Morgunblaðið - 18.11.1953, Blaðsíða 10
1Ö
MORGUTSBLÁÐIÐ
Miðvikudagur 18. nóv. 1953
Enska knaffspyman
Á LAUGARDAG var helzti leik-
urinn uppgjör Úlfanna og WBA
í Wolverhampton, en það hafði
mikil áhrif á forystuna í deilda-
keppninni næstu vikur. Sigur
WBA hefði aukið forskot þess í
4 eða 5 stig, sigur fyrir Úlfana
minnkaði það í aðeins 1 stig og
gerði baráttuna tvísýnni. — Eftir
skemmtilegan og tvísýnan, vel
leikinn leik, báru Úlfarnir hærri
hlut með aðeins 1-0. Markið var
skorað strax eftir 5 mínútur af
v. útherjanum Mullen, eftir að
hinn útherjinn, Hancocks, hafði
leityð sig í gegn um vörn WBA.
Eftir það gekk í sífellu á upp-
hlaupum á báða bóga. Úlfarnir
léku með löngum sendingum, en
WBA beitti áferðarfegurri leik,
lék með stuttum, lágum sending-
um; en sú leikaðferð fór oftast
hailoka fyrir þéttri vörn Úlfanna.
Er framherjar WBA komu að
vítateig Úlfanna, var sóknin orð-
in of tafsöm og vörnin búin að
staðsetja sig. Engu að siður fengu
framherjarnir mörg góð tæki-
færi og átti miðframherjinn gott
tækifæri til að skora undir lok
ieiksins, en skallaði í stöng. —
Þetta er fyrsti leikurinn í vetur,
serri WBA skorar ekki mark.
Huddersfield heldur áfram að
halda við efstu 2 liðin, og eru
allar Jíkur til þess að þessi 3 lið
séu að skera sig út úr, en næstu
]ið eru ekki svo jöfn, að þau geti
haldið strikinu. Burnley tapaði á
laugardag fyrir Chelsea, sem
hlaut sinn fyrsta sigur síðan í
september.
I neðri hlutanum er baráttan
aftur á móti opnari og tvísýnni,
aðra vikuna er eitt liðanna í
neðsta sæti, en næsta laugardag
er það e. t. v. komið í 16.—17.
sætj, og næstu viku situr það aft-
ur í neðsta. — Staðan er nú:
I. DEILD:
Hagur FRÍ batnaði á s.l.
um tæp 15 þús. kr.
Frá 6. ársþingi sambandsins
SKÁK
Eftir ÁRNA SNÆVARR og BALDUR MÖLLER
L U J T Mörk St.
WB’A 18 13 2 3 47-22 28
Wolves 18 11 5 2 45-26 27
Hucldersfld 18 11 3 4 35-19 25
Burnley 18 11 0 7 39-22 22
Bolton 17 8 5 4 45-23 21
Bláckpool 17 9 3 5 34-26 21
Charlton 18 10 1 7 42-35 21
Car'diff 18 7 5 6 21-28 19
Manch. Utd 18 5 8 5 27-25 18
Arsenal 18 7 4 7 37-35 18
Sheíf Wedn 19 8 2 9 33-41 18
Astón Villa 17 8 1 8 29-29 17
Prðkon 18 8 1 9 44-28 17
Toftenham 18 8 1 9 29-30 17
Nettcastle 18 5 5 8 29-35 15
Sh£ff. Utd 17 5 3 9 24-34 13
Liverpool 18 4 5 9 34-47 13
Chelsea 18 5 3 10 29-43 13
Manch City 18 4 5 9 21-36 13
Sunderland 17 5 2 10 37-47 12
Portsmouth 18 4 4 10 36-49 12
Middlesbro 18 4 4 10 28-45 12
II. DEILD:
l L U J T Mörk St.
Leicester 18 9 7 2 37-21 25
Doacaster 18 12 1 5 31-18 25
Everton 18 9 6 3 37-27 23
Nottingham 18 10 3 5 40-25 23
Birmingh. 18 8 5 5 39-25 21
Rotherham 19 10 1 8 33-33 21
Blgckburn 17 7 6 4 31-26 20
Lincoln 18 8 4 6 31-24 20
We^t Ham 18 8 3 7 35-28 19
Leeds Utd 18 6 7 5 42-27 19
Luton 17 6 7 4 29-27 19
Stoke 19 5 9 5 31-30 19
Bristol Rov 18 5 7 6 37-31 17
Swansea 18 7 3 8 25-31 17
Derby Co 17 6 4 7 31-34 16
Fulham 18 5 5 8 36-40 15
Brentford 18 5 5 8 17-33 15
Plymouth 18 2 9 7 22-32 13
Hull City 18 6 1 11 20-28 13
Nofís Co 18 4 4 10 21-42 12
Oldham 18 4 4 10 18-32 12
Bury 18 2 7 9 22-42 11
I GÆRDAG barst blaðinu eftir-
farandi fréttatilkynning frá
stjórn FRÍ.
