Morgunblaðið - 18.11.1953, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐ10
Miðvikudagur 18. nóv. 1953, 1
322. tlagur ársins.
Árdegisflæði kl. 2,55.
, SiSdegisflæði kl. 15,22.
'• Næturlæknir í læknavarðstof-
•linni, sími 5030.
Nælurvörður er í Ingólfs Apó-
teki, sími 1330.
O Edda 595311197 = 2. Atkv.
I.O.O.F. 7 = 13511188% = 9 Sp.
kr.
RMR — Föstud. 20. 11. 20. —
HS — K. 21. — VS — K. — Hvb.
Dagbök
„Einkalíí” í ^pleikhúsinu
Bruðkaup
Nýlega voru gefin sarr:an í
lijónaband af séra Halldóri Jóns-
«yni að Reynivöllum í Kjós, ung-
•frú Ingibjörg Sveinbjarnardóttir
og Þorgeir Jónsson, bóndi að
Möðruvöllum í Kjós.
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni Fjóla Har-
aldsdóttir, Haukabergi í Dýrafirði
■og Hallur Stefánsson, Flateyri.
Hinn 8. þ. m. voru gefin saman
t bjónaband að Efri-Brú í Gríms-
ttesi, af séra Ingólfi Ástmarssyni,
•ungfrú Steinunn Anna Guð-
xnundsdóttir, Efri-Brú og Guð-
laugur Torfason kennari, Hvammi
i Hvítársíðu. Heimili unguhjón-
anna er að Lauganesvegi 42,
Reykjavík.
Gefin voru saman í hjónaband
af séra Emil Björr.ssyni ungfrú •
Sigurbjörg Ólafsdóttir, Hnjóti,
Örlygshöfn og Bjarni Þorvalds-
son, Holti, Barðaströnd.
í dag verða gefin saman í
'hjónaband ungfrú Daggrós Stef-
ánsdóttir, Bergstaðastræti 45 og
Halldór R. Helgason prentari,
Langholtsvegi 75. — Heimili ungu
hjónanna verður að Bergstaða-
stræti 45.
„Einkalíf“, gamanleikur Noel Cowards, verður fluttur í Þjóðleik-
húsinu í kvöld í síðasta sinn. Á myndinni sjást Inga Þórðardóttir
og Einar Pálsson, fremst á myndinni, en þau Bryndís Pétursdóttir
og Róbert Arnfinnsson horfa agndofa á aðfarirnar.
Alþingi
Hjonaefni
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Katrín Þórðardóttir, Ás-
vallagötu 37, Reykjavík, og Ro-
bert Wallace, starfsmaður hjá
ameríska sendiráðinu.
Láugardaginn 14. þ. m. optnber-
-uðu trúlofun sína ungfrú Vilborg
Jónsdóttir, Laugavegi 28 L, og
Magnús Sveinbjörnsson, Drápu-
hlíð 17.
Skipafréttir
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss hefur vænianlega
komið til Boulogne í gæ frá
■Grimsby. Dettifoss kom til Lenin-
grad 15. þ. m. frá Ábo. Goðafoss
er í Keflavík. Gullfoss kom til
Leith 16. þ. m. frá Kaupmanna-
höfn; fer þaðan í dag til Reykja-
víkur. Lagarfoss er í Reykjavík.
Reykjafoss fór frá Hamborg 13.
þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss er í
Stykkishólmi, fer þaðan nl ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar
■og Húsavíkur. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur í gærmorgun frá
New York. Tungufoss var vænt-
anlegur til Kristiansand í gær frá
Keflavík. Röskva fór væntanlega
frá Hull í gær til Reykjavíkur.
I
Skipadcild SÍS:
Hvassafell er í Helsi-gfors.
Arnarfell er í Genova. JÖKulfell
lestar á Norðurlandshöfnum. Dís-
arfell fór frá Leith 16. þ. m. til
Reykjavíkur. Biáfell er á Patreks-
firði. I
H.f. Jöklar:
Vatnajökull fór 12. þ. m. frá
Hafnarfirði til Hamborgar.
Hrangajökull lestar frosinn fisk í
Vestmannaey jum.
j
Skipaútgerð ríkisins: ,
Hekla fór frá Akureyri í gær á
vesturleið. Esja fór frá Akureyri
í gær á austur eið. Herðubr úð fór
frá Keflavík í gærkvöld austur.
um land ti Jakkafjarðar. Skjald-
breið er í Húnaflóa á austurleið,
Þyrill v- c á Þingeyri síðdegis í
gær f. leið til Isafjarðar. Skaft-
fehingur fer væntanlega frá
i.teykjavík í dag til Vestmanna-
eyja.
