28. okt.: — Vegna hins þráláta orðróms, sem komið hefur upp í Evrópu og vakið skelfingu, að Bandaríkja- menn ætli að kalla allan her sinn í Evrópu heim, tók Eisenhower forseti það sérstaklega fram í dag á blaðamannafundi, að ekk- ert slíkt væri í ráði. Herstyrkur Bandaríkjamanna á vegum At- lantshafsbandalagsins væri held- ur aukinn en hitt um þessar mundir. — Reuter. Námskeið á Húsavík HÚSAVÍK, 28. okt.: Jón Odd- geir Jónsson, fulltrúi Slysa- varnafélags íslands, dvaldi hér í Húsavík s.l. viku á vegum deildarinnar hér. Hélt hann nám skeið, sem mjðg voru vel sótt. Um 50 sjómenn sóttu námskeið í hjálp í viðlögum og um 40 hús- mæður sóttu annað námskeið, þar sem kennd var hjálp í við- lögum og rætt um slysahættu á ( heimilum. Voru konum gefnar ýmsar leiðbeiningar til að koma j í veg fyrir slys. í barnaskólanum Og gagnfræðaskólanum ,kenndi Jón Oddgeir umferðarreglur Og voru sýndar fræðslukvikmynd- j ir varðandi slysavarnamál, og munu menn hafa mikið lært á þessum námskeiðum. Þá leiðbeindi Jón Oddgeir ný- stofnaðri hjálpar- og blóðgjafar- sveit, en hún er skipuð tólf mönnum. Frú Gottwald lálin PRAG 28. okt.: — í dag lézt hér í borg frú Martha Gottwald, ekkja Gottwalds heitins komm- únista-forseta Tékkóslóvakíu. — Reuter. (Jncfur maður óskast til starfa í matvöru- búð. Til greina gæti einnig komið dugleg stúlka. Eigin- handarumsóknir sendist til undirr. fyrir mánaðarmót. Kaupfélag Kópavogs Álfhólsvegi 32, Kópavogi. LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði, — Biðjið um LILLU-KRYDD þegar þér gerið innkaup. Sigfús Halldórsson semur nýf! dægurlag SIGFÚS HALLDÓRSSON, hinn vinsæli dægurlagahöfundur, sem nýlega er komintt að utan skýrði blaðinu svo frá í gær, að hann héfði fyrir nokkru lokið við enn eitt lag. — Sennilega mun það verða kynnt í dægur- lagaþættinum: Undir ljúfum lögum, um miðjan næsta mán- uð, sagði Sigfús. Hann mun þá sjálfur kynna það, leika það á píanó og syngja. Lagið er samið við texta eftir Vilhjálm frá Ská- holti, höfund ljóðabókarinnar Sól og menn o. fl. Þetta lag mun eiga að heita íslenzkt ástljóð. SÖNGLAGA HEFTI Það er nú verið að prenta nót- ur þessa nýja dægurlags Sigfús- ar og það mun koma á plötur fyrir jólin, en þá kemur einnig út fyrsta sönglagaheftið, eftir Sigfús og verða í því 10 lög eftir hann. Nú hafa komið út á nót- um 8 lög eftir Sigfús, auk fjög- urra, sem prentuð eru með öðr- um í hefti. Á DÖNSKU OG NORSKU í sambandi við utanför sína skýrði Sigfús Halldórsson svo frá, að tvö hinna vinsælu laga hans Litla flugan og Játning, væru nú að koma út i Kaup- mannahöfn og Osló á plötum og á nótum. Játning hefur á dönsku hlotið nafnið „Den lille lyse Sang“ og hefur Sigurd Mads- lund samið textann. Sigfús kom með nokkur eintök af dönsku útsetningunni á nótum með sér, og munu þau verða seld hér. • Morrison bar sig- urorð af Bevan LONDON 28. okt.: — Herbert Morrison var í dag endurkjörinn varaformaður Verkamannaflokks ins með nokkru minna atkvæða- magni en síðast. Helzti keppinaut urinn var Aneurin Bevan hinn uppreisnagjarni. — Reuter. ENN er hentugur tími til að setja niður blómlauka hér sunnan- lands. Og nú fást nógir laukar. Hægt er að láta laukana lífga garðana furðu lengi, ef rétt er að farið. Bláar, hvítar eða gular dvergliljur (crocus) og hvítir vetrargosar byrja að skarta í marz eða í apríl-byrjun í meðal árferði. Síðan taka við hin bláu, drjúpandi blóm stjörnuliljanna (Scilla) og blá perlublóm perlu- liljanna (Muscari) á uppréttum stöngli. Brátt bætast vepjuliljur (Fritillaria melagris) í hópinn. Blóm þeirra eru oft brúndröfnótt og hanga niður. Er að þeim góð tilbreyting. Páskaliljurnar al- kunnu blómgast oftast um páska- leytið. Kaupmanna-túlipanarnir (Kaufmannana) o. fl. blómgast líka snemma. En flestir túlípan- ar fara hægara í sakirnar og blómgast t. d. í júní og fram i júlí. En þetta fer mikið eftir því hvar þeir eru í garðinum og hve djúpt þeir eru settir. í hlýjunni upp við húshliðar móti sól blómg- ast þeir auðvitað fyrst eins og aðrar jurtir, en seinna úti í görð- unum. Grunnsettir laukar blómg- ast tiltölulega snemma og mun fyrr en þeir sem dýpra eru settir á haustin. Þannig er vel hægt