Morgunblaðið - 17.12.1953, Page 15

Morgunblaðið - 17.12.1953, Page 15
Fimmtudagur 17. des. 1953 M O KGU N B L Á í) / Ð 15 Skrifl og nýjar skriffeækisr ;p3*#aki komið FYRIR nokkrum árum kom ég Minnist ég þess hve mér fannst í erlendan barnaskóla méð starfs- honum vel takast kennsla og leið- bróður mínum, sem var þar á beiningar á kennaranámskeiði á eftirlitsferð. í þetta sinn var hann Laugum fyrir nokkrum árum. Og ekki að rexa í mörgu, en ég tók það má þykja ánægjulegt fyrir , eftir því, að athygli hans að þessu stéttina, þegar einhver kennar- sinni beindist einkum að skrif- inn beitir sér af alúð og orku til bókum barnanna. Hann skoðaði þess að sérhæfa sig í einhverri þær, sagði eitthvað um flestar grein og gerir sig með því hæf- þeirra, og ræddi síðan við kenn- an til að leiðbeina félögum sín- arann á eftir. | um. Þyrftum við nú að eiga fleiri Á leiðinni heim spjölluðum við af slíkum mönnum, t. d. er nú um þessa heimsókn í skólann.1 vöntun á manni, sem tæki reikn- „í slíkum skyndi-heimsóknum inginn og reikningskennsluna eins og þessari geri ég oftast slíkum tökum. ekkert annað en beina athygl-1 inni að einhverju einu“, sagði VÖNÐUÐ VERKEFNI hann, „og verða þá skrifbækurn- j Mér virðist að vandað sé til ar ærið oft fyrir mér. Ég met þessarar útgáfu, og skiptingin skriftina mjög mikils. Snjall milli heftanna rækilega athuguð skriftarkennari, sem skilur rétt í sambandi við eðlilegan og vax- það mikilvæga verkefni, kennir j andi vanda. Og verkefna heftið raunar margt fleira í skriftar- ætla ég að sé mjög vel úr garði tímunum, sem börnin þurfa að gert og heppilegt til notkunar. læra. Því er skrifbókin merki-i Vera kann að einhverjir hafi eitt- legur vitnisburður um eigand- j hvað við einn og einn staf að ann, og samanlagt bera þær heild athuga, þætti hann betri öðru- inni vitni. Þegar ég sé hreinleg- j vísi. Um það má lengi deila. En ar og blettalausar skrifbækur, sem heild verður að telja þessa þar sem hin réttu tök á verk- j forskrift bæði auðvelda og áferð- efninu leyna sér ekki, og alúðin argóða, enda vita það allir, sem og vandvirknin blasa við augum,' til þekkja að G. I G. hefir ekki þá veit ég ekki aðeins það að kastað til þess höndunum. Og nú þar er verið að „ala upp“ góða er það kennaranna að notfæra . skrifara, heldur og hitt líka, að sér þetta. Að vísu liggur nokkur fleira er þar í góðu lagi“. Og hætta í því að einhver hugsi sem j margt fleira sagði hann í þessu 1 Svo, að úr því þetta skrifbóka- sambandi, sem gaman var að íeysi hafi getað gengið undan- i h m* a veour- athugimarstöð NÝLEGA var komið fyrir sér- kennilegu hvoliþaki á háloftsat- hugunarstöð varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Hvolfþak þetta var sett á veðurathugunar- stöðina til að skýla tækjum þeim, I © *s /? e © i Pfliíir hafa i hyggju að banna innflutning þýzkra bifreiða Telja Þjóðverja hafa svikið yiðskiplasamninga Einkaskeyti til Mbl. frá NTB—RB. KAUPMANNAHÖFN 5. des. — Nú er allt útlit fyrir að Danir loki fyrir eða takmarki innflutning frá Vestur-Þýzkalandi. Er þetta vegna þess að Þjóðverjar hafa svikið viðskiptasamninga um inn- flutning frá Danmörku. Hefur greiðsluhallinn s.l. ár verið mjög óhagstæður Dönum. Danir sendu nýlega verzlunar og viðskiptasendinefnd til Bonn. Síðustu fregnir af nefndinni benda til þess að samningaum- leitanir séu gersamlega strand- aðar. Hafa þær staðið yfir í hálf- an mánuð en árangurslaust. 