Morgunblaðið - 21.04.1954, Blaðsíða 5
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. apríl 1954
i.
8 1
Trillubáfar
Til sölu tveir trillubátar,
5-—6 tonna, með góðum vél-
um. Uppl'. í síma 82032.
Ibúð óskast
til eins árs, 2—3 herbergi
og eldhús. Barnlaust fólk.
Uppl. í síma 5334.
Ungur, áreiðanlegur maður
óskar eftir
Atvinnu
í sumar. Margt kemur til
greina. — Sími 82448.
Góður
óskast keyptur strax. Til-
boð, merkt: „Strax — 426“,
sendist afgr. Mbl.
Þýíkt — Þýzkt
húsgagnaáklæði, margir lit-
ir, vönduð, ódýr.
Húsgagnaverzlunin
ELFA ,
Hverfisgötu 32. Sími 5605.
Kvenstúdent óskar eftir
Aivinnu
strax. Vélritunarkunnátta
fyrir hendi. Tilboð leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir
hádegi á föstudag, merkt:
„Atvinna — 424“.
Höfum til sölu
risíbúð við Lönguhlíð hér í
bænum. Ibúðin er 5 her-
bergi, eldhús, bað, ytri og
innri forstofur og aðgangur
að þvottahúsi.
Fasteigna- & verðbréfasalan
(Lárus Jóhannesson hrl.)
Suðurgötu 4.
Símar 4314 og 3294.
TIL SÖLU
Einbýlishús við Nýbýla-
veg (endi), 4 herb., eldhús
og bað. Bílskúr úr timbri.
Útborgun ca. 70 þús.
Hefi kaupendur
að góðum hæðum með í-
búðarrisi, 6—7 herbergi
ails.
GUNNAR J. MÖLLER, hrl.
Suðurgötu 4. — Sími 3294.
Ford ’47
6 manna, sem alltaf hefur
verið í einkaeign, til sölu.
Til greina kemur að taka
jeppa upp í. Til sýnis á
Frakkastíg 2 kl. 6—7 í
kvöld.
Vqggteppli
góbelin vefnaður nýkominn.
Verð 95,00 kr.
Stærð
Hú: :i
E).‘ \
Hverfisgötu 32. Sími 5605.
TIL LEIGIJ
stofa með aðgangi að baði.
Reglusemi áskilin. — Upp-
lýsingar í síma 6250.
Stofa til leigu
efslu hæð,
Brávallagötu 26,
eftir kl. 6.
Hjón með 1 barn vantar
ÍBÍJÐ
14. maí. — Upplýsingar í
síma 4750.
Nýjar draglir
í miklu úrvali.
Garðastræti 2. Simi 4578.
Amerískir
prfónðkjókir
ný sending.
Garðastræti 2. Sími 4578.
ÍBIJÐ
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast strax eða frá 14. maí.
Upplýsingar í síma 7079
næstu daga.
Járnsmiðir
eða menn vanir rafsuðu- og
logsuðuvinnu óskast.
TÆKNI H/F
Faxagötu 1.
Ibúð til sölu
2ja herbergja íbúð í út-
hverfi bæjarins til söiu
milliiiðalaust. Uppl. í síma
82041.
Óska eftir kjallaraplássi
fyrir
fiskbúð
á Melunum. Tilboð sendist
' afgr. Mbl. fyrir sunnudag,
merkt: „Fiskbúð — 432“.
Verzluniar-
húsnæði
á góðum stað í Austurbæn-
um. Uppl. í síma 1807
eftir kl. 8.
Merktur
Pankerpenni
tapaðist í Lækjargötu fyrir
nokkru. Uppl. í sima 81584.
Chevrolet ’46
í góðu lagi, til sýnis og sölu
við Leifsstyttuna kl. 4—6 í
dag og á morgun.
Stofa
til leigu í Kópavogi.
Upplýsingar í síma 5187.
Kefllavfik
Til sölu er 3ja herb. íbúð í
steinhúsi, ásamt biiskúr. —
Upplýsingar hjá
Daníval Danívalssyni,
Keflavík. — Sími 49.
Garðyrkjuáhöld
2 kerkergi
og að'gangur að eldhúsi
óskast 14. maí. Húslijálp
gæti komið til greina. Upp-
lýsingar í síma 80073.
íbúð til sölu
2ja herbergja kjallaraíbúð á
hitaveitusvæðinu er til sölu.
Laus 14. maí næstk. Upp-
lýsingar (ekki i síma) gefur
Bogi Brynjólfsson, Ránar-
götu 1.
Gott herbergi
með húsgögnum, heizt sem
næst miðbænum óskast til
leigu. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í
síma 81525. Tilboð sendist í
pósthóif 1139.
Miðstöðvarofnar
Hreinsum miðstöðvarofna.
Hreinsunin er framkvæmd
með sérstakri efnablöndu
undir eftirliti efnaverkfræð-
ingsins Svavars Hermanns-
sonar. Hringið í sima 6060.
12 kýi*
til sölu. Ennfremur 200
hestburðir af töðu. Upplýs-
ingar gefur næstu daga Ól-
afur Stefánsson, Búnaðarfé-
lagi Islands, sími 82205. —
Heimasími 9972.
Verð fjarverandi
næstu 5—6 vikur. Hr. lækn-
ir Skúli Thoroddsen gegnir
sjúkrasamlagsstörfum mín-
um.
Þórárirtn Guðnason
læknir.
Utsæðiskartöflur
Valdar útsæðiskartöflur
(Gullauga og Bintje) til sölu
á Bergstaðastræti 42 (uppi)
Tómas Sigurþórsson.
HERBERGI
óskast til leigu, helzt í Aust-
urbænum. Tilboð sendist
Mbl. fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Herbergi — 436“.
Ráðslcona
óskast í sveit. Má hafa með
sér 1—2 börn. Uppl. í síma
4800.
Einbýlishús
í Kópavogi til sölu og laust
til íbúðar, 3 herb. og eldhús.
Auðvelt að innrétta fjórða
herbergið. Sími 4800 og 2085
Nýfræstur
Chervobt
móto»
með öllu tilheyrandi, model
1942, til sölu. Ennfremur
gírkassi, framöxull með
hjólum og fjöðrum, hásing
með drifi, vatnskassi, mið-
stöð, stýrismaskína, aftur-
fjaðrir í model 1931. Upp-
lýsingar á Skoda-verkstæð-
inu.
IBIJÐ
tvl leiigu
Tveggja herbergja íbúð
með öllum þægindum, við
Skipasund, er til leigu. Til-
boð, er greini fyrirfram-
greiðslu, leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir hádegi á
laugardag, merkt: „Sólríkt
— 434“.
Athugið!
Vil komast í samband við
einhvern, sem þarf að láta
byggja ódýrt. Tilboð, merkt
„Hagkvæmt — 437“ leggist
inn á afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld.
Peningar
Roskin hjón óska eftir 2—3
herbergja íbúð. Há leiga og
fyrirframgreiðsla. Tilboð,
merkt: „Sumar — 438“,
sendist Mbl. fyrir föstudags-
kvöld.
VERZÍUNÍfÍ
SDINBORG
Nýkomið:
Sumarkápu-
tífini
imkkoin;
EVIikið úiival
af alls konar fatnaði og
öðrum vörum, hentugum til
sumargjafa,
Glefíilpgt sumar!
Báðskonu
óskast í sveit. Má hafa barn.
Hverahiti og rafmagn. —
Upplýsingar í síma 5523.
Bomakerra
til sölu. -
Upplýsingar i Drápuhlíð
21, II. hæð.
Fermingarföt
Tvenn litið notuð dökk föt
til sölu ódýrt. — Uppl. á
Laugarásvegi 67 næStu
kvöld.
TqU
permanent
og lagningu.
Ester Magnúsdóttir,
Kaplaskjólsvegi 5. Sími 5174
Vantar
ráðskorsu
á sveitaheimili í Önundar-
firði. — Upplýsingar gefn-
ar að Hamrahlíð 1 og í síma
5258.
lifsæðfis-
kartöflur
Ósýktar og vel valdar út-
sæðiskartöflur eru til sölu
í Eskihlíð D. Þeir, sem vildu
fá eitthvað af þeim, sendi
pantanir sem fyrst.
Eskihlíð D.
Síini 81447.
Takið tiftir
Laugavegi 10.
Ég get hjápað þeim, sem
vildi leigja mér tvö herbergi
og eldhús fyrir 14. maí eða
fyrr, við hvers konar smíði
eða málun o. fl. Ibúðin má
vera óstandsett. Tvennt í
heimili. Þeir, sem vildu nota
þetta einstæða tækifæri til
að iáta lagfæra fyrir sig, eru
beðnir að hringja í síma
4288 miðviku- og fösudags-
kvöld efir kl. 7 e. h. Smiður.
Óska eftir aS
ÞVO
skrifstofur eSa stiga nú
þegar. — Upplýsingar
í síma 81743.
SjómaSur óskar eftir
2 herbergja
IBLIÐ
14. maí. Einhver fyrirfram-
greiðsla, ef óskað ei\ Upp-
lýsingar í síma 81779 í dag
og á morgun.
Stöðvarptáss
Stöðvarpláss óskast eða
fólksbill með stöðvarplássi,
Tilboð sendist blaðinu fyrir
föstudagskvöld, merkt: '
„Stöð — 440.“