Morgunblaðið - 17.12.1953, Page 8

Morgunblaðið - 17.12.1953, Page 8
8 MORCUNBLAÐlfí Fimmtudagur 17. des. 1953 (Njáll Símonarson: „Umhverfis hnöttinn é lekliriit kfiukknstimdum" RITHOFUNDURINN Jules Verne skrifaði endur fyrir löngu bók, sem hann nefndi „Umhverfis hnöttinn á áttatíu dögum“. Þessi bók vakti mikla athygli, þegar hún kom út, en sagan gerði ráð fyrir því, að maður, sem legði upp í ferðalag og treysti á sam- göngur þeirra tíma eins og þser gátu beztar verið, myndi geta lokið hnattferð á áttatíu dögum. í lok sögunnar virtist þó sem sjálf söguhetjan hefði tapað veð- málinu, sem var hin raunveru- lega ástæða fyrir þessu ævintýra- lega ferðalagi, en þá uppgötvaði hún allt í einu, að með því að fara yfir hádegisbauginn, [ þá hefði hún sparað sér heilan ; dag. j Árið 1931, eða 59 árum eftir að j þessi bók var skrifuð, tókst j bandarískum flugmanni, Wiley! Post að nafni, að fljúga umhverfis hnöttinn við annan mann á átta dögum. Tveimur árum síðar flaug svo Wiley Post einn síns liðs þessa sömu leið á sjö dögum. WRIGHT BRÆÐURNIR í dag, þegar minnst er hálfr- ar aldar afmælis vélflugsins um víða veröld, hættir mönnum til að gleyma afrekum brautryðj- endanna, því hin hraða tækni nú- tímans vill oft á tíðum varpa skugga á frægð og frama for- tíðarinnar. Tveimur mönnum hefur þó tekizt að skrá nöfn sín svo vel í sögu flugtækninnar, að þau verða þaðan vart afmáð. Eitt af því fáa, sem menn geta nú al- mennt komið sér saman um, er að eigna bandarísku bræðrunum, Orville og Wilbur Wright, það afrek að verða fyrstir manna til að fljúga hreyfilknúnu flugtæki. Þessi merkilegi atburður átti sér stað á sandskeiði einu við Kitty Hawk í Norður-Karólínufylki í Bandaríkjunum þann 17. desem- ber 1903, eða fyrir réttum 50 ár- um síðan. Þeir bræðurnir höfðu áður gert nokkrar velheppnaðar tilraunir með að fljúga svifflugu, svo þeim fannst tími til kominn að reyna flugtæki, sem knúið væri áfram með hjálparvél. Þar sem Wilbur hafði fengið tæki- færi til þess að reyna nýja „grip- jnn“ 14. desember, enda þótt sú tilraun hafi reyndar misheppn- ast, þá var nú röðin komin að Orville, þegar reyna átti á ný um morguninn þann 17. desem- ber. Þrátt fyrir það, að veðurguð irnir væru bræðrunum ekk- ert hliðhollir þennan drunga- lega desembermorgun, þá létu þeir það samt ekki á sig fá og hófu að undirbúa flugtak. Áhorfendurnir voru ekki marg ir þarna á sandskeiðinu um morguninn, þótt gera ætti merkilega tilraun. Nokkrir kunningjar Wright bræðranna höfðu þó látið sjá sig, senni- lega þó einungis sökum skyldu er ItwmiÉummh ISiglistarinnar rækni. Einn þeirra var meira' að segja svo fyrirhyggjusam- ur, að hann kom með mynda- vél með sér. Hefur hann þó vafalaust ekki dreymt um, að hann ætti eftir að taka þarna einhverja þá sögulegustu ljós- mynd, er um getur og sem í, dag mun enn einu sinni birt-! ast í tugþúsundum biaða og tímarita út um allan heim. í þann mund, sem flugtæki bræðranna rann af stað og hóf sig á loft, var myndinni skeilt af, og hún kom merkilega vel út. Kraftaverkið hafði