1300 MILLJÓN KR. I VIÐ SKIPTAHALLI Ástæðan fyrir þessu er að á s.l. ári keyptu Danir miklu meiri vörur í Þýzkalandi en Þjóðverjar í Danmörku. Nem- ur viðskiptahallinn hvorki meira né minna en 1300 mill-1 jónum íslenzkra króna. Telja Danir að Þjóðverjar hafi svik- hlusta á og hugsa um. SKRIFBÆKURNAR MÆLIKVARÐI Á VAND- VIRKNI farið sé ekki bein þörf á að j breyta til. En þetta væri hin í versta fásinna. Engar úrbætur fást með slíkum hugsunarhætti, enda mun varla þurfa að ætla i Skriftarnámið er vissulega kennurum hann, því að á flest-! mikilsvert nám. Það þótti líka j um samkomum þeirra undanfarið hér áður, og þykir enn, kostur á hefir krafan um fleiri og betri hverjum manni að vera vel skrif- andi, og getur enda nú sem fyrr haft verulega þýðingu fyrir hann í lífi og starff, jafnvel í alveldi ritvélanna. Og það ætla ég að sé á rökum reist, að sé rétt að farið, geti þetta nám haft uppeldislegt gildi, máske írernur en margt annað, sem fengist er við. Og ég tek undir það af heilum hug, og hefi sannfærst um það, að skrif- bækurnar eru eigi ómerkilegur mælikvarði á vandvirkni og alúð í staríi bekks eða skóla, og oft talandi vottur um reglusemi og aga. Þess vegna fer mér oft líkt cg hmum erlenda starfsbróður, að athvgli mín beinist að skrif- bókunum. En íslenzkir kennarar hafa um langt skeið átt við bág kjör að búa, að því er skriftarkennsluna varðar. Engar forskriftarbækur hafa verið til í heilu kerfi aðeins nokkur verkefni í skrift, sem voru að vísu góð það sem þau náðu, en þó allsendis ónóg. í þessu allsleysi varð hver að bjarga sér sem bezt hann gat, en aðstaðan til þess afar misjöfn, eins og vitanlegt er. Má því lík- legt þykja að árangurinn af kennslunni hafi orðið ærið mis- jafn, þrátt fyrir allt amstur Og erfiði. BÆTT UR SKRÍFBOKA- SKORTINUM En nú hefir loks v^rið úr þessu bætt. Út er komin skrifbók í 6 kennslutæki og annað það, sem auka mætti möguleika á bættum árangri af starfi þeirra, verið bæði einörð og einróma. Og hér er spor stigið í rétta átt, að því marki. Þetta kostar að vísu nokkr ar krónur (6 kr. heftið) og kann sumum að vaxa það í augum. En þetta er þó ekki meiri kostnaður en svo, að segja má að hægt væri að komast af með 1—2 hefti handa barni á vetri með því að nota jafnframt stílabók til æfinga eftir forskrifsinni. Og ekki setja menn nú á dögum fyrir sig kaup á einum vindlingapakka eða 3 aðgöngumiðum í kvikmyndahús. Kennarar gegna erfiðu hlut- verki. Af þeim er mikils krafist og stundum meir en sanngjarnt er, því að oft er aðstaða þeirra erfið. Því ber að fagna öllu, sem styður þá í starfi og eykur mögu- leika á auknum árangri. For- skriftarbækurnar var nauðsyn- legt að fá. Annað var ekki við- unandi. Og nú er að notfæra sér þær. Snorri Sigfússon. - Á heiðum úii Framh. af bls. 12. á sjófugl og endur er 12/70 hvað heppilegust, einnig með fullri þrengingu. Ef um tvíhleypu er að ræða myndi ég stinga upp á 30” hlauplengd, vinstra hlaup i fullþröngt, hægra með nr. 3 eða heftum eftir Guðmund I. Guð-, 6Q% Þessi gerg er einnig heppi. jónsson kennara. Og auk þess jegUsj sein )jaiis konar“ byssa. En Plastþakinu komið fyrir á veður- athugunarstöðinni sem notuð eru við veðurathugan- ir í háloftunum. Þakið er úr þykku plastefni. Undir hinu nýja plastþaki á veðurathugunarstöðinni verður nú komið fyrir nákvæmum mið- unartækjum, sem eru þannig út- búin, að þau geta fylgt eftir með geislum sínum loftbelgjun- um, sem sendir eru frá stöðinni upp í háloftin. Fást þannig mið- anir, sem af má ráða vindáttina og