að láta jafnvel sömu tegund blómg- ast mjög mismunandi og lengja með því blómgunartímann. Smá- laukar eru jafnan settir grynnra en hinir stóru. Algengt er að setja dvergliljur og aðra litla lauka 5—8 cm., en páskaliljur og túlí- pana 10—17 cm. (Sbr. Garða- gróður o. fl. rit). Goðaliljur (Hyasintur) og Sverðliljur (Iris) eru viðkvæmari en hinar fyrr- nefndu tegundir, en heppnast samt oft vel og eru mjög skraut- legar. Vert er að reyna ýmsar fleiri tegundir lauka, sumarblóm og fjölærar jurtir. Um 600 teg- undir skrautjúrta, trjáa og runna eru ræktaðar í görðum hér á landi. Sézt af því, að úr mörgu er að velja. Föstudaginn 30. okt. mun danskur garðyrkjufræðingur, Sennels, flytja erindi í Háskólan- um um skrúðgarða. Ættu garð- eigendur að nota tækifærið. I. D. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar . kr. 16,32 1 kanadiskur dollar . . kr. 16,65 1 enskt pund ...... kr. 45,70 100 danskar krónur .. kr. 236,30 100 sænskar krónur .. kr. 315,50 100 norskar krónur .. kr. 228,50 100 belsk. frankar .. kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar 100 finnsk mörk 1000 lírur .... 100 þýzk mörk 100 tékkneskar kr T00 gyllini .... kr. 373,70 kr. 7,09 kr. 26,13 kr. 389,00 kr. 226,67 kr. 429,90 BEZT AÐ AUGLYSA í MORGUNBLAÐINU FeHmetisskcmmfun að fjúka LONDON 28. okt. — Lloyd George matvælaráðherra upp- lýsti að á næsta ári yrði afnumin skömmtun á smjöri, smjörlíki, osti og jurtafeiti. Um leið verð- ur felld niður ríkissala á þessum vörum og hún falin einkafyrir- tækjum, eins og eðlilegast er. — Reuter. fiull á broll RANGOON 28. okt.: — Burma stjórn og þjóðernissinnastjórnin á Formosa hafa komizt að sam- komulagi um brottflutning kín- verskra hersveita af landi brott. Er hernaðarráðunautur Burma- stjórnar lagður af stáð til að vera viðstaddur er 2000 kínverskir her menn stíga út í skip við slrendur Buvma. — Reuter. . SkaftfelKingafélagið a H.»vík heldur skemmtifund í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8,30. Félagsvist. Raddir gamalla Skaftfellinga. Dans. Fjölmennið. Skemmtinefndin. IÐMII í Gamla Bíó annað kvöld, föslud. 30. okt. kl. 11,15. Hallhjörg Bjarnadéttir stælir raddir þekktra söng\7ara. Johnny Ray — King Coie — Doris Day — Bíng Crosby — Louis Armstrong — Lena Horne — Marion Anderson — Nelson Eddy — Mario Lanza -•— Rich. Tauber — Jeanette McDonald — Ava Gardner — Paul Robeson — A1 Jolson — Maurice Chevalier — Ink Spots — Pinza Lucienne Boyer — Marlene Dietrich -— Bette Davis — Vera Lynn — Jósephine Baker — „Snoddas" — Benjamino Gigli — Stefan Isíandi — Eggert Stefánsson. Hljómsveit Aage Lorange aðstoðar. Kynnir: Alfreð Aandersson. Aðgöngumiðar: Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar Og Bókabúð L. Blöndal. FÉLAGAR THE ANGLO-ICELANDIC SQCIETY • Munið fyrsta skemmtifund félagsins í Sjálfstæðishúsinu I í kvöld kl. 8,45. — Húsinu lokað í fundarbyrjun. — j Félagsskírteini og gestakort afhent í skrifstcrfu Hilmars • Foss, Hafnarstræti 11. Stjórn ANGLIA M A R K Ú S Eftir Ed Dodd 6^2> THAT'S THE WHOLE STORY, DAN...WOW you know WHy MUST FIND PAUL DICKSONf' 4 IT MAV MEAN POACHEPS... v-| mf IT'S BEAHD, 'THEy SKiN OUT THEIE '&ATOES AND LEAVE THE CAPCASSES... tll have to gheck; 1) — Þannig er þessu varið, Daníel. Og nú skilurðu hvers vegna ég verð að finna Pál Sig- urðsson. — Þetta er einna líkast ævintýri í kvikmynd. Ég vona bara að þessi náungi sé á lífi. é Íthe park SUPEGl') A INTENDENT...HE'E '-"<r SPOTTEP THE BUZ7APDS OVER T'KObf 'GATORS WE GOT i KAWK>' . shope y •DON'T 4 AIS SNf-CiPI'IS APC-'NO /'••AVBE “■ rO f ' ' / SLL-G l'-'“ Hit c 2) ■— Markús, sérðu músafálk- jeftir. Ég verð að rannsaka stað-j inn, þar sem við skutum krókó- ana þarna? — Já, ég sé þá. En ' inn. dilana. — Mér er nú ekkert vel af hverju eru þeir þarna svona 4) —Á meðan: — Yfirumsjón- við þann náunga á þessum slóð- margir? armaðurinn er þarna. Hann er um. Kannske væri heppilegast 3) — Það getur verið að þeir 'að fylgjast með músafálkunumj að ryðja honum úr vegi einhvern hafi komið auga á krókódílahræ, 'en þeir eru beint fyrir ofan stað- daginn. sem veiðiþjófar hafa skilið þarna I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.