Morgunblaðið - 24.12.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.12.1953, Blaðsíða 16
I P®ripwl>itoM§> 300. tbl. — Fimmludagur 24. desember 1953 CjLáL9 jd! GLkLa jó(! Hringt verður til aftansöngs á Húsavík mú nýjum kiíkjuklrkkum HÚSAVÍK, 23. des. — Annað kvöld verður hringt til aftansöngs 4 Húsavíkurkirkju nýjum kirkjuklukkum. Eru þær allmiklu stærri en þær gömlu, sem verið hafa í kirkjunni frá því hún~var byggð 1907. — Hinar nýju klukkur eru raf- * : iknúnar og hefur Rctaryklúbbur , Leiðangursmenn- til kaupanna. BÆR MEÐ HATIÐASVIP Bærinn hefur- fyrir þessi jól verið maira ljósum skreyttur. Bílstjórar hafa reist átta metra hátt jólatré er það allt skraut- iýst. Tréð er þannig úr garði gert að stofn þess og greinar er reka- viður, sem síðan er umvafinn ís- lenzkum einiviði. Þá hefur Kaup- .elaigið mikla og ljósskreytta jóla bjöllu og fleira er gert til að setja Mtíðasvip á bæinn. Allt hefur betta notið sín vel í þeim ein- inuna veðurblíðum sem hér hafa verið undanfarið. MEÐ LJÓSUM OG ÓMI HINNA NÝJU KIRKJUKLUKKNA SENDA HÚSVIKÍNGAR ÖLL- UM LANDSMÖNNUM BEZTU JÓLAÓSKIR. — Spþ. irnir komnir I bæinn GUÐMUNDUR JÓNASSON fjallagarpur og aðrir víkingar úr Flugbjörgunarsveitinni, komu til bæjarins í gær úr Mýrdalsjökuls- leiðangrinum. Guðmundur sagði þessa ferð hafa verið erfiða, en erfiðast var þó veðrið. Bílar okkar Brandar Stefánssonar biluðu aldrei, og vil ég biðja Morgbl. að leiðrétta þann misskilning, því bílarnir reyndust í alla staði mjög vel. Guðmundur kvað það skoðun sína, að í sæmilegu ferðaveðri mætti takast að komast að flak- inu, en sennilega yrði þá að spenna mannbrodda á fætur sé. En, eins og veðrið var, og ýmsar aðrar aðstæður, þá tókst því mið- ur ekki að komast að flugvélar- flakinu. I GÆRKVOI.TJI <«r MM. átti tal ví3 VeðurstofesBE., fa-æddi hún Mbk uni ekki væ:u horfur á þva, ad fcvit jól •y. d'u he • 5 Re?ft|?vik, a. m. k. inun ckki snjéa ,á aSfisngadag, muji ekkcrt Ssös æg&aS 5 nótt er iel® oj cistM ssáSfi VeSur- s'.o'an snjók«e*«r í dag. Hán tjóst vI3 narJ&a ín’-crímviSri, •<>lu cðt krMa, 'sss.Æ ísmax við 5 stiga frosii- ER FÓLK var við innkaup í verzlunum í Miðbænum í gærkv. um klukkan hálf ellefu, barst að eyrum þess gegnum skarkala um- ferðarinnar við Pósthúshornið, ómar frá leik Lúðrasveitar Reykjavíkur, sem lék við Oslóar- jólatréð, sem var almyrkvað — sennilega vegna bilunar á raf- taugum. — Lúðrasveitin Svanur mun leika á Austurvelli kl. 4,30 á jóladag. yý Íú SjkL íí iA Nýja háspeniMMíð? allan strauminn til bæjarlns 4 t GÆRMORGUN laust fyrir klukkan níu bilaði háspennulínan austan frá Ljósafossi. — í gærkvöldi kl. 9 hafði ekki^ tekizt að íinna bilunina. — Rafmagnið frá báðum orkuverunum, írafoss- og Ljósafossvirkjun flutti hin nýja háspennulína írafossstöðvarinnar. Háspennulína þessi er svo burðarmikil, að hún getur flutt allan straum frá báðum orku- verunum. — Þannig má til sanns- vegar færa, að nýja háspennu- línan hafi í gær „bjargað Reykja- vík á mesta annadegi ársins. Leitarflokkar Rafmagnsveitunn lar voru austur á heiðum í allan gærdag. Gengu þeir meðfram liáspennulínunni, en engar fregn- •ir höfðu borizt frá þeím kl. 9 í gærkvöldi, um að þeir hefðu íundið bilunina. iúgandi diskar Gert verður við línuna um leið og hefur tekizt að hafa upp á biluninni. Háspenr.ulínan aust- ur að Ljósafossi er nú 17 ára. mljoMiskipa ÓVENJU mikill fjöldi skipa verður hér í Reykjavíkurhöfn á aðfangadagskvöld. — Hafsögu- mannaskrifstofan skýrði frá þessu í gærkvöldi og eru skip- in þessi: Gullfoss, Tröllafoss, Dettifoss, Selfoss og Goðafoss. Tog ararriir: Þorsteinn Ingólfsson, Jón Baldvinsson, Pétur Halldórsson, Þorkell máni, Karlsefni, Hvalfell, Egill Skallagrimsson, Marz, Neptúnus, Keflvíkingur og Akur- ey. — Þá verða öll strandferða- skipin ásamt Þyrli. Jökulfell, Arnarfell og Drangajökull. Eitt erlent skip, timbur- og sements- flutningaskipið Hanon frá Sví-1 þjóð. Þá mun liggja á ytri höfn- inni vegna plássleysis í höfninni, flutningaskip á vegum varnar- liðsins. i Ingvar Emilsson, haffraeðingur, — ásamt f jölskyldu sinni, Ástríði Guðmundsdóttur, Kristjáni og Tryggva. Ung kona siglir með tvö sing börn sin tiB