vindhraðann í háloftunum, loftþyng, rakastig og hita. Ná- kvæm vitneskja um þessi atriði er nauðsynleg öruggum flugsam- göngum. Með smíði plastþaks yfir há- loftsathugunarstöðvar, var fund- in hentug lausn á því, hvernig hægt væri að skýla nákvæmum veðurathugunartækjum fyrir veðri og vindi, án 'þess að rýra notagildi þeirra. Hvolfþakið er fimmtán fet í þvermál og fimm- tán fet á hæð. Gildir um það sú regla, að það má ekki vera úr málmi, því að hansi veldur trufl- unum á starfsemi miðunartækj- anna. Eini málmurinn í þakinu eru koparboltarnir, sem notaðir eru við festingar á hurð og gluggum. Þakinu var flogið til Keflavikurflugvallar ósamsettu í einni af risavélum hersins og tók ekki nema tæpa tvo daga að koma því fyrir. (Frá varnarliðinu). sérstakt verkefna-hefti, sem höfundur mun hugsa sér að not- fyrir þá sem eingöngu skjóta rjúpu og smærri fugla myndi ég að yrði.í unglingadeildum gagn- kjóga létta tvíhleypu nr. 12 eða fræðastigsins, (þ. e. 14. og 15. aldursárið) og þá jafnframt máske í 12 ára deildum barna- skólanna handa þeim börnum, sem skara fram úr. Þetta má vera gleðiefni öllum kennurum, því að allt af verður skriftar- kennslan eitt höfuðverkefni barnaskólanna, og ekki má van- rækja hana í unglingadeildun- um ef vel á að takast. Guðm. I. Guðjónsson hefir nú um all-langt skeið verið einn höfuðleiðbeinandi kennara í skrift. Hann mun því orðinn vel lærður á þessu sviði, smekkmað- ur góður og prýðilegur kennari. 16, með stuttu hlaupi 26” eða 28” löngu og nr. 3 og kvartþreng- ingu (50 prosent). Slíkt skot- vopn væri líka ekki amalegt til að heilsa með upp á minkinn. En hver svo sem gerð og stærð byssunnar er þá minnumst þess að mestan þáttinn leikur maður- inn sem bak við hana stendur. Veldur hver á heldur, segir þar. aquila. Jólablðð Ljósberans JÓLABLAÐ Ljósberans er ný- komið út. Er frágangur blaðsins hinn smekklegasti. Efni þess er m. a. greinin, Jólin, þegar ég var ungur, eftir dr. theol Bjarna Jóns son biskup, jólasagan Góður vilji eftir Guðrúnu Lárusdóttur, grein in Sonur indverska þvottamanns ins, eftir Magna Toft, þá Ævin- týfið um prinsinn, þættir úr lífi Óskars Bernadottes, myndasög- urnar Hjarðsveinn og konungur, og Á meðal villtra Indíána, þá gamalt jólaævintýri, Jólaklukk- urnar, — grein um flugið 50 ára, Þegar flogið var í fyrsta sinn, Baldur Bjarnason endursagði, þá er frásögn Ólafs Ólafssonar kristniboða, Á kínverzku mark- aðstorgi, framhaldssagan, Fang- ar í frumskóginum, myndagátur, heilabrot og margt fleira. Ljósberinn er barna- og ungl- ingablað, sem kemur út í hverj- um mánuði. Er þetta 33. árgangur blaðsins. Ritstjóri er Ástráður Sigursteinsson kennari. 2 isng géðskáid Framh. af bls. 10. ljóst á köflum. En „Jafntefli við guð“ er hreinasta perla, er sýnir sérkenni höf. hina miklu skáld- gáfu hans og vönduð vinnu- brögð: „Ef lifði ég ei til að lofsyngja nafn þitt í ljóði og mynd, og óttast þig reiðan og ákalla náð þína í angri og synd, og reisa þér musteri, færa þér fórnir, hve fátt sem ég skil, og verja þinn málstað og vígja þér börn mín, þú værir ei til. Og værir þú ei til að hlusta frá hæðum á hjarta mitt slá, og veita mér huggun og verja mig falli og vekja mér þrá, og sefa minn ótta við eilífan dauða í afgrunnsins hyl, já værir þú ekki til að vaka mér yfir, ég væri ekki til.“ „Mitt faðirvor“ er gott kvæði, en „Rödd frá Kotströnd“ heldur þunnt. — „Dagur Austan“, erfi- Ijóð eftir ógæfusaman skáldbróð- ur, er gullfallegt og vel gert, eitt bezta kvæðið í bókinni. „Kvöld- visa“ og „Boð“ eru tvær litlar perlur, einkum er hið fyrrnefnda snjallt. — „Þveræingur" er lé- legt; „Frið!