6. ársþing Frjálsíþróttasam-
bands íslands var haldið dagana
31. okt. og 1. nóv. s.l. í félags-
heimili KR. Form FRÍ, Bragi
Kristjánsson setti þingið með
stuttri ræðu. Þingforseti var kjör
inn Jens Guðbjörnsson, Reykja-
vík og varaþingforseti Axel Jóns-
son, Feili, Kjós. Þingritari var
Baldur Jónsson, Akureyri.
Þingið sátu 22 fulltrúar með 32
atkvæði. Auk þess sátu þingið
nokkrir gestir, þeirra á meðal
forseti og framkv.stj. ÍSÍ og
íþróttafulltrúi ríkisins. Samkv.
lögum sambandsins voru kosnar
4 þingnefndir, er allar fengu nóg
störf að vinna. Formaður flutti
skýrslu stjórnarinnar og gjald-
keri skýrði reikninga sambands-
ins. Fjárhagur þess hefur batnað
á árinu um kr. 14.899.83, og yfir-
leitt verið haldið varlega og
sparlega á. Greitt var til kennslu
á árinu kr. 16500.00. Nokkrar
breytingar voru gerðar á lögum
sambandsins, sem einkum mið-
uðu að því að samræma þau hin-
um nýsamþykktu lögum ÍSÍ. —
Helztu samþykktir þingsins voru:
a) Fjárhagáætlun fyrir næsta
ár. I henni var gert ráð fyrir
þátttöku íslands í Evrópumeist-
aramótinu í frjálsum íþróttum ó
næsta sumri.
b) Tillaga um að komið verði
á landskeppni á næsta sumri, er
háð verði hérlendis.
c) Tillaga um að hrinda hug-
myndinni um íþróttadag í fram-
kvæmd.
d) Tillaga um að koma á
keppni í einhverjum greinum
frjálsíþrótta milli nemenda í
skólum. Verði það í samráði við
fræðslumálastjórn og íþróttafull-
trúa ríkisins.
í frjálsíþróttadómstól voru
kosnir: Baldur Möller, Reykja-
vík, Lárus Halldórsson, Mosfells-
sveit, Jóhann Jóhannesson, Rvík,
og til vara: Jón Egilsson, Hafnar-
firði, Sigurður S. Ólafsson, Rvík,
Jón M. Guðmundsson, Mosfells-
sveit.
STJÓRNARKOSNING
Fráfarandi formaður Bragi
Kristjánsson og varaformaður
Brynjólfur Ingólfsson báðust báð-
ir undan endurkosningu. í for-
mannssæti kom fram ein uppá-
stunga, Lárus Halldórsson, og var
hann kosinn í einu hljóði. Um
meðstjórnendur komu fram til-
lögur um 6 menn. Kosnir voru
Framh. á bls. 12.
„MAÐUR BÍTUR HUND“
ÞAÐ þykir ekki með eindæmum
að hundur bíti mann en hitt er
' talið til furðulegra hluta að mað-
ur bíti hund. — Á sama hátt
þykja það lítil tíðindi, þótt þraut-
reyndir skákmeistarar vinni
glæsilegar skákir af lítt reynd-
um fórnarlömbum sínum í fjöl-
teflum. Mönnum bregður hins-
vegar við ef fórnarlömbin risa
upp á afturfæturnar og keyra
meistarana niður eins og við-
vaningar væru.
I Hér kemur svo uppistaðan í
þessum vef; er rússneski skák-
I meistarinn Alatortsjev tefldi
fjöltefli við Hreyfils-menn hér
á dögunum, tapaði hann aðeins
einni skák, en þar var hann
hinsvegar leikinn svo grátt að fá-
títt er um slíkan mann af hendi
eins af „fjöldanum". Að vísu er
andstæðingar hans ekki með
öllu óreyndur, þótt hann sitji
fjöldans megin.
HVÍTT: V. Alatortsjev
SVART: Dómald Ásmundsson
Gelraunaspá
AF leikjunum á 36. getraunaseðl-
inum eru ekki margir, sem hægt
er að segja að séu léttir eða fyrir-
fram gefnir. Leikir milli Manch.
