Morgunblaðið - 09.01.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.01.1954, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. janúar 1954 Tökum upp í dag Tækifæriskaup Vil selja 30 áttunga norður- landssíldarflök í einu lagi eða á annan hátt. Mjög sanngjarnt verð. Tilboð ameríska morgunkjóla og pils. Vefnaðarvöruverzlunin leggist in á afgr. Mbl. fyrir Týsgötu 1. n. k. þriðjudag, merkt: „X — 497“. * ■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■> Karlakór Reykjavlkur KRFFIK VÖLD í Þjóðleikhússkjallaranum í kvöld klukkan 9 fyrir félags- menn og styrktarfélaga kórsins. Aðgöngumiðar seldir hjá Bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- sonar og við innganginn eftir kl. 4. Verzlunar og vinnupláss ■ ■ ■ ■ ■ ■ : 100—150 fermetrar til leigu fyrsta júní í sumar. — Stór- ; ■ ■ ■ ir og margir gluggar. Tilboð merkt: ..Fyrirframgeiðsla j ■ — 435“, leggist inn á afgr. blaðsins sem fyrst. Saklausi svallarinn! : I Umf. Baldur sýnir skopleikinn „Saklausa svallarann“ : ■ : • eftir Arnold & Back að Hlegarði í Mosfellssveit í kvöld ; ■ kl. 9. — Ferð úr bænum frá j^erðaskrifstofunni kl. 8,15. : ■ ■ : Frá Steindóri: j Oifreiðastjóri : vanur og reglusamur maður getur fengið atvinnu nú H ■ ■ • þegar. — Enn fremur viljum við ráða góðan bifreiða- ■ ; viðgerðamann. ; ■ Bifreiðastöð Steindórs, : ■ ■ ■ ■ ..............■■■■(■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■(■■■■■■■■■» ...............MMMMMMMM.MMMMMMMMMMMMMMMM.MMMMM..M.. Stúlka ■ » ■ » ■ ■ með bókhaldskunnáttu óskast nú þegar. ■ [■ " : Upplýsingar á Málningarstofunni, Lækjargötu 32, ■ Hafnarfirði. ; ■ [■ t Mig vantar ■ ■ ■ ■ B : ■ 2ja foerbergja íbúð ■ • ■ ■ ■ ■ ■ Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. ■ ■ ■ ■ GUNNAR ÓLAFSSON ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Símar 82460 og 81792 ■ ■ ■ ; IÐNFYRIRTÆKI í ■ ■ ; heildsölu- eða smásöluverzlun, sem veitt gæti 2—3 ; !■ ■ : mönnum atvinnu, óskast til kaups eða leigu. — Tilboð : ■ ■ !■• merkt: „Framtíð—481“, sendist afgr. blaðsins fyrir næst- « í; komandi mánudagskvöld. ■ ■ ■ ■ .....................................■■■■■■■■■■■■■ I...MIMMMMM....MM.MMMIMMMMMM....... ■■■■•■•• [jj , : Tókum upp í gær fjölbreytt úrval af : jj ■ !; ódýrum og fallegum : gélf teppum ■ ]■ ■ i" > ■ ■ Húsgagna- og teppasalan ■ ■ ; Klapparstíg 26. ; Valdinnr Long kaupmaður sjötugur „Ég á allf guði og góðum mönnum að þakka" ÞEGAR komið er inn í verzlun Valdimars Long í Hafnarfirði taka viðskiptavinirnir fljótt eftir því, hve mikil alúð er lögð í það að afgreiða þá og hvað sú þjón- usta er látin í té af mikilli ljúf- meni.sku. En þeir, sem þekkja kaupmanninn, Valdimar Long, og fólk hans undrast ekki, því þar er mikil alúð og hlýja lögð i hvert verk og allt leyst af hendi með frábærri reglusemi. Þegar ég hitti Valdimar að máli og bað hann leyfis að mega segja um hann nokkur orð hér í blað- inu í tilefni af sjötugs afmæli hans var svarið á þessa leið: Að skrifa um mig. — Það er ekkert um mig að segja, ekki hefi ég unnið það fyrir samferðafólkið á lífsleiðinni, að nokkuð mark- vert