Morgunblaðið - 21.04.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.04.1954, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. apríl 1954 1 1 — Dagbók — „Gjafir eru yður geflnar. • ¥^EGAR fregnir bárust hingað af tillögum ríkisstjórnarinnar * dönsku um lausn handritamálsins, fylgdi það sögunni að Kaup- ! mannahafnar-blöðin teldu tilboðið bera vott um sérstakt göfuglyndi i Dana í garð íslendinga. Var þá þetta kveðið: Nú berast okkur fregnir miklar handan yfir hafið, um höfðinglegar gjafir vinum okkar frá. En þó að þetta fyrirheit sé fagurmælum vafið, það felur ekki sannleikann, sem bak við greina má: Að stigamennsku allri er nú stórlega að hraka, — fyrr stóðu menn við rupl sitt, svo ekkert hik var á. Nú eigandanum „gefa“ menn af örlæti til baka allt að helming fengsins, sem þeir rændu honum frá. Rúnki. í dag er III. dagur ársins. ' Árdegisflæði kl. 6,53. Síðdegisflæði kl. 19,14. Næturlæknir er í Læknavarð- JBtofunni, sími 5030. Næturvörður er í ‘Eeykjavíkur lApóteki, sími 1760. B Helgafell 59544237 — IV.V •— Lokaf. Fyrirl. ' □-------------------------□ . Veðrið • I gær var fyrst hæg norðaust- læg átt og snerist siðar í suðaust- Sæga átt, þegar leið á daginn. Úr- Scomulaust um allt land og víða léttskýjað. 1 Reykjavík var hiti 5 stig kl. *15,00, 2 stig á Akureyri, 1 stig á daltarvita og —2 stig á Dala- ^anga. Mestur hiti hér á landi í gær (fcl. 15,00 mældist á Keflavíkurflug- ■velli, 6 stig, og minnstur hiti —3 istig á Möðrudal. 1 London var hiti 9 stig um há- «degi, 8 stig í Höfn, 12 stig í París, •7 stig í Berlín, 7 stig í Osló, 11 «tig í Stokkhólmi, 4 stig í Þórs- Stöfn og 15 stig í New York. □-------------------------□ « Messur . Fríkirkjan: Messa á sumard. *y rsta kl. 6 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Skáta- 4íuðsþjónusta á morgun kl. 11 f. h. «3éra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa á. sumardaginn fyrsta kl. 2 e. h. Fei'ming. Séi'a Kristinn Stefáns- son. • Bruðkaup . Síðast liðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband í Vest- mannaeyjum af séra Jóhanni Hlíð- ar Rut Holbergsdóttir, Hásteins- vegi 30, Ve., og Már Bjarnason Bergþórugötu 12. Heimili ungu hjónanna vei'ður að Kársnessbi’aut 22, Kópavcgshreppi. Nýlega voru gefin saman í hjónaþand af séra Gunnari Árna- syni ungfi'ú Steinunn Runólfsdótt- ir fi'á Dýrfinnsstöðum í Skaga- firði og Ingólfur Pálsson rafvii'ki. Heimili þein’a er að Háagerði 87. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Inga Guðbjörnsdóttix', Skipasundi 33, og Grímur Frið- björnsson fi'á Sigtúni, Vopnafirði. Heimili þeii'ra er að Skipasundi 33 Um páskana voru gefin saman í hjónaband af séra Garðai’i Svav- arssyni ungfrú Sólveig Lilja Páls- dóttir og Jón A. Ström, verkamað- ur hjá Rafveitu Reykjavíkur. Heimili þeirra er í Laugaxnes- kampi 9 B. Ennfremur ungfrú Laufey Páls- dóttir og Gunnar Eyjólfss. verka- maður. Heimili þeirra er að Laug- arneskampi 9 B. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Þorsteinsyni ungfrú Jóna Einars- dpttir og Gísli Hvanndal Jónsson. Heimili þeirra er að Norðurbraut 22, Hafnarfirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Californíu Guðrún Ágústa Stefánsdóttir, Fálkagötu 9, og Robert B. Gary. Heimili þeirra er 503 Carpeneter Stret, Fairfield, Californíu, U. S. A. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Helga Þor- steinsdóttir, Bústaðavegi 37, og Friðrik Guðnason pípulagningam., Veghúsastíg 1. 1 dag verða gefin saman í hjóna band I Hilversum í Hollandi ung frú Pito Vlug og Frek van Hoorn (Friðrik frá Horni). — Heimili þeirra verður í Woonark „Ultima Thule“, Hilversum. safna handa fólkinu, syo að það geti klætt sig. — Morgunblaðið hefur heitið að taka á móti pen- ing-agjöfum, en tekið er á móti fötum í Höfðaborg 50. — Kunn- ugur. Húnvetningar halda skemmtun í Tjarnarcafé í kvöld. Stangarveiðifélag Reykjavíkur heldur skemmtifund fyrir fé- lagsmenn sína og konur þeirra næst komandi föstudagskvöld að Laugavegi 162. Aðalfundur Árnesinga- félagsins verður haldinn í kvöld kl. 8V2 í Þórscafé. Gengið inn frá Hlemm- torgi. Sniðkennsla ■ a Námskeið í kjólasniði hefst hjá mér 26. apríl. I Væntanlegir nemendur gjöri svo vel og gefi sig fram ; strax. ; Sigríður Sveinsdóttir, klæðskerameistari. Sími 80801. ! ’s- I dag: Stuttkápur GULLFOSS AÐALSTRÆTI Borðdúkar Nytsöm og falleg sumargjöf. Fjölcíi litla, mynstra og stærða. Laugavegi 4. 1« !: Frá 23. maí til 1. ágúst er til leigu góð 5 herbergja íbúð í Róm. Stórar, sólríkar svalir. Allur húsbúnaður, ísskápur og önnur nútíma þægindi. Ágæt vinnukona fylgir. — 50 mínútna ferð á baðströnd við Miðjarðarhaf. Greiðsla í íslenzkum peningum. Ibúð í • Hjónaefni . Á páskadag opinberuðu trúlofun sína Jórunn Alexandersdóttir, Laugarnesvegi 83,og Lórenz Rafn Kristvinsson, Gunnarsbraut 34. Laugardaginn 17. apríl opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Hjaltadóttir, Bræðraá í Skaga- firði, og Óskar L. Ingvarsson, Borgarholtsbraut 28, Kópavogi. Síðast liðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg , Ólafsdóttir verzlunarmær, Hverf- isgötu 100 B, og Ólafur Ingvars- son iðnnemi frá Laxárnesi í Kjós. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína í Osló ungfrú Anita Böck- man, Mo í Rana, Noregi, og Guð- mundur S. Thorgrímsen rafvirki, Bragagötu 32. Laugardag fyrir páska opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Helga Karólína Magnúsdóttir, Sólvöllum Seltjarnarnesi, og Jón Þór, Jóns- son, Laugavegi 49, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína: Ungfrú Arndís G. Kristjáns- dóttir, Mjóuhlið 12, og Val.týr Eyj- ólfsson, Eskihlíð 16. Ungfrú Birna V. Þorsteins, Hringbraut 37, og Sigurjón Viðar Alfreðson, háseti á varðskipinu Þór. Ungfrú Halldóra Jónsdóttir úr Skagafirði og Sturla Símonarson, bifreiðarstjóri frá Kaðlastöðum, : Stokkseyri. Anna Bjarnadóttir, Dverga- steini, Stokkseyri, og Hörður Sig- urgrímsson, Holti, Stokkseyrar- hreppi. Guðríður Snorradóttir, Sigurð- arhúsi, Stokkseyri, og Haraldur Jónsson, Brúarlandi, Stokkseyri. JJngfrú Vigdís Guðmundsdóttir frá Hlíð í Grafningi og Baldur Guðmundson frá Efra-Apavatni í Laugardal. Fjölskyldan á Flesjustöðum missti allt sitt. Leiðrétting. Meinleg villa slæddist inn í minningargrein um séra Hálfdan Helgason í fimmtudagsblaðinu. — Þar stóð, að hægt væri að endur- greiða óeigingjarnt starf hans og sanngirni í margs konar samstarfi, en átti vitanlega að vera, að hægt væri að sundurgreina