Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.06.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 15. júní 1954 Stúdentar M. A. AKUREYRARSTÚDENTAR munu ekki taka þátt í þjóðhá- tíðardagshátíðahöldunum, sem fram fara hér í Reykjavík. Hér er um mikinn misskilning að ræða hjá þjóðhátíðarnefnd, því á þjóðhátíðardaginn fara skóla- slit fram á Akureyri og taka stúdentar þar að sjálfsögðu þátt í hátíðahöldum Akureyringa. — Ræða Ótafs Thors Framh. af bls. 9 bygginganefndarinnar og margra annara ágætismanna. Ég nefni alveg sérstaklega fornvini vora, Björn Ólafs og Sigurjón Á, Ól- afsson, sem frá því vér síðast héldum sjómannadaginn hafa horfig oss sjónum. Báðir hafa þessir menn unnið sjómönnum mikið gagn, hvor á sínu sviði. Vér heiðrum minningu þeirra og biðjum þeim blessunar. Önnur nöfn skal ég ekki nefna, svo margir eru þeir verðugir. Ég get þess aðeins, að allt frá stofnun sjómannadagsráðsins hefir sami maðurinn verið formaður þess. Hann heitir Henry Hálfdánarson og munu allir sjómenn þekkja það nafn að góðu. Sjómenn og útvegsmenn íslands! Eftir fáa daga eru liðin 10 ár frá endurreisn hins íslenzka lýð- veldis. Þér megið vel gleðjast yfir og miklast af yðar þætti í því, að hin fámenna íslenzka þjóð var og er þess megnug að halda upp menningarríki í voru tigna, stóra og strjálbýla Iandi. í nafni ríkisstjórnar íslands, og raunar íslenzku þjóðarinnar allr- ar, þakka ég yður unnin störf. Vér biðjum þess að yður öllum megi vel farnast og að hin sterka hönd megi styðja yður í starfi, og bægja hættum af yðar braut. GÆFA FYLGIR trúlofunarhrigunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti 4. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið nákvæmt mál. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Laugavegi 20 B. — Sími 82631, INNRÖMMUN Tilbúnir rammar. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. Hörður Ólafsson Málf Iutningsskrif stof a. Laugavegi 10. Símar 80332, 7673 PASSAMYNDIR Teknar I dag, tilkúnar á morgun. ERNA & EIRÍKUR Ingólfs-Apóteki. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. STriHDlMS hiliuar rms lögg. skjalaþýð. & dómt. Hafnarstræti 11. — Sími 4824. PcrnianeRisfofan lairólfiistræti 6. — Slroi 4J09 i«<riiirn Hollensku eru koiúnir aftur í fjölda litum og breiddum, einnig gólfmottur mislitar og einlitar, margar stærðir. GEYSIR H.F. Veiðarfæradeildin. Mihsu.mcLrsm.0t Stokkseyringafélagsins í Reykjavík verður haldið á Stokkseyri, sunnudaginn 20. júní n. k. Kl. 1,30 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur á Stokkseyrar- hlaði. Kl. 2 hefst messa í Stokkseyrarkirkju. Séra Árelíus Níelsson prédikar. — Einsöngur: frú Þuríður Páls- dóttir. — Eftir messu verður haldið að sumarbústað Dr. Páls ísólfssonar og fer þar fram stutt athöfn. — Síðan hefst skemmtun á Baugstaðakampi með fjöl- breyttri skemmtiskrá. — Um kvöldið er dansskemmt- un í samkomuhúsum kauptúnsins. Lagt verður af stað úr Reykjavík kl. 9 f. h. frá Bifreiða- stöð Stéindórs. — Fólk er beðið að tryggja sér farmiða sem fyrst. g Stjórn Stokkseyringafélagsins. RAFGEYMAR 6 og 12 volta. Flestar stærðir fyrírliggjandi. Rafgeymaverksmiðjan PÓLAR h- f. I Borgartúni 1 — Sími 81401 Ens 11 kar draatir Verð frá krs 995 — i qjt'fLs ^dLaíótrœti •' ' I Tónlistarfélagið Norræna tónlistarhátíðin yior&urícmda-tónfeihar verða haldnir í kvöld kl. 6.45 í Austurbæjarbíói. Flutt verða verk eftir Jan Maegaard, Johannes Midlel- fart, Rivertz, Niels Viggo Bendtson, Joonas Kokkonen, Bjarne Brustad, Eino Limala og Erland von Koch. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. Verð kr. 20.00. t’ FANADUKVR Fyrirliggjandi fánadúkur til gluggaskreytiuga. Gef jun—Iðunn Klaupmenn — Kiaupfélög Drauðgerðarhús — Húlel Höfum ávallt fyrirliggjandi margar tegundir af sult- um„ saft, matarlit, ediki o. fl. Efnagerðin Valur — sími 82795. Enskar og danskar bréfaskriftir "'mý' j Get tekið að mér bréfaskriftir fyrir firma eða einstaklinga. * Tilboð, merkt: „Bréf — 607^, sendist afgr. Mbl. V k/............................................................ «í ■^*^***^*******^*********^^*********************** MARKÚS Eftir Ed Dodd 1) — Hérna sjáið þið hvort ég hef ekki rétt fyrir mér. Þessi hundur er ekki hálft að því eins óður og þið. 2) — Nú víkur sögunni aftur á fleygiferð. í fórum sínum hef- á móti alllangt norður í land. . ur hanp mjög mikilvægt bréf, Þar er Eskimói á kajak sínum I sem hann á að koma í lögreglu- flugvélina áður en hún heldur suður á bóginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.