Dagskrá sameinaðs Alþingis í
dag: 1. Fyrirspurnir. Ein umr.
um hverja. a. Bifreiðakostnaður
rikisins og opinberra stofnana. b.
Verðtrygging sparifjár. c. Alagn-
ing á innfluttar vörur o. fl. d.
Olíumál. e. Vinnudeilan í desem-
ber 1952. 2. Endurskoðun varnar-
samningsins. Frh. einnar umr. 3.
Bátagjaldeyrir. Ein umr. 4.
Strandferðir og flóabátar. Frh.
fyrri umr. 5. Brúarstæði á Horna-
f jarðarfljótum. Fyrri umr. 6.
Dyrhólaós. Þáltill. Fyrri umr. 7.
Ríkisútgáfa námsbóka. Fyrn umr.
8. Milliþinganefnd í heilbrigðis-
málum. Fyrri umr.
• Flugferðir •
Flugfélag Idands h.f.:
Innanlandsflug: I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Hólma-
víkur, ísafjarðar, Sands og Vest-
mannaeyja. Á morgun eru ráð-
gei-ðar flugferðir til Akureyrar,
Egilsstaða, Fáskrúðsf jarðar,
Kópaskers, Neskaupstaðar og
Vestmannaeyja. Frá Egilsstöðum
verður bílferð til Reyðarfjarðar
og Seyðisf jarðar.
Millilandaflug: Gullfaxi fór til
Prestvíkur í morgun og er vænt-
anlegur aftur til Reykjavíkur kl.
19,15 í kvöld. Flugvélin ier til
Kaupmannahafnar kl. 9,00 í fyrra
málið.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs-
hrepps.
Vinsamlega gerið skil a happ-
drættismiðum á skrifstofu félags-
ins, Neðstutröð 4, sími 7679.
Rannsóknarlögreglan
óskar eftir að hafa tal af þeim,
er kynnu að hafa verið sjónar-
vottar að slysinu, er kona varð
fyrir bíl á Vesturgötunni um kl.
7,35 í fyrrakvöld.
Sólheimadrengurinn.
Afhent Mbl.: S. Þ. 25 kr. Frá
Á. 30 kr.
Hljómleikar
eru riú daglega í síðdegiskaffinu
í Sjálfstæðishúsinu.
• Gengisskrdning •
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar . kr. 16,32
1 kanadiskur dollar .. kr. 16,65
1 enskt pund ......kr. 45,70
100 danskar krónur .. kr. 236,30
100 sænskar krónur .. kr. 315,50
100 norskar krór.ur .. kr. 228,50
100 belsk. frankar .. kr. 32,67
1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar .. a.r. 373,70
100 finnsk mörk .... kr. 7,09
1000 lírur ......... kr. 26,13
100 þýzk mörk ...... kr. 389,00
100 tékkneskar kr. .. kr. 226,67
100 gyllini ........kr. 429,90
t Kaupgengi):
1000 franskir frankar kr. 46,48
100 gyllini ........ kr. 428,50
100 danskar krónur .. kr. 235,50
100 tékkneskar krónur kr.225,72
1 bandarískur dollar .. kr. 16,26
100 sænskar krónur .. kr. 314,45
100 belskir frankar .. kr. 32,56
100 svissn. frankar .. kr. 372,50
100 norskar krónur .. kr. 227.75
1 kanadiskur dollai .. kr. 16,5%
Leiðrétting.
1 minningargrein um Metú-
salem Stefánsson í laugardagsbl.
14. okt. segir svo eftir næst síð-
ustu greinaskil: — Svo farast
Benedikt orð. Aftur mun hitt
sannara — á að vera sennilegt.
Leiðrétting.
I sunnudagsblaðinu misritaðist
undir mynd frá Verzl. Elsu,
Laugavegi 53, nafn annars eig-
andans, frú Ellenar Eyjólfsdottur,
en hún veitir verzluninni foistöðu
ásamt hinum eigandanum, Mörtu
Böðvarsdóttur.
Brunborg þakkað.
Forstjóri Elliheimilisins Grund-
ar hefur beðið blaðið að færa Guð-
rúnu Brunborg beztu þakkir vist-
fólksins fyrir sýninguna á kvik-
myndinni „Við ætum að skilja“.
Spilakvöld Öldunnar
er í kvöld kl. 20,30 í Grófinni 1.
