Morgunblaðið - 17.12.1953, Side 9

Morgunblaðið - 17.12.1953, Side 9
Fimmtudagur 17. des. 1953 MORGUTSBLAÐIÐ 9 FLUGIÐ í ÞRIÐJU VÍDDINNI Mikilvægi þess atburðar, sem .Wright bræðurnir voru þátttak- endur ,í, á hinum kyrrlátu sand- sléttum K'arólínu fylkis fyrir hálfri öld síðan, liggur í þeim gtórkostlegu áhrifum, sem hann hefur haft á ailt daglegt líf manna. Þetta lýsir sér á mörgum sviðurn og mjög óskyldum. Við skulum staldra við og athuga ur náð í dag, myndu hafa verið hafnir jafnvel yfir alla draum- óra hinna bjartsýnustu manna í byrjun aldarinnar. í dag er það staðreyh'd, að flugýélar, sem ’flugmérin hafá stjorriaé, hafa náð meir en 2000 km hraða á klukku- stund. Þær hafa þotið upp í 25 km hæð og flogið um 18.000 km vegalengd í einum áfanga. Þá hafa þær hafið sig til flugs :neð yfir 200 manns innanborðs og I fram í tímann. Enginn vafi leikur á því, að þróunin mið-' ast við aukinn hraða, og sam- kvæmt bókum hinna fram- sýnustu eigum við að hafa náð j 4000 km hraða á klukkustund árið 2003, og er þá miðað við venjulegt farþegaflug. Þetta | þýðir, að við ættum að geta brugðið okkur frá Reykjavík ‘ tíi Kaupmannahafnar á rúm- j um hálftíma og til New York Hin fræga brezka „halastjarna“ er þrýstiloftsknúin farþcgaflugvél, sem eftir tvö ár mun geysast um flestar flugleiðir. — Mildasli vetur frá þvi 1929 Hikil jarðvinnsla, hækkuð úlgjöld svelfar- sjéða, minkum haldíð niðri með hundum. FRÉTTARITARI Mbl. í Stykkis- ' — Hvað segirðu um tófuna og hólmi hitti fyrir nokkru að máli minkinn. Eru þau ekki mikið hjá Guðmund bónda og oddvita ykkur? almæltra tíðinda úr Dalasýslu og — Jú, mikið er um refi hér og þá helst úr hans hreppi og fórust hefir hann farið í vöxt hér og lít- honum þannig orð: | ur út fyrir eins og hann hafi Þetta ár, sem nú er að kveðja, aukist með mæðiveikinni. Þó er var ao mörgu eða mestu leyt' hagstætt hér um slóðir. Frá ára- mótum og fram í marz voru ein- stök góðviðri, en þá kom kulda- sannast sagna að hann hefir nú ekki gert hér í hreppi nein telj- andi spjell í fénaði manpa. Ekki hefir gengið vel að veiða refinn málið nánar. — Bygging nýrrar flugvélaverksmiðju í Kaliforníu, fem veitir 10.000 manns vinnu; sendinefnd, sem fer til Eþíópíu þeirra erinda að þjálfa innfædda menn, er taka eiga við flugum- ferðastjórn þess lands; 100 lömb, sem flutt eru flugleiðis úr Öræf- unum upp í Borgarfjörð; flug- bréf, sem er aðeins röska tvo sólarhringa á leiðínni frá syni í Ástralíu til móðurinnar í Eng- landi; sænskur kaupsýslumaður á tveggja vikna söluferðalagi um Suður-Ameríku eða þá ung stúlka, sem fer snemma til vinnu sinnar í Toronto í Kanada, gegn- ir flugþernustörfum í þriggja kílómetra hæð yfir sjávarflöt og gefst svo jafnvel tækifæri til að synda við Bermuda áður en hún gengur til hvíldar; — eru þetta ekki allt góð og gild dæmi um þróun og margbreytileika flugs- ins eins og við þekkjum það í dag? Við þurfum ekki annað en að lesa fréttir dagblaðanna eða hlusta á útvarp til þess að sann- færast um það, hvernig flugið grípur nú alls staðar inn í dag- legt líf mannanna víðsvegar um heim. 45 MILI.JÓNIR Á EINU ÁRI Á þessum tímamótum í sögu flugsins er ekki ósennilegt, að margir líti fram í tímann og spyrji sjálfan sig: Hvað skeður næstu 50 árin? Ymsum kann að þykja tölur framtíðarinnar ótrú- legar, en þá er að geta þess, að þeir áfangar, sem flugtæknin hef- fiogið all-langa leið með þennan stóra hóp. Og svo við tökum fleiri dæmi: Flugfélögin í heim- inum flytja nú rösklega 45 millj. farþega á einu ári yfir vegalengd, sem nemur um 25.000 milijón mílna. TIL KAUPMANNAIIAFNAR Á HÁLFTÍMA? Úr því að hægt hefur verið að ná öllum þessum stórkost- legu áföngum á einum 50 ár- um, hvað ber bá framtíðin í á liðlega klukkutíma. Eftir aðeins tíu ár, eða 1903, munu hraðfleygustu farþegaflugvél- arnar hafa r.