Morgunblaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 3
Fösfcudagur 19. febrúar 1954 MORGVNBLAÐIÐ 3 Ibúðir til sölu Vönduð 5 herb. hæð með sérinngangi, við Barma- hlíð. Hæð og ris, alls 7 herh. íbúð, ásamt bílskúr í Laugarnes hverfi. Sérinngangur og sérmiðstöð. 3ja licrb. íbúð í kjallara í steinhúsi við Njálsgötu. IVýtt timburhús með 3ja herb. hæð og 2ja herb. íbúð í risi. tJtborgun 120 þúsund krónur. 2ja lierb. íbúð. Útborgun 50 þúsund krónur. Höfuni KAUPANDA að einbýlishúsi í Klepps- holti, Vogahverfi eða Túnunum. Mjög há út- borgun. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónsson*/, Austurstræti 9. - sími 4400 Sparið tímann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES, Nesvegi 33. — Sími 82332 Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum ge.iim við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum jeknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun Austurstr. 20, Reykjavík. Golftreyfur sniðnar út í eitt. Telpukjólar, rauðir og bláir, allar stærðir. ANNA ÞÓKÐARDÓTTIR H/F Skólavörðustíg 3. Vatnsglös kr. 2,00 stk. Barnakönnur, kr. 4,15 Stk Barnaskóflur frá kr. 6,35 Bollapör frá kr. 6,10 parið. þorsteinsbCð Snorrabraut 61. Rafsuðuv'él Rafsuðuvél eða „transari" óskast til kaups. Má vera notuð. Tilboð með nánari upplýsingum leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Rafsuða — 50". Ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 80360 og 7681. Saltvíkurrófur •afaríkar, atórar og góSar. Verðið er kr. 72,00 fyrir 40 kg poka, heirnsent. — Pöntunaraími 1755. Uppháir barnasókkar Verð kr. 4,75. Dömu-bóniullarsokkar. Verð frá kr. 13,00. Herrasokkar með næloni í hæl og tá. Verð kr. 10,50. Fischersundi. Gúmmíslöngur W og %" Gísli Jónsson & Co. vélaverzlun. Ægisgötu 10. Sími 82868. 3}a herb. íbúð til sölu í risi. Uppl. gefur Haraldur Guðmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Urval af Fermingar- kfólaefnum Vesturgötu 4. KEFLAVÍK. Símanúmer Aðalbúðarinnar er 122 Sendum heim. aðalbUðin Hringbraut 94. Sími 122, Sandblásism bifreiðar Fullkomnasta, fljótvirkasta og ódýrasta ryðhreinsunin. Sandblástur & málmhúðun h.f. Smyrilsvegi 20. — Sími 2521. Vandaður klæðaskápur óskast til kaups. Sími 4301. SKALASETT 6 slk. kr. 29,50. JLiv e rp a a 2 herb. og eldhús á hæð til leigu. Fyrirfram- greiðsla áskilin. — Tilboð, merkt: „Vogar HTS — 53“, sendist afgr. Morgunbl. Geirungssagir Einbýlishús steinhús, 60 ferm., 3 her- bergi, eldhús og bað, í Kópavogi, til sölu. Hag- kvæmt verð. 2ja herb. risíbúð með góð- um svölum, við Grundar- stíg, til sölu. Stór og góð 2ja herb. kjall- araíbúð í Skjólunum. til sölu. 3ja herb. íbúðarhæð, 100 ferm., í nýlegu steinhúsi á Seltjarnarnesi, til solu. 3ja herb. kjallaraíbúðir í Hlíðahverfi til sölu. 5 herb. ibúðarhæð með sér- hitaveitu, í járnvörðu timburhúsi í Vesturbæn- um, til sölu. Söluverð kr. 200 þús. Útborgun aðeins kr. 90—100 þús. Einbýlishús á Selfossi til sölu. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 Svefnherbergissett Falleg — ódýr fást nú aftur. Sími 4681. Tek í prjón herra-, dömu- og barnapeys- ur, alls konar nærfatnað, sokka og vettlinga, einnig telpukjóla og plíseruð pils. Hef margar gerðir af út- prjóni. Hólmgarði 26, Bú- staðahverfi. RJÓMA- karamellurnar komnar. Konfekt í lausu. Otlftcfdtn Dragtaefni svört, dökkblá og aðrir litir. Svaítar dragtir (bryddaðar), stór númer. Árni Jóhannsson, dömuklæðskeri, Grettisgötu 6. Karlmannaskór nýjar gerðir, amerískt snið. Drengja-fermingarskór, svart boxcalf og lakk- leður. SKÓRINN Laugavegi 7. I dag Nýir effirmrSdagskjóIar, samkvænii&kjólar, „HollyAvood“-peysnr, ný model. Vesturg. 3 Ný sending af Samkvæmis- kjólaefnum (Chantung). 14« Lœkjargðtu 4. PÍANÓ óskast til leigu. Uppl. í síma 5029. Jlngibjarcjar JjoL, nson TIL SÖLU Fokhelt hús í Kópavogi, 102 ferm. Hlaðið steinhús í Kópavogi, hæð og ris. Steinhús, 95 ferm., hæð og ris í Kópavogi. Grasbýli við Grensásieg, 4ra berb. hæð í timburhúsi í Vesturbænum. Lítið steinhús við Miðbæinn. Hús á Seltjarnarnesi. Hús við Selás. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjamargötu 3. Sími 82960. Til sölu barnarúm Hrísateig 5, miðhæð. ÍBÚÐ Vélameistari í millilanda- siglingum óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir 14. maí. Tilboð, merkt: „Konan vinn- ur úti — 52“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðj udagskvöld. TIL SÖLIi Húseignin Efstasund 100, áður húsið Laugavegur 13. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefur nánari uppl. Ragnar Ólafsson hrl. Vonarstræti 12. Brúnt Seðlaveski með ökuskírteini, peningum o. fl., tapaðist hér í bænum 17. eða 18. þ. mán. Finnandi er vinsamlegast beðinn að gera aðvart í síma 5596. — Góð fundarlaun. Nælon-gaberdma (brúnt og blátt). Gæsadúnn. Dúnhelt léreft. ÍLFAFEll Sími 9430. KEFLAVÍK: Karlmannanærföt Vinsælu, mislitu karlmanna nærfötin komin aftur. — Vinnuskyrtur. Karlmanna- sokkar. Vinnubuxtir. Belti. BLÁFELL Símar 61 og 85. Heimabakaðar Kökur Smákökur, formkökur, epla- kökur, tertur Og tertubotn- ar, fást á Holtsgötu 39, II. hæð. Simi 7620. Regnhlífar cheviot, blátt og svart, nælonblússur, brjóstahald- arar, gervibrjóst, mjaðma- belti, Sternin og Hollywood nælonsokkar. ANGORA Aðalstræti 3. — Sími 82698. INÍý k|ólföt og nokkrir klæðnaðir til sölu með tækifærisverði. Hreiðar Jónsson klæðskeri, Laugavegi 11. Dodgemötor 314", nýfræstur, til sölu. Verð kr. 3000,00. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Mótor — 51“. G4RDÍIMI)- 8TEIMGGR Gardinubönd Krókar Hjól o. fl. fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.