• Blöð og tímarit •
í nýútkomnu hefti af Úrvali erú
eftirtaldar greinar: 2000 ára gam
alt andlit, Bylting á sviði kynlífs
og æxlunar, Iðnvæðing bókmennt-
anna, Móðir Jones og krossferð
barnanna, Um hagnýtingu kjarn-
orkunnar í friðsamlegum'tilgangi,
Eru þeldökkar þjóðir eftirbátar
hvitra þjóða? Leyndardómur Mata
Hari, Googol og Geogolplex, Ást
og tár, Furðuvél Mergenthalers,
„Ónáttúrleg" náttúrufræði, Hin
furðulegu augu fakírsins, Borgir
undir gagnsæjum hjálmum?, Sól-
arorkuvélar, Hraði lífsins, Hol-
beimskenningin, og loks sögurnar
„Viðkvæmt hjarta“, eftir Dorethy
Parker og „Á krossgötum“, eftir
Nóbelsverðlaunaskáldið William!
Faulkner. —
Leiðrétting
í frétt frá Akranesi í blaðinu í
gær, var sagt að grjótprammi
hafnarinnar hefði strandað, en
það var ekki rétt. Hann færðist
aðeins til á legunni.
• Útvarp •
Miðvikudagur 18. nóvcmbet:
8,00 Morgunútvarp. 9,10 vcður-
fregnir. 12,19—13,15 Hádegisút-
varp. 16,30 Veðurfregnir. 18 00 ís-
lenzkukennsla; I. fl. 18,25 Veðui'-
fregnir. 18,30 Þýzkukennsla; II.
fl. 18,55 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson). 19,10
Þingfréttir. 19,25 Óperulög (plöt-
ur). 19,35 Auglýsingar. 20,00
Fréttir. 20,20 Útvarpssagan: Úr
sjálfsævisögu Ely Culbeitsons;
XI., síðasti lestur (Bry'ijólfur
Sveinsson menntaskólakennari).
20,50 Islenzk tónlist: Lög eftir
Skúla Halldórsson (plötur). 21,05
íslenzkt mál (Bjarni Viliijálms-
son cand. mag.). 21,20 Tónleikar
(plötur): St. Pauls svíta eftir
Gustav Holst (Jacues streng.ja-
sveitin leikur; Reginald Jacques
stjórnar). 21,35 Gettu nú’
(Sveinn Ásgeirsson hagfræðing-
ur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Útvarpssagan: „Halla” eftir
Jón Trausta; III (Helgi H.jörvar).
22,35 Dans- og dægurlög: Cab
Caye syngur (plötur). 23,00 Dag-
skrárlok.
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpií
er á 49,50 metrum á tímanum
17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvartei;
21,06 Fréttir. Á sunnudögurn kl
17,45 fylgja íþróttafréttir á eftix
almennum fréttum.
Noregur; S tuttbylgjuútvarp ej
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m
Dagskrá á virkum dögum að mestu
óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið af
morgni á 19 og 25 metra, um miðj
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m„ þegar kemur fram á
kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt-
r með fiskfréttum. 18,00 Fréttir
með fréttaaukum. 20,10 Erl. út-*
varpið.
Sviþjóð: Útvarpar á helztu stutti
bylgjuböndunum. Stillið c.d. á 25
m. fyrri hluta dags en á 49 m. a®
kveldi. — Fastir liðir: 11,06
klukknahringing í ráðhústumi og
kvæði dagsins, síðan koma sænssir
söngkraftar fram með létt lögg
11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungí
ingatími; 18,00 fréttir og Irétta*
auki; 21,15 Fréttir
England: General Overseas Se?i
vice útvarpar á öllum helzvx stutt
bylgjuböndum. Heyrast útsending
ar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir því hvert útvarps
Stöðin „beinir“ sendingum F.ínum,
Að jafnaði mun bezt að hlusta á
25 og 31 m. bylgjulengd, - Fyrrí
hluta dags eru 19 m. góðir >n þegi
ar fer að kvölda er ágætt afl
skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastijf
liðir: 9,30 úr forustugreinum bla®
anna; 11,00 fréttir og fréttaumi
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,06
fréttir; 14,00 klukknahringing Big
Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttis
og fréttaumsagnir; 17,15 írétta-
aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta
fréttir; 20.00 fréttir; 23,03 fréttir.
Effir jarðskjáfffana
Þessi mynd sýnir cyðilegginguna í St. George-lurkjunni í Stroubi
á Miðjarðarhafseyjunni Kypern, sem varð í jarðskjálftunum þar
nýlega. Yfir 40 létu lífið, en um 11 þúsundir manna urðu heimil-
islausar. —