sé til að segja frá. Ég ræddi þetta nokkru nánar og endaði það með því, að ég fékk leyfi til að vera þátttakandi í þessum tíma- mótum Valdimars. Valdimar Long kaupmaður er fæddur á Seyðisfirði 9. jan. 1884, sonur hjónanna Ingibjargar Jó- hannesdóttur og Sigmundar Long veitingam. En Valdimar ólst upp hjá móðurömmu sinni, Ásdísi Ólafsdóttur og syni hennar Jó- hannesi Reykdal og var hann á öðru ári, þegar hann fluttist með þeim að Illugastöðum í Fnjóska- dal og ólst hann þar upp. Valdimar fluttist til Reykjavik- ur og síðan til Hafnarfjarðar með Jóhannesi Reykdal árið 1901. En Valdimar var ekki búinn að yfir- gefa Austurland. Eftir ársdvöl í Hafnarfirði réðist hann að verzl- un Sveins Sigfússonar á Norð- firði og starfaði við hana til 1908, að hann fór suður til náms í Kennaraskólanum og var þannig einn af fyrstu nemendum hans. Skólastjóri við barnaskól- ann á Norðfirði varð Valdimar haustið 1909 og gegndi því starfi til 1915, en þá fór hann vestur á land og var einn vetur skóla- stjóri í Hnífsdal. Árið 1916 réðist Valdimar að verzlun Einars Þorgilssonar í Hafnarfirði fyrir milligöngu móðurbróður síns séra Jóhannes- ar Reykdals. Var hann þar fyrstu árin, en síðan var hann skrif- stofumaður hjá Boockles í þrjú ár, en réðist þá aftur til Einars Þorgilssonar og var hjá honum þar til hann byrjaði verzlun á eigin spýtur árið 1927. Valdimar hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum auk þess, sem að framan getur. Hann hefur m. a. verið varabæjarfulltrúi, skólanefndarformaður o. fl. Hef- ur það einkennt Valdimar bezt, að alltaf hefur hann lagt sömu alúðina, sömu trúmennskuna og reglusemina í störf sín, hver sem þau hafa verið. Hér er stuttlega rakinn þráð- urinn í 7 áratuga ferli Valdimars og gæti ég trúað því að fyrir mörgum færi eins og mér að finnast að Valdimar eigi mikið 'starf að baki og mörg handtök vel unnin. Var til þess tekið á Norðfirði, hve árvakur hann var í skólastjórastarfi sínu þar, enda er það víst, að margt ungmenn- ið hefur fengið frá honum gott veganesti, þegar það var að leggja út á brautir lífsins. Ég ræddi nokkuð við Valdimar um störf hans á lífsleiðinni og kom þá glöggt fram að hann man tímana tvenna. Sagði hann að mikill væri munurinn á þeim tækifærum og inöguleikum, sem ungt fólk og þjóðin öll hefði nú til að komast vel af. „Það væri gaman að geta skyggnzt inn í framtíðina til að vita, hvernig þjóðinni tækist að leysa vanda- mál sín, sem nú rísa hátt á ýms- um sviðum", sagði Valdimar, „og ég vona að þjóðin læri að stjórna sér bæði andJega og efna- lega, án þess að gömlu tímarnir þurfi að koma aftur með sína erfiðu reynslu". „Þú varst hvatamaður að stofn un Málfundafélagsins Magna“, sagði ég við Valdimar mitt í við- ræðunum. „Já, en þá má ekki gleyma að minnast á Þorleif Jónsson", svaraði hann og lýsir þetta svar Valdimari betur en langt mál. Þeir Valdimar og Þor- leifur voru aðal hvatamenn að stofnun Magna og var Valdimar formaður félagsins þrjú fyrstu árin. Var Valdimar áhugasamur í slíkum félagsmálum og þegar hann var á Norðfirði gekkst hann fyrir stofnun ungmennafélags