Morgunblaðið - 24.12.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.12.1953, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmludagur 24. des. 1953 GETRAUN MORGUN BLA9SI lt!S frá: 1. H 2- "(} 3. í 4. | MORGUNBLAÐIÐ birtir hér fyrstu fréítagetraun sína. — Er hér um nýmæli að raeða í blaðamennsku hérlendis, en erlendis tíðkast slíkar get- raunir mjög. Hér skal á eftir gerð grein fyrir því, hvernig leyst skuii úr spurningunum, sem fjalla um innlent og er- lent fréttaefni. I Spurningaform hverrar spurn ingar gefur til kynna um hvað er spurt. — Sérstakur svarseðill fylgir, sem klippa má frá. I»eir eru hafðir þrír, þannig að fleiri en einn geti í senn tekið þátt í getrauninni. — Á seðilinn skal svara spurn ingunum á þann hátt að skrifa aftan við töluröð spurningar- innar á svarseðil tölustaf. Hér er dæmi til glöggvun- ar: 100. í núverandi ríkisstjórn er forsætisráðherra: 1. Bjarni Benediktsson. 2. Steingrímur Steinþórsson. 3. Stefán Jóbann Stefánsson. 4. Ólafur Thors. Sem kunnugt er, er Ólafur Thors forsætisráðherra og skal þá skrifa töluna 4, sem er fyrir framan nafn hans, í svardálkinn við svar nr. 100. Þetta er mjög einfalt mái. — Þá skal skrifa bókstafi í dálk svarsins þar sem það á við. ) Lausn fréttagetraunarinnar er birt í blaði merkt III. Þjóðminjasafnið varð 90 ára í febrúar s.l. — Fimmtán Birni Jónssyni ráðherra. Birni M. Olsen rektor Helga Sigurðssyni málara Kristjáni IX. ' 1 Fjöldi þjóða mótmælti að- í L gerðum okkar til verndar fiskistofninum við landið. — Ein •Jreirra kvað sig hafa „sögulegan |étt“ til veiða á friðlýsta svæðinu. — Það var: ^ 1. Bretar. 2. Danir. 3. Frakkar. 1 4. Svisslendingar. ^ 5. Hollendingar. ! 1 Hver er maðurinn? 3 b. í Á árinu voru tveir sendi- ' herrar erlendra ríkja skip- aðir sér: 1. Bandaríkin ^ 2. V-Þýzkaland 3. Sovét-Rússland 4. Bretland ' 5. Svíþjóð aðir hér: C Hvaða tvær stofnanir áttu i *' hörðum ritdeilum fyrrihluta ársins: 1. STEF og Ríkisútvarpið 2. STEF og Þjóðleikhúsið 3. Þjóðleikhúsið og Sinfóníu- hljómsveitin 4. STEF og Háskóli íslands / Um hvaða félagsskap komst ® Ólafur Thors forsætisráð- herra svo að orði í ræðu: „Þar" fer saman kærleiksríkt hugarfar og íslenzk hetjulund“: 1. Fangahjálpina 2. Flugbjörgunarsveitina 3. Slysavarnaféiagið 4. Félag garðyrkjumanna 7 Hvert fóru ung islenzk kristniboðshjón til að boða heiðingjum trú sína: 1. Rússlands 2. Ethíópíu 3. Falklandseyja 4. Fidji-eyja 5. Eritreu O I hvaða kauptúni á landinu voru tekin fingraför allra karlmanna í því skyni að koma upp um þjófnaðarmál. 1. Reyðarfirði 2. Hveragerði 3. Fáskrúðsfirði 4. Raufarhöfn ^ í hvaða ballett var Bisted að dansa í Þjóðleikhúsinu, er hann slasaðizt: 1. Ég bið að heilsa 2. Dans elddýrkendanna. 