Morgunblaðið - 24.12.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1953, Blaðsíða 4
4 MORGUISBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. des. 1953 J í dag er 338. dagur ársins. Aðfangadagur jóla. Árdegisflæði kl. 7,55. Síðdegisflæði kl. 18,13. j, Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5080. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Helgidagslæknar yfir jólin 'verða sem hér segir: Aðfangadagur: Esra Pétursson, Fornhaga 19, sími 81277. Jóladagur: Gísli Ölafsson’. Mið túni 90,’ sími 3195. II. jóladagur: Eggert ’ Stein- Jtórsson, Mávahlíð 44, sími 7269 III. jóladagur: Skúli Thórodá- «en, Fjölnisvegi 14. sími 81619. Mjólkurbúðir, strætisvagnar «g leigubílar. Mjóikurbúðir verða opnar sem hér segir yfir liátíðarnar: 1 tlag, aðfangadag, frá ki. 8— 4 e. h. Á jóladag frá kl. 9—12 á II. jóladag frá kl. 7,-12 og á III. jóladag frá kl. 9—-12. Strætisvagnaferðirnar: í dag, ” aðfangadag, fer seinasta ferð frá Lækjartorgi kl. 5,30. Á jóia- dag hefjast ferðir vagnanna kl. 2 e. h. og er síðasta ferð eins og vanalega kl. 12 á iniðnætti frá Lækjartorgi. Á II. jóladag hefjast ferðir kl. 10 f. h. — Strætisvagnaferðir í Kópavog og til Hafnarfjarðar um hátíð ina verða sem hér segir: I dag, aðfangadag, verður seinasfa ferð kl. 5 e. h. Á morgun, I. jóladag liefjast ferðir kl. 2 e. h. og síSasta ferfi er úr Reykjavík kl. 9 og kl. 9,30 úr Hafnarfirfii. A II. jóladag hefjast ferðir kl. 10 f. h. Bifreiðastöðvarnar verða opnar til kl. 10 í kvöld, og frá kl. 1 e. h. á morgun, I. jóladag og eftir það opnar allan sólar- hringinn, eins og venjulega. Dagbók Sfes- útvarpinu bárust í keppni þess, um beztu íslenzku danskvæðin. Geta íslenzkir dægurlagahöfund- ar, sem óska að semja lög við texta þessa, fengið þá í verzlun- J inni Drangey, Laugavegi 58, í Reykjavík, eða með því að snúa sér til Freymóðs Jóhannssonar, Blöndu’nlíð 8. Jafnframt hefur ; frestur til að skila nótnahandrit- um í Danslagakeppninni, verið framlengdur til 31. janúar. Þessi mynd, srm er úr Önundarfirði, birtist í hinum nýútkomnu Eddu-söfnunin Sóknarlýsingum Vestfjarða, scm er mjög vandað og fróðlegt rit. Myndina gerði Stefán Jór.sson teiknari. í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Þorbjörg Gísladóttir og Guðmund- ur Magnússon trésmiður. Heimih þeirra verður að Úthlíð 6. Borgfirðingur 100,00. 100,00, Ó. B. 1 Af mæli Gullbrúðkaup eiga 27. des. Málfríður Valen- t'ínusdóttir, saumakona og Hálf- dán Eiríksson sjómaður, Vitastíg 2, Hafnarfirði. • Messur • Aðventkirkjan. Guðsþjónusta jóladag kl. 4 e.h. Guðsþjónusta annan jóladag kl. 11 f.h. — Allir hjartanlega vel komnir. — Aðventsöfnuðurinn. Kefíavík — Innri-Njarðvík. Keflavík: Aftansöngur kl. 6. — Innri Njarðvík: Aftansöngur kl. 8.30. Jóladagur: Messa Innri- Njarðvík kl. 2, Keflavík kl. 5 e.h. Annan jóladag: Barnaguðsþjón- usta kl. 1,30 í Keflavík og messa þar kl. 5 (stud. theol. Ól. Skúla- son). Sunnudaginn 27. desember: Barnaguðsþjónusta í samkomu- húsi Njarðvíkur kl. 1.30 og messa kl. 4. — Sér Björn Jónsson. • Brúðkaup • Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Eilja Guðrún Hannesdóttir og Pét- ur Pétursson járnsmiður Heimili þeirra verður að Leifsgötu 20. Annan í jólum verða gefin sarn- «n í hjónaband ungfrú Stella Gurmlaugsdóttir, Höfðaborg 50 og Vilhjálmur Guðmundsson, Hátúni 4, Keflavík og þar verður heimili þei rra. Séra Þorsteinn Björnsson gefur brúðhjónin saman. Þau veiða á brúðkaupsdaginn stödd að Höfðaborg 50. Gefin verða saman í hjónabana í dag af séra Jóci Auðuns ungfrú Valgerður ísleifsdóttir og Tómas Óskarsson vélvirki. Heimili þeirra veiður að Sólvallagötu 58. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni vmgfrú Edda Kristjánsdóttir frá Akureyri og Sigurmundur -Jónsson frá Brjámsstöðum. Heimili þeirra er á Vífilsgötu 14. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Jóna lngvarsdóttir og Garðar Árnasdn rafvirkjanemi. Heimili Jeirra verður að Skipasundi 10. Gefin verða saman i hjónaband ára verður 27. desember (þriðja jóladag) Jónas Th. Guð mundsspn, Hjallavegi 19, Reykja- vík. Á þriðja í jólum, 27. þ. m. verð- ur Þórður Guðjónsson, verkamað ur hjá Reykjavíkurbæ, Hverfis- götu 83, Bjarnaborg, 70 ára. • Skipaíréttir • Eimskip Brúarfoss fór frá Antwerpen í gærmorgun til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi 26. des. til Hull, Rott- erdam, Antwerpen og Hamborg- ar. Goðafoss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Akraness og Reykja víkur. Gullfoss fer frá Reykjavík 26. des. kl. 17 til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til Reykja víkur 21. des. frá New York Reykjafoss fór frá Kaupmanna- höfn 18. des., væntanlegur til Reykjavíkur um hádegi í dag. Selfoss kom til Reykjavíkur 19. des. frá Hull. Tröllafoss fer frá j Reykjavík 26. des. kl. 20 til New York. Tungufoss fór frá Bergen í gær til Gautaborgar, Halmstad, Malmö, Árhus og Kotka. Oddur fór frá Leith 18. des, væntanlegur til Reykjavíkur í morgun. ! 1 Ríkissidp j Hekla er í Reykjavík og fer 1 þaðan 2. jan. austur um land í * hringferð. Esja er í Reykjavík og Tuttugu vörubílstjórar fá nýja stóra og burðarmikla Ford vöru- bíla í „jólagjöf“. — Bílar þessir komu með síðustu skipsferð vest- an frá Bandaríkjunum. Nú er verið að tilkynna væntanlegum eigendum að þeir geti vitjað bílanna, cn bílstjórarnir starfa hér í Reykjavík og einnig úti á landi. — Myndina tók Ijósmyndari Mbl. í gær við hús Fordumboðs Kr. Kristjánssonar að Laugaveg 168. fer þaðan 2. jan. vestur um land í hringíerð. Herðubreið er í Reykjavík og fer þaðan 26. des. | austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreig er í Reykjavík og fer þaðan 28. des. tíl Breiðafjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skipadeild SÍS Hvassafell fer frá ísafirði í dag til Finnlands. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Reykja- vík. Dísarfell er í Rotterdam. Bláfell er á Akureyri. Sameinaða M.s. Dronning Alexandrine kom til Kaupmannahafnar í gær morgun 23. des. Breiðfirðingafélagið hefur jólatrésskemmtun í Breið firðingabúð sunnudaginn 27. des. kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar sama dag frá kl. 1. Gömlu-dansarnir um kvöldið. Fólkið, sem brann hjá í Lyngholti. í. B. S. 50,00, ónefndur 10,00, Ó. B. 100.00. Veiki maðurinn á Sauðár- króki. A. G. 8 50,00, Kona í Vest- mannaeyjum 30,00, Margrét 50,00 Sólheimadrengurinn. Margrét 50,00, Ó. G. 1000,00, S. F. 200,00. Danskvæði. S. K. T. hefur látið fjölrita 36 af danskvæðum þeim, er Ríkis- j'- • Utvarp Aðfangadagur jóla. 18.00 Aftansöngur í Hallgríms- kirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Hall- dórsson). 19.15 Jólakveðjur til sjó manna á hafi úti. 20.10 Orgelleik- ur, einsöngur og tvísöngur í Dóm kirkjunni (Páll ísólfsson leikur; Þuríður Pálsdóttir og Einar Sturluson syngja). 20.40 Jólahug vekja (Magnús Jónsson prófess- ar). 21.00 Orgelleikur og einsöng- ur í Dómkirkjunni; — framhald. 21.30 Jólalög (plötur). 22.00 Veð- urfregnir. — Dagskrárlok. Jóladagur 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Presctur: Séra Óskar J. Þorláks- son. Organleikariá Páll ísólfsson) 14.00 Dönsk messa í Dómkirkj- unni (Dr. theol. Bjarni Jónsson, settur biskup íslands, messar. Organleikari: Páll ísólfsson). 