hans mikla og óeigingjarna starf. — Eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Breiðfirðingafélagið heldur sumarfagnað síðasta vetrardag kl. 8,30 í Breiðfirðinga- búð. — Skemmtiatriði og dans. Hjónin á Heiði. Nýlega voru hjónunum á Heiði afhentar kr. 7740,00 (sjö þúsund sjö hundruð og fjörutíu krónur), sem safnað var í Svarfaðardal og Dalvík af sóknarprestinum í Svarfaðardal, séra Stefáni V. Snævarr. — jón. Gamlir Verzlunarskóla- nemendur eru minntir á hið árlega nem- endamót Nemendasamþandsins, sem haldið verður 30. apríl eins og venjulega. Snæfellingaféagið heldur sumarfagnað í Tjarnar- café fyrsta sumardag. Ungmennastúkan Háogaland. Æskulýðsguðsþjónusta verður í Laugarneskirkju á sumardaginn fyrsta kl. 11 f. h. — Félagsfólk er beðið að mæta við Laugarnesskól- ann kl. 10,30 f. h. og ennfremur þau börn, sem fermst hafa í þess- um mánuði. Verður gengið undir fánum frá skóla til kirkjunnar. « Tilboð sendist fyrir hádegi á laugardag 24. apríl • ■ ■ merkt: Rómaborg — 430. Góðir Reykvíkingar! Það brann hjá fátækum hjónum uppi í Borg- arfirði núna fyrir páskana, svö að nú standa þau uppi með barna- hópinn sinn allslaus. Engu var bjargað, nema fötunumj sem fólk- ið stóð í. — Við skulum reyna að Vorboðakonur, Hafnarfirði! Fundur verður í Sjálfstæðishús- inu næst komandi föstudagskvöld, og hefst hann kl. 8,30. — Félags- konur eru beðnar að fjölmenna, og er þeim heimilt að taka með sér gesti. Norska sendiráðið. Skrifstofur norska sendiráðsina verða lokaðar miðvikudaginn 21w apríl vegna jarðarfarar hennar hátignar Marthu krónprinsessu. íþróttamaðurinn Afhent Morgunblaðinu: K. Ö4 50 krónur. • Utvarp • 18,55 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19,30 Óperulög (plötur). 20,20 Dagskrá háskólastúdenta. 22,10 Gamlar minningar. 22,40 Danslög (plöturj. G aberdinebútqr nýkomnir ÓDÝRI MARKAÐURIINN Templarasundi 3 og Laugavegi 143. Radio- grainméfónii Til sölu mjög vel með far- inn Brunswick radíógrammó fónn. — Skipti æskileg á píanói, með milligjöf. Uppl. í síma 7804 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Laxveiði Veiðiá tiJ leigu. Vatnasvæð- ið um 15 km. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir annað kvöld,- merkt: „Lax- veiðiá —• 442“. Ungan skriístofumann vantar herbergi fyrir 1, maí í mið- eða vesturbænum. — Tilboð, merkt: „X - 99 — 445“, sendist til afgr. Mbl. fyrir n. k. lagardagskvöld. Húsateikningar Get bætt við mig nokkrum húsateikningum á næstunni. Þorleifur Eyjólfsson, arkítekt. Sími 4620. Bío sýningarvel Til sölu er De Weg kvik- myndasýningarvél (ferða- vél) með tilheyrandi tækj- um. Nánari upplýsingar hjá Boga Sigurðssyni. Sími 80721. Hafnarfjörður 4ra herh. vönduð hæð í ný- legu steinhúsi til sölu á góðum stað í bænum. Út- borgun kr. 60—70 þús. Guðjón Steingrímsson lögfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Símar 9960 og 9783. Vegna fluttnirigs er til sölu þýzkur silfur- borðbúnaður fyrir tólf, tvær ljósakrónur, önnur kristals- króna. Ennfremur ný ame- rísk myndavél, Argus 3. — Uppl. á Hringbraut 41, I. hæð t. h., eða í síma 80573 milli kl. 6—8 e. h. Jóh. Búason úrsmiður Baldursgötu 8. Opið kl. 4—6. Laugard. kl. 2—4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.