3. Þyrnirósa 4 Hvaða heiður sýndu Svíar Ásgrími listmálara Jónssyni: 1. Heiðursborgari Stokkhóims 2. Stofnuð sérstök deild hans innan listasafnsins 3. Heiðursdoktor við Stokk- hólmsháskóla 4. Heiðursfélagi sænsku Aka- demíunnar iega hafrannsóknarráðsins 3. Yfirumsjón síldarrannsókna íslendinga og Norðmanna 15 16 4 4 Hver var í ár kosinn „Bezti íþróttamaður ársins 1952“: 1. Kristján Jóhannsson Í.R. 2. Torfi Bryngeirsson K.R. 3. Guðm. Vilhjálmsson U.I.A. 4. Ríkharður Jónsson Akranesi 5. Hörður Haraldsson Á, 4 A Hver hlaut fyrsta afreks- merki íslenzka lýðveldisins: 1. Hermanri Jónasson alþm. 2. Guðmundur frá Miðdal 3. Orn Ciausen 4. Guðm. Haildórsson sjóm. 5. Jón Kjartansson sjóm. 4 ? Hvar kom eftirfarandi sjón- armið fram: — „Vínbann samrýmist ekki grundvallarkenn ingum lýðræðisins“: 1. í ályktun frá Stúdentafélagi Reykjavíkur 2. A þingi norrænna bindindis- manna í Reykjavík 3. I áliti nefndarinnar sem fiallaði um áfengismálin 4. Á norrænni ráðstefnu sem fjaliaði um heilbrigða bind- indislöggjöf 1A hvaða starfi tók Árni ^ Friðriksson fiskifræðingur: 1. Framkvæmdastjóri bæjar- útgerðarinnar 2. Framkvæmdastjóri alþjóð- Hvaða fugl gerði „innrás“ í ísland um Jónsmecsu s.l.: 1. Hettumávur 2. Gráþröstur 3. Krossnefur 4. Geirfuglinn Hvaða gata er mannflest hér í Reykjavík: 1. Hringbraut 2. Langholtsvegur 3. Hverfisgata 4. Laugavegur 5. Suðurlandsbraut 4 1 „A þessum vettvangi erja og 1 * og illdeilna er vissulega þörf á sterkum fundahamri“. — Hvaða nefnd S.Þ. afhenti Thor Thors sendiherra fundahamar frá íslendingum, þegar hann viðhafði fyrr nefnd ummæli: 1. Laganefndinni 2. Stjórnmálanefndinni 3. Heilbrigðis- og félagsmála- nefndinni 4 0 Ilvaða tveir sænskir söngv- 1 “ arar komu við sögu Þjóð- leikhússins: munir, fyrsta gjöfin til þess, voru 1. Alis Babs 2. Jussi Björling 3. Charles Normann 4. Snoddas 4Q Hvaða viðurkenningu fékk 1 * Sverrir F. Jóhannssen, þeg- ar hann kom í Sundhöllina í 1000. skiptið: 1. Ókeypis bað 2. Ókeypis sápu 3. Tvær tylftir af handklæð- um 4. Frítt geymsluhólf upp frá því 5. Ókeypis aðgang. Trt Hvað heitir elzta skip (75 LV ára) sem komið hefur til Reykjavíkur. — Það kom hingað í aprilmánuði: 1. Ellen 2. Sigríður 3. Anna 4. Trangisvág 5. Bláfell 21 Hver er glímukóngur ís- lands: 1. Lárus Salómonsson 2. Guðmundur Ágústsson 3. Rúnar Guðmundsson 4. Ármann J. Lárusson 11 Lýsissending olli miklum LL deilum á árinu. Ilver var eigandi lýsisins: 1. Háskólaráð 2. Blaðamannafé'ag íslands 3. Þingflokkur Alþýðuflokks- ins 4. Æskulýðsfylkingin 5. Stúdentaráð VETTVAN6UR 11 Ilvaða rithöfundur átti 125 LJ ára afmæli i marzmánuði síðastl.: 1. Strindberg 2. Björnson 3. Ibsen 4. Gestur Pálsson 1 k „Það er heilög skylda vor að L* styrkja með öllu móti hinn volduga her Sovétríkjanna", var sagt yfir Hkbörum Stalins. — Hver sagði þetta: 1. Malenkov 2. Beria 14 — Mynd þessi birtist í víðlesnu fréttablaði nú fyrir skömmu. **** Urðu margir hnevkslaðir á henni. — Hvers vegna? — (Vera má, að lesendur þurfi að nota stækkunarglcr) 25 leið: 3. Zukov 4. Molotov Hver var kosin bezta kvik- myndaleikkona ársins sem 1. Shirley Booth 2. Betty Grable 3. Ingrid Bergman 4. Ava Gardner 1/ Hvaða