skeð! Orvilie flaug 40 metra vega- lengd, og tók flugferðin 12 sekúndur. Ekki létu bræðurn- ir við svo búið standa, því nú var komið að Wilbur, og hann mátti til með að reyna líka Ljósmyndarann dreymdi ekki að hann ætti eftir að taka einhverja sögulegustu ljósmynd heimsins. fyrst svo vei tókst hjá Orville. Hún sýnir fyrsta flug Orville Wrights við Kitty Hawk í Norður Karólína, 17. desember 1903. Flaug hann nú 70 metra í þessari annarri tilraun og setti þar með nýtt met. Orville bæt- ekki á þessi „kraftxverk" — ir siðan 10 metrum við, en þetta var á móti öllum lögmálum deginum lýkur með því að mannlegrar tilveru. Áhugamenn- Wilbur hefur tekið forystuna. irnir létu þó engan bilbug á sér Hafði honum tekizt að fljúga finna. Bjartsýni þeirra var ótak- 100 metra á, 59 sekúndum. mörkuð. Þeir héldu áfram að Wright bræðurnir höfðu unn- fullkomna flugtækið, seiin brátt ið þarna stóran sigur. Þeir tók á sig fullkomnari og þrosk- höfðu flogið fyrstir manna aðri mynd, og smám saman l vélflugu í kyrrþey, og árið 1908 sagan endurtók sig árið 1929, þeg brá Wilbur sér yfir til Evrópu ar hann sigraði Suðurpólinn. Ári til að halda sýningu á henni og eftir að Byrd flaug yfir Norður- ýmsir háttsettir embættismenn á meginlandinu létu í ljós ánægju sína ,yfir afrekum þeim, sem unnin voru á sviði flugsins. Menn hættu að tala um metra og sekúndur í sambandi við flug- ferðir og í stað þess komu kíló- metrar og klukkustundir. Brautryðjendurnir spenntu bogann sífellt hærra og brátt né siðar. kom að því, að þeim fannst ekki1 nég að eínskorða sig við litla landshluta. Landamæralínur, vötn og sjór þurftu ekki lengur pólinn var nafn annars ungs Bandaríkjamanns á allra vörum. Charles Lindbergh hafði unnið það einstæða afrek að fljúga einn síns Iiðs í eins hreyfils flugvél frá New York til Parísar á 33V2 tíma. Sennilega hefur enginn flugmaður getið sér jafn mikils orðstís á svo skömmum tíma fyrr ISLENZKIR FRAMFARAMENN að vera torfærur fyrir menn, sem ; Af því, sem að framan hefur svifu um loftið -líkt og fuglinn ‘ verið sagt, má sjá, að þróun flug- Hjúgandi, er áður hafði á því málanna hefur orðið mjög stór- ,,einkaréít“. Sumarið 1909 var i fyrsta skípti flogið yfir Erma- sund og tíu árum seinna var sigrast á Atlantshafinu, þegar Englendíngunum Alcock og Brown tókst að fljúga í tveggja hreyfla flugvél frá Nýfundna-' landi til írlands. Freistnin jókst til að fljúga lengra og lengra,1 og keppnin var mikil, sérstak- stíg fyrsta aldarfjórðunginn. Við íslendingar áttum sem betur fer einnig stórhuga og framsýna menn, er fylgdust með tíma og tækni. Þegar árið 1919 hafði ver- ið stofnað fyrsta „Flugfélag ís- lands“, en aðalhvatamenn að stofnun þess voru þeir Garðar Gíslason, stórkaupmaður, og Hall dór Jónasson frá Eiðum. Þeir ís- íslenzkar flugvélar halda uppi áætlunarferðum til nágrannaland- anna. Hér er mynd af Gullfaxa á flugvellinum í Prestvík í Skol- landi. —- lega þar sem háar féfúlgur voru lendingar, sem lögðu hornstein að oft á tíðum boðnar í verðlaun þeim, er ynni ákveðið afrek. Menn