Utd og Blackpool hafa á síðari ár
um verið sérlega tvísýnir og erf-
itt að spá úrslitum. Aðrir erfiðir
leikir seðilsins eru Charlton-^-
Wolves, Liverpool-—Arsenal,
Sheff. Wedn.—Sunderland og
Tottenham—Huddersfield. Enda
þótt Liverpool sé neðarlega á
töflunni, hefur það verið með
beztu heimaliðum deildarinnar.
Heimasigrar eru venjulega
auðveldast að gizka á, en þeir
eru líklegastir í Middlesbro, j
Newcastle, West Bromwich, Nott j
ingham og Swansea. Þar sem leik j
irnir eru aftur á móti auðveld-!
astir, verða úrslitin einnig óvænt
ust, er sterk heimalið tapa öllum
á óvart fyrir lélegum liðum. Ör-
uggasti heimasigurinn virðist
vera í Nottingham, sem hefur
hlotið 19 af 23 stigum sínum
heima án þess að tapa þar leik
í vetur, en aftur á móti hefur
Doncaster unnið fleiri leiki í 2.
deild en nokkurt annað félag.
Charlton—Wolves 1 (x 2)
Lipverpoo!—Arsenal 1 (x)
Manchester Utd—Blackpool 1
Middlesbro—Manch. City 1
Newcastle—Portshmouth 1
Sheff. Wed—Sunderland 1 (x)
Tottenham—Huddersfld 1 (x)
WBA—Cardiff 1
Nottingham—Doncaster 1
Plymouth—Derby x (2)
Swansea—Brentford 1
West Ham—Everton 2
1341 kr. fyrir
11 rétta
f SÍÐUSTU viku komu fyrir 11
leikir réttir á föstum 4 raða
kerfisseðli, en með ágizkunum
eftir liðum og möguleikum, voru
10 Iréttar það bezta. Fyrir 4
raða kerfi (1/11, 2/10, 1/9), sem
kostar aðeins 3.00 kr. hlýtur eig-
andinn 1341 kr. En fyrir utan
þennan vinning voru flestir
beztu vinninganna fyrir 10 rétta
einnig fyrir fasta seðla. Þetta
er einnig bezta þátttökuformið
fyrir þá, sem ekki eiga aðgang
að umboðsstað í nágrenni sínu,
og síðasta vika sýnir, að mögu-
leikar eru sízt minni með föst-
um röðum.
Víðast hvar er reynslan sú, að
þátttaka í getraunum er afþrey-
ing og dægradvöl í skammdeg-
inu og vex þátttakan með minnk-
andi dagsbirtu. Virðist það sama
ætla að verða hér. og með versn-
andi tíð jókst þátttakan í síð-
ustu viku um tíurda hluta.
Vinningar skiptast þannig:
1. vinningur: 1211 kr. fyrir 11
rétta (1). 2. vinningur: 60 kr.
fyrir 10 rétta (20). 3. vinningur:
10 kr. fyrir 9 rétta (129).
félags Hafnarfj.
HAFNARFIRÐI, 17. nóv. — Að-
alfundur Sundfélags Hafnarfjarð
ar var haldinn sunnudaginn 1.
nóvember s.l.
Hið markverðasta, sem gerðist
á fundinum, var, að samþykkt
var áskorun til stjórnar ÍBH og
fulltrúa félagsins í stjórn þess,
að vinna að því, að íþróttafélög- j
in í bænum oe ÍBH fái herbergi
fyrir starfsemi sína í væntanlegu
íþróttahúsi í Firðinum.
í nokkur undanfarin ár hefur
verið á döfinni að byggja þyrfti
íþróttahús i bænum, en enn hef-
ur ekkert orðið úr framkvæmd-
um. Vonandi verður eitthvað gert
í því móli áður langt um líður.
Formaður Sundfélagsins var
kosinn Hjörleifur Bergsteinsson.
Aðrir í stjórninni eru þeir Guð-
jón Sigurjónsson, Bjarni Krist-
mundsson og Óskar Pétursson. I
varastjórn eru þau Hafdís Magn-
úsdóttir og Garðar Sigurðsson. 1
í félaginu eru nú 80 áhuga-
samir félagar. Eru sundæfingar
í Sundhöllinni á þriðjudögum og
föstudögum og hefur aðsókn
verið mjög góð. — Kennari el*
Ingvi R. Baldvinsson. — G.
Frönsk vörn.
1. e2—e4
2. d2—d4
3. Rbl—d2
e7—e6
d7—d5
d5xe4
unnið strax með fórn þeirri, sem
kemur næst á eftir. Nú gæti hv.
tafið sóknina með 18. g3.
18. d4xBc5 Hg8xg2t!!
