Morgunblaðið - 18.11.1953, Blaðsíða 1
16 síður
10. árgangui'
263. tbl. — Miðvikudagur 18. nóvember 1953.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
EFARAST I GRUIMDARFIRÐI
ORMSVEIPUR HVOLFDI VS. EDDU
Þrír 11 skipverjo sem komust í
nótobót dóu úr vosbúð og kulda
----------
j SkipL'rotsniejm kornust til bæja 7 klst.
Þjóferpr ekki eftlr að þeir stukku af kjöl skipsins
Vélskipið Edcia frá Hafnarfirði var 184 smálestir að stærð, smíðuð
í skipasmiðastöð Drafnar í Hafnarfirði árið 1944 og var hún þá
stærsta skipið, sem smíðað hafði verið liér innaniands. Þessi mynd
var nýlega tekin af Eddu, er hún var að koma úr síldveiðiferð í
Grundarfirði.
Lofuðu að hætta allri njésnastarf*
scmi í Banda.ríkjunum, —
— eu sviku þaö
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
WASHINGTON, 17. nóv. — Dulles utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna sagði á blaðamannafundi í kvöld, að Bandaríkjastjórn heíði
á sínum tíma viðurkennt Sovétstjórnina á fölskum forsendum. —
Dulles gaf þessa yfiriýsingu í sambandi við 20 ára afmæli viður-
kenningarinnar. — Þó kvað utanríkisráðherrann, að mikið hefði
áunnizt á þessum 20 árum og benti t. d. á hið nána samstarf Banda-
ríkjamanna og Rússa, þegar þejr í styrjöldinni síðustu þurftu að
berjast gegn sameiginlegum óvini er ógnaði frelsi alls heimsins.
INNANTÓM LOFORÐ |
Á hinn bóginn kvað Dulles
Sovétstjórnina hafa fyrir 29 ár-
um gefið fjölmörg loforð, sem
hún hefur aldrei uppfyllt og
sennilega aldrei ætlað sér að
uppfylla. —- Eitt þessara loforða,
sagði Dulles, „var í því fólgið,
að Sovétstjórnin skyldi hætta
allri njósna- og moldvörpustarf-
semi í Bandaríkjunum, en sú
hefur þó alls ekki orðið raunin
á. — Kvað ráðherrann þetta þó
sýna, svo að ekki verði um villzt,
að bezt sé að taka loforð komm-
únistastjórnarinnar ekki ofhátíð-
lega.
^tóðu fteir í samnings-
makki við kommúnista ?
Uíanríkisráðherra Austurríkis neyddur til
að segja af sér
VÍNARBORG, 17. nóv. — Karl Grube utanríkisráðherra Austur-
ríkis sem nýlega hefur gefið út endurminningar sínar og vakið
með bókinni gífurlega gremju í landinu sækir nú um lausn frá
ráðherrastörfum sínum, að því er segir í yfirlýsingu blaðafulltrúa
Kaþólska þjóðflokksins.
Grube, sem er verkfræðingur
að mennt er 44 ára gamall og
hefur verið utanríkisráðher-a
Austurríkis síðan í nóvember
1945,
Margir af helztu leiðtogum
Kaþólska þjóðfloksins hafa á-
kært Gruber fyrir svik við flokk
sinn og krafizt þess, að hann
verði rekinn úr honum.
UM NÖNBIL í gær bárust þær fregnir vestan úr Grundar*
WASHINGTON, 17. nóv. — Dull firði, að þar hefði orðið hörmulegt sjóslys. Síldveiðiskipinu
es sagði blaðamannafundi sínum Eddu frá Hafnarfirði hvolfdi nokkur hundruð metrum und-
í dag, að ekkert væri ákveðið um an landi er ofsalegur stormsveipur skall á skipið á mánu-
það, hvaða mál yrðu rædd á vænt dagsmorgun. Af 17 manna áhöfn skipsins fórust 9 skipverjar.
anlegri Bermúda-i áðstefnu, en — Þrír þeirra létust úr kulda og vosbúð. — Mennirnir, sem
kvað þó fullvíst, að bæði Þýzka- fórust, voru því nær allir Hafnfirðingar, flestir fjölskyldu-
menn. Allir voru hinir látnu á bezta aldri. Af völdum þessa
hörmulega sjóslyss, sem er í tölu hinna meiri á síðari árum,
hafa fimm heimili misst fyrirvinnu sína og 18 börn hafa
misst föður sinn. Hópur þeirra sem nú sjá á bak ástvinum
er einnig fjölmennur.
-------------------------*ÞEIR SEM FÓRUST
landsmálin og framtíð Austur-
ríkis yrðu þar til umræðu. — Er
hann var að því spurður, hvort
Þjóðverjar gætu sent fulltrúa á
ráðstefnuna, svaraði hahn því
neitandi. — NTB-Reuter.
Nýja sfjómin í Fmnland
hyggsl halda áfram sön
slefnu í efnahagsmáliim
Ælíar bæði að halda niðri koiipi cg verðiagi
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
HELSINGFORS, 17. nóv. — Hin nýja ríkisstjórn Tuomiouas ríkis-
bankastjóra segir m. a. í stefnuskrá sinni, að hún muni halda áfram
þeirri stefnu í efnahagsmálum sem fyrrverandi stjórn markaði. —
Eftir fyrsta fund hinnar nýju ríkisstjórnar var stefnuskráin birt.
