Morgunblaðið - 21.04.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.04.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 21. apríl 1954 MORGUNBLAÐIÐ GETRAUim 'Á LAUGARDAGINN fara fram SÍðustu leikir ensku deildarkeppn innar á þessu leiktímabili, og þegar svo langt er komið, hafa flest önnur lið en baráttuliðin efst og neðst, slappað af. Midd- lesbro hefur veika von um að halda áfram í 1. deild með bví að sigra Arsenal. Bolton og Huddersfield keppa um 3. sætið, sem hefur talsverða þýðingu fyrir leikmennina vegna auka- þóknunar, sem fellur til liðsins fyrir efstu sætin. WBA verður að sigra í Portsmouth til þess að ógna Úlfunum, og sigur fynr Sheffield Utd kemur liðinu í ör- Ugga höfn á kostnað Middlesbro. Arsenal — Middlesbro 1 Cardiff — Sheff. Wedn 1 Chelsea — Newcastle 1 Huddersfield — Bolton lx Manch. City — Charlton 1 Portsmouth — W. B. A. 1x2 Sheff. Utd. — Manch. Utd x Sunderland — Burnley 1 Brentford — Leicester Doncaster — Plymouth Lincoln — Fulham Oldham — Nottingham 1x2 1 2 — Úr dagtega líflnu Framh. af bls. 8 Voru tónleikar þessir afbragðs- góðir, ekki sízt glæsilegur píanó- leikur Rögnvalds. — í dagskrár- lok voru fluttir þættir úr hinu stórbrotna oratori „Messias“ eft- ír Handel. — Þetta sama kvöld flutti og séra Jón Auðuns, dóm- kirkjuprestur, merkiiegt erindi <og ágætlega samið, er hann nefndi: Þjáning saklausra. Föstudaginn langa var meðai annars flutt Requiem eftir Moz- art, og tónverk eftir Wagner, Bach og Vivaldi. Og síðar um kvöldið lék dr. Páll Isólfsson á orgel, útvarpað frá Dómkirkj- unni, verk eftir Liszt og César Francík. — Öll voru þessi tónverk fögur og hrífandi. Þetta sama kvöld fluttí Helgi Tryggvason, kennari, erindi um trú og heimspeki og séra Jóhann Hannesson erindi er hann nefndi: Lotningin fyrir lífinu. Bæði voru þessi erindi hin athyglisverðustu. Hér sést nokkur hluti þeirra barna, sem hlutu bókaverðlaun fyrir ciugnað við sölu blaða og merkja á sumardaginn fyrsta í fyrra. FjöXbreytt barnnhátíða höld fyrsta suntardag SkrúSgöngur, samkomur, blöð og merki BARNAVINAFÉLAGIÐ Sumargjöf efnir til hátíðahalda á morg- un, sumardaginn fyrsta, í þrítugasta og fyrsta sinn. Verða hátíðahöldin með svipuðum hætti og að undanförnu, skrúðgöngur barna úr Vestur- og Austurbænum niður í Miðbæ og skemmtanir í flestum samkomuhúsum bæjarins. Ræðu flytur nú af svölum Alþingishússins biskup landsins, Ásmundur Guðmundsson. Hefst hún kl. 1,30, en skrúðgöngur barnanna verða þá komnar á Austur- völl. FJOLBREYXTAR SKEMMTANIR Síðdegis verða svo alls | ununum, nema að „Ferðinni til tunglsins“ verða seldir í Miö- 23 bæjarbarnaskólanum kl. 5—7 í skemmtanir fyrir börn í 13 sam- komuhúsum. Hefst sú fyrsta kl. 1.45, en sú síðasta kl. 8 um kvöld- ið. Skemmtanir þessar eru hinar fjölbreyttustu að venju og við hæfi barna á öllum aldri. Evu skemmtikraftarnir að langmestu leyti úr hópi barnanna sjálfra. Hefur á undanförnum árum vet- ið uppselt á allar skemmtanirn- ar og enginn vafi á að svo enn. Aðgöngumiðar að öllum skemmt dag og kl. 10—12 í fyrramálið. BLOÐ OG MERKI Skíðalandsmótið á Sigltifiiði 6 sek. skildu Istirðinga og Þingeyinga í "oncfu n o Siglufirði 20. apríl. SKÍÐAMÓT íslands (fyrri