Morgunblaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: S og SV kaldi eða stinningskaldi og él. AtomnttMftMfr Afomskí'pið fefilus Sjá ^rein á bls. 9. 41. tbl. — Föstudagur 13. fcbrúar 1954 Stór áætiunarbíll úr Dölum féll niður í Miðdalsgil s Bröttubrehku íailið var 60-00 m., en fimm far- jega, sem í bíinum voru sakaði ekki BORGARNESI, 18. febrúar. — f gærdag vildi það óhapp til, að stór áætlunarbíll, er var á leið vestan úr DöLum, fór út af veg- rium í Bröttubrekku og féll niður í Miðdalsgil, um 60 metra fall. l’imm farþegar voru í bílnum, er þetta bar við, en þá sakaði ekki. AÐSTOÐARBILL FENGINN Sem fyrr segir var Dala-bíll- inn á leið að vestan, og hafði verið fenginn dráttarbíll úr Borg- arnesi honum til aðstoðar yfir Bröttubrekku, en þar er nú þung íærð og ekki fært venjulegum bílum hjálparlaust. FÓR ÚT AF VEGINUM Dráttarbíllinn, sem er tíu hjóla „trukkur", var með áætl- unarbílinn í drætti, er það ó- happ kom fyrir, þar sem vegur- inn liggur tæpt á brúninni með- fram Miðdalsgili, að bíllinn lenti út úr hjólförunum og snaraðist út af h'onum. Dráttarkeðjan, sem var á milli bílanna, slitnaði við átakið og skipti það engum togum að bíllinn steyptist niður f gilið. Er fallið þar um 60—80 metrar. FIMM FARÞEGAR VORU í BÍLNUM Bilstjóranum tókst að kom- ast út úr bílnum á siðustu stundu, en fimm farþegar, sem í honum voru, féllu með honum niður í gilið. Svo giftu- samlega tókst samt til, að eng- an þeirra sakaði. Nokkur snjór var í gilinu, og hefir það sennilega dregið nokkuð úr fallinu. BíIIinn skemindist aftur á móti mikið. Verður reynt að ná honum upp með kranabí! frá Reykjavík. — F. I ogarafiskur fluttur frá Rvk skap ar aukna atvinnu á Eyrarbakka mimtpj iijá Atlaiitsiiafí baíidalaúiiii Ú Gunnlaugur GUNNLAUGUR Pétursson, iaðal- fulltrúi íslands í bækistöðvum Atlantshafsbandalagsins í París, mun hinn 1. marz n.k. iáta af störfum, eftir eigin ósk. Flufningarnir þykja kostnaðarsamir. S atvinnu á Eyrarbakka undanfarna vetur, var byrjað á því í haust, að flytja togarafisk frá Reykjavík til Eyrarbakka til vinnslu þar. Eftir upplýsingum forstjóra Hraðfrystihúss Eyrarbakka, er jtú búið að flytja austur milli *?0—80 smálestir af fiski. Hefur þetta bætt mikið um atvinnu þar, þar sem um 30 manns hefir haft vinnu við fiskverkunina. FISKURINN KEYPTUR í TOGURUNUM Fiskurinn er keyptur í togur- unum á kr. 0.85 hvert kíló. Síðan er hann fluttur austur á 2—3 •tonna bifreiðum. Helmingur fisks *ns er fluttur á hífrciðum frá Reykjavík en hinn helmingurinn á bifreiðum frá Eyrarbakka. Fyr- árkomulag á flutningunum verður að haga þannig, vegna samninga við „Þrótt“ í Reykjavík, «n það gerir flutningana miklum íiiun dýrari, en ef Eyrbekkingar fengju algjörlega að annast flutn jngana á sínum bifreiSum. Venju- Jega eru flutt í einu 15—20 tonn. MIKILL TILKOSTNAÐUR Fiskurinn er unninn í Hraðfrystihúsi Eyrarbakka á þann hátt að hann er flakaður þúnnildalaus með roði fyrir er- lendan markað. Það smæsta úr ftskinum er látið í herzlu, þar ssem hlutfallslega er meiri kostn- Æður við að flaka smáfisk en stór- ítn fisk. Er mjög hæpið, að seldar af- itrðir standi undir kostnaði nema s.