Morgunblaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.02.1954, Blaðsíða 4
MORGUNBLA&IÐ Föstudagur 19. febrúar 1954 ! 4 1 dag er 50. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,54. Síðdegisflæði kl. 18,44. Næturlæknir er í Læknayarð- (Btofunni, sími 5030. Næturvörður _ er í Laugavegs !Apóteki, sírhi 1616. / 0 Helgafell 59542197 - VI 2. 1 ■ I.O.O.F. 1 = 135219814 = N.K. RMR — föstud. 19. 2. 20. VS. — J'jhf. — HVB • Brúðkaup • t dag verða gefin saman í lijónaband ungfrú Auður Stein- Igrímsdóttir (Magnússonar fisk- kaupmanns) og Jónas Jónasson ■ (Þorbergssonar, fyrrv. útvarpsst.) afréttamaður hjá Ríkisútvarpinu, -Sigluvogi 4. — Brúðhjónin sigla á •norgun með Gullfossi til Kaup- «nannahafnar. t fyrradag voru gefin saman í 'Shjónaband af séra Jakobi Jóns- *yni ungfrú Ingibjörg Kristjáns- •dóttir frá Eskifirði og Þórður -lónsson, Brekku, Aðaldal. í dag verða gefin saman í 5ijónaband ungfrú Jónína Krist- ijánsdóttir, Víðimel 56, og Bjarni ^lafsson, s. st. • Hjónaefni • 17. þ. m. opinberuðu trúlofun «ína ungfrú Elinborg Guðjóns- ^lóttir, Flókagötu 5, og -Jón Ólafs- »on, Skúlagötu 74. • Alþingi • Sameinað Alþingi: Fyrirspurn: IRftirgjöf á aðflutningsgjöldum af ^bifreiðum (hvort leyfð skuli). Efri deild: 1. Möskvastærð iiakinetja o. fl.; 3. umr. 2. Verð- lagsskrár; 3. umr. 3. Kirkjubygg- ingasjóður; 2. umr. Neðri deild: 1. Síldarleit úr lofti ; ein umr. 2. Hlutafélög; frh. *2. umr. (atkvgr.). 3. Verðjöfnun á olíu og benzíni; 1. umr. • Skipafréttir • Brúarfoss kom til Reykjavíkur 15. þ. m. Dettifos fór frá Rotter- idam 17. Fjallfoss fer frá Ham- 4>org á morgun. Goðafoss er vænt- «nlegur til New York í dag. GulJ- ■foss kom til Reykjavíkur 17. Lag- «rfoss er í Keflavík; fer þaðan til Akraness og Reykjavíkur. Reykja- •tfoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Rotterdam 15. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gær -til New York. Tungufoss fór frá Eeykjavík 10. þ. m. iSkipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Akureyri síðdegis 1 gær á austurleið. Esja fór frá Akureyri í gær á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Hreiðafirði. Þyrill var á Isafirði Æxðdegis í gær á norðurleið. Helgi Helgason á að fara frá Reykia- vík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Gdynia. Arnar- ■fell fór frá Cap Verde-eyjum 16. }). m. áleiðis til Reykjavíkur. Jök- nlfell fór frá Akranesi 13. þ. m. áleiðis til Portland, Maine og New 'York. Dísarfell er í Keflavík. Blá- íell er á Breiðafirði. • Flugferðir • Tlugfélag íslands h.f.: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isaf iarðar, Kirkju- Ixæjarklausturs, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. A morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyr- tar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkrók3 og Vest- anannaeyja. • Blöð og tímarit • Hjartaásinn. 2. hefti, er nýkom- inn út. Flytur ritið að vanda sög- 3ir, margvíslegs efnis. EINS og kunnugt er. innbyrðis viðsjár með flokksmönnum í Kópavogshreppi við kosningarnar, sem fram fóru þar á dögunum, og urðu afleið- ingarnar þær, að Guðmundi G. Hagalín var lirundið með útstrik- unum úr fyrsta sa*ti á listanum niður í fjórða sæti. Er Þórður hreppstjóri Þorsleinsson talinn ekki hreinn af þeim aðgerðum, en það þykir því hlálegra sem Haga- lín hefur ekki alls fyrir löngu skráð ævisögu hreppstjórans og hefur fyrsta hindið verið gefið út. Er vikið að þessu í vísum þeim, er hlaðinu hafa borizt og hér fara á eftir: Hvað er á seiði, Ilagalin, í herbúðum þinna manna? Ósljórn, klofning og alls kyns smán enn má þinn flokkur sanna. Hann er þó ekki, að ég held, orðinn til tvískiptanna. Og Þórður hreppstjóri hrakti þig hefðar af jökultindi! — Eitt sinn skráðir þú ævi lians, en — einungis fyrsta bindi. Nú ættirðu að koma, elskan mín! með áframhaldið í skyndi. 1000 lírur................— 26,13 100 þýzk mörk.............— 390,65 100 tékkneskar kr......— 226,67 100 gyllini ..............— 430,35 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ..... —■ 428,95 100 danskar krónur .. — 237 50 100 tékkneskar krónur — ?2~,‘72 1 bandarískur dollar .. — 18,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,56 100 svissn. frankar .. — 373,50 100 norskar krónur ■.. — 237,75 1 Kanada-dollar ..........— 16,82 100 v-þýzk mörk .... — 389,35 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. Bæjarbókasafnið. Dagbóh — „Ör Képavo§r voru niiklar Alþýðu- Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: Tvær systur 150 krónur. Ónefnd 100 kr. Áheit á Víkurkirkju í Mýrdal 1953; M.S. 20 kr. G.S. 100. V.B. 200. S.Ó. 500. N.N. 50. N.N. 50. N.N. (gjöf) 100. B.B. (gjöf) 50. Sam- tals kr. 1070,00. — Kærar þakkir. — Vald. Björnsson. Áheit og gjafir til Selfoss kirkju árið 1953: Afh. af séra Sigurði Pálssyni frá ónefndum 1000 kr. Ásdís Stefáns- dóttir, áheit, 50. N.N., áheit, 50. Frá ónefndum í Rangárvallasýslu 100. Ólöf Guðmundsd., Garði, 100. Eyjólfur Þorleifsson 100. Guðrún Erlingsd. 50. J.S. 50. Guðm. Jónss. skósm. 50. Kristín Guðm., áheit, 100. A.P., áheit, 100. Sigurj. S.tef, 50. N.N.,áheit, 500. Kristinn Guðm. 100. Eyjólfur Þorl. 100. Eiríkur Bjamason 100. Eyj. Þorl. 100. Al- dís Guðm. 50. S.J. 50. Tryggvi Guðjónsson, áheit, 50. Ónefnd kona áheit, 40. Ónefndur 100. Margrét Eiríksdóttir, Haga, 50. Kvenfélag Óháða fríkirkju- safnaðarins. Fundur veður haldinn á Lauga- vegi 3 í kvöld kl. 8,30. Bræðrafélag Óháða frí- kirkjusafnaðarins heldur aðalfund sinn að Lauga- vegi 3 (bakhúsinu) sunnudaginn 21. febr. kl. 2 e. h. Hallgrímskirkja. Biblíulestui' í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Árnason. Kaffinefnd kvennadeildar S.V.F.f. Konur í kaffinefnd kvennadeild- ar Slysavarnafélags íslands í Reykjavík eru beðnar um að mæta í Grófinni 1 í dag kl. 4 e. h. Slysavarnadeildin Fiska- klettur í Hafnarfirði heldur aðaifund sinn í kvöld kl. 8,30 í Aiþýðuhúsinu í Hafnarfirði. Rætt verður um iagabrevtingai*, kosnir fulltrúar á slysavarnaþing. Gísli Einarsson Héraðsdómslögmaður. Málf iutningsskrifetof a Laugavegi 20 B. — Sími 82631. Sýnd verður kvikmynd og síðan sameiginleg kaffidrykkja. Strandamenn! Munið árshátíðina í Sjálfstæðis- húsinu kl. 8 í kvöld. Vorboðakonur, Hafnarfirði Aðalfundur félagsins er kvöld í Sjálf.stæðishúsinu. Hann hefst kl. 8,30. • Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr, 18,32 1 Kanada-dollar ..........— 16.88 1 enskt pund .............— 45,70 100 danskar krónur .. — 236,30 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 228,50 100 belgiskir frankar . — 32,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 finnsk mörk ..........