“ sömuleiðis, en í því ein fögur hending: „Gleðin er eins og grynning. Harmurinn ómælt haf.“ „Ég er sýkn“ er nokkuð gott, en allóljóst á köflum. Aftur á móti er „Ég hef leitað“ tært í hugsun og stórvel gert. Sama má segja um „Boð frá „dánum“.“ í þeim báðum er hugur og hjarta skáldsins óskift. „Hugsað til Akureyrar“ er gull- fagurt kvæði, snjallasta ástar- játning, sem sú borg hefur hlotið — og ættu Akureyringar að sjá sóma sinn í að lausna ekki kot- ungslega slíka drápu! Að lokum er „Söngur verkamanna“, sá bezti, sem hér hefur verið kveð- inn, að einum undanskildum. Kristján frá Djúpalæk er með-* al fremstu ljóðskálda í hópi hinna ungu. Hann hefur sér- stæða skáldgáfu og hefur náð mik illi leikni. En nú þarf hann að afla sér meiri menntunar, rýmra útsýnis, leysa anda sinn af hverj um þeim klafa, er heftir þrosk ann. Takizt honum þetta, getur hann orðið stórskáld, — ef þrek og vilja skortir ekki. ið viðskip^asamninga ársins á ýmsan hátt , m. a. hafi þeir ekki haldið loforð sín um að lækka tolla á dönskum land- búnaðarvörum. Þetta ástand er nú orðið svo slæmt að Danir verða að grípa til vissra gagnráðstafana. Vegna þess að þeir gátu ekki selt land- búnaðarafurðir til Þýzkalandg hefur skuld þeirra til Greiðslu- bandalaseins vaxið svo að þeir verða nú að greiða *llan þýzkan innflutning með gulli eða doll- urum. STÖÐVA BÍLAINNFLUTNING Helzta ráðið sem bent feefur verið á er að stöðva innflutning á þýzkum bifreiðum. S.l. ár urðu Þjóðverjar fremstir í bílainn- flutningi til Danmerkur, er þei'r fóru fram úr Bretum og seldú þangað 15 þúsund bíla. - Noregsbréf Framh. af bls. 13. væri undirstáða þess að jafn lítil þjóð gæti gefið út eins mikið af bókum og blöðum og raun ber vitni. — Landar í Osló héldu að vanda árshátíð sína 1. des. og var þar mikið fjölmenni samanr komið og hin bezta skemmtun, söngur og dans. Ræðuna fyrir minni fslands hélt Bjarni Ás- geirsson sendiherra. — Önnur tíðindi hef ég ekki frá löndum að segja, en ekki hef ég heyrt annars getið en öllum líði vel. 2. des. Skúli Skúlason. ga setti met Hel Ármann sigraSi í syndfcaaffleik SUNDMEISTARAMÓT Reykja- víkur fór fram í Sundhöllinni á miðvikudagskvöldið. Var keppt í 7 sundgreinum karia og kvenna og auk þess fór fram úrslitaleik- ur í sundknattleiksmóti Reykja- víkur. Árangur í sundgreinunum varð betri og jafnari en í fyrra og náð: ist nú ágætur árangur í ýmsum greinum. Helga Haraldsdóttir KR bætti íslandsmet Kolbrúnar Ól- afsdóttur í 100 m. skriðsundi um 1.3 sek. Meistarar í einstökum grein- um urðu: 100 m skriðsund kvenna: Helga Haraldsdóttir KR, 1:14,0 mín. 200 m bringusund kvenna: Vilf- borg Guðleifsdóttir KFK 3:19,1 mín. (Gestur). R.meist.: Helga Haraldsdóttir 3:24,0 mín. ( 100 m skriðsund karl'a: Pétur Kristjánsson Á, 1:02,8. 2. Gylfi Guðmundsson ÍR, 1:05,1 mín. 400 m skriðsund karla: Helgi Sigurðsson Æ, 5:09,5 mín. 300 m baksund karla: Rúnar Hjartarson Á, 1:21.7 mín., 2. Örn Ingólfsson ÍR 1:21,8 mín. , 200 m bringusund karla: Torfi Tómasson Æ, 3:00,4, 2. Ólafur Guðmundsson Á, 3:03,3 mín. í sundknattleiksmótinu urðu úrslit þau að Ármenningar báru sigur úr býtum og urðu Reykja- víkurmeistarar í 12. sinn. Sigr- uðu þeir KR í.úrslitaleiknum með 7:2. Unnu þeir alla keppinauta sína í mótinu, en í því tóku þátj; 5 lið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.