Morgunblaðið - 21.04.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.04.1954, Blaðsíða 16
Yeðurúliif í dag: SA og S kaldi. — Rigning með köflum. Réffarsfaða íslendinga í Grænlandi. Sjá frétt á blaðsíðu 9. Þrxr íslenzkir togar- ar tekrdr ■ landhelgi ÞRÍR íslenzkir togarar, Sólborg frá ísafirði, Skúli Magnússon frá Reykjavík og Hafliði frá Siglufirði voru teknir aðfaranótt s.l. föstudags að veiðum í landhelgi. Voru togararnir fluttir til Reykja- víkur. Stóðu yfirheyrslur yfir föstudag og laugardag, en á mánudag Var dómur upp kveðinn í Sakadómi Reykjavíkur og voru allir .skipstjórarnir dæmdir í 74 þúsund króna sekt og afli og veiðarfæri ííerð upptæk. VESTUR AF VESTMANNAEYJUM Eitt af íslenzku varðskipunum kom aðfaranótt föstúdags að tog- aranum Sólborgu frá ísafirði, fcar sem hann var að veiðum Vestur af Vestmannaeyjum. Var T.taða skipsins mæld og reyndist J^að vera 2,4 sjómílur innan land- %elgi. Lagði varðskipið af stað jmeð togarann. En rétt í sama mund sáust tveir aðrir íslenzkir togarar, Skúli Magnússon frá Reykjavík og Haf ilði frá Siglufirði að veiðum Skammt frá. Voru þeir rétt hjá )ivor öðrum og lagði varðskipið út dufl milli þeirra. Var síðan beðið birtingar til þess að mæla .stöðu duflsins nákvæmlega og yeyndist það vera 1,6 sjómílur innan landhelgi. Síðan var farið' íheð alla togarana til Reykjavík- úr. — í réttarhöldum rengdi skip- Stjórinn á Sólborgu ekki staðar- tívöldvaka Fósl- liræðra að Hlégarði I kvöld í' KVÖLD klukkan 9 efna Fóst- Uræður til kvöldvöku að Hlé- garði í Mosfellssveit. Kvöldvökur kórsins í Reykjavík og á Suður- Jtesjum hafa átt feikimiklum vin- hældum að fagna og ávallt farið Iram fyrir fullu húsi. Er ekki að ♦*fa að Mosfellssveitarmenn noti }>etta tækifæri til skemmtunar Þg upplyftingar. Umsóknirnar skipla morguni hundniðum 1 GÆRDAG var útrunninn frest- tlr sá, er veittur var til þess að sækja um gjaldeyris- og inn- ilutningsleyfi til bílakaupa. — Miklum mun fleiri umsóknir inunu hafa borizt, en búizt hafði vérið við og í gærdag var lát- Jaus straumur í skrifstofu inn- í lutningsdeildarinnar með um- sóknir, svo vafalítið munu um- fóknir skipta mörgum hundruð- 4>m. — ákvörðun, en skipstjórarnir á Skúla Magnússyni og Hafliða töldu að bæði hefðu skipin rekið nokkuð innar eftir að þeir námu staðar áður en duflinu var kast- að og sömuleiðis hefði duflið rekið innar um nóttina og töldu að þeir hefðu ekki verið fyrir innan landhelgislínu, þótt dufiið hefði um morguninn verið svo innarlega. Allir skipstjórarnir kváðust hafa haldið sig vera fyrir utan landhelgislínu, en mælingar þeirra voru ekki nákvæmar, mið- uðu þeir við Radiovitann í Vest- mannaeyjum og hafdýpi. Skipstjórarnir kváðust allir hafa verið að kasta, veiðarfæri þeirra rétt komin í sjóinn. Þeir kvörtuðu og yfir því að það væri mjög erfitt að gera staðarávarð- anir á þessum stað við veiðar svo að öruggt væri að dregið væri utan línu, og sögðu að það gerði sérlega erfitt fyrir að vitinn á Eyrarbakka væri bilaður, svo að við lítið væri að miða. Allir skipstjórarnir hafa áfrýj- að dómunum. DÓMARNIR Sakadómur taldi sannað að þeir hefðu allir verið að veiðum ( fyrir innan landhelgislínu og dæmdi þá hvern um sig í 74 