Morgunblaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 1
1 16 síður 41. árgangnr. 41. tbl. — Föstudagur 19. febrúar 1954 Prentsmíöja Margunblaðsina Scelba heifir að vernda lýðræðið gegn öfgaflokkum ifalxka sfjórnin iæfur bráöS. staðfesta Evrópufierinn RÓMABORG, 18. febr. frá Reuter. SCELBA, hinn nýi forsætisráðherra Ítalíu, lagði í dag fram ráð- herralista sinn. Voru miklar æsingar í ítalska þinginu er hann tók til máls og gerðu fylgismenn öfgaflokkanna, bæði til hægri og vinstri, hróp að Scelba. Háværastir voru kommúnistar og nýfasistar. Arnold Zweig iordæmir kúgun í sjúlfu sæluríki kommúnistu Hinn nýi forsætisráðherra*- sagði að það væri meginverk- efni hinnar nýju stjórnar að vernda lýöræðið gegn einræði kommúnismans og fasismans. I’á sagði hann að stjórn hans myndi fylgja Atlantshafs- bandaiaginu af alhug og myndi innan skamms tíma biðja þingið um að staðfesta samninginn um Evrópuher. daga. Þetta er samsteypustjórn fjögurra miðflokkanna. A ifmmtudag í næstu viku fer fram atkvæðagreiðsla um traust á stjórn Scalba. FRJÁLSLYND STJÓRNAR- STEFNA Scalba lofaði því einnig að unnið yrði að réttlátri lausn Trieste deiiunnar. Stjórnin mun framkvæma hægt og hægt skipt- ingu stórjarða og komast fyrir rætur skattsvika, sem eru orðin algeng, láta reisa 200 þúsund smáíbúðir o. fl. ATKVÆÐAGREIÐSLA í NÆSTU VIKU Umræður um málefnasamning stjórnarinnar fara fram næstu Nokkur árang náðisl LUNDÚNIR 18. febr. — í dag var rætt um lok Berlínarfundar- ins í brezka þinginu. Churchill stóð m. a. upp og sagði að hann teldi Vesturveldin ekki hafa tap- að á því að sitja þessa ráðstefnu. Að vísu náðist enginn endanlegur árangur, en nú er það ljóst öll- um að Vesturveldin hafa hreinan skjöld. Þau hafa gert þaS sem þau gátu til að koma á sættum í kalda stríðinu. — Reuter. BERLIN, 18. febrúar. ÞÝZKI rithöfundurinn Arnold Zweig, sem kommúnistar hafa látið mikið með og hefur m. a. verið forseti austur-þýzku akademíunnar, hélt nýlega ræðu á listamannaþingi í Dresden, þar sem hann réðist ákaflega á stjórn kommúnista i Austur Þýzkalandi, vegna skoðanakúgunar henn- ar og ofbeldis. Aðeins eitt blað í Austur Þýzkalandi birti ræðuna og hefur ritstjóri þess blaðs þegar verið handtekinn. Ekki er vitað um örlög Zweigs að ræðunni lokinni. Hveirgi er friður fyrir úróðri Zweig beindi harðri gagnrýni á kommúnistastjórnina fyrir það að hún reyndi að skipuleggja svo að segja hvert atriði í daglegu lífi manna. Hún liti á borgarana eins og maskínur og vélar. Benti hann á, að hvergi væri neinn friður fyrir ógeðslegum stjórnmálaáróðri valdhafanna. Arnold Zweig (Jtsvör Reykvíkinga lækkuð verulega Úr ræðu Gunnars Thoroddsen borgarstjóra í bæjarstjórn í gær verða i REGLUGERÐ UM HVAÐ MEGI LESA Zweig sagði m. a.: — Maðurinn verður að hafa leyfi til að fara í skemmtigöngu og hann verður að hafa leyfi til að hugsa. Hann verður að hafa leyfi til að loka sig inni í einka- herbergi, til að sitja og lesa í friði, án þess að það sé gefin út reglugerð um það hvað hann megi lesa. Síldin er óúl- reiknanleg X ÞRÁNDHEIMI 18. febr. —- V Það þykir miklum tíðindum sæta í norsku síldveiðunum að svo virðist sem síldin ætli að flytja sig norður á bóginn frá Álasundi, þegar vorsíldveiðin er að hefjast. Norðmenn eru ekki viðbúnir þessu. Hafa þeir viðbúnað í Haugasundi og ná- grenni, sunnarlega á vestur- ströndinni. — NTB. FRUMVARPEÐ að fjárhagsáætlun fyrir 1954 var lagt fyrir bæjar- stjórn í desembermánuði s. 1. Þegar borgarstjóri lagði frum- várpið fram, gat hann þess, að heildarupphæð útsvara væri sam- kvæmt frumvarpinu áætluð svo til sú sama eða ívið lægri en í fyrra. Með þessari útsvarsupphæð er mörkuð stefna Sjálfstæðis- flokksins um að halda enn áfram á þeirri braut útsvarslækkunar, sem byrjað var á í fyrra. tJTSVÖR LÆKKUÐ Árið 1953 var útsvarsstiginn lækkaður verulega, þannig að 5% álag, sem undanfarin ár hafði verið notað á útsvarsstigann, var fellt niður. í öðru lagi voru gerð- ar útsvarsfrjálsar tekjur allt að 15 þúsundum, í stað 7 þúsund áður. Og í þriðja lagi var per- sónufrádráttur tvöfaldaður. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að lækka nú enn út- svarsstigann verulega á þessu ári. Það er vitað, að tekjur almennings og fyrirtækja verða miklu hærri á árinu 1953 en 1952, og með óbreytt- um útsvarsstiga mundi því heildarupphæð útsvaranna verða langum hærri á þessu ári en í fyrra. Með því að áætla heildarupphæð útsvar- anna svipaða og á árinu 1953 er því stefnt að verulegri lækkun útsvarsstigans. ÓHJÁKVÆMILEGAR TILFÆRSLUR Borgarstjóri gerði grein fyrir nokkrum tilfærslum og nýmylum á gjalda- og tekjuliðum fjárhags- áætlunar. Þannig er lagt til, að til Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna séu veittar 300 þúsundir, og í öðru lagi að framlag til Iðnskólans sé hækkað úr 475 þúsundum upp í 750 þúsund. Til þess að mæta þessum hækkun- um eru vissir tekjuliðir hækk- aðir í samræmi við þá reynslu, sem fengizt hefur á s. 1. ári. Þótt þannig sé gengið til móts við óskir vissra aðilja um aukn- ar fjárveitingar, verður að fullu staðið við þau fyrirheit og þær yfirlýsingar, sem gefin voru fyr- ir bæjarstjórnarkosningarnar, um að heildaruppliæð útsvaranna verður sú sama eins og frum- varpið gerði ráð fyrir, sem lagt var fyrir bæjarstjórn í desem- bermánuði. Ráðstefna um Asíumál ákveðin i apríl n.k. Berlínarráðstefnu nú lokið BERLÍN, 18. febr. — Fundi utanríkisráðherra fjórveld- anna lauk í dag. Enginn raun- hæfur árangur náðist. Ekkert hefur færzt nær með friðar- samninga við Þýzkaland og Austurríki. O—•—O En á fundi, sem utanrikis- ráðherrarnir héldu seint í dag Auglýsingar sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borist fyrir kl 6 í kvöld. var ákveðið að halda nýja ráðstefnu um Asíumálin og skyldu Kínverjar fá setu á þeim fundi. Væntanlega verð- ur sá fundur haldinn í Sviss- landi, fyrri hluta apríl-mán- aðar. — O—•—O Á þessari væntanlegu fimm- veldaráðstefnu verða rædd bæði Kóreumálið og Indó- Kína málið. Munu Vesturveld- in reyna að komast að sam- komulagi við kínversku komm únistana, að þeir hætti yfir- gangs- og útþenslustefnu sinni í Asíu. En útþensla kommún- istanna hefur einkum gætt í þessum tveimur Iöndum, Kóreu og Indó-Kína, þó henn- ar verði vart um alla suð- austanverða Asíu. LUNDÚNUM — Tillögur hafa komið um, að Nagib einvalda Egypta verði boðið til Bretlands vegna deilumála Breta og Egypta. Brezkir stjórnmálamenn, þ. á m. Churchill, hafa nú látið þá skoð- un í ljós, að slíkt boð mundi ekki leysa vandann. MERKINGUM ORDA GERBREYTT Næst kvartaði Zweig sáran yfir því hvernig kommúnista- valdhafarnir væru að ger- breyta og eyðileggja tungu- mál þjóðarinnar. „Það er ekki nóg með að lestarefnið sé mest allt orðið óskiljanlegt slúður, heldur láta þeir ger- breyta merkingum orða. Þann- ig er það t. d. með orðið frelsi, — í þeirra munni þýð- ir nú orðið allt annað en frelsi. — Við verðum að bjarga æsku þjóðarinnar, já, allri þjóðinni frá þeim glötun- arbarmi, sem valdboð þjóðfé- lagsins er að leiða hana í.“ ÁREYRENDUR HYLLTU RÆÐUMANN Þannig var niðurstaða þessa aldna rithöfundar, áð hinir kommúnísku valdhafar væru að svipta þjóðina frelsi og frítímum — öllum gömlum þjóðvenjum og jafnvel sínu gamla tungutaki. Þegar ræðu hans lauk kvað við dynjandi lófatak um allan salinn og var sem áheyrendurnir, rit- höfundar og menntamenn, er lifa undir ógnum kommúnistastjórn- arinnar, vildu með því láta í ljósi skoðanir sínar á aðferðum vald- hafanna. FRÁSÖGN BLAÐSí DRESDEN Þessi ræða Zweigs hefði þó far- ið hljótt, ef svo hefði ekki vilj- að til að daginn eftir kom frá- sögn ásamt orðréttum köflum í kommúnistablaðinu „Sáchsische Zeitung“ í Dresden. Alþýðulög- regla Austur-Þýzkalands brá skjótt við, en þó ekki nógu skjótt. Lokið var við að dreifa blaðinu. Skömmu síðar hvarf ritstjóri blaðsins, Herbert Winker og nafn hans var máð út af síð- um blaðsins. Telur Berlínar- fréttastofan Informationsbúro West víst að leynilögreglan hafi handtekið hann. Ekki er vitað hvað orðið er um Arnold Zweig. Bíómsveigum varpað í liafið u GRIMSBY, 18. febr. — U" Togarinn War Duke lagði í dag úr höfn í Grimsby áleið- is á miðin undan Noregs- strönd. Hefur hann meðferð- is 90 blómsveiga, sem áhöfn- in varpa í sjóinn við Norð- ur Noreg, þar sem brezki togarinn Laforey fórst fyrir nokkru með 20 manna áhöfn. Hhaldin verður minningar- guðsþjónusta um borð í tog- aranum, — NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.