Morgunblaðið - 18.11.1953, Blaðsíða 2
2
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 18. nóv. 1953 |
Framh. af bls. 1.
festar um 300 metra frá bryggj-
unni í Grafarnesi. — Þar á leg-
unni voru þá mörg skip önnur,
t>ví að fárviðri var og stórsjór.
Um klukkan 4.30 á mánu-
dagsmorgun skall á skipið
ægileg vindkviða og storm-
sveipur þessi lagði skipið,
sem var tómt, á hliðina, svo
að bæði möstur fóru á kaf. —
Þegar þetta gerðist var skip-
stjórinn á stjórnpalli, nokkr-
ir menn á dekki. Fleslir voru
skipverjar þó niðri, enda ný-
lega vaktaskipti. — Þeir, sem
niðri voru þustu upp, er skip-
ið fór á hliðina, og ekki liðu
nema fáein augnablik, þar til
skipið valt yfir. svo að kjölur-
inn sneri upp. Fimrntán skip-
verjanna á Eddu komust á
kjöl.
Veður var óskaplegt og slyddu-
liríð. Mennirnir á kjölnum voru
flestir illa klæddir og sumir fá-
klæddir mjög því þeir höfðu
verið í kojum sínum. Annar af
tveim nótabátum skipsins var
bundinn við það. — Hinn hafði
veiið skorinn frá, því hann var
fullur af sjó og óttaðist skipstjór-
inn að hann kynni að fara í
skrúfuna, en allar vélar skipsins
voru í gangi. — Hinn báturinn
var við skipið og var hann einnig
bálffullur af sjó.
Af skipbrotsmönnunum 15,
sem á kjöl skipsins voru, köst-
uðu flestir sér til sunds og svöml-
uðu upp í hinn hálffulla nóta-
bát. — Hinir fjórir, sem eftir
voru, töldu eins og á stóð örugg-
ara að vera á kjölnum.
HURFU SJÓNUM FÉLAGA
SINNA
Skipstjórinn, sem var meðal
þeirra sem komust upp í nóta-
bátinn gaf fyrirskipun um að
skera á annan tveggja kaðla, sem
voru úr bátnum í skipið. En það
gerði-hann til þess að vera við
öllu búinn, ef skipið myndi
akyndilega sökkva.
En hvernig sem á því stóð,
hjuggust báðir kaðlarnir í
sundur. Vegna veðurofsa og
sjóa hrakti bátinn samstundis
frá skipinu, sem mennirnir
stóðu á og hurfu þeir skjótt
sjónum félaga sinna á bátnum
vegna náttmyrkurs og hríðar.
Engar árar voru í nótabátn-
nm og vélin á kafi í sjó, svo hún
kom ekki að neinu gagni. — Þeir
skipbrotsmanna, sem voru í
gúmmístígvélum fóru úr þeim
og jusu með þeim nótabátinn.
SÁU EKKI SKIPBROTSMENN
VEGNA MYRKURS
Tókst þeim að þurrausa hann.
Sett var út spilhjól sem rek-
anker.
Er þá bar út af bátalegunni
hrakti þá skammt frá tveim skip-
um. Hrópuðu þá skipverjar eins
og þeir höfðu krafta til á hjálp.
Svo nærri fóru þeir öðru þeirra
að tvo menn sáu þeir standa við
vantinn. En þessir menn heyrðu
ekki neyðarhróp þeirra vegna
veðurofsans. Er bátinn hrakti
rétt fyrir framan stefni síðara
bátsins, sem hafði ljós á ljós-
kastara sínum, fór hann gegnum
ljósgeislann. Enginn í skipi þessu
varð þeirra heldur var.
Bátinn bar nú út Grundar-
fjörð. — Líðan skipbrotsmann-
anna var mjög slæm í bátnum,
enda ekkert í honum til að skýla
sér undir og kalt mjög í veðri. —
Állt þar til í birtingu, um kl.
9, rak bátinn stjórnlaust fyrir
veðri, en þá strandaði hann á
gkeri. Sker þessi heita Norður-
bár og eru að norðaustanverðu
’við Grundarfjörð.