hluti) fór fram hér á Siglufirði um páskana. Var keppt í göngu og stökki. — Það sem einkenndi keppnina mest var hinn glæsilegi sigur Sigurjóns Hallgrímssonar, Fljótum, í 15 km göngu, hin harða keppni í 4x10 km boðgöngu, þar sem aðeins 6 sekúndur skiidu ísfirðinga og Þingeyinga eftir 40 km göngu og loks yfirhurðir Sigifirðinga í stökki. Þá koma Barnadagsbl^ðið og Sólskin út. Verður Barnadags- blaðið afgreitt til sölubarna frá kl. 9 í dag í Listamannaskálart- um, Grænuborg, Barónsborg, Drafnarborg, Brákarborg og Verði Steinahlíð við Sundlaugarnar. 1 Einnig verður hægt að fá það í Laufásborg, Tjarnarborg og Vest- urborg. í blaðinu er m. a. ná- kvæm dagskrá yfir skemmtamr sumardagsins fyrsta. — Sólskiu verður afgreitt á framangreind- um stöðum frá kl. 1 e. h. síðasta vetrardag og frá kl. 9 á sumar- daginn fyrsta. — Merki dagsins verða einnig afgreidd á sömu stöðum, kl. 1—4 í dag og eftir kl. 9 á morgun. Þau börn, sem duglegust eru, fá bókaverðlaun. í fyrra seldu1 1100 börn, blöð og merki dag?- j ins og fengu 110 þeirra sérstök bókaverðlaun fyrir dugnað. Réttar íslendinp verkr ptt í til Grænhnds EINN hinna síðustu daga er Alþingi sat á rökstólum, kvaddi Pétur Ottesen sér hljóðs utan dagskrár á fundi Sameinaðs þings og bar fram fyrirspurn til utanríkisráð- herra viðvíkjandi þingsálykt- unartillögu er Pétur bar fram fyrr á þessu þingi um Græn- landsmál. Sú tillaga hefur áð- ur verið kynnt í blaðinu, en fyrirspurnin er Pétur beindi nú til utanríkisráðherra ásamt svari ráðherrans fer hér á eftir. MIG langar til að nota þetta tækifæri til þess, utan dagskrár, að beina fyrirspurn til hæstv. utanríkisráðherra. Aður en ég vik að henni vil ég taka þetta fram: Ég þykist sjá það að forlþg þingsályktunartil- lögu um Grænlandsmál, sem ég flutti á öndverðu þingi, verði þau, að málið verði ekki tekið á dagskrá til endanlegra úrslita. Hins vegar er komið fram nefnd- arálit um málið og lagt til að því verði vísað til ríkisstjórnar- innar og þar lagzt á þá sveii. að íslendingar eigi rétt til Græn- lands og að ríkisstjórnin hefji um það samninga við stjórn Dan- merkur að þessi réttur Islend- inga verði viðurkenndur. Hins vegar er það samkv. tillögu alls- herjarnefndar látið bíða ákvörð- unar næsta þings hvað gera skuli ef Danir verða ekki við þessum kröfum íslendinga, en það felst í tillögu minni að Alþingi taki nú um það ákvörðun að þá skyldi málinu skotið til úrskurðar al- þjóðadómstólsins í Haag. Með tilliti til þess að eigi lítur eins og þar greinir, út fyrir að Happdræfiið Helztu úrslit mótsins urðu þessi: 15 km ganga: 1. Sigurjón Hall- grímsson, Fljótum, 70 min. 59 sek., 2 Oddur Pétursson, ísafirði, 71 mín. 50 sek., 3. Finnbogi Stef- ánsson, Þing., 76 mín. 37 sek. 4x10 km boðganga: 1. ísfirðing ar (Ebenezer Þórarinsson, Gunn- ar Pétursson, Árni Höskuldsson og Oddur Pétursson) 3:19,52 klst., 2. Þingeyingar, 3:19,58 30 km ganga: 1 Ebenezer Þór- arinsson, ísaf., 2:19,38 klst, 2. Sigurjón Hallgrímsson, Fljótum, 2:21,17 klst., 3. Stefán Þórarins- son, Þing., 2:27,17 klst. Stökk: 1. Guðmundur Árnaon 222 stig., 2. Geir Sigurjónsson 215,8 stig, 3. Jónas Ásgeirsson 214,2 stig. — Aðeins Siglfirðingar tóku þátt í stökkkeppninni. — Lengsta stökk átti Guðmundur, . 