Morgunblaðið - 29.10.1953, Qupperneq 16
Stórframkvæmdir fvrir-
*)
hugaðar við höfnina
Stjómmálaskóli Sjálf-
stæðisflokksins verður
settur á sutnnudag
STJÓRNMÁLASKÓLI Sjálfstæðisflokksins verður settur I Sjálf-
stæðishúsinu sunnudaginn 1. nóv. kl. 2 e. h.
Skólinn verður haldinn í Sjáifstæðishúsinu og mun standa yfir
í rúman hálfan mánuð.
t skólanum verður fluttur fyrirlcstur um ýmis efni stjórnmála-
legs eðlis og auk þess verða mælskuæfingar.
Þeir Reykvíkingar, sem ætla að taka þátt í skólanum eru beðn-
ir um að láta skrá sig í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á morgun.
Ný fogarabryggja við Grandagarð.
Á FUNDI hafnarstjórnar s. 1. þriðjudag skýrði hafnarstjóri frá
tyrirætlunum um togarabryggju við Grandagarð. Ákveðið var að
hefja undirbúning nú þegar, og var hafnarstjóra falið að útvega
fjárfestingarleyfi og gera ráðstafanir til innkaupa á efni.
BÆTIR AÐSTÖÐU
TOGARANNA AÐ MUN
Áætlanir hafa verið gerðar um
að byggja stóra bryggju innan
á Grandagarð stutt frá Faxa-
verksmiðjunni, sem notuð yrði í
sambandi við togaraútgerðina
hér í bænum. Myndi sú bryggja
bæta mjög aðstöðu togaranna
hér í bænum. Bryggja þessi yrði
tnikið mannvirki, sem mun
kosta margar milljónir króna.
Gert er ráð fyrir að bryggjan
verði 60 m. á breidd og 110—115
m á lengd, svo að þrír stórir
togarar eiga að geta. legið við
liana í einu. Þá er fyrirhugað
að á bryggjunni verði reist hús
•eftir henni endilangri um 30
m á breidd, og yrði það aðallega
notað í sambandi við togaraút-
gerðina.
Bryggjusmíðinni verður þann-
ig hagað, • að rammað verður
niður stálþili utan um grjót-
kjarna, sem nú þegar er búið að
gera. Vinna við mannvirki þetta
mun hefjast innan skamms.
Tungufoss
afhentur
í dag
í DAG mun Eimskipafélagi ís-
| lands bætast nýtt skip í flota
I sinn. Er það farmskipið Tungu-
foss, sem fara mun í reynsluför
sína í dag, en að þeirri siglingu
lokinni mun Eimskipafélagið
veita skipinu móttöku.
Tungufoss er 1700 rúmlesta
. skip, 240 feta langt. Er Tungu-
foss með sama lagi og Tröllafoss
j að yfirbygging skipsins er aftast
á því. Skipið ristir fullhlaðið 15
| fet og á því að geta farið inn á '
flestar hafnir landsins fullhlaðið.
’ Skipstjóri á Tungufossi verður
I Eyjólfur Þorvaldsson. r
Ingvar Jónasson og Jón Nordal.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Athyglisverðir hljómleikar á veg-
um Tónlistarfélagsins í næstu viku
Fyrstu sjálfstæðu hljómleikar Ingvars
Jónssonar fiðluleikara.
N.K. MÁNUDAG og þriðjudag heldur Ingvar Jónasson fiðluleikari
sina fyrstu sjálfstæðu hljómleika. Verða hljómleikarnir haldnir
á vegum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói og einungis fyrir
styrktarfélaga þess. — Undirleik annast Jón Nordal tónskáld. —
Efnisskráin á þessum fyrstu tónleikum Ingvars er á þessa leið:
Viðbótarlán til aðstoðar
smáíbúðaeigendum fengið
428 smáíbúðaeigemlur
hafa þegar fengið lán.
LÁNADEILD smáíbúða lauk í s. 1. mánuði við úthlutun 10 miHj.
Itróna' láns, sem ríkisstjórnin tók hjá Landsbanka íslands til að
siðstoða efnalitla við smáíbúðabyggingar. Alls var þessum 10
milljónum króna úthlutað til 428 smáíbúðaeigenda, sem búsettir
eru víðsvegar um land.
i Sónata í D-dúr eftir franska *-
tónskáldið Leclair
Þá verða tveir einleikskaflar
úr sónötu fyrir einleiksfiðlu,
eftir Bach, Polonaise brillante
eftir Wieniawsky, sónatina eftir
Sibelíus, tvö lög eftir Prokoieff
og tvö lög eftir William Walton.
HEFIR GETI© SÉR GOTT ORÐ
Ingvar Jónasson fiðluleikari
lauk prófi frá Tónlistarskólanum
fyrir þremur árum, hélt síðan til
Englands til frekara náms og
hefur verið í Royal College í
Lundúnum síðan. Má geta þess,
að þar gat hann sér svo gott orð,
að hann var fenginn til að vera
konsertmeistari í hljómsveit, er
starfaði við skólann. — Ingvar
kom heim í ágúst s.l. og er nú
fastur starfsmaðu’’ í Sinfóníu-
hljómsveitinni.
Skot springur
í hendi dreiiírs
Konungi batnar.