ð bein og úrgangur fari í beina- verksmiðju, en verð á fiskimjöli niun nú veia kr. 2.500 hvert tonn. 'fTelttr forstjóri frystihússins, að með því móti fari afurðirnar Xangt með að stanaast kostnað- iun.. EKKI stoðug vinna VIÐ FISKINN Ekki hafa Eyrbekkingar þó stöðuga vinnu við fiskvinnsluna þar eð fiskurinn fæst ekki nema þegar þannig stendur á að ekki hefst við að vinna hann í Reykja- vík. En þetta fyrirkomulag hefur samt sem áður bætt talsvert úr fyrir mörgum. — Magnús. Séra Péfur frá Vaila- nesi HÆSTIRÉTTUR kvað nýlega upp dóm í skaðabótamáli, sem sr. Pétur Magnússon frá Valla- nesi höfðaði gegn fjármálaráð- herra f. h. ríkissjóðs vegna þeirr- ar meðferðar, er lögreglufnaður ríkisins vakti hann um miðja nótt og handtók ólöglega. Dæmdi Hæstiréttur sr. Pétri 30 þúsund krónur í skaðabætur. Nánari grein er gerð fyrir dómi Hæsta- réttar á bls. 7. Hans G. Utanríkisráðherra hefur skip að í hans stað Hans G. Andersen þjóðréttarfræðing ráðuneytisins, til að taka við embætti Gunn- laugs. Gunnlaugur Pétursosn hefur frá öndverðu verið aðalfulltrúi ís- lands hjá Atlantshafsbandalag- Pnmótóiileikar í AusturbæjarLíó GUÐMUNDUR JÓNSSON, píanóleikari, heldur fyrstu tónleika sína í Austurbæjar- bíói í kvöld kl. 7,15. Hann leikur þar m. a. ýmis píanó- verk eftir Beethoven, Bach, Debussy, Raval og Cliopin. TímenningsJieppnl Bridgefélags Hafnar- fjarðar lokið HAFNARFIRÐI — Tvímennings- keppni í bridge hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar, lauk síðastliðinn þriðjudag. 20 pör tóku þátt í keppninni, og spilaðar voru 5 umferðir. Flest stig hlutu þeir Einar Guðnason og Gunnlaugur Guð- mundsson, 312 V2, Hörður Þórar- insson og Ólafur Ingimundarson 296, Árni Þorvaldsson og Kári Þórðarson 292, Halldór Bjarna- Son og Hörður Guðmundsson 291, 5.—6. Jón Guðmundsson og Ey- steinn Einarsson 289V2, Reynir Eyjólfsson og Sævar Magnússon 289 V2, Kjartan Markússon og Viggó Björgúlfsson 277, Einar Halldórsson og Halldór Pálsson 273. SfiarÍiS lyei.Besr byggt á gBraaedvelli sfeÍBinskrár SiáEistæðismanna 4BÆJARSTJÓRNARFUNDI, sem hófst klukkan fimm í gær, var fjárhagsáætiun Reykjavíkurbæjar fyrir 1954 tekin til seinni umræðu. Fundur þessi varð næturíundur og hvergi nærrl lokið er Mbl. fór í prentun í nótt. — •fc í sambainii við ályktunartillögur minnihlutaflokkanna létu bæjaríuiitrúar Sjálfstæðisflokksins bóka eftir- íarandi: „Bæjarfulltrúair Sjálísíæðisflokksins mörkuðu stefnu síii# í öllum þetm bæjarmálum, er mestu varða, við bæjarstjórnarkosningarnar hinn 31. janúar síðastliðinn. -&• Munu þeir á þessu kjörtímabili byggja starf sitt á grundvelli þeirrar stefnuskrár.