Brasilíu Fer lil miíi við mann sinn, Ingvar Emilsson kafir. Á MORGUN fer héðan, áleiðis til Brasilíu, ung kona með tvö ung börn sín. Þessi kona er frú Ástríður Guðmundsdóttir, meði syni sína tvo, Kristján 6 ára og Tryggva 3 ára. Fer hún til þess að hitta mann sinn, Ingvar Emilsson, haffræðing, sem starfar vicS háskólann í Sao Paulo í Brasilíu. Siglir þessi unga fjölskylda héðars með Arnarfellinu. — Mbl. hitti Ástríði snöggvast að máli í gær. Flj yfir Miðfirði hvarf mér sjónum, sagði Gunn laugur Pétur. Hann gat þess, að í Nemendur og kennarar skóla baejarins leggja mikla vinnu í að samferðamaður sinn, Hilmar, skreyta skólastofur sínar og anddyri sérstakri jólaskreytingu og i hafi einnig séð ijós þetta, en jafnan efna skólarnir til jólafagnaðar fyrir nemendur sína. — i klukkan var ura 5, þegar þetta Börnin í Laugarnesskóla hafa fært hið rúmgcða anddyri í skóla j. gerðist. —D.B. SÍnum í hátiðabúning og er þessi mynd af einni veggskreytingunni. 4 VIKNA SJOFERÐ — Með hvaða hætti ferðist þið til Brazilíu? — Við förum með Arnarfell- inu, og gera má ráð fyrir að sjó- ferðin taki allt að fjórum vik- um. Siglt verður beint tií5 Cap Verde eða Kanaríeyja, þaðan til Rio de Janero, og svo að lokum til Santos, hafnarborgar Sao Paulo, en þangað er ferð- inni heitið. — Hvaða atvinnu stundaí mað- ur yðar? -— Hann er haffræðingur að mennt. Var hann í Noregi frá árinu 1947 til s.l. vors, en í sept. s.l. fór hann til Brazilíu og starf- ar við hafrannsóknir á vegum háskólans í Sao Poulo. Var hann ráðinn til tveggja ára, en ég geri ráð fyrir því að við verðum þarna að minnsta kosti tvö áf til viðbótar, því þetta er svo langt ferðalag, að það tekur því varla að koma heim eftir tvö ár. PORTÚGALSKA AÐALMÁLIÐ — Hafið þér nokkra hugmynd um hvernig hin nýju heimkynni yðar verða? — Jú, ofurlitla hugmynd hef ég um það. Ingvar skrifar mér að þar sé ekki hægt að gera sig skiljanlegan nema á potúgölsku, og þó stafsetningin og málfræðin sé lík spönskunni, þá er fram- burðurinn allt öðru vísi. Ég verð víst að reyna að læra hana á leið- inni. Sao Paulo er á syðri hvarfbaug eða á mótum tempraða beltisins og hitabeltisins, en borgin stend- ur í 800 m. hæð, þannig að lofts- lagið er hreint og tært. Ingvar segir að hitinn sé ekki til óþæg- inda, en ef hann „fellur niður“ í 10 gráður þá finnst manni vera orðið kalt, en oftast er þar 30 gráðu hiti um þetta leiti því þar er hásumar núna. Borgin hefur 2 milljónir íbúa, er bandarísk í útliti, með skýja- kljúfum, en við munum búa í einbýlishúsi í útjaðrinum, það er heppilegra vegna drengjanna. SÁ LITLI ÁKVEÐINN — Já, drengirnir. Hvað segja þeir um þetta ferðalag? — Kristján, sá eldri segist alls ekki vilja fara, en Tryggvi litli segir: Ég ætla að fara og koma með Brasilíu með mér heim aft- ur. — Þegar sá litli heyrði mig segja að ekki væri töluð nema portúgalska í Brasilíu, sagðist hann vera hræddastur um a® pabbi hans skildi hann nú ekki. þegar til kæmi, mena hann flýttí sér að læra portúgölsku! — Hvernig tilfinningar vekur þetta ferðalag hjá yður? — Ég hlakka til, því mér finnst alltaf gaman að reyna eitthvað nýtt. Ég er líka búin að venjá mig við tilhugsunina, því þetta hefur staðið til síðan í haust, ers Arnarfellinu hefur altlaf seink- að. Það getur meira að segja vel. verið að það sigli alls ekki á jóladag, því veðrið hefur verið svo slæmt. Frú Ástríður Guðmundsdóttir er kunn mörgum Reykvíkirgum, því hún hefur unnið hjá gjald- eyrisnefndinni, þannig að hún hefur afgreitt gjaldeyri til margra. Hún er dóttir Guðmund- ar Sigurðssonar, Hringbraut 37 og konu hans frú Helgu Kristj- ánsdóttur. Við kveðjum frú Ástríði og drengina hennar, Kristján og Tryggva og óskum þeim góðrar ferðar og alls góðs þegar í hin nýju heimkynni kemur. — A. Bj. BÆJARRÁÐ hefur nú ákveðið hvar hin nýja sundlaug Vestur- bæinga skuli verða. Á fundi sín- um á þriðjudaginn var, sam- þykkti bæjarráð með fjórum at- kvæðum gegn einu að laugin skuli verða vestan Hofsvallagötu gegnt Melhaga. — Jón Axel Pét- ursson taldi ióðina mílli Forn- haga og Dunhaga heppilegri. KEFIjAVÍK A.KKANES 31. leikur Akraness: f6xDe7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.