19. KglxHg2 Df6—g6t
20. Kg2—fl Dg6—g4
21. c5—c6 Bb7xc6
22. Hbl—b3 Dg4—h3t
23. Kfl—gl Hd8—g8t
24. Bcl—g5 Hg8xBg5t!
Gefst upp, því hv. mátar í
næsta leik.
SKÁKÞRAUT
eftir Á. S. 1952.
Hvítt mátar í 2. leik
(Lausn í næsta skákþætti).
Aðferð þessi er kennd við
Rubinstein. Hefir hún ekki notið
verulegrar hylli á síðustu árum,
en vörnin hefir þótt erfið þó að
ekki væri hún talin óheilbrigð.
4. Rd2xe4
Rg8—f6
Varlegra hefir verið talið Rd7
fyrst til þess að geta síðar 'drep-
ið með riddara á f6 við upp-
skiftin, en Dómald hefir frum-
lega uppbyggingu í huga, og
mætti segja mér að Rússínn hafi
skrifað leiki Dómalds bak- við
eyrað því ég tel að þeir hafi
verulega þýðingu fyrir skák-
fræði frönsku varnarinnar.
5. Re4xRf6 f g7xRf6
6. Rgl—f3 b7—b6
7. Rfl—d3 Bc8—b7
8. 0—0 Bf8—d6
9. Ddl—e2 Dd8—e7
10. Bd3—e4 c7—c6!
11. c2—c4 f6—f5
12. Be4—c2 Hf8—g8!
Sv. er skemmtilega óbundinn
af vanakreddum, og hefir nú
fengið mjög glæsilegar sóknar-
horfur, þótt ekki séu nema tólf
leikir liðnir og hvítur hafi leik-
ið eðlilegum leikjum.
13. Hfl—el Rb8—d7?
Betra Df6, því nú getur hvítur
leikið 14. Bxf5 (exB 15. Ddl og
blaðið hefir snúizt við).
14. a2—a3?
De7—f6
Nú fara góð ráð að verða dýr
fyrir hv. E. t. v. er nú 15. c5
bezt og síðan Ba6.
15. Hal—bl 0—0—0
Og nú er nauðsynlegt annað
hvort 16. c5 eða 16. g3.
16. b2—b4
17. b4xc5
c6—c5!
Ed8xc5!
;m3
m mm m
m m m |
Mjög fallega leikið, en sv. gat
sfaddur hér
HÉR er staddur um þessar
mundir umboðsmaður belgísku
verksmiðjanna Bouchon & Thiri-
er. Verksmiðjur þessar fram-
leiða ýmsar járnvörur og aðra
hluti úr málmum. Eru þær ein-
hverjar stærstu verksmiðjur í
allri Belgíu og framleiða um
helming alls galvaniseraðs járns
á meginlandi Evrópu. Fulltrúi
þeirra sem hingað er kominn
heitir de Henricourt.
De Henricourt skýrði frá því
að hann hefði ferðazt víða á veg-
um verksmiðjanna, sem sendu
afurðir sínar til ýmissa landa.
Þar væri m. a. um að ræða stál-
bitar í brýr og til húsasmíða,
járnglugga og byggingamót. —
Hann dvaldist m. a. mörg ár í
Suður-Ameríku og þar af lengst
í Argentínu.
Hann minntist nokkuð dval-
arinnar í Argentínu, þar sem
hann átti m. a. viðræðúfundi með
Peron forseta um efnahagsmál
Argentínu. De Henricourt ræddi
um erfiðleika í efnahagsmálum
Argentínu. Þeir stöfuðu mest af
því að Peron hefði ætlað að iðn-
væða landið i einu snarkasti,
en slíkt væri óframkvæmanlegt
nema á mörgum árum. Við þessa
iðnvæðingartilraun hefði Peron
og slegið slöku við landbúnað-
inn, sem væri þó undirstaða alls
efnahagslífs landsins.
Kvaðst de Henrieourt hafa rit-
að greinar um Argentínu í mörg
blöð. Sömuleiðis hefur hann rit-
að bók, sem hann nefnir „Lýð-
veldi kvenna" og fjallar hún um
Parísarborg. Vonast hann til að
hreppa mikilvæg verðlaun við
útkomu þessarar bókar. Hann er
varaforseti Alþjóða menningar
stofnunar í Genf og hefur mik-
inn áhuga fyrir að auka kynn-
ingu og menningarstrauma þjóða
í milli.
GÆFA FYLGIR
rúlofunarhring-
inum frá
ligurþór
dafnarstrseti 4
- Sendir gegn
jóstkröfu. —
■íendiö nákvæmt
nál. —
BKZT AÐ AUGLÝSA
t MORGUNBLAÐUW