álgast hraða hljóðsins; um 1970 ættu þær að hafa komizt í gegnum „hljóðvegginn"; árið 1980 verð ur farið að notast við rakettu- flugur til farþegaflutninga og árið 2003 ætti að vera hægt að ná 4000 km hraðanum. Hvernig munu svo þessi fram- tíðarfarartæki líta út? Ef við ( vissum það í dag, þá myndu kafli sem hélst í mánaðartíma og hér á þessu ári, þó mikið fé hafi stóð ham uhdir aprílmánaðar- verið lagt honum til höfuðs. Kem lok. Ég vil álíta að þessi vetur ur þetta til af því að hann er hafi verið sá mildasti frá því árið yfirleitt í nýjum grenjum sem 1929; en það er sá mildasti vetur ekki hafa fundist enn. sem ég man eftir. Búpeningur var ' Um minkinn vildi ég segja léttur á fóðrum. í maí-byrjun þetta, að maður er vongóður um breyttist til hlýinda og varð vor- j að takast megi að útrýma hon- ið sérstaklega hlýtt og gróður- j um eða a. m. k. að halda honum sælt. Sumarið var eitt hið ágæt- j í skefjum, enda auðvelt að finna asta, votviðri var að sönnu fram- j grenin og bækistöðvar hans, sér- an af júlí-mánuði en þá brá til' staklega' með þessum veiðihund- þurrviðra og var því sumarið um sem menn eru farnir að nota. mjög hagstætt landbúnaðinum. ; Minkurinn var búinn að gera hér Heyskapurinn var góður og' stórkostlegt tjón, og má segja að mikill, nýting ágæt, uppskera | hrun hafi verið á varpinu af völd Fyrir nokkrum dögum héldu Bandaríkjamenn upp á 50 ára afmæli flugsins með því að setja nýtt flughraðamet. Flugmaður fór með 2100 km hraða á þessari rakettu flugvél, sem kallast Douglas DX-3. garðávaxta í mesta lagi. Haustið hefir svo verið millt, samt nokkuð stormasamt, fé ekki þó enn komið á gjöf a. m. k. ekki í vestur-sýslunni. Bændur hér hafa bætt talsvert við bústofn sinn, svo að í mínum hrepp hefir fjárstofninn ekki verið meiri en nú þegar ég man eftir. Haust- heimtur voru yfirleitt með bezta móti og sauðfjárhöld ágæt. ÁHERZLA LÖGÐ Á JARÐVINNSLU — Hafa nokkrar framkvæmd- ir verið í hrepþnum. — Byggingar hafa að sönnu ekki verið miklar, þó hefir verið hafin bygging nýbýlis í landi Litla-Galtardals, en þeirri bygg- ingu er ekki enn lokið, penings- húsbyggingar eru sáralitlar eða engar sem stafar af því hve örð- ugt hefir verið að fá byggingar- efni. Annars. leggja menn hér um hans. Vonar maður að þaS batni um leið og betur gengur að bana minknum. — Hvað um slátrun í þínum hreppi á þessu hausti? — Hún er með mesta móti og féð reyndist í góðu meðallagi, þó líklega lakari heldur en s. 1. haust, þ. e. 1952. — Er nautgripaeign mikil í þínum hreppi? — Nei, enda er þetta aðallega sauðfjárhérað og byggist á kinda- eign manna, hrossaeign er held- ur ekki mikil. Þó eru hross og nautgripir. á hverjum bæ eins og í öðrum sveitum. En teljardi tekjulind eru hrossin ekki. BIFREIÐ AS AMGÖN GUR 4—5 MÁNUÐI -— Hvað svo um samgöngur í þínu héraði? — Bifreiðasamband má heita um fjóra til fimm mánuði árs- mesta rækt við jarðvinnslu og inS; vikulega við Reykjavík. Eru girðingar og miðar nú óðum að þag áætlunarferðir. Fer bifreiðin skauti sér? Gerðar hafa ver- ið áætlanir af kunnáttumönn- ^ um um hraða flugvélanna í f-amtíðinni, og eru þær byggð ar á vísindalegum athugun- um og samanburði. Er fróð-| legt að kynnast þessu nánar með því að skyggnast svolítið þær án efa verða tilbúnar löngu áður en áætlað er. Eitt er þó víst, og það er, að flugvélin um næstu aldafnót verður eins gjör- ólík nýjustu og fullkomnustu þrýstiloftsfarþegaflugvélum nú- tímans svo sem De Havilland Comet og hún er frábrugðin samanstrengdu tvíþekjunni þeirra Wright bræðra frá 1903. FLUGIÐ ER ENN Á GELGJUSKEIÐI Hvort