Morgunblaðið - 24.12.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.12.1953, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. des. 1953 VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKVB á annan í jóltnn. Miðasala frá kl. 3—4. Sunnudaginn 27. des. — Miðasala eftir kl. 8 Miðasala að dansleiknum á gamlárskvöld er hafin. V. G. Jólamynd — MYJA BÍÓ — Jólamynd Stórbrotin og viðburðarík amerísk lit- mynd sanikvæmt frásögn Biblíunnar (Sbr. II. Samttelsbók 11—12) um Davíð konung og Batsebu. Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning annan og þriðja jóladag klukkan 3, SMÁMYNDASYRPA — 4 nýjar teiknimyndir, Chaplin-mynd og flcira. Cjiehifecj jól! AUSTURBÆJARBÍÓ S. H. S. H. Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu, annan í jólum. Aðgöngumiðasala verður milli kl. 2 og 3 sama dag í Sjálfstæðishúsinu. IILÉGARÐUR HLÉGARÐUR ÁRSHÁTÍÐ) Umf. Afturelding, laugardaginn 26. des. 1953 (annan jóladag) klukkan 9. DAGSKRÁ: Jólabugleiðing: Séra Hálfdán Helgason prófastur Félagskvartettinn. Skemmtiþóttur: Gestur Þorgrímsson. Dans. Hért'ðsbáar og nærsveitarmenn, fjölmennið. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 9. Ölvun bönnuð. — Húsinu lokað kl. 11,30. Bí. u IL L U kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði. — Biðjið um LILLU-KRYDD þegar þér gerið innkaup. Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk dans- söngvamynd í eðlilegum litum. og AÐALHLUTVERK: Vinsælasta dægurlagasöngkona heimsins: DORIS DAY Hinn vinsæli söngvari: GORDON McRAE. Dansarinn: GENE NELSON. Og hinn bráðsnjalli gamanleikari. S. Z. SAKALL. Sýnd á annan í jólum kl. 5, 7 og 9. LOGBIMIV OG ÖRBM Hin afar spennandi ævintýra- mynd í eðlilegum litum. AÐALHLUTVERK: Burt Lancaster Virginia Mayo Sýnd á annan í jólum kl. 3 Sála hefst kl. 11 f. h. eoi f° l' Jéladansleikir Gém>Bu dansarnir í G. T.-húsinu á annan jóladag klukkan 9. Sigurður Olafsson syngur. Hljómsveit Carls Billich leikur. Sigurður Eyþórsson stjórnar dansinum. Gömlu- og ný|u dansarnir í G. T.-húsinu sunnudaginn þriðja í jólum kl. 9. Sigrún Jónsdóttir syngur. Björn R. Einarsson og Carl Billich stjórna hljómsveitinni Ath.: 10 af fyrstu 50 gestunum fá andvirði aðgöngumið- anna endurgreitt. — Aðgöngumiðar seldir báða dagana frá kl. 6,30. — Sími 3355. (jLklecf jói! S.K.T. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.