HJÁLP BERST
í tvo tíma voru mennirnir á
skerinu og reyndu að leita skjóls
undir bátnum. Um klukkan 11
tókst að ná honum á flot aftur
enda farið að falla að. Gátu skip-
brotsmenn komið bátnum upp
.undir fjöruna. — Báturinn var
lítið brotinn, þó svo mjög hafði
brotið á honum. i
Þegar í fjöruna var komið,
höfðu tveir skipverjanna látizt
úr vosbúð og kulda í bátnum. |
Skipstjórinn og einn háseta
hans, Guðmundur Ólafsson, brut
ust til lands úr bátnum til að
sækja hjálp. Á leið til bæja að
Suðurbár, en þangað er um 15
mínútna gangur, mættu þeir
Tryggva Gunnarssyni í Suður-
bár og tveimur mönnum öðrum,
Gunnari Njálssyni, Suðurbár og
Þorsteini Jónssyni í Arnarholti.
Fóru þeir skipbrotsmönnunum í
bátnum til hjálpar Var þá mjög
af skipbrotsmönnum dregið, þó
að þeir sýndu undravert þrek.
Ingvar ívarsson matsveinn, var
sárastur þeirra, meiddur á fót-
um.
Einn skipverjanna var þá deyj
ar.di og lézt hann er skipbrots-
menn voru um það bil hálfnað-
ir að Suðurbár. — Þar var mönn
um veitt öll sú hjúkrun sem hægt
var í té að láta. Læknirinn í
Stykkishólmi, Ólafur Jónsson,
kom um kvöldið yfir í Grund-
arfjörð mönnunum til hjálpar og
tók íerðin um sex klukkustundir.
— Þegar hann kom í Suðurbár
hafði hvíldarlaust verið gerðar
lífgunartilraunir á skipverja
þeim er lézt á leið til bæjar,
en árangurslaust.
Vestur í Grundarfirði hefur
ekki rekið neitt af líkum þeirra
sex er drukknuðu er skipið sökk.
Ekkert rekald hefur heldur
fundizt. í gær voru sex skip-
verjanna komnir í Grafarnes og
leið sæmilega eftir atvikum. —
Tveir voru rúmleggjandi. Skip-
verjarnir höfðu allir hlotið ein-
hverjar skrámur. Skipbrotsmenn
munu halda heim á fimmtudag.
Mér er kunnugt um að Grund-
firðingar hafa tekið mikinn þátt
í harmleik þessum og allir lögðu
þar fram krafta sína til að hjálpa
Hafnfirðingunum.
ÞEIR SEM KOMUST AF
Þessir skipverjar á Eddu, en
þeir eru allir Hafnfirðingar,
komust af: Guðjón Illugason,
skipstjóri, Guðmundur Á. Guð-
mundsson stýrimaður, Ingvar
Ingvarsson, matsveinn og há-
setarnir: Óskar Vigfússon, Guð-
jón Ármann Vigfússon, Guð-
mundur Ólafsson, Ágúst Stefáns-
son og Bjarni Hermundarson. —
Bjarni mun hafa verið síðastur
þeirra er upp úr skipinu komst
og lagði hann til sunds á káetu-
hurðinni og synti að nótabátn-
um. Bjarni er 18 ára.
e.ffcs wcirðlidd og 3030
résies. sekt fyrir iasidabrugg
Clflaskan kosiaSi 49 kr., iandiíin 199 kr.
HINN 14. ágúst 1952 fór fram leit
að ólöglegu áfengi oe bruggunar-
tækjum á heimili Gunnlaugs Jó-
hannessonar að Litla-Bakka í
Bakkagcrðiskauptúni í Borgar-
firði eystra.
MIKII.L ATVINNUREKSTUR
Við leitina fannst' 1) Tunna
full af áfengi í gerjun, 2) Kútur
með sama, 3) Kútur fullur af
vatni og í honum mjó koparrör
í bugðum og gekk annar endi
þeirra út um staf í kútnum
skammt frá botni, 4) Koparrör
bogið, með gúmmíslöngu á öðr-
um enda, 5) Flaska með lítilli
lögg af glærum vökva, sem
áíengisþef lagði af, 6) Hitapoki
með vökva, sem áfengisþef lagði
af og annar tómur sem úr var
svipaður þefur, 7) Flaska með
ljósleitum vökva, svipuðum útlits
og það, sem var í tunnu og kút.
