Morgunblaðið - 18.11.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.11.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 18. nóv. 1953 MORGVNBLAÐIÐ Jeppi óskast til kaups. Sími 1414 eða 6350. HERBERGI eða gott geymslupláss fyrir húsgögn óskast til ieigu í nokkra mánuði. Upplýsing- ar í síma 82280. Fiskhollur 07?A NlöURSUÐA S/M/ 7996 HERBERGI óskast Sjómaður óskar eftir her- bergi sem fyrst. Upplýsingar í síma 5254. Húsnæði óskast, 2—3 herbergi og eld- hús, fátt í heimili. fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „Húsnæði" — 63 sendist til Morgunblaðsins fynr næsta laugardag. 4 nianna Bifreið óskast. Þarf ekki að vera gangfær. Upplýsingar í síma 5574 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. ----- Telpukjólar heklaðir, prjónaðir, úr silki með vöflusaum, á V£árs til 10 ára, drengjaföt á 1 árs til 8ja ára, barnasokkar, sportsokkar. Vcr/.lun Hólnif.iðar Kristjánsdóttur, Þingholtsstræti 1, áður Bankastræti 4. HLUTABREF Er eigandi að nokkru af hlutabréfum h.f. Eimskip, sem ég þyrfti að losna við. Sendið tilboð til biaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Gagnkvæmur trún- aður“ -— 61. HERBERgTT Keglusamur maður í góðri atvinnu óskar eftir góðu og rólegu, herbergi. Mega vera 2 samliggjandi. Tilboð send- ist Morgunbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt „Rólegt“ — 64. Mjög vönduð amerísU Barnakerra sem mætti nota sem barna- vagn) með skermi og fóta- hlíf, til sölu. Verð 400 kr. Upplýsingar í síma 6440. W.C.- setur skálar kassar Helgi Magnússon & Co. Ilafnarstræti 19. Mýr búðardiskur Nýr búðardiskur til sölu. Upplýsingar gefur G Ól- afsson & Sandholt. Vil kaupa gott Stofuorgel Tilboð merkt „Orgel“ — 66 sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir hálegi á fimmtudag. Vörubifreið eða pallbifreið, helzt Ford ’30 eða Chevrolet, ósl.ast til kaups. Tilboð, merkt: „M“ — 67, sendist Mbl. fyrir n. k. laugardag. BEAIM8TALK í samsettar stálkörfar ný- komnar. Alls staðar nýti- legar, t. d. skjalahirzlur f. skrifstofur, sýningarhillur f. veizlanir, og brauðasölur, áhaldahirzlur fyrir vinnu- stofur, geymsluhillur fyrir heimili o. fl. o. fl. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. Kjólföt til sölu. Lítið notuð kjólföt til sölu. Meðalstærð. Uppl. í síma 5370 kl. 7—8 í kvóid og annað kvöld. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 5—7 herb. íbúðarhæðum, helzt alveg sér og á góð- um stað í bænum. — Út- borganir geta orðið mikl- Höfum einnig kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum með góðum út- borgunum. BIFREIÐIR Dodge weapon ’42, % tonns, yfirbyggð vöru- bifreið með drifi á öllum hjólum í góðu lagi tii sölu. Verður til sýn’s kl. 5—614 í dag. Chrysler ’47, 6 manna fólksbifreið í á- gætu lagi til sölu. Hýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8.30 e.h. 81546. Kvensokkar rn Isga Bómull Perlon Al-ull Nælon kvensokkar. VERZLUNIN '« Stellc Bankastræti 3. Atvinna (Siýkomið danskir barnaprjónakjólar, jersey útigallar. ÚJdSSfL mi Laugavegi 48. Kvensokkar perlon ísgarn, kr. 18,20 parið. Laugavegi 48. Köflóttir Barnasportsokikar Æ* Laugavegi 33. Ungur, reglusamur mað- ur óskar eftir vinnu: hefur meira próf, er þauívanur akstri og meðferð hvers konar bifreiða. Upp'ýsingar í síma 4112 eftir kl. 5 e. m. Takið eftir Kökugerð mín er fiutt úr Ingólfsstræti 18 á Berg- þórugötu 1. Margrét Jónsdóttir. íbúð óskast strax. Tvennt í heimiii. Upplýsingar í síma 82217 allan daginn til kl. 6. Reiðbjól Fyrir nokkru fannst karl- mannsreiðhjól. Upplýsingar í síma 80797 kl. 8Vá eftir hád. Innréttingar og aðra innanhússtvésmíði tek ég að mér. Uppl. í síma 5795. Get tekiS fjóra menn í Fæði Skarpliéðinsgata 18, kjallara. BEZT Tækifæris- gjafir Seðlaveski Peningabuddur Snyrtitöskur Sokkamöppur Gjafakassar Skartgripakassar BEZT Barnavettlingar með myndum og b’óllum. Smáharnavetilingar til að klemma við erm- arnar. BEZT Pliseruð nælonundirpils. Nælon undirkjólar. Nælon náttkjólar. BlÚndll- me nn. Damask- Ikattl- Plastik- Rayon- dúkar \Jerzt Snyiljarqar náon Lækjargötu 4. BEZT Saumlausir nælonsokkar. Nælonsokkar Perlonsokkar Bómullarsokkar. BEZT, Vesturgötu 3 1—2 herbergi og eldhiús eða eldhúsaðgangur óskast til leigu strax. Tvmnt í heimili. Uppl. í síma 81858 í dag kl. 41/2—7. BILL Góður 4 manna bíll ósk- ast til kaups. Smíðaár 1946 —’50. Tilboð merkt „Góður“ — 68 sendist blaðina fyrir föstudag. Orgaridi efni í 5 litum. REGIO Laugavegi 11. Reglusamur maður getur fengið leigt HERBERGI Sími 3975. Nokkrar ódýrar KÁPLR úr vönduðu efni og mkkrir stórir peysufataswaggerar til sölu. Verð frá kr. 695,00. Upplýsingar í síma o982. IMáttföt á börn, allar stærðir. Alls konar ungbarnaföt, fallegt, ódýrt úrval. Þorsteinsbúð Sími 81945. Domur Saumum samkvæm’s- og eftirmiðdagskjóla, piis og blússur. Sníðum einnig og mátum alls konar kven- fatnað. Saumastofan, Skólavörðu- stíg 17 A. Sími 82598. TIL SOLIJ Enskur barnavagn, Silver Cross, og hjónarúm — að Kópavogsbraut 34. Barnafatnaður Mikið úrval af donskum prjónafatnaði á börn, svo sem barnahúfur, barna- treflar, barnapeysur, barna golftreyjur. ANGORA Aðalstræti 3. Simi 82698. Vil kaupa 5 herb. abúð eða hálft hús. Mikil útborg- un. Þarf helzt að vera laust um áramót. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: H—69. Efdri kona óskast. Tvennt í heimiii. Uppl. á Sölvhólsgötu 12, kjallara. Gallabuxur Spara þvottinn Hlífa fatnaði Kaupið plast- gallabuxurnar hjá HflCHELIINi hjólbarðar 500x16 525x16 550x16 600x16 700x20 750x20 Bata hjólbarSar 600x16 750x20 Garðar Gíslason h.f bifreiðaverzlun. GóSfteppi og renningar gera heimili yðar hlýrra. Klæðið gólfm með Axmirister A-l, fyTlr veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi. Talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Axminsfer Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkaatíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.