NEPAL — Tribhubana konungur
Nepal-ríkis í Himalaya-fjöllum
fékk nýlega hjartaslag, en hann
er nú að ná sér. Hann er 47 ára. '
HÚSAVÍK, 28. okt.: Fjórtán ára
drengur, Hinrik Þórarinsson, til
heimilis að Jörfa hér í Húsavík,
skaddaðist mikið á hendi, er skot
sprakk í hendi hans í gærdag.
Drengurinn hafði náð í full-
hlaðið haglaskot. Hann var bú-
inn að ná höglunum úr því, en
ekki púðrinu sjálfu. Síðan ætl-
aði hann að bora gegnum hvell-
hettuna, en við það varð spreng-
ingin. Hinrik hélt á skotinu í
vinstri hendi og v'ið sprenging-
una skaddaðist hún mjög. Eink-
um eru það litli fmgur og baug-
fingur hans sem urðu verst úti. Þá
mun hann hafa marist á hægri
hendi, en að öðru leyti sakaði
hann ekki. Líðan Hinriks er
sæmileg eftir atvikum.
Upplýsingar þessar gaf félags-
málaráðherra sem svar við fyr-
•t'sp'Urn' til ríkisstjórnarinnar um
jþað hvað liði öflun lánsfjár til
smáíbúðabygginga.
VIÐBÖTARLÁN
Ráðherrann upplýsti einnig
að ríkisstjórnin stæði nú í
samningum um 6 milljón kr.
viðbótarlán í þessu skyni, en
lögum samkvæmt var ríkis-
stjórninni heimilað að taka
16 millj. kr. lán í ofangreindu
skyni.
Ráðherrann kvað öruggt,
að þetta viðbótarlán fengist
nú, og værí undlrbúningur að
úthlutun þess að hefjast, þó
ekkert yrði tilkynnt opinber-
lega um það, fyrr en úthlut-
un getur hafizt.___
Vilja leiia
samkomulags
ALMENNUR launþegafundur í
Verzlunarmannafélagi Reykja-
víkur samþykkti í gær að fela
samninganefnd félagsins að leita
samkomulags við atvinnurekend-
ur um lagfæringu *á einstökum
atriðum samninganna, án þess
þó að þeim væri sagt upp.
Vetrarstarfsemi Heimdallar hafin
FUS Heimdallur hefir nú hafið vetrarstarfsemi sína af fullum
ferafti. Hefir hann fengið til afnota nýtt og betra húsnæði fyrir
starfsemi sína, sem er í V.R.
Mörg og áríðandi verkefni liggja fyrir, og eru félagsmenn ein-
dregið hvattir til að starfa. í kvöld kl. 814 verður haldinn félags-
fundur í V.R. Þar mun Gunnar Thoroddsen borgarstjóri mæta
og ræða bæjarmál og væntanlegar bæjarstjórnarkosningar —
Ennfremur verða félags- og skipulagsmál félaga ungra Sjálfstæð-
ismanna rædd. Eru það eindregin tilmæli félagsstjórnar, að sem
flestir mæti.
; Metsala •
í Þfzkalandi
i gær í
ÞEGAR togarinn Jón forseti seldl
i Bremerhaven í gærmorgun, var
fisknxarkaðurinn fisklaus aS
kalla má. Togarinn var með 231
tonn af fiski og seldi aflann fyrip
145 þús. mörk, en það er hæsta
aflasala erlendis á þessu ári.
Jafngildir hún rúmlega 12.300
sterlingspunda sölu, eða fyrir 561
þiís. krómir. i
Um % hlutar aflans var karfi.
Sem stendur eru mjög fáir þýzk-
ir togarar á karfaveiðum og þvl
er markaðurinn þar hagstæður
suma daga. Innan skamms munu
þýzkir togarar hefja almennt
karfaveið'ar og aðrar úthafsveið-
ar hér við' land og mun þá þýzki
markaðurinn fyllast svo að Þjóð
verjarnir sclja fiskinn í Bret-
landi. j
Báiar keyptir
fil Vestmannaeyja
VESTMANNAEYJUM, 28. okt.:
— Sem kunnugt er hefir leyfi
fengizt fyrir innflutningi á níu
vélbátum hingað til Eyja frá Dan
mörku, og er fyrsti báturinn vænt
anlegur í næstu viku.
Þrátt fyrir þetta verður eitt-
hvað keypt hingað af bátum
hér innanlands. Til dæmis
kom vélbáturinn Skíði frá Reykja
vík hingað í dag, en Guðjón
Scheving, málaramestari og Aðal
steinn Gunnlaugsson, skipstjóri,
hafá fest kaup á honum.
— Bj. Guðm.
Sjómenn í Eyjum -
segja upp
samningum
VESTMANNAEYJUM, 28 okt.:
— Skipstjóra- og stýrimannafé-
lagið Verðandi, Sjómannafélagið
Jötunn og Vélstjórafélag Vest-
mannaeyja hafa sagt upp samn-
ingum við atvinnurekendur frá
næstu áramótum að telja. Hafa
því öll félög sjómanna hér samn-
inga lausa um áramótin.
— Bj. Guðm.
Skrýtið bann
■STJÓRNIN í Bermúda hefur
bannað BOAC-flugfélaginu að
koma með farþega til landsins
beint frá Bretlandi. — Er þetta
gert til að neyða félagið til að
láta flugvélar sínar koma við í
New York.
Skdkeinvígi Mbl.:
Akranes-Keflavík
Akranes: 4. leikur
l Rgl —f3 j