Morgunblaðið - 24.12.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.12.1953, Blaðsíða 15
Fimmiudagur 24. des. 1953 MORGUNflLAÐItí 15 SKlPAUTGCRð RIKISINS „Hekla" Fundið Úr fundið. Eigandinn hringi í síma 5672. Somkomur HjálpræSisherinn: Jólasamkomur: Jóladag kl. 8,30 Hátíðarsamkoma (jólafórn). Major Hilmar Andresen stjórnar. 2. jóla- dag kl. 8,30 Almenn jólatréshátíð (aðgangur kr. 5,00). Sunnudag 27. des. kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 8,30 Almenn samkoma.Lautinanc Kristján Jörundsson stjórnar Mánudag 28. des. kl. 3 Jólafagn- aður fyrir eldra fólk. Verið vel komin. Fíladelfía. — Jólasamkonmr. Fyrsta, annan og þriðja jóladag almenn samkoma kl. 8,30 e. h. alla dagana. — Allir hjartanlega vel- komnir. Samkomur á Bræðraborgarslíg 34. Jóladag kl. 5 e. h. Sunnudag 27. des. kl. 8,30 e. h. Allir velkomnir. Zion, Óðinsgölu 6 A. Samkomur um jólin: Fyrsta og annan jóladag almenn samkoma kl. 8,30 e. h. báða dagana. -— Hafnarfjörður: Fyrsta jóladag ai- menn samkoma kl. 4,00 e. h. Ann- an jóladag jólatrésskcmmtun fyrir sunnudagaskólabörnin kl. 2,00 og 6,00 e. h. Allir velkomnir. Heima- —trúboð leikmanna. Almennar samkomur Boðun Fagn- aðarerindisins, Auslurgötu 6, Hafnarfirði: Aðfangadag kl. 8. e. h. Jóladag kl. 2 og 8 e. h. Annan jóladag kl. 8 e. h. Sunnudag kl. 2 og 8 e. h. K. F. U. M. Sunnud. 27. des. ld. 10 f. h sunnudagaskólinn; kl. 10,30 f. h Kársnesdeild; kl. 1,30 e. h. y. d. og v. d.; kl. 5 e. h. unglingardeildin, kl. 8,30 e. h. samkoma. Bene- dikt Jasonarson talar. Allir vel- komnir. .... Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem minntust ; mín með hlýhug og vinarþeli á sextugsafmæli mínu, 5. : þ. in. — Guð þlessi ykkur öll. ; Guðrún Guðnadóttir, : Snorrabraut 77. ftfffllM OlUSEIM ^(( C%kle$ jót! I. O. G. T. I. O. C. T. Barnastúkurnar í Beykjavík. Jólatrésskemtun barnastúknanna verður sunnud. 27. þ. m. (3. í jól- um) í G.T.-húsinu og hefst kl. 3 e. h. Jólasveinn, leiksýning, góðar veitingar. Aðgöngumiðar á 15 kr. frá kl. 10 f. h. og við innganginn. — ÞinggæSlumaður. St. Verðandi nr. 9 óskar öllum félögum sínum og öðrum velunnurum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með innilegri þökk fyrir störfin á liðna árinu. — Æ.T. *• * » mm m ■ b « ■■■■ * íb Félagslíf Jólatrcsskemmtun Glímiifólagsins Arinanns verður í Sjálfstæðishúsinr fimmtudaginn 7. janúar n. k. Jóla- skemmtifundur fyrir fullorðna verður um kvöldið. Gleðileg jól! — Stjórn Glímufél. Ármanns. «k BEZT AÐ AVGLÝSA A “ / MORGUISBLAÐINU “ Tryggið jólagleði bainaiina með því að gleyma aldrei umæitiiiini i iskrauti! am og QLkLq fói! austur um land í hringferð hinn 2. jan. n. kVTekið á móti fiptningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðárfjarð ar, Eskif^Etþðar, hjjpðf jarðar, Seyðisfjarðar, Þórsha^iar, Rauf arhafnar, Kópaskei'Sjf'bg Húsavík- ur á þriðjudag og jnílðvikudag. — Farseðlar se'Idir ármiðvikudag. vestur um land í hriHgferð hinn 2. jan. n. k. Tekið á níóti flutningi til viðkomuhafna v-gstan Akhreyr- ar á þriðjudág og iniðvikudag. — Farseðlar seldijrjli miðvikudag. Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. AKmannatrygging.aumfboðid í Reykjavík verður lokað frá 24. des.—4. jan. 1954 Frá og með mánudeginum 4. jan. verður tekið á móti umsóknum um bætur á skrifstofu Tryggingastofnunar ríkisins, Laugaveg 114. Tryggingastoínim Ríkisins með því ú tryggja vel * Ef iimbú yðar er ekki nægi- lega tryggt - eru vagga og leikföng barnisins ekki tryyg Ef þér eruð ekki vel tryggðor á f erðalög- um, er barnið ekki tryggt heima. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ALBERTS KRISTJÁNSSONAR bónda á Páfastöðum, Skagafirði. Aðstandendur. Konan mín og móðir okkar FRIDA SIGURÐSSON andaðist að heimili okkar í Gentofte hinn 3. desember. Viggó Sigurðsson Rannveig Sigurðsson Edda Sigurðsson. Móðir okkar KRISTBJÖRG GÍSLADÓTTIR frá Stokkseyri, andaðist í gær að heimili sínu, Barónsstíg 31. Ásta Sigurðardóttir, Haraldur Ó. Leonhardsson Valdintar Leonhardsson Jarðarför móður okkar GUÐBJARGAR EYJÓLFSDÓTTUR Vesturgötu 54, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 28. des. kl. 1,30. — Blóm vinsamlega afbeðin. Helga Sigurðardóttir, Eiður Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.