Sýnishorn voru tokin af inni-
haldi hinna ýmsu íláta. Var alkó-
hólinnihald vökvanna frá 12,8
prósent til 16,6 prósent.
40 krónur, landaflaskan kostaði
75 krónur og síðar 100 krónur.
15 DAGA VARDHALD OG
3000 KRÓNA SEKT
Umsögn undirréttar:
'k Gegn eiðfestum fi'amburði.
þriggja viína, sem öll telja sig
beinlínis hafa kcypt landa eða \
áfengt öl af ákærða virðist
neitun hans eigi fá staðist. j
★ Með hliðsjón af umræddri i
áfengissölu og hinu miklgj
vökvamagni, sem ákærði hafði
í áfengisgerjun, er húsleitia
fór fram, verður að telja, að
áfengislagabruggið hafi a.m.k,
að nokkru leyti verið ætlað til
sölu fyrir borgun.
-jír Var Gunnlaugur talinn
hafa gcrzt brotlegur við 6. og
15. gr. áfengislaganna. Vai;
refsing talin hæfilega ákveðia
15 daga varðhald og 3000 kr,
sekt. ílát og tæki og brugg-
lögur voru gerð upptæk.
Hæstiréttur staðfesti dóminn,
AðalMur Fiskifélagsdeild-
í Reykjavík
NEITAÐI AÐ HAFA SELT
Gunnlaugur viðurkenr.di, að
hafa byrjað bruggun veturinn
AÐALFUNDUR Fiskifélagsdeild
ar Reykjavíkur var haldinn í
Fiskifélagshúsinu hinn 12. þ.m.
og hófst kl. 9 síðdegis.
Miklar umræður urðu á fund-
inum um ýms sjávarútvegsmál
og voru gerðar um þau margar
ályktanir.
Stjórn deildarinnar var endur-
kjörin, en hana skipa: Sveinn
1951—52 og síðan bruggað af. Benediktsson, framkvæmastjóri,
og til. Hann kveðst hafa not- Ingvar Vilhjálmsson, útgerðar-
að vatn, rúgmjöl, sykur og ^ maður og Þorvaldur Björnsson,
kartöflur við bruggunina. Hann j hafnsögumaður. í varastjórn
sagðist aldrei hafa eimað voru kjörnir Hallgrímur Oddsson
brugg sitt, en þó ætlað að eima j útgerðarmaður, Guðbjartur Ólafs
það, sem nú var í gerjun og ^ Son, hafnsögumaður og Svein-
fannst við leitina. Þá neitaði. björn Einarsson, útgerðarmaður.
hann því fastlega að hafa nokk Endurskoðendur Guttormur Er-
urntima selt brugg sitt, en seg- lendsson hrm. og Baldur Guð-
ist hafa bruggað handa sjálf-J mundsson, útgm.
um sér, honum hafi batnað í| Kjörnir voru fulltrúar á Fiski-
maganum
bruggið.
við að
Einstöku
sagðist hann hafa gefið kunn-
ingjum sínum með sér.
drekka þjng næstu fjögurra ára:
smnum gvejnn Benediktsson, Ingvar Vil-
hjálmsson, Sveinbjörn Einarsson
og Þorvarður Björnsson Vara-
menn: Ingvar E. Einarsson, skip-
EN VITNI BÁRU ÞAÐ Á HANN|Sjjþrj_ ingvar Einarsson, útgerð-
Nokkur vitni töldu ákærða hins armaður, Haraldu.r Thorlacíus,
vegar hafa selt sér öl og landa. I skipstjóri og Loftur Bjarnason,
Var verðið mismun'andi að þeirra útgerðarmaður.
sögn. Ölflaskan ýmist á 20 eða 1 Fjölmargar tillögur voru sam-
Hlai’! íriHarverðlayn Hobels
Kynning á verkum
efíir Beethoven
og Sehubert
í KVÖLD kl. 8,30 verður tónlist-
arkynning í sýningarskálanum á
Sinfóníu nr. 7 eftir Beethoven og
einnig á sönglögum eftir Beet-
hoven og Schubert, sem Dietrich
Fischer Dieskau syngur. Meðal
sönglaganna er sönglagaflokkur-
inn An die Ferne Geliebte og
eir.nig sönglagaflokkurinn
„Svanasöngur“ eftir Schubert.