35 metra. Norræn tvíkeppni: 1. Skarphéð in Guðmundsson 443,8 stig, 2. Haraldur Pálsson 331 stíg, 3 Ein- ar Þórarinsson 440,1 stig. Þeir eru allir Siglfirðingar. Aðsókn að mótínu hjá kepp- endum og áhorfenduin var dræm utan Siglufjarðar, _ enda munu skíðavikurnar á Akureyri og Isa- firði hafa valdið þar nokkru um svo og tvískipting landsmótsins. Enginn keppandi frá Akureyri eða Reykjavík sóttu mótið. — Stefán. Mólið heidur áfram Skíðamót íslands 1954 heidur áfram í nágrenni Reykjavíkur 22., 24. og 25. apríl. Keppt verður í bruni, stórsvigi og svigi, karla og kvenna. Keppendur eru skráð- ir 58. Frá Akureyri eru 7, Siglu- firði 7, ísafirði 11 og Reykjavík 33. — Mótið verður sett í Reykjavík á sumardaginn fyrsta ki. 10 00, en síðan verður haidið úr bænum til keppni og verður fyrst keppt í bruni karla og kvenna. Keppni sú fer fram í Marardal í Hengl- inum og hefst kl. 16.00. Kepp- endur í kvennaflokki eru 8, en í karlaflokki 50. Þeir keppendur sem óska geta æft í brautinni í dag (miðvikudag). SOLSKIN I 25. SINN „Sólskin" kemur nú út í 25. sinn og hafa kennarar við skóia ísaks Jónssonar séð um útgáf- una að þessu sinni. Efnið er að venju sögur og ljóð, frumsamið, þýtt og endursagt. Þá eru og margar fallegar myndir gerðar af einum kennara skólans. Les- mál er flokkað í tvennt, fyrir yngri og eldri lesendur. Þessi góða barnabók kostar aðeins 10 krónur. 874 kr. fyrír 11 réttai BEZTI árangur í 15. leikviku getrauna (leikir laugardag fyrir páska) reyndist 11 réttir leikir, sem komu fyrir í einfaldri röð á föstum seðli. Vinningur fyrir hana verður 874 kr., en annar hæsti 250 kr. fyrir seðil með 10 réttum í 2 röðum. — Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 874 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur 135 kr. fyrir 10 rétta (13). Vegna lokunar umboðsstaða á fimmtudag (sumardaginn fyrsta) verður skilafrestur framlengdur til föstudagskvölds. 17819 18076 18443 18770 19178 19375 19728 20045 20169 20822 21011 21358 21653 21754 22041 22306 22583 22719 23251 23656 23890 24097 24412 24879 25295 25844 25948 26376 26627 26841 27266 27514 27720 28079 28522 29034 29395 29853 30057 30313 30824 31108 31402 31558 31836 32260 32599 33044 33384 33747 34261 34592 34961 Framh. af bls. 2 17822 17923 18018 18049 18126 18286 18399 18429 18556 18600 18661 18691 18813 18828 18848 18890 19212 19226 19244 19250 19529 19613 19646 19704 19843 19880 19916 20029 20062 20066 20093 20150 20207 20426 20734 20805 20984 20985 20995 21010 21060 21236 21255 21277 21368 21381 21450 21562 21658 21672 21690 21706 21906 21958 22038 22040 22133 22211 22254 22301 22403 22450 22465 22495 22660 22677 22678 22681 22730 22745 22967 23028 23335 23583 23584 23593 23668 23684 23685 23704 23953 23988 24007 24066 24145 24159 24163 24221 24415 24437 24458 24740 25055 25079 25171 25176 25343 25360 25380 25824 25852 25859 25883 25924 26055 26188 26253 26353 26445 26456 26509 26621 26699 26752 26768 26771 26869 27014 27189 27197 27306 27431 27481 27507 27567 27666 27713 27717 27907 27926 27989 28059 28232 28304 28444 28450 28663 28695 28738 28866 29201 29223 29327 29345 29527 29560 29727 29788 