Morgunblaðið - 29.10.1953, Page 15

Morgunblaðið - 29.10.1953, Page 15
Fimmtudagur 29. okt. 1953 NORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerningastöðin Sími 2173. — Ávallt vamr menn til hreingerninga. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Tapað LÆKNATASKA með skóm, rakvél og sápu, tap- aðist fyrir mánuði síðan, líklega í bíl, eða í eldhúsi Hamiltonfél. í Keflavík. Vinsaml. skilist til rann sóknarlögreglunnar, Fríkirkju- vegi 11. — Samkomur K F U K — Ud. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Up.plestur, söngur, kaffi o. fl. — Allai' stúlkur velkomnar. Sveitastjórarnir. Fíjadclfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Næstkomandi sunnudag flytur Fíladelfíusöfnuðurinn guðs þjónustu í útvarpið kl. 4,30 (kl. hálf fimm). K F U M — Ad~ Fundur í kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristniboði, talar. Allir velkomnir. — HjálpræSisJierinn Samkoma í kvöld og annaðkvöld í kvöld: vitnisburðarsamkoma. — Annað kvöld talar Bjarni Eyjólfs- son, ritstjóri. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Frón 227 Fundur í ltvöld, Fríkirkinv. 11 kl. 8,30. Víxla nýliða. Frónbúi og fl., kaffi. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- húsinu. Fundarefni: Venjuleg fundarstörf. Hagnefnd. Erindi, Einar Björnsson o. fl. Félagar, fjölmennið. — Æ.t. Félagslíf Skíðadeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 5. nóv. kl. 20,30 í félagsheimilinu við Kapla- skjólsveg. Félagar, fjöimennið. — — Stjórnin. — —*—■——■—— Í.R. — Fimleikadeild Æfingaskrá: Kvennaflokkur: þriðjud. kl. 7— 7,50. Fimmtud. kl. 7,50—8,40. — Karlaflokkur: mánud. og fimmtud. ,kl. 8,40 til 10,20. — Stjórnin. Handknaltleiksstúlkur Ármanns Æfing í kvöld kl. 7,40. Mætið allar vel og stundvíslega. Nefndin. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrif stofutími: kl. 10—12 og 1—5. Landeigendur athugið! Vil kaupa 1 hektara eða meir af vel ræktanlegu landi í nágrenni Reykjavík ur. Tilboð með upplýsingum um stað, stærð og verð, send ist afgr. blaðsins fyrir 7. nóv., merkt: „X-10 — 786'*. .....*.............................-.......................r ú. Alúðar þakkir votta ég. öllum þeim, sem glöddu mig .i |3 ! £ og.sýndu mér vinarhug á 80 ára afmæli'mínu, 22. ágúst.lK;: Guðný Jónadóttir, } Bíldudal. •■Ó Vér crum einkaumboðsmenn á íslandi fyrir hinar þekktu MAGIRUS vöru- og langf erðabif reiðar Véiarnar eru hinar heimsfrægu DEUTZ loftkældar diescl- vélar, sem eru mjög sparncytnar. — Kynnið yður verð og gæði þessara bifrciða af ýmsum stærðum. — Þær fyrstu koma bráðlega til landsins. VÉLAR & SKIP h.f. SÍMI 81140 Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem auðsýndu mér i vináttu og hlýhug á 60 ára afmæli mínu. > Friðfinnur Gíslason, ; Nýlendugötu 16. •w REYKVIKINGAR Munið, að skóvinnustofum bæjarins er lokað kl. 12 á laugardögum og kl. 18 aðra virka daga. Skósmiðafélag Reykjavíkur. F ry stivélar Vér höfum þá ánægju að tilkynna að Thomas Ths. Sabroe verksmiðjurnar hafa lækkað allar frystivél- ar sínar um 10% vegna lækkunar á hráefni og tæknilegra framfara í verksmiðjunni. Sabroe hefur framleitt frystivélar yfir 50 ár og eru gæði vélanna löngu heimsþekkt. Leitið því tilboða hjá okkur, ef yður Vantar frysti- vélar, smáar eða stórar, eins eða tveggja þrepa. Margar tegundir afgreiðast beint af lager. Björgvin Frederiksen h.f. Lindargötu 50. Simi 5522. ■ ■t •« Hjartanlega þakka ég ættingjum og vinum og öllum sem gladdu mig með gjöfum og heillaskeytum á sjötíu ára afmæli mínu 21. okt. s. 1. — Ég bið algóðaiv guð að launa ykkur öllum af ríkdómi sinnar náðar og kærleika. Ásbjörn Pálsson, Sólheimum, Sandgerði. ■ • ■4 Mínar hjartans þakkir færi ég öllum þeim, er sendu | mér fimmtugum símskeyti, þréf og gjafir. Ég bið, að guð I| gefi ykkur margar ógleymanlegar ánægjustundir, sem þá, -| •j er ég naut fyrir ykkar vinarkveðjur og bróðurhug. Guð blessi ykkur öll. • Karvel Ögmundsson. ■•] ■• HUIM ER HER! Ungur maður vanur skrifstofu og verzlunarstörfum, málamaður, verzlunarpróf o. fl., óskar eftir starfi. — Tilboð merkt: „T. F. — 805“, sendist afgr. Mbl. : ■ Y 1 V Kvöldkjólar / ■ fyrir ungar stúlkur I Verð 360 krónur. ! MARKAÐURINN I ■ ■ ■ ■ ■ ■ • Laugaveg 100 Rauðamöl Getum nú og eftirleiðis útvegað rauðamöl. 'ÍÁmtílótöfm' jpróttur Sími 1471. Jarðarför « GUDMUNDAR SÆMUNDSSONAR Bræðraparti í Vogum, er andaðist 26. þ m. fer fram laugardaginn 31. október og hefst með húskveðju að Laufási í Vogum, klukkan 1,30. F. h. dóttur hins látna og annarra vandamanna, Guðmann Magnússon. Jarðarför föður okkar HARALDAR L. BLÖNDALS fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 30. október kl. 2 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd okkar systkinanna Gunnar H. Blöndal. Móðir okkar, tengdamóðir og amma STEINUNN ÞÓRÐARDÓTTIR frá Mýrum, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 29. þ. m. kl. 13,30. Theodór Theodórsson. Hjartkærar þakkir færum við öllum fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTJÁNS sonar okkar. Helga Jónsdóttir, Sigurliði Kristjánsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við frá- fall sonar míns BALDURS ERLENDSSONAR er lézt hinn 22. september s.i. Sérstaklega viljum við þakka öllum þeim. sem aðstoð- uðu við leit að honum. Jarðarförin hefir farið fram. Lilja Bjarnadóttir, og systkini hins látna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.