Morgunblaðið - 18.11.1953, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 18 nóv. 1953
MOKGCNBLA&tÐ
15
Vinna
Kreingernmgar
Pantið tímanlega jólahr jingern-
ingar. Höfum vana menn. Símar
80372 og 80286. — Hólmbræður.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
-Fyrsta flokks vinna.
■■■■■■■aaanaBaanaaaaaaaa
Sœmkomur
KristniboðsbúsiS Bctanía
Laufásvegi 13.
Kristniboðssamkoma í kvöld kl.
-8,30. Ólafur Ólafsson talar. Fórn
til hússins. — Allir velkomnir.
I. O. G. T.
St. Sóley nr. 242.
Stuttur fundur kl. 8. Dagskrá
Inntaka. — Æ.T.
Tapað
GullarmbandskeSja
tapaðist s.l. laugardag frá Þing-
holtsstræti að Gamla Bíói. — Vin-
saml. skilist í Ingólfsstræti 21
gegn fundarlaunum.
Félagslíf
Körfuknattleiksdeild Í.R.
Stúlkur: Æfing í kvöld ld 8,40
í l.R.-húsinu.
Frjálsíþróltadeild K.R.
heldur skemmtifund £ Féiags-
heimilinu við Kaplaskjólsveg laug-
ardaginn 28. þ. m. — Fjöibreytt
skemmtiskrá, sem verður auglýst
innan skamms. — Stjórnin.
K. R.
Aðalfundur Knattspyrnufélags
Reykjavíkur verður haldinn
fimmtudaginn 19. nóvemher kl.
8‘/2 í Iþróttaheimili K. R.
Dagskrá samkv. lögum félags-
ins. Fulltrúar mæti með kjörbréf.
Stjórn K. R.
Píanö-radiofónar
Við kaupum og tökum í
umboðssölu radíófóna og
píanó, einnig góð orgel.
VERZL. RfN
Njálsgötu 23.
Yfir 100
liarmonikur
fyrirliggjandi, allar stærðir
Verð frá kr. 495.60.
VERZL. RÍN
Njálsgötu 23. Sími 7692.
Gðiarar
Nýkomið mikið úrval af
gíturum. — Verð fiá kr.
295,00.
VERZL. RlN
Njálsgötu 23. Sími 7692.
Mjðg öiiýr
UMBiJÐA-
PAPPÍR
til BÖlu.
Iflflorfyvivilta&ih
Öllum þeim, sem glöddu okkur á gullbrúðkaupsdcgi
okkar, 14. þ. m., með hejmsóknum, gjöfum blómum og
skeytum, þökkum við hjartanlega.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Guðniundsdóttir, Guðjón Björnsson,
Réttarholti, Garði.
Öllum þeim, sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu, með
heimsóknum, gjöfum og skeytum, færi ég alúðarfyllstu
þakkir.
Einar Guðmundsson,
Vesturvallagötu 7.
Sendið pöntunarseðil
BRÉFASIÍÓLI DANIViERKIJR
sendir yður ökeypis bók
Meira en 60.900 nemendur hafa þegar „gengið í skóla“
heima hjá sér, með aðstoð fyrsta og stærzta bréfaskóla Dan-
merkur.
Skrifið Bréfaskóla Danmerk-j
ur eftir námsgreinahandbók.
Það er svo einfalt — í náms-
greinahandbók vorri, sem viðj
gefum yður án nokkurra skuldj
bindinga, af yðar hendi, þérj
sendið aðeins meðf. pöntunar-
seðil og fáið bók sem í er aðj
finna 100 námskeið vor. HúnJ
er gullnáma fyrir þann, semi
leitar meiri þekkingar, því húni
víðar yður veginn að takmark-J
inu.
Er þetta mikið sagt? Já, efj
til vill — en ekki ýkt. Við vit-
um — og þær tugþúsundirl
nemenda okkar vita, að Bréfa-J
skóli Danmerkur hefir skapaðj
brautargengi og öryggi fyrirl
fjölda margt fólk. Hlutlausl
nemendabréf sanna það, sí-i
vaxandi nemendahópur sann-1
ar það, margra ára starfsemi;
skólans sannar þáð. Töfraupp-j
skriftin að brautargengi er:j_
SKRIFIÐ BRÉFASKÓLAj
DANMERKUR EFTIR NÁMSj
GREINA-HANDBÓKINNI
„TIDEN KRÆVER VIDEN“
"Fjöldi námsefna til að velja
úr.