Baldur Andrésson kynnir verkin.
Jafnframt því sem tónlista-
kynningin fer fram er dráttlist-
arsýningin þýzka áfram í Lista-
mar.naskálanum.
Seija fil fsraels
ALTA, 17. nóv. — Um 150 tonn
af frosnum ufsa hafa nýiega ver-
ið send til ísrael frá Finnmörk
og er það í fyrsta skipti sem!
ísraelsmienn kaupa slíkan varn- j Her * ™yndinni sest George Marshall, fyrrum utanríkisráffherra
ing þaðan. — Er gert ráð fyrir,
að viðskipti þessi verði mun víð-
þykktar á fundinum og er héí
getið þriggja:
RÝMKUN LANDHELGINNAR
Fundurinn lætur í ljósi ánægju
sína yfir rýmkun landhelginnar
og telur að þegar sé fengin næg
reynsla til þess að sanna þýðingu
hennar fyrir uppeldi nytjafiska,
en sumar tegundir þeirra voru
mjög að ganga til þurrðar áður
en rýmkunin kom til fram-
kvæmda.
Þakkar fundurinn ríkisstjórn
og Alþingi fyrir hve vel og örugg
lega hefur verið haldið á þessrt
máli við Breta og aðra sem ekkil
hafa viljað viðurkenna rétt ís-i
lendinga til rýmkunar landhelg-
innar. Treystir fundúrinn því, að
í engu verði slakað frá þeim
ákvæðum, sem sett hafa verið I
þessu efni.
LÁNSFJÁRSKORTUR
ÚTVEGSINS
Fundurinn telur brýna þörf á
því að bæta úr lánsfjárskorti sjáv
arútvegsins, þannig að jafnan sé
hægt að hagnýta aflann á sem
hagkvæmastan hátt.
Þá telur fundurinn að efla
þurfi Stofnlánadeild sjávarútvegs
ins og Fiskveiðasjóð íslands m.
með hluta Mótvirðissjóðs þannig
að þessar stofnanir séu þess me :n
ugar að lána m. a. allt að % hlut-
um af stofnkostnaðarverði út á
byggingar fiskverkunar- og fisk-
geymsluhúsa, verbúðarhúsa, síld
ariðnaðar og annarra fiskvinnslu
stöðva á nýja vélbáta úr þessum
sjóðum sé allt að 75% stofnkostn
aðar.
RÁDNING Á FÓLKI TIL
VARNARLIÐ SINS
Fundurinn skorar á ríkisstjórn
og Alþingi að hafa nánar gætur
á því, að ekki sé ráðið svo margt
fólk til starfa fyrir varnarliC.ið,
að ekki fáist nauðsynlegur mann
afli til að vinna við höfuðatvinnu
veai þjóðarinnar.
Telur fundurinn það algert
neyðafúrræði, að ráða erlercla
menn á fiskiskipaflotann eða til
annarra framleiðslustarfa hér á
landi og mælir gegn þyí að slíkar
ráðningar verði leyfðar, að und-
anskilinni takmarkaðri tölu Fær
cyinga.
tækari í frarntíðinni. — NTB.
Bandaríkjanna, ásamt konu sir.ni. Myndin var tekin eftír að honum
barst tilkynningin um það, að hann heíði hl'otið iriðarverðlaun
i Nobels fyrir árið 1853.
Bermudafuntiur
kommúnísta
BERLÍN 17. nóv. — Andkomrn-
úniska fréttastofan West fullyrð-
if, að utanríkisráðherrar Kína,
Rússlands og Austur-Evrópu-
landanna muni koma saman til
fundar í Moskvu um miðjan(
næsta mánuð. — Frétt þessi efl
þó ekki staðfest. — Reutei’a