Morgunblaðið - 19.08.1954, Side 1

Morgunblaðið - 19.08.1954, Side 1
16 síður 41. árgaiiiiui. 187. tbl. — Fimmtudagur 19. ágúst 1954. Prentsmiðja Morgunblaðsins. 'N'n> • 9 O, nnar mcinnane brezh hina ^nd tiU(i inci PEKING, 18. ágúst. — Frá Reuter-NTB SAMKVÆMT tilkynningu kínverska utanríkisráðuneytisins mun önnur sendinefnd brezkra Verkamannflokksþingmanna halda til Kína i haust. Hyggst hún fara í kynnisför í byrjun október- mánaðar og mun nefndin ferðast vitt um Kína. Ferðast þingmenn- irnir, sem verða sjö talsins, um landið í boði utanríkisráðuneytis- ins. Var tilkynnt í Eundúnum í dag, að ferðin muni taka um einn mánuð. í dag hélt þing Kína mikla veizlu fyrir Verkamannaflokksþing- mennina, sern r.ú eru í Kína, og hélt Clement Attlee ræðu við það tækifæri. Á blaðamannafundi í dag sagði talsmaður ríkisstjórnarinnar, að utanríkisverzlun Kína hefði fjórfaldazt síðan kommúnistar tóku völdin í lantíinu 1949 og væri 70% verzlunarinnar við Rússland og leppríkin. ÞiuglS syrgir þá Hér er nýjasta myndin, sem tekin hefur verið af hinum frægu hjónum Rosselini, Ingiríði Bergman og manni hennar, ítalska Ieikstjóranum Alberto Rosselini. Er myndin tekin af fjölskyldunni fyrir nokkrum dögum, er Ingiríður kom frá París til Múnchen og tók þá maður hennar á móti henni á járnbrautarstöðinni. — f Múnchen á Ingiríður að leika aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd undir stjórn manns síns. Er það mynd, sem tekin verður eftir bók Stefan Zvveigs, „Angst *. Verður það fyrsta þýzka kvikmynd Ingiríðar eftir styrjöldina. Fishing News andar köidu til íslendinga Vil! ekki taka lausnarorð Class alvarlega. ------------- Njósnarar. FVRIR SKOMMIJ var rakinn hér í Mbl. útdráttur úr brezka blaðinu Yorkshire Post, þar sem birt voru ummæli formanns félags fiskkaupmanna í Hull. Hann viðhafði þau orð, að viðhorfin í löndunarbannsmálinu hefðu breytzt á síðustu vikum og væri nú kominn t?mi til þess fvrir brezka aðila að hraða lausn deilunnar cftir föngum. Sagoist formaðurinn, Ian Class þess fullviss, að með nokkrum velvilja á báða bóga yrði lausnin auðveld. ★ ♦--------------------------------------- HELSINGFORS — Fyrir nokkr- um dögum voru tveir finnskir verkamenn teknir fastir í Ylá- maa, álitnir vera njósnarar. Þeim var gefið að sök, að hafa of mikil afskipti við erlenda menn og einnig að hafa farð út úr land- inu án vegabréfa. Washington, 18. ágúst. Frá Reuter-NTB jc Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna tilkynnti forsætisráð- herra Suður-Kóreu í dag, að Bandaríkin myndu kalla svo til allt herlið sitt í landinu heim fyrir júnílok næsta ár. Er hér um allar landhersveit- ir bandaríska hersins að ræða, en eins og sakir standa hafa Bandaríkin sex herdeildir í land- inu. í fyrra eftir að Kóreustyrj- öldinni lauk fluttu Bandaríkja- menn 10 herdeildir úr landinu. ýý Við umræður um málið í suður-kóreanska þinginu, sagði Syngman Rhee, að sér og stjórn- inni þætti þetta ili tíðindi og fremur váleg, þar sem kommún- istar í Norður-Kóreu ógnuðu enn öryggi landsins. Einnig myndi þessi ákvörðun hafa það í för með sér, að ekki yrði unnt að afskrá eins marga hermenn úr liði Suðurkóreumanna eins og ætlað hafði verið. Þjóðþing Suður-Kóreu var kallað saman 1 miklum flýti til þess að hlýða á tilkynningu ráð- herrans. Við umræðurnar kom það fram, að fleiri þingmenn voru uggandi um, að hætta væri á að fækka liðinu, fyrr en Kínverjar hefði gert hið sama við lið sitt fyrir norðan landamærin. •k Kóreanska þjóðþingið hefur aðeins einu sinni áður verið kvatt saman til slíks skyndifundar og var það árið 1950, þegar Norður- Kóreumenn réðust inn í landið. Maleiikov í brmiu NEW YORK, 18. ágúst: — Frétta ritari New York Times í Moskvu símar, að embættismenn í utan- ríkisráðuneyti landsins hafi lagt til hliðar hina smekklegu, gráu einkennisbúninga, sem þeir hafa borið hingað til og tekið upp hversdagsföt í staðinn. Er ástæðan sú, að Malenkov hefur lagt niður einkennisbún- inginn og gengur hