Morgunblaðið - 21.04.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.04.1954, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 21. apríl 1954 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerningar Fljót og vönduð vinna. simi 2904. Tökum að okkur hreingerningar, Þráinn og Ásgeir. Sími 7391. Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. KENNSLA Enskii, danska, norska. Áherzla á talæfingar og skrift. Krislín Óladótlir. Sími 4263. Samkomur Fíladelfía. Almenn samkoma að Herjólfs götu 8, Hafnarfirði, kl. 8,30. — Allir velkomnir. KristniboSshúsið Betanía, . Laufásvegi 13. Almenn samkoma i kvöld k. 8,30. Bjarni Eyjólfsson talar. Allir velkomnir. L O. G. T. Fundur í St. Einingunni nr. 14 í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8. — Venjuleg fundarstörf. — Dans- leikur. (Sjá augl. annars staðar í blaðinu.) — Æ.T. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirkjuvegi 11. Sumarfagnaður. Góð skemmtiatriði, m. a. dans. — Fjölmennið! — Æ.T. ■nmnnrn ranriianniwvinm •■>••••■■ Félagslíi Friálsíþróttadrengir í Ármanni. Körfuboltaæfing í kvöld kl. 8. — Þjálfarinn. FRAM Meistara-, I. og II. flokkur. Æf- ing í kvöld kl. 6,30. Áríðandi að allir mæti. 3. og 4, fl. Æfing kl. 11,30 í fyrramálið. — Nefndin. I.R. VíSavangshlaup. Hlaupaleiðin verður gengin kl. 8 í kvöld. Keppendur mæti á í- þróttavellinum. I.R. Sumarfagnaður félagsmanna og gesta þeirra verður í Vetrargarðinum fimmtu- daginn 29. apríl n. k. Meðal skemmtiatriða verður Olympíu- kvikmyndin 1952. — Stjórnin. Ferð'afélag íslands fer gönguför á Esju næstk. fimmtudag, sumardaginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Sími 3647. Farf uglar. Sumarfagnaðurinn er í Heiðar- bóli í kvöld. Ferðir verða frá Iðn- skólanum og Vatnsþró kl. 8. /estur um land í hringferð hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi ;il áætlunarhafna vestan Þórs- lafnar í dag og á föstudag. Far- seðlar seldir árdeigs á laugardag. M.s. 6DDDR fer til Vestmannaeyja í kvöld. - Vörumóttaka daglega. Innilegt þakklæti til allra er heiðruðu mig á 50 ára afmæli mínu. Vilhjálmur Magnússon, Brautarhól, Höfnum. Nýkominn Saumur Verðið mjög hagstætt. CÁ. ÍÁeneclildióoYi & Co. L.f. HafnarhvoJl — Keykjavík ■ I Lítið einbýlisltús í Hveragerði ■ ■ • með ræktuðum matjurtagarði til sölu slrax, milliliðalaust. ■ I Þeir, sem óska að komast í samband við seljanda sendi ■ I nafn sitt og heimilisfang eða símanúmer til afgr. Morg- * unbl. fyrir 28. þ. m. merkt: „Einbýlishús —433“. ■ ■ Skipti á íbúð í Reykjavík kemur til greina. I. fl. flygill til leigu j ■ Sumarlangt eða lengur get ég leigt vandaðan flygil, ; ■. einstakling eða félagi, sem fyrst og fremst getur sýnt ■ fram á góða meðferð og örugga vörzlu. Sala gæti kornið ■ til mála. Lysthafendur sendi tilboð í pósthólf 341 fyrir ■: 25. þ. m. : FYRR EÐA SIDAR MLISIU ÞVI- IMÆR ALLIR IMOTA " fii TIDE TIDE þvær hvítan þvott bezt og hann endist lengur. TIDE Þvær öll óhreinindi úr. ullarþyott-, . Vf? ’**’ ínum. TIDE þvær allra efna bert. UM VÍÐA VERÖLÐ ER TIDE MEIRA NOTAÐ HELDIIR EN NOKKUÐ 4HNAÐ f ÞVOTTAEFNI f Lokoð í dag Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. SIGKIÐUR HELGADOTTIR 1 kaupkona, andaðist að heimili sínu Sólvallagötu 32A, fimmtudaginn 15. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá , Dómkirkjunni í dag, miðvikud. 21. þ. m. kl. 2 s. d. — ", Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. — Blóm afbeðin. Ilelgi K. Hjálmsson, Pétur K. Hjálmsson, Sesselja Árnadóltir. Faðir okkar SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON fyrrverandi alþingismaður, andaðist á skirdagsmorgun, 15. þ. m. Börn og tcngdabörn. w Hjartkæri bróðir minn ÞORSTEINN EGGERTSSON Melstað, Garði, andaðist í St. Jóseps spítala, Hafnar- firði, 15. þ. m. Þorgerður Eggertsdóttir. Móðir mín GUÐRÚN DAVÍÐSDÓTTIR Meðalholti 5, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt páskadags, 87 ára að aldri. F. h. systkina minna Matthías Guðnumdsson. Faðir okkar GÍSLI BJARNASON frá Ármúla, andaðist að heimili sínu. Miklubraut 76, mánudaginn 19. apríl. Jarðarföiin verður ákveðin síðar. Jóhanna Gísladóttir, Jósefina Gísladóttir, Bjarni Gíslason. Jarðarför SIGURÐAR PÁLSSONAR sjómanns, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. apríl kl. 3,15. Sesselja Guðmundsdóttir og synir. .&S'- , Jarðarför mannsins míns ‘ ÓSKARS LÁRUSAR STEINSSONAR kennara, fer fram í dag frá Þjóðkirkjunni, Hafnarfirði, og Ifefst kl. 2 e. h. Kristín Kristjánsdóttir. ---“ Útför^dóttur okkar KOLBRÚNAR NORÐFJÖRÐ fer fram í <Jag, miðvfkudag, frá Fossvogskirkju og hefst kl. 2 e. h. — Blóm eru vinsamlega afþökkuð. — Athöfninni verður útvarpað. Eva Andersen, Valdimar Tómasson. Innilega þökkum við þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför HELGU HELGADÓTTUR Barmahlíð 51. Vandamenn. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa ________ JÓNS EINARSSONAR rakara. Hulda og Victor Gestsson og dætur. , Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðar- för sonar míns og bróður okkar HÁKONAR HERBERTSSONAR. É Ólafía Árnadóttir og börn, ,.><• ■ ___________ _________________________ '■gp—PJI^IHPIP————————i—b———————aa Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við frá- fa.ll og jarðarför VALGERÐAR VÍGIÆNDSDÓTTUR Fyrir hönd vandamanna Guðmundur Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.