þús. kr. sekt til landhelgissjóðs. Afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Sigurjón Á. Ólafsson fyrrv. alþm. láfinn AÐFARANÓTT skírdags lézt í sjúkrahúsi Hvítabandsins hér í bæ Sigurjón Á. Ólafsson fyrrum alþingismaður og formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Um nónbil á miðvikudaginn var Sigurjón staddur í klæðskera verkstæði hér í bænum, er hann skyndilega fékk aðsvif. Var hann fluttur í Hvítabandið og lézt Sig- urjón þar aðfaranótt skírdags. Hann var á sjötugasta aldursári. Sigurjón Á. Ólafsson var þjóð- kunnur maður. — Sæti átti hann á Alþingi allmörg kjörtímabil, ýmist sem þingmaður Reykvik- inga eða landkjörinn, fyrir Al- þýðuflokkinn. Hann var form&f* ur Sjómannafélags Reykjavíkur í 32 ár og sæti átti hann í stjórji Slysavarnafélags íslands, en hann var varaforseti félagsins. Þá md og geta þess, að hann átti sæti í byggingarnefnd Dvalarheimilis sjómanna. Lögreglumenn meiðast í á- t5 C> tökum við ölvaða íiermenn LÖGREGLUSTJÓRINN á Keflavíkurvelli, Björn Ingvars son, hefur skýrt Mbl. svo frá, að til átaka hafi komið milli íslcnzkra lögreglumanna og hermanna úr varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli og hafi lögreglumennirnir hlotið meiðsl í þeim átökum. Atburður þessi gerðist þar syðra á páskadagskvöld, er lögreglan á flugvellinum var beðin að senda lögreglumenn til að sækja íslenzkar stúlkur er væru ofurölvi á samkom'i- stað óbreyttra varnarliðs- manna og undirmanna í varn- arliðinu. Þrír íslenzkir lögreglumenn fóru á vettvang til að sækja stúlkurnar. Er þeir voru að leiða þær út, réðust a þeim mjög margir ölvaðir varnar- liðsmenn, börðu þá og grýttu flöskum og öðru Iauslegu. Lög reglumennirnir komust út en hlutu allir nokkur meiðsli, enginn þeirra er þó talinn al- varlega meiddur. Samkomustaðnum var síðan lokað og er mál þetta í rann- sókn. LanfciSyr af fiski í Veslrca;ir.a2yji3.7i Beigíumaður i i Landburður af fiski var í Vestmannaeyjum í síðustu viku, svo mikill að frí var gefið í gagnfræðaskólanum þar og efstu bekkjum barnaskólans og nemendurnir settir til framleiðslustarfa. — Efri mynin sýnir nokkra unglinga, sem unnu að fiskstöflun, en á þeirri neðri sést nokkuð af hinum mikla fiskúrgangi, er fiskimjölsverk- smiðjhn fékk til vinnslu. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. dæmdur ' SKIPSTJÓRINN á belgíska tog- j aranum Belgian Skipper er séð- ur var að ólöglegum veiðum í landhelgi við Ingólfshöfða og elt- ur uppi með fallbyssuskothríð 65 sjómílur til hafs, var s.l. mið- I vikudag dæmdur af sakadómi ! Reykjavíkur í 74 þús. kr. sekt. Afli og veiðarfæri skipsins voru gerð upptæk til landhelgissjóðs. Dregið í A-flokki í GÆRDAG var dregið í A- flokki Happdrættisláns ríkissjóðs bg komu hæstu vinningarnir á þessi bréf: 75 þús. króna vinning- urinn á miða 29086 og 15 þús. kr. á nr. 118,016. Tíu þús. kr. vinningar þrír komu á happ- drættisbréf númer: 107,395, 120,126 og 133,849 og fimm 5 þús. kr. vinningar komu á þessi bréf: 43,331, 65.282, 80,982, 120,674 og 128,453______________ Haftiarfjarðarbáfa r öfluSu vel í gær HAFNARFIRÐI — Línubátarnir öfluðu frá 8—20 skipd. í gær. Netabátarnir hafa aflað frekar vel að undanförnu, og hafa