sem þessar áætlanir, sem hér hefur verið greint frá, stand- ast að öllu leyti eða ekki, þá má ganga út frá því, sem visu, að vélflugið er ennþá á gelgju- skeiði og hefur hvergi nærri slitið barnsskónum. Hin andlegu og líkamlegu ævintýri, sem rat- að hefur verið í við að reyna að sigrast á loftrúminu með endur- bættri flugvélatækni, eru þegar orðin hluti heimsbókmennta og sögusagna. Kyrrstaða er orð, sem ekki á heima í sögu flugsins, því það heldur áfram að þróast með aukinni þekkingu og tækni mannanna. Á aldarafmæli flugs- ins árið 2003 mun sú kynslóð, sem þá lifir, tala um flugtækn- ina sem óþroskaðan ungling, er á eftir að sjá sig um í heimin- um og læra margt — og sagan mun sífellt endurtaka sig, því flugið er framtíðin. X> því að heyfengur verði tekinn að öllu leyti á ræktuðu landi. Hefir unnist mikið í þá átt á þessu \ ári. — Efnahagur bænda, hvað um j hann? alla leið að Skarði á Skarðs»trönd og til baka daginn eftir. Ei u þetta ein hin mestu þægindi hér í þess- ari sveit. Vegir eru mjög sæmi- legir um sveitina, en þó ekki all- ir upphleyptir, og því ekki um _ — Yfirleitt er hann góður það vetrarvegi að ræða. M. b. Baldur ég þekki til, vélakostur hefir j fra Stykkishólmi hefur svo hálfs aukist mjög í hreppnum á þessu mánaðar ferðir í Hjallanes og er ári. Bæði dráttarvélar og jeppar hafa verið keyptir inn í sveit- ina. Hestasláttuvélar og aðrar heyvinnuvélar eru á flestum bæjum. VAXANDI ÚTGJÖLD SVEITARSJÓÐS — Hvað með sveitarstjórnina? — Útgjöld sveitarsjóðsins eru það mikið hagræði fyrir okkur. Með honum fáum við alla þunga- vöru, eða megnið af henni. Tel ég að þessar ferðir megi ekki leggjast niður fyrir nokkurn mun. — Nú ræða allir um rafmagn. Hvernig horfir það við í þinni sveit? — Engin vatnsvirkjun er til á alltaf að hækka. Verður því að mínum hreppi, en díselrafstöð er hækka útsvörin, en þau hækkuðu j á Staðarfelli og er það nú eina nú um 40% á þessu ári. Eru rafstöðin í hreppnum. Þessar almannatryggingarnar þarna vindrai stöðvar, sem voru á bæj- drýgstar að verki og horfir mað- j Um hér áður eru allar orðnar ó- ur með ugg fram á veg, ef hækk- j nýtar. Víða eru skilyrði til raf- un þeirra verður söm og jöfn virkjunar hér í sýslu, en enginn næstu ár eins og nú hefir verið undanfarið. Tel ég að Almanna- tryggingalögin þurfi að endur- skoða og það fyrr en seinna og MIKÍL FRAMTÍÐ TÆKNINNAR skriður er kominn á þau mál hér enn sem komið er. Avro þríhyrnan eða delta-flugvélin, eins og hún er kölluð er lendis, er flugvél framtíðarinnar. Þegar flugvélarnar taka að fljúga hraðar en hljóðið mnn vænglag þeirra að líkindum taka á sig þessa mynd. nema af þeim verstu agnúana, en halda því sem til bóta horfir. Mér þykir t. d. verst að eng- inn greinarmunur er gerður í út- borgun bóta eftir því hvernig efnahagur bótaþega er og vitlaust að styrkja menn strax og þeir hafa átt tvö börn. Þetta er líka orðin ein styrkjaöld hér á þessu landi, ef þessu heldur áfram. Menn gera ekkert nema að fá styrk til þess. Ég tel að varlega verði að ganga á þessari braut. Almannatryggingarnar eiga að vé'rá fyrir þá sem béra lægri hlut í lífinu. Þá eru þær styrkur og þá notast þær vel. — Hver eru nú viðhorf þín til framtíðar Dalasýslu? — Ég er vongóður um fram- tíð hennar komi engin óhöpp fyr- ir. Kostir og gæði landsins eru miklir og menn eru sífellt að koma auga á þær auðlindir, sem hún hefur að bjóða. Nútíminn ræður yfir svo mikilli tækni að undrun veldur og menn í mínum uppvexti dreymdi ekki um. Þessi tækni, ef notuð verður á réttán hátt, mun lyfta stórum grettis- tökum í komandi framtíð. Það er trúa mín, segir Guðmundur Ólafsson að síðustu. Á. H.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.