15.30 Miðdegistónleikar. 16.35 Veðurfregnir. 17.00 Messa í Frí- kirkjunni (Prestur: Séra Þor- steinn Björnsson. Organleikari: Sigurður ísólfsson). 18.15 Við jólatréð: Barnatími í útvarpssal (Baldur Pálmason). 19.30 Tón- leikar (plötur). 20.15 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveitin leikur syrpu af íslenzkum jólalögum; Dómkirkjukórinn syngur með. (Rudélf Ganzhorn tók saman syrpuna og stjórnaflutningunum) 20.35 Upplestur: „Kristur í Flandern", helgisögn eftir Hon- oré de Balzac (Lárus Pálsson leikari). 21.00 Einsöngur: Diet- rich Fisher-Dieskau syngur lög við ljóð eftir Wolfang von Goethe Árni Kristjánsson leikur undir á píanó. (Hljóðritað á segulband á tónleikum í . Austurbæjarbíó í sept. s.l.). Laugardagur 26. des. 11.00 Morguntónleikar (plötur) 12,10 Hádegisútvarp. 13.00 Óska- 3ög sjúklinga (Ingibjörg Þor- bergs). 14.00 Messa í Laugarnes- kirkju (Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Organleikari: Krist- inn Ingvarsson ). 15.15 Miðdegis- tónleikar (pötur): 18.15 Barna- tími (Hildur Kalmen). 19.30 Tón- leikar: Fritz Kreisler leikur á fiðlu (plötur). 20.15 Leikrit: Eeikrit: ,,Brandur“ eftir Henrik Ibsen, í þýðingu Matthíasar Joch umssonar (nokkuð stytt). — Leik stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur Þorsteinn Ö. Stephen sen, Regína Þórðardóttir, Róbert Arnfinnsson, Jón Aðils, Valdimar Helgason, Arndís Björnsdóttir, Edda Kvaran, Erna Sigurleifs- dóttir, Gestur Pálsson, Valur Gíslason, Einar Ingi Sigurðsson og Valur Gústafsson. — Stein- grímur J. Þorsteinsson prófessor flytur forspjallsorð um leikritið og þýðinguna. .00 Danslög. 02.00 Dagskrárlok. Sunudagur 27. des.: i 11.00 Barnaguðsþjónusta í Hall grímskirkju (Prestur: Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Hall dórsson). 15.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 15.30 Mið- degistónleikar (plötur). 18.30 Barnatími (Hildur Kalman) 19.20 Tónleikar: Ungverskir dansar eft ir Brahms (plötur). 20.20 Kvöld- vaka Bandalags íslenzkra lista- mannara) _ Formaður bandalags- ins, Páll ísólfsson tónskáld flyt- ur ávarp. þ) Úr íslandskantötu Jóns Leifs (1. þáttur). c) Jón Leifs tónskáld flytur ávarp. d) Gunnar Gunnarsson skáld flytur erindi: Listamaðurinn og þjóð- félagið. f) Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur lög eftir Árna Thorsteinsson. g) Halldór Kiljan Laxness skáld flytur kvæðið „íslands lag“ fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit eftir Sigfús Einarsson. i) Tómas Guð- mundsson skáld flytur kvæði, j) Fjórði þáttur úr „Gullna hliðin“ eftir Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi (Leikfélag Reykja- víkur flytur. Leikstjóri: Lárus Pálsson) 22.25 Tónleikar: Alice Babs syngur létt lög; Norman- tríóið leikur undir. 23.10 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Mánudagur 28. des. 20.20 Tónleikar: Tónverk eftir Sibelius og Jón Nordal (nlgvar Jónasson og Jón Nordal leika). 20.55 Um daginn og veginn (Þor- kell Jóhannesson prófessor). 21.15 Kórsöngur: Samkór Reykja víkur. 21.30 Erindi: Um Bólu- Hjálmar (frú Guðrún Helgadótt- ir). 22.10 Dans- og dægurlög frá ýmsum löndum, sungin og leikin (plötur). 23.00 Dagskrárlok. ÍLETKFÍUfi: R£YKJAVÍKUR> »9 Skóli fyrir skattgreið- endur“ Gamanleikur í 3 þáttum.i Aðalhlutverk; áiíreS Andrésson Sýning annan jóladag 26. des., kl. 20,00. Aðgöngumiðasala kl. 2—4s í dag. — Sími 3191. Næsta sýning sunnud. 27. des. kl. 20,00 ( s s Aðgöngumiðasala kl. 4—7) á annan jóladag. Sími 3191. g(ÁÍe9 fód

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.