marg- ir þeirra komið inn síðustu daga. — Togarinn ísólfur var hér s. 1. laugardag, og var hann með 186 tonn, sömuleiðis Júní. Hafliði var hér í gær, og var landað úr hon- um 92 tonnum af fiski. Surprise kom af veiðum í morgun, og Röðull er væntanlegur í viku- lokin. —G. E. Flestallir íbúnr Vestmannfieyja unnu í liski yfir bænudapinna Afiinn eins mikill eða meiri en nokkru sinni Vestmannaeyjum 20. apríl. GÍFURLEGT aflamagn hefur undanfarna daga borizt á land í Vestmannaeyjum. „Hin venjulega páskahrota“ eins og sjómenn segja, hófst á þriðjudaginn og náði hámarki á skírdag. Þann dag bárust á land um 2400 smálestir fisks (vigtað upp úr bátum). — Kennarar, iðnaðarmenn, skólabörn, unglingar, húsmæður og allir er vettlingi gátu valdið hafa alla bænadagana staðið við fiskaðgerð. Afköstin voru geysimikil. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja frysti á skírdag 2300 kassa. Mun það vera ísl. met. Mikið af aflanum fer og í salt og nokkuð til herzlu. 61 SMÁLEST í RÓÐRI Er bátarnir komu að á skírdag varð þegar þröngt fyrir í höfn- inni, því löndunin tók svo lahgah tíma vegna hins mikla aflamagns. Hefur líklega aldrei hér við land komið jafn mikill afli upp úr einum bát eftir eina nótt eins og þá. Úr vélbátnum Björgu, sem er 63 brúttólestir var landað 8200 fiskum — 61 smálest. Skipstjóri ’á bátnum er Einar Guðmundsson. AFLINN MINNKAR Á laugardaginn fyrir páska var Drengur verður fyrir bíl í Keflavík KEFLAVÍK, 20. apríl — Um kl. 10 á páskadagskvöld, vildi það slys til á Vatnsnesstorgi að 15 ára drengur, Guðm. Ólafsson, varð fyrir jeppabíl, A-871, og meiddist hann töluvert á fæti. — Hann var á hjóli með hjálparvél, og skemmdist það töluvert. —Ingvar. aflinn svipaður. Á 2. páskadag er róið var aftur var aflinn nokkru minni en þó mjög góður. í dag hefur dregið úr honum og var afli rýr hjá sumum bátum. Má geta þess að bátar sem í gær fengu 4000 fiska fengu í dag að- eins 4—500 fiska. ERFIÐLEIKAR Þetta geysilega aflamagn or- sakaði mikil þrengsli í höfninni eins og áður segir. Tók löndunin svo langan tíma að bátar er komu að á laugardag höfðu ekki lokið löndun fyrr en um hádegi á páskadag. Skortur var og á bif- reiðum til að taka fiskinn frá skipi. Voru dæmi þess að skips- höfnin yrði að bíða 4—5 tíma eftir að fá bíla svo að löndun gæti hafizt. Annríkið í fiskvinnslustöðvun- um var gífurlegt, þótt svo að segja allir bæjarbúar legðu sig fram um að bjarga verðmætun- um og var lögð nótt með degi. Var unnið í aðgerð báða helgi- dagana, föstudaginn langa og páskadag, að meira eða minna leyti. — Bj. Guðm. <$>—------------------- Minningarguðsþjén- úsfa um krónprins- essu Norðmanna í Démkirkjunni í DAG fer fram í Osló útför Márthu krónprinsessu Norð- manna. Hér í Reykjavík gengst félag Norðmanna, Nordmanns- laget, fyrir minningarguðsþjón- ustu um hina ástsælu krónprins- essu, sem Norðmenn skoðuðu sem drottningu sína. — Minningar- guðsþjónustan fer fram í Dóm- kirkjunni og hefst kl. 11 árdegis. Séra Bjami Jónsson, vígslu- biskup, flytur minningarræðuna og dómprófastur Jón Auðuns þjónar fyrir altari. Skákeinvígið ! KKISTNES VÍFH.SST AÐIR 10. leikur Kristness: «—o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.