“ íárásin í Sðrlasfejóli virSisf aldrei hafa áif sér slal MANUDAGSKVÖLDIÐ 26 okt. s.l. kærði ísleifur Kristberg Magnússon. bifreiðarstjóri, Sörla- skjóli 18, yfir því, að þá um kvöidið hefði grímubúinn maður ráðizt á sig og skotið á sig með byssu í Sörlaskjóli. Samsfarf Sjálfstæðls- maiuia og Fram- sóhnar í Eyjum VESTMANNAEYJUM, 18. febr. —- Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í dag. Á fundinum var lýst samkomulagi því sem orðið hefur milli Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknarflokks- ins, um myndun meirihluta í bæjarstjórn og að nokkru gerð grein fyrir málefnasamningi þeim er flokkarnir hafa komið sér saman um að starfa eftir. — Forseti var kjörinn Ársæll Sveins son, fyrsti varaforseti Sveinn Guð mundsson og annar varaforseti Páll Scheving. — Bæjarstjóri var kosinn Guðlaugur Gíslason kaup maður sem átti sæti í bæjarstjórn síðasta kjörtímabil og hefur stað- I ið framarlega í flokki Sjálfstæð- ismanna hér mörg undanfarin ár. Fyrir fundinum lá ný bæjar- málasamþykkt fyrir Vestmanna- | eyjakaupstað, þar sem m. a. er , gert ráð fyrir stofnun þæjarraðs en afgreiðslu máls þessa og kosn- • ingum ýmissa fastanefnda þæj- : arstjórnar var frestað þar til á næsta fundi, sem haldinn verður bráðlega. — Bj. Guð. í gær barst blaðinu fréttatil- kynning um þetta og segir þar á þessa leið: ÍTARLEG RANNSÓKN Mál þetta var rannsakað svo sem föng voru á. Ekkert kom í Ijós um það, hver árásarmaður- inn væri, en hinsvegar þótti ýmis legt koma fram, sem veitti mjög sterkar líkur fyrir því, að frá- sögn kæranda um, að á sig hefði verið ráðizt, væri ekki rétt. Kær- andi hefir þó eindregið haldið því fram, að árásin hafj raun- verulega gerzt. EKKI FREKAKI RANNSÓKN — NEMA Dómsmálaráðuneytinu hefir verið send skýrsla um ranr.sókn- ina og hefir það eigi fyrirsícipað frekari aðgerðir í málinu að svo stöddu, en mælt svo fyrir að rannsókn þess skuli tekin upp að nýju ef eitthvað skyldi koma í ljós, sem verða mætti málinu til upplýsingar. Erlendir togarar leita hafnar liér ÞRÍR erlendir togarar leituðu hér hafnar í gær. Einn þeirra, þýzki togarinn York var með vír í skrúfunni en komst hjálpar- laust til hafnar. Hann var tals- vert hlaðinn af fiski. Hann fór út aftur um kl. 5 í gær. — Hinir togararnir tveir voru frá vinum okkar í Grimsby. — Annar þeirra Wistilla, laskaðist í árekstri við annan brezkan togara einhvers- staðar við Vestfirði. Við árekstur inn varð Wistilla fyrir nokkrum skemmdum er borðstokkur dæld- aðist mikið og báðir gálgar stjórn borðsmegin. Hinn togarinn heitir St. Benedikt og hafði leki komið að honum í fisklest. 1 Málverh effir íslendings á (har- lollenhorg KAUPMANNAHÖFN 18. febr. — Vorsýningin í listsýningarskála Charlottenborg var opnuð í dag. Meðal listamanna, sem þar sýna er Júlíana Sveinsdóttir. Listgagn rýnendur blaðanna skrifa mjög lofsamlega um myndir hennar. í Nationaltidende segir m. a.: Hin fögru málverk hennar hafa sér- kennilegan listpersónuleika og eru meðal merkilegustu mynda á sýningunni. Politiken ræðir um tvö málverk, sem Veturliði Gunn arsson á á sýningunni og segir að þau bendi til ágætra listmálara- hæfileika. — Páll. SkákeinvígiS HAFNARFJÖRÐUR aÉ®á VESTMANNAEYJAR 20. leikur Vestmannaeyinga: Hhl—116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.