Námsefnum vorum er skipt
Li eftirfarandi aðalflokka. Al-
’rnennt efni, Verzlunarfræði,
Frungumál, Reikning og stærð
[.fræði, Teknisk fræði, Teikn-
f ngu og músik — það er áreið
fanlega einn og jafnvel fleiri
[námsflokkar sem hæfa yður.
i,Þcr þurfið ekki að hugsa yður
[um!
Efist þér? Heilbrigð gagn-
Psýni er eðlileg, en hvað getur
fsakað, að skrifa eftir náms-
jgreinahandbók? Aðeins eitt:
jhér sannfærist. Það vitum við
törugglega. Jafn örugglega og
ívið vitum að þar til nú höfum
jvið haft 60.000 nemendur, sem
[ef til vill hafa efast um ár-
Langur eins og þeir, til að byrja
[með.
Sendið úrklippuna í dag.
Áhættan er engin. Útgjöldin
, engin og ávinningurinn aug-
■;ýnn, ef þér viljið sjálfir.
Án þess að ég skuldbindi mig
til nokkurs, óska ég eftir að mér
verði send hin nýja 80 bls. náms-
greinahandbók yðar „TIDEN
KRÆVER VIDEN“. sem segir
mér umbúðalaust hvað og hvern-
ig ég get lært í bréfaskóla yðar.
Lektor J. SAXE,
DANMARKS
BREVESKOLE
Hellerup
Hr./frú/frk.....
Staða .......
Heimilisfang
Morg.
Klippið út.
BLUE-RED
Rafsuðuvírinn
fyrirliggjandi — 3,25 — 4 — 5 mm
Ennfremur:
Lcu, og koparlogsuðuvír
Raftækjaverzlun íslands h.f.
Hafnarstræti 10—12 — sími 6439 og 81785.
Llósasamstæða
■ 10—15 kw. landvél, 22Ó volt, ný eða notuð óskast nú
■ þegar. — Uppl. gefur Stefán G. Björnsson, sími 1700
! eða 2524.
i:
;i:
if i'i
f
Bifreiðalökk, Toppalakk. Grunnur
Sparts, Þynnir, Hvítt Duco o. fl. -
Látið DU PONT lökkin prýða bifreiðina.
Bifreiðavöruverzlun
FRIÐRIKS BERTELSEN
Hafnarhvoli — Sími 2872.
THkynning
til sparifjáreigenda
Athygli sparifjáreigenda er vakin á því, að frest-
ur til að sækja um bætur á sparifé hefur, sam-
kvæmt ákvörðun viðskiptamálaráður.eytisins, verið
framlengdur til 'næstu áramóta.
Þeir einir, sem áttu sparifé í innlánsstofnunum
frá 31. desember 1941 til 30. júní 1946, eiga rétt
til bóta. Sjá fréttatilkynningu bankans um mál
þetta.
LANDSBANKI ÍSLANDS'
ZIGZAG
og hnappagataáhald fyrir saumavélar, nýkomið. Vandað
og auðvelt í notkun. — Leiðbeiningar fylgja.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
Reykjavík
Eiginmaður minn og faðir
GUÐLAUGUR GÍSLASON
Skuld í Garði,
andaðist að heimili sínu 17. nóvember.
Fyrir hönd annarra aðstandenda
Guðfinna Jónsdóttir,
Óskar Guðlaugsson.
Jarðarför litlu dóttur okkar }
L I L J U
fer fram fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 2 frá Fossvogskirkju.
Blóm og kranzar afbeðnir, en þeir sem vildu minnast hennar f
er bent á barnaspítalasjóð Hringsins.
Jarðarförinni verður útvarpað.
Jóhanna Guðjónsdóttir.
Vlctor Haildórsson.
Þökkum auðsýnda vinsemd við andlát og jarðarför
föður okkar
OTTÓS MAGNÚSSONAR
frá Sigmundarhúsum.
Drottinn blessi ykkur öll.
Sigríður Ottósdótth-. Magnús Ottósson.
I