og var formaður þess. Það hafa sagt mér eldri Magnamenn, að þeir hafi ekki átt við aðra menn stæltari hvað rökvísan og góðan málflutning snerti en Valdimar, enda er hann vel gefinn og hug- myndaríkur mjög. Var því ekki komið að tómum kofanum hjá honum. Jafnframt var hann svo samvinnuþýður og lipur, að það hefir átt drjúgan þátt í að skapa góðan félagsanda þegar í upphafi. „Eitt af mínum mestu gæfu- sporum á lífsleiðinni var, að veg- ir okkar Einars Þorgilssonar lágu saman", sagði Valdimar. „Hann kastaði aldrei höndunum að neinu verki og mér reyndist hann sérstaklega vel. Þegar ég byrj- aði að verzla, lét hann mér eftir bókaverzlun, sem hann var bú- inn að hafa í nokkur ár og var hún uppistaðan í verzlun minni. Þar minnist ég alltaf góðs manns, sem Einar Þorgilsson var og mér finnst, að fólk skilji ekki enn, hvað hann var Hafnarfirði mikils virði“. Valdimar er kvæntur Arnfríði Einarsdóttur Sigurðssonar verzl- unarmanns í Fáskrúðsfirði. Hef- ur hún verið manni sínum mjög samhent. Vann hún, auk heimilis starfanna, með honum að kennslu störfum og vinnur nú að verzl- uninni með honum. Eiga þau hjón tvo syni hina mestu efnis- menn. „Hjá mér hefur allt gengið að óskum“, sagði Valdimar að lok- um, „og á ég það allt að þakka guði og góðum mönnum“. P. Englands- drotíning liyllt LUNDLfÍJUM 7. jan. — Rúmar þrjár vikur eru síðan Elísabet Englandsdrottning og maður hennar lögðu upp í Kyrrahafs- ferð sína. Um þessar mundir eru þau á ferðalagi um iðgræn sauð- fjárhéruð og mestu ávaxtafram- leiðsluhéruð Nýja Sjálands, en þar er nú sumar. Alls staðar, sem þau fara, safn- ast fólk saman í þúsUndatali, hyllir konungshjónin, stráir blómum á braut þeirra og veifar. •—Reuter. Á. BEZT AÐ AUGLÝSA jL T l MORGUNBLAÐIISU V Vil kaupa fataskáp með hillum öðru megin og barnavagn á háum hjólum. Tilboð, ásamt verði, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á sunnudag, merkt: „Notað — 492“. IVýr 'foíSI amerískur, eða innflutnings- leyfi, óskast til kaups. Hátt verð. Tilboð, merkt: „Nýr bíll — 500“, sendist afgr. Mbl. í dag og á morgun. Húsnæði Amerískur verkfræðingur óskar eftir íbúð, ekki minna en 3ja herbergja. — Góð greiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: -„Skilvís greiðsla — 493“. Sofasett Af sérstökum ástæðum er til sölu sófi, tveir stólar og sófaborð á hagstæðu verði. Verður til sýnis í Efsta- sundi 70 í dag, þriðjudag, frá kl. 2—6. Vörufofll TROMMUR Volvo, 4ra tonna, vel útlít- andi, og trommusett, notað (Slingerland) til sölu. Sími 5388 næstu daga. ibúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Upp. í síma 81747 kl. 9—15 TIL SÖLti nýtt viðtæki, 6 lampa Phil- lips, einnig ný fjaðradýna (Beauty sleep, 90 cm breið, 1 m og 90 cm löng) ásamt rúmstæði, Njálsgötu 72, III. hæð til vinstri. Ford ’35 Vantar bretti á Ford ’35. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „H. 1934 — 494“. Ungur, rcglusamaiir maflur óskar eftir frá kl. 6 síðd. Hef bílpróf. Væntanlegir bjóðendur sendi tilboð sem fljótast til afgr. Mbl., merkt: „498“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.