tveir rithöfundar og skáld hlutu Pulitzer-verð- launin fyrir s.l. ár: 1. Hemingway 2. Árchibald MacLeish 3. Dylan Thomas 4. W. A. Auden 5. T. S Eliot 11 Frá hvaða ’.andi er fjall- * * göngumaðurinn heimsfrægi Tensing: 1. Japan 2. Nýja Sjálandi 3. Nepal 4. Indlandi 5. Sviss lO Hvaða tvær drottningar lét- ust á árinu: 1. Soraya og Narriman 2. Elísabet dvottningarmóðir og dröttningin í Tongu 3. Alexandrína og Mary ekkju- drottning 4. Soraya og drottningin af Saba 29 30 Hvers lenzkur er elzti hest- ur (55 ára) í heimi, Tulle: 1. Danskur 2. Brezkur 3. íslenzkur 4. Færeyskur Hver er heimsmeistari í hnefaleikum: 1. Roland la Startza 2. loe Lois 3. Rocky Marciano Hvaða stjórnmálamaður kvæntist á árinu: 1. Trygve Lie 2. Beria 3. Josida 4. McCarthy 11 Hver sagði eftirfarandi: — JL „í þessum áformum mínum mu:í ég hafa trúna á Allah að Ieíðarljósi“: 1. Iranskeisari 2. Mossadek 3. Marokkósoldán 4. Kasham 5. Nagib 11 í hvaða tilefni sagði Aden- auer: „Ég þakka þýzkri æsku traustið“: 1. í tilefni af uppreisinni í A- Þýzkalandi 17. júní 2. 1 tilefni af kosningasigri 3. í tilefni af árásum rússnesku kommúnistastjórnarinnar á stefnu hans 34 Hvaða borg átti 700 ára af- mæli: 1. Vín 2. Moskva 3 Stokkhólmur 4. Köln 5. Osló 1C Hvaða frægu skipi hvolfdi í Ilarwich, cftir að eldur hafði komið upp í því: 1. Queen Elisabeth 2. United States 3. Normandie ■ 4. Krónprins Friðrik W®"-** ™ 1 1/ Fyrir hvað gerðist Christie heimfrægur: 1. Kvennamorð 2. I.eik sinn í kvikmyndinni Ormagryfjan 3. Ljóðabókina Á morgni atom aldar 4. Að hafa verið tekinn af lífi, saklaus 11 Fyrir hvað ásakaði Stalin J' Iæknana, sem við sögu komu í læknamálinu fræga: 1. Morðið á Bukarin 2. Léttúð í kvennamálum 3. Samvinnu við lækna í „kapitalísku löndunum“ 4. Moiðið á Shadanov 10 Hver átti bibliuna sem Eisenhower lagði hönd á, þegar hann sór embættiseið sinn: 1. Lincoln 2. Móðir hans 3. George Washington 39 Hvaða frægt tónskáld lézt á árinu: 1. Sibelíus 2 Prokoffiev 3. Katsjaturian 4. Stravinski ifk Hver hefir nú á hendi **** embætti aðalritara rúss- neska kommúnistaflokksins: 1. Malenkov 2. Kruchev 3. Buddjenni 4. Kona Beria 5. Vasily, sonur Staiins- á 4 Eiginmaður norsku prinsess- 1 essunnar, Ragnhildar, heitir Lorentzen. — Ungur, efnilegur maður, en hann er: 1. Bankastjóri 2. Verksmiðjueigandi 3. Útgerðarmaður 4. Forstjóri norska STEFS hvaða samtaka er 1. Évrópu- hersins 2. Schuman- landanna • 3. Evrópu- ; ráðsins 4. Atlantshafsbandalagsins 5. Beneluxlandanna ^ 7 Ef lesið er úr fyrsta staf réttra svara við spurning- unum sem fara hér á eftir kemur nafn á manni, sem mjög hefur komið við fréttir. — Hvaða mað- ur er það: 1. Fjöll sem mikið hafa komið við sögu 2. Höfuðborg í nálægari Aust- urlöndum. 3. Sagði embætti sír.u lausú 4. Orrustuflugvél 5. Lesendum Mbl. að gqðu kunnur 6. Málgagn kommúnistaflokks- í Au-Evrópu 7. Við hvern hér á landi var Framh. a bls. II.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.