Er ástæðan ýmsar fullyrðingar
í endurminningum hans, en sú
mun þyngst á metunum, að hann
segir flokksbræður sína hafa
staðið í leynimakki við
kommúnista. — Þykja þau um-
mæli aldeilis voðaleg, enda er
það álitið ganga glæpi næst i
Austurríki sem og mörgum öðr-
um lýðræðisríkjum að makka
við kommúnista.
UTAN VIÐ
ÁTÖK STÓRVELDANNA
í stefnuskránni er m. a. sagt,
að stjórnin ætli að halda Finn-
landi héðan í frá sem hingað til
utan við átök stórveldanna og
stuðla að friðsamlegri lausn al-
þjóðamála. Enn fremur mun hún
leitast við að efla samstarf Finna
við aðrar þjóðir, einkum ná-
grannaþjóðirnar og þá ekki sízt
Sovétríkin.
VILL HALDA NIÐRI
VERÐLAGI
Stjórnin ætlar og að kappkosta
að víkka markaði fyrir finnskan
varning og kveðst vera fylgjandi
meira samstarfi á sviði alþjóða-
verzlunar en hingað til hefur
Framh á bls. 12
SAS ffœr nýjar
OSLO, 17. nóv. — Hinn 20. nóv-
; ember n.k. fær norræna flug-
félagið SAS nýja D-6-B Super
Cloudmaster farþegaflugu frá
Douglasverksmiðjunum í Banda-
ríkjunum, og er það 11. vélin,
sem félagið fær af þessari gerð.
— Flugvélin verður skírð Tore
Viking.
SAS á von á 3 Super Cloud-
masterflugum til viðbótar í jan-
úar næstkomandi og verður
flugvélaeign félagsins þá 14 Sup-
er Cloudmaster farþegaflugur og
12 af Cloudmastergerð. — NTB.
Ekki eisn rætt um her-
stöðvar í Pukásftan
WASHINGTON, 17. nóv. —
Dulles, utanríkisráðherra Banda
ríkjanna, ræddi á blaðamanna-
fundi í dag um þá fullyrðingu
Nehrus, forsætisráðherra Ind-
lands, að nú færn fram umræð-
ur milli Bandaríkjamanna og
Pakistansbúa um hernaðarbanda
lag þessara þjóða.
Sagði utanríkisráðherrann
þessu viðvíkjandi, að slíkar um-
ræður hefðu aldrei átt sér stað
né heldur hefði verið rætt um, að
Bandaríkjamenn fengju herbæki
stöðvar í Pakistan. — Hins vegar
kvað bann ekki ósennileg't, að til
þess gæti komið í framtíðinni, að
Bandaríkjamenn og Pakistans-
búar gerðu með sér hernaðar-
bandalag. — NTB-Reuter.
f-
Þessir skipverjar fórust:
Sigurjón Guðmundsson, 1. vél-
stjóri, Austurgötu 19, Hafnar-
firði. Hann lætur eftir sig komi
og fimm börn, sem fædd eru á
árunum 1946—’53. — Aldraða
foreldra átti hann einnig á lífi.
Hann var fæddur 20. marz 1919.
Sigurður Guðmundsson, 2. vél-
stjóri, Vesturbraut 1. Hann var
28 ára, kvæntur og lætur eftit
sig eitt fósturbarn.
Jósep Guðmundsson, Vestur-
braut 1, háseti. Hann og Sigurð-
ur voru bræður, Norðfirðingar,
og var Jósep um tvítugt, ókvænt-
ur. Foreldrar bræðranna eru á
lífi þar eystra.
Guðbrandur Pálsson, háseti,
Köldukinn 10, Hafnarfirði. Hann
lætur eftir sig konu og sex börn.
— Hann var fæddur 6. nóv. 1911,
er því nýlega 42 ára. — Hann
átti aldraða móður á lífi.
Guðbjartur Guðmundsson, há-
seti, Suðurgötu 94, Hafnarfirði.
| — Hann var 42 ára og lætur
| eftir sig konu og fimm börn, sem
fædd eru á árunum 1938—1952.
Hann átti foreldra á lífi.
Sigurjón Benediktsson, háseti,
Vesturbraut 7, Hafnarfirði. Hann
var aðeins 17 ára, sonur Viggóa
Jónssonar sjómanns og konu
hans.
Albert Egilsson, háseti, Sel-
vogsgötu 14, Hafnarfirði. — Hann
lætur eftir sig konu og eina dótt-
ur barna, fimm ára. Hann var
þrítugur. Átti móður og fóstur-
móður á lífi.
Einar Ólafsson, háseti, Skelja-
bergi, Sandgerði 19 ára. Hann
var ísfirðingur og búa foreldrar
hans þar. Hann lætur eftir sig
unnustu í Sandgerði.
Stefán Guðnason, háse+i, til
heimilis að Hofstöðum í Garða-
hreppi. Hann var Stöðfirðingur,
18 ára og átti móður á lífi.
★
' Fréttaritari Morgunblaðsins í
Stykkishólmi, Árni Helgason,
símaði blaðinu í gær eftirfarandi
frásögn af atburði þessum. Er
hún byggð á frásögn skipstjórans
á Eddu, Guðjóns Illugasonar.
SKIPINU HVOLFIR
Á sunnudagskvöldið kom Edda
inn á Grundarfjörð og lagðist við
Framh. á bls. 2.