Morgunblaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 15
Föaiudagur 19 febrúar 1954 MORGVNBLAÐÍÐ 15 Vinna Húsgagnamálun. Málum notuð og ný húsgögn. Sækjum — sendum. Málarastofan Njálsgötu 34. Símar 80898 og 7391. ...........■«■■■■*■..... Félagsláf Farfuglar! Mtinið árshátíðina í Tjarnar- kaffi, uppi, i kvöld kl. 8,30. — óseldir aðgöngumiðar verða seld- ir við innganginn. — Nefndin. Víkingar. — Knattspyrnumenn' Meistara-, I. og II. fl. Æfing í kvöld kl. 6,45 (úti). Mætið vel og stundvíslega. — Nefndin. Ármenningar! Frjálsiþróttamenn! Æfing veð- ur í húsi Jóns Þorsteinssonar kl. 7 í kvöld. — Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. St. Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30. — Erindi: Hvað er vitað um Jesúm Krist? flutt af Gretari Fells. — Gestir velkomnir. — Fjölmennið stundvíslega. Þróltur. Knattspyrnumenn. Æfing í kvöld kl. 6,50 fyrir IV. flokk. Samltíkur 6 og 12 volta. Sturtifigírkox sturluhjöruliðir Og fleiri varastykki fyrir sturtur. Garðar Gíslason hi. Sími 1506. 4 SKIPAUTG€RÐ RIKISINS „Hekla vestur um land í hringferð hinn 25. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akur- eyrar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir árdegis á mið- mikudag. Helgi Helgason fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Þurrkað: Sellcrí Snittubaunir Gulrætur RauSkál Rauðrófur Rlandað grænmeti. yZdvS*"** • 3ÍMI 4205 SKRÁR, LAM1R O.FL. tfrt'. A BI.ÍT AÐ AUQLÝSA X W l MORGUISBLÁÐIKU Y Innihurðaskár Útihurðaskrár * Rafmagnsskrár Handföng, margar gerðir Smekklásar Skápa- og skúffuskrár Skápalæsingar Skápasmellur Skápa- og skúffuhöldur Skothurðaskrár Baðherbergisskrár Hurðapumpur Stormjárn Gluggakrækjur Gluggastillar Skáparör Stiga- og borðbriddingar Hurðaskyggni Teppanaglar og skrúfur Festingar fyrir renninga Snúrukrókar Snúrur (plastic) Innihurðalamir Útihurðalamir Skápalamir Stangalamir Blaðlamir Töskulamir Kantlamir allsk. Hornjáin Tengijárn Hornhné Hilluhné Hespur Rílar Rúmhakar Húsgagnahjól allsk. Bréfaskilti Stuðgúmmí Krókar allsk. Fatahengi allsk. Snagabretti allsk. Eldhússnagar allsk. og margar fleiri smávörur fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. Ódý: rar Prjónavörur Höfum ákveðið að taka upp að nýju sölu á ófrá- gengnum og mjög ódýrum prjónavörum. Sala hefst kl. 1 í dag og mun verða eftirleiðis hvern föstudag kl. 1—6. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Vélritunarstúlka óskast á Vitamálaskrifstofuna Uppl. á skrifstofunni næstu daga MATBAUNIR Gular og grænar í pökkum, nýkomnar (Jjjert ^JJriótjánáóon (Jo. h.J Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd og hlýhug á sextugsafmæli mínu. Þorsteinn Sigurðsson, Grettisgötu 13. : ! Hjartans þakkir sendi ég öllum vinum og vandamönn- ; ■ ■ ■ um fjær og nær, er sýndu mér hlýhug á margvíslegan Z • hátt á áttræðis afmæli mínu og bið þeim allra heilla j * tr i um ófarin ar. — Guð blessi ykkur öll. ; ■ f f r f | ■ Jónína Stefánsdóttir, J ■ Karlsskála. í GRÆNAR HEILBAIiNIR GULAR HÁLFBAGNIR 1 Ibs. pk. og 100 Ibs. pokum Fyrirliggjandi ^3. Í3njVhjóÍ(áúOU, Zjt'JÓ uaravi Ábyggilegan og reglusaman ungan afgreiðslumann vantar nú þegar í Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi ; óskast sem fyrst, helzt í eða við Miðbæinn. Góð leiga í ■ j boði. — Nánari uppl. í síma 3429. m ■ ; Sigurður Hannesson. Maðurinn minn GUÐJÓN KRISTINN GUÐJÓNSSON Ytri-Knarrartungu, Breiðuvík, .andaðist á sjúkrahúsi Akraness 16. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda Geirþrúður Geirmundsdóttir. Hjartkæri litli drengurinn minn EINAR INGJALDSSON BLÖNDAL lézt í sjúkrahúsi Akraness 17. þ. m. Þorbjörg Einarsdóttir. Móðir okkar, KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR frá Stykkishólmi lézt í Reykjavík 15. þ. m. Minningarathöfn fer fram í Dómkirkjunni föstudaginn 19. þ. m. kl. 5 síðd. Athöfninni verður útvarpað. Jarðarför auglýst síðar. Börn hinnar látnu. 0 ■iiiMiv i vivviiirvvvivtfhvitvvvi ■■ IVIIII.IVVrmrinm J -1 rivvvvivvvwivVv-vivvvviwvvvi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.