fóru að fljúga frá Eng- ( landi til Egyptalands, frá Kairo til Dehli og frá Englandi alla! i leið til Ástralíu. Það var lengi vpl fjarlægur draumur að fljúga unhverfis hnöttinn, en árið 1924 hinum sívaxandi ílugmálum okkar, hafa vafalaust haft óbif- andi trú á framtíðargildi flugs- ins fyrir þjóðina, sem um alda- raðir varð að búa við hin frum- stæðustu samgönguskilyrði. Enda þótt íslenzkum brautryðjendum flugsins tækizt ekki að koma föst um fótum undir flugið hér á vélknúnu flugtæki, sem var fjölgaði þeim, sem gátu sagt með þyngra en loft. PENINGAVERÐLAUN FYRIR FLUGAFREK Fréttirnar um þessar fyrstu vel heppnuðu flugtilraunir bræðr anna virtust ekki vekja mikla eftirtekt í fyrstu, hvorki í Ameríku né Evrópu. Blöðin minntust ekki á þær fyrr en nokkrum dögum seinna, og þá á lítið áberandi hátt. Menn trúðu nokkru stolti, að þeir hefðu los- að sig við jörðina og svifið um loftin blá Fyrsta íslenzka flugvélin var brezk tvíþekja, svonefnd „Avro íþróttavél". Hún var flutt til landsins árið 1919 af fyrsta „Flug- félagi íslands“. Myndin var tekin er flugvélin fór fyrst á loft í Vatnsmýrinni haustið 1919. var það þó reynt í fyrsta skipti Þrjár bandarískar herflugvélar landi þegar í stað, var þetta þó lögðu upp frá Seattle á vestur- vísir að því, sem koma skyldi strönd Bandaríkjanna í apríl og um leið hvatning til annarra _ 1924 og luku hnattferðinni í um að taka upp þráðinn, þar vængjum knúnum september sama ár. Höfðu flug- sem við var skilið. Nýir fram- áfram með vélaafli. I vélar þessar m. a. viðkomu í faramenn komu fram á sjónar- Vel heppnaðar flugtilraunir, Reykjavík á ferð sinni yfir haf- sviðið, sem efldu íslenzk flugmál fyrst í Ameríku og síðar í Evrópu ið- ^rið 1926 gat Byrd sér heims- með ráðum og dáð, og árangur- fóru nú að fá meira rúm í frétta- frægð með því að fljúga fyrstur inn kannast hvert mannsbarn á dálkum dagblaðanna, og furðu- manna yfir Norðurpólinn og íslandi við í dag. fréttirnar breiddust þar með út um heim. Þetta hafði örvandi áhrif á brautryðjendurna, sem nú ; var farið að líta á sem hugaðar og fífldjarfar hetjur. Stóru dag- blöðin hétu peningaverðlaunum fyrir unnin afrek á sviði flugs- ins, og ýtti þetta mjög, undir það, að ungir og kappsamir menn færu á stúfana, og kepptist nú hver, sem betur gat um það að fljúga lengra og hraðar en áður | hafði þekkzt. ÞEIR GERSU GARÐINN FRÆGAN Ný og áður óþekkt nöfn koma l fram í dagsljósið. Brasilíumað- í urinn Santos Dumont vann sér það til frægðar að fljúga kring- um Eiffelturninn í París, málar- inn Henri Farman setti fyrsta hæðametið í Evrópu og komst 25 metra í loft upp árið 1907, ný flugstjarna, Glenn Curtiss, skaut upp kollinum.í Bandaríkjunum, og flaug hann þá| fyrstur manna opinberlega. Wfíght bræðurnir héldu áfram að fullkomna sína Þegar frægasti flugmaður veraldar, Charles Lindberg, heimsótti ísland. Flugvél hans sést á myndinni undan olíugeyminum í Viðey. Lindberg sjálfur stendur aftan i mótorbátnum, sem flytur hann til Vatnagarða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.