— 7,09 A BEZT AÐ AUGLÝSA L V t MORGUNBLAÐINU “ STIJLKA óskast til að taka að sér lítið heimili. Björn Bj'arnason Sími 9254 LESSTOFAN cr opin alla vlrka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl 1— 7 e. h. — Sunnudaga frá kl 2— 7 e. h. ÍJTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. Útlán fyrir börn innan 16 ára Gullverð íslenzkrar krónu: er frá kl. 2—8 e. h. • Ú t v a r p • 20,20 Lestur fornrita: Njáls saga. 20,50 Tónleikar (plötur):, „Suite Algerienne" eftir Saint-Saöns (Frönsk hljómsveit leikur). 21,15 Dagskrá frá Akureyri: Amtmenn- irnir á Möðruvöllum (séra Sigurð- ur Stefánsson á Möðruvöllum). 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurn- ingar og svör um náttúrufræði (Guðmundur Kjartansson jarð- fræðingur). 22,10 Passíusálmur (5). 22,20 Útvarpssagan: „Salka Yalka“. 22,45 Dans- og dæguxdög. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanuro 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45. Fréttir; 18,00 Aktuelt kvarter: 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl 17.45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei á 19 — 25 — 31 — og 48 m Dagskrá á virkum dogum að mesta óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskifréttum. 17,05 Fréttir með frétta aukum. 21,10 Erl. útw varpið. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m að klukknahringing í ráðhústurni og kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 kvæði dagsins; síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lögj 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung. lingatími; 17,00 Fréttir og írétta< auki; 20,15 Fréttir. England: General verseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, altt ef tir því hvert útvarps töðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrrf hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda, er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréi.tir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. Úr Moskvablaðinu „Krókódíllinn“ Ungir elskendur sátu í skemmti- garðinum og tunglið speglaðist í tjörninni. Hún: — Segðu mér, elskan! Hvernig finnst þér söngur nætur- galans? Hann: — Það get ég ekki bagt þér, fyrr en ég veit, hver höfundur söngsins er! ★ Næturvörðurinn hafði horft á drukkinn samborgara sinn reyna árangurslaust að opna útidyrnar á húsi sínu. — Heyrið þér, góði maður, sagði næturvöi'ðurinn. — Þér getið aldr- ei komizt inn í húsið með þessu móti. Þér eruð að reyna að opna með vindlinum yðar. Maðurinn leit á það, sem hann hélt að væri húslykillinn og sagði: — Já, þér hafið sannarlega rétt fyrir yður, kæri vinur. — F.n hver fjárinn! Þá hlýt ég að hafa reykt lykilinn minn!! ★ Blaðamaður, sem var á leið til Hamborgar, fékk sæti í sama klefa og eldgamall karlfauskur, sem hafði komið í lestina í Bonn. — Hvert eruð þér að fara? spurði blaðamaðurinn. — Ég er að fara til Hamborgar á árlega samkomu gamalla félaga minna úr hernum. —- En hvað eruð þér eiginlega gamall? — 97! — Þá geta nú varla verið marg- ir af gömlu fólögunum yðar á lífi enn þá? — Ó-nei; — síðastliðin 4 eða 5 ár hef ég nú verið sá eini, sem hef getað mætt!! • ★ Lítil stúlka var að koma með móður sinni af Chaplin-kvikmynd- inni „Limelight". — Mamma! Fer Chaplin til himnaríkis, þegar hann deyr? spurði telpan. — Já, elskan mín! Auðvitað! svaraði móðirin. — En hvað guði hlýtur að þykja það skemmtilegt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.