29874 29878 29970 29999 30065 30266 30275 30312 30315 30391 30475 30530 30902 30956 30982 31048 31222 31322 31355 31357 31507 31537 31549 31551 31590 31603 31649 31734 31866 31878 32095 32223 32276 32345 32346 32556 32627 32729 33009 33024 33081 33258 33286 33309 33458 33495 33546 33707 33772 33846 33874 34068 34269 34303 34439 34531 34749 34887 34891 34945 34957 til úrslita dragi nú um þetta at- riði að þessu sinni, leyfi ég mér að beina þeirri fyrirspurn til hæstv. utanríkisráðherra, hvort treysta megi því, að því er til hans kasta kemur, að ekki verði af hálfu ríkisstjórnarinnar fariö að gera neina samninga við dönsk stjórnarvöld er talizt geti afsal. eða skerðing á rétti íslendingu til Grænlands meðan óútkljáð er um réttarstöðu þess? ★ Ríkisstjórnin í heild og Alþingi hefur ekki látið álit sitt í ljós um þingsályktunartillögu þingm. Borgf. varðandi Grænland. Með ■ an vilji háttv. Alþingis er ekki kunnur í málinu mun ég vissu- lega ekki gera neitt sem talizt getur afsal meintra réttinda ís- lendinga til Grænlands eða þang- að til háttv. Alþingi hefur sagt skoðun sína á málinu. Dreng bjargað frá 1 drukknun í Hafnarf. H AFN ARFIRÐI — Á skírdag bjargaði Guðmundur Guðmunds- son bifreiðarstjóri, Herjólfsgötu 14, sex ára gömlum dreng frá drukknun. Drengurinn, sem er sonur Guðbjargar Magnúsdóttur og Helga Magnússonar, til heimilis að Hellubraut 7, var staddur yzt á syðri hafnargarð- inum, þegrr honum varð fóta- skortur m“ð þeim afleiðingum, að hann féil af garðinum. Flóð var þegar þetta gerðist, og var fallið því tiltölulega lágt. Guðmundur, sem var þarna nærstaddur, kastaði kaðli til drengsins þegar honum skaut upp, og sagði honum að halda sér fast. Síðan dró hann drenginn með mikilli varúð að garðinum, þar sem hann gat með naumind- um náð til hans og kiþpt hon- um upp á garðinn. — Má þakka það snarræði Guðmundar, að litli drengurinn drukknaði ekki þarna. —G. E. a eyri um péskana AKUREYRI, 20. apríl. — í sanx bandi við páskavikuna hér á Ak.» ureyri fór fram bridgemót meS þátttöku bridgesveita frá Reykja- vík, Húsavík, Siglufirði og Akur- eyri. Sveit Halldórs Helgasonar, Akureyri, bar sigur úr Býtum með 9 stig. Onnur var sveit Ara Kristins- sonar, Húsavík, með 8 stig, 3. sveit Harðar Þórðarsonar, Rvík, með 5 stig, 4.—5. sveitir Mikaels Jónssonar, Ak. og Þráins Sigurðs- sonar, Sigi., með 4 stig og 6. sveit Karis Sveinssonar, Ak., mc'5 ekkert stig. I sveit Halldórs eru auk hanst Ármann Heigason, Björn Einars- son, Friðrik Hjaltalín, Jónas Stefánsson og Steinn Steinsen. í tvímenningskeppni urðu þeir efstir Gunnar Guðmundsson og Kristinn Bergþórsson, Rvík, með 130% stig, 2. Guðlaugur Guð- mundsson, Rvík og Halldór Helgason, Ak., með 124 stig, og 3. Björn Einarsson og Jónas Stefánsson, Ak. •— Vignir. Bjarnl á Heylæk lézt af meiðilum sínum BJARNI Sigurðsson, bóndi að Heylæk í Fljótshlíð, andaðist að- fararnótt s.l. fimmtudags í Lands spítalanum af meiðslum þeim, sem hann hlaut s.l. laugardag, er bifreið lenti á honum og hesti hans við Grjótá. Hesturinn beið þegar bana, cn Bjarni var fluttur meðvitundar- laus í Landsspítalann, þar serx^ hann lézt síðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.