Morgunblaðið - 21.04.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.04.1954, Blaðsíða 6
JUUURi MOKGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 21. apríl 1954 LRVAL8 J^eri ^JJrió tjdviáion (J (Lo. h.p. Þetta er siimcjpíið sem fólkið vill i$(oiis - VINSÆLASTA SINNEP SVÍÞJÓÐAR Margar milljónir glasa af Slotts-Senap seljast árlega, enda mesta eftirspurnin eftir því. Ástæðan er einföld: sérstæð hráefnagæði, strangt heilbrigðiseftirlit við framleiðslu og svo er það bragðið, sem gerir Slotts-Senap vinsælasta krydd borðsins. Slotts-Senap, fæst bæði í kollum, vatnsglösum og túbum af mismunandi stærðum. Kaupið í dag eina kollu eða glas með Slotts-senap og látið hið ágæta bragð þess bæta matinn. AB UPSALA ÁTTIKSFABRIK . UPSALA STÚLKA vön afgreiðslu, óskast í vefnaðarvöruverzlun strax. — Tilboð merkt: „Afgreiðsla — 446“, sendist Mbl. fyrir 23. þ. m. F ramtíðaratvLrmcL Maður 25—35 ára, sem myndi geta tekið að sér verkstjórn við efnagerða- og pakkhússtörf, óskast sem fyrst. — Tilboð er greini fyrri störf leggist á afgr. Mbl., merkt: „441“. íbúð óskast Tveir menn í föstum stöðum, ásamt eldri konu, óska eftir sólríkri 3 til 4 herbergja íbúð 14. maí. Helst sem næst Miðbænum. — Örugg greiðsla. — Upplýsingar í síma 82599 frá kl. 8 f. h. til kl. 6 e. h. Allt á sama stað Nokkrir bifvélavirkjar eða menn vanir bifreiðavið- .gerðum óskast nú þegar. i , Uppl. gefur Gunnar Vilhjálmsson. ’ +JJ.p. (Jcjilí XJiíhjá ímáóon Laugaveg 118 — Sími 81812. VÖnduð svdfnlierberff'is húsgögm til sölu á Sólvallagötu 51. Ungt kærustupar víintiar tbtcð Þó nókkur fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 80056. Hafnfirðingar Sundkennari við sundhöll- ina óskar eftir herbergi. — Vinsamlegast hringið í síma 9762 til kl. 3 í dag eða í síma 4294 eftir kl. 8 í kvöld. Húll&aumsvél Vél -til yfirdekkingar á hnöppum og hnappamót, plíseringamót og allt til- heyrandi, til sölu. — Uppl. í síma 2620. IVIótmtimbiiír Viljum kaupa mótatimbur. Uppl. í síma 82775. Tatpað Mánudaginn 19. þ. m. tap- aðist gullarmband á Selja- vegi. Vinsamlegast skilist á Seljaveg 17, II. Iiæð. Sínii 2984. Mæðgur, tvær fullorðnar konur, óska eftir 2]a herb. ibúð sem fyrst á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 3071 frá kl. 8—5 og í síma 80923. TIL LEBGL 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, 1 herb. ásamt eldunar- plássj í kjallara. Hvort- tveggja til leigu frá 14. maí ti. k. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Hitaveita X—6—X — 447“. Tveggja og hálfs tonns SendifeTðabifreið í mjög góðu lagi til sölu. — Til greina koma skipti á gamalli fólksbifreið. Upp- lýsingar gefnar á skrifstofu Kristjáns Guðlaugssonar hr]. Austurstræti 1. Sími 3400. Saumaskapur tek að mér að sauma í húsum. — Uppl. í síma 1273. STLLKA vön frakkasaum óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 81777. Iðialiyrirtæki Starfandi iðnfyrirtæki með öruggum framtíðarmögu- leikum, til sölu að einhverju eða öllu leyti. — Tilboð sendist sem fyrst á afgr. Mbl. merkt: „Gott fyrirtæki — 428“. SölluiBarstJóri Síldarsöltunarmaður óskast til að sjá um söltunarstöð á Norðausturlandi. Viðkomandi á kost á að gerast hlut- hafi. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: ,,Sölt- unarstjóri — 439“. RAFGEVMAR 6 og 12 volta. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Rafgeymaverksmiðjan PÓLAR h. f. Borgartúni 1 — Sími 81401 Skrif stof ustú Ika : : I óskast á málflutningsskrifstofu. — Þarf að vera vön vel- : • rituvi. — Ensku og dönskukunnátta æskileg. — Tilboð, j • merkt: „444“, sendist blaðinu fyrir 27. þ. m. ; IUaður óskast ■ ■ ■ til hjólbarðaviðgerða. — Aðeins reglusamur maður kem- ■ ur til greina. — Uppl. í Barðinn h. f., Skúlagötu 40. ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■ D U G L E GII R m j ungur maður óskar eftir einhverskonar atvinnu Hef ■ sendiferðabíl til umráða. — Tilboð merkt: „Duglegur Í — 443“, sendist sem fyrst til afgr. Mbl. Erlend barnlaus hjón vantar 2—3]a herbergja íbúð 14. maí. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. — Upplýsingar hjá Rafmagnsdeild S. í. S íbúð óskast til liiip 2—3 herbergi og eldhús, 1. eða 14. maí. Tveggja ára fyrir fram greiðsla allt að 24 þúsund, sé íbúðin góð. Má vera í góðum kjallara. Upplýsingar í síma 82620. Útgerðarmenn Þorskanetjasteinar fyrirliggjandi. — Uppl. í síma 6903. Sýningarskópiar með glerhurðum og hillu'm til sölu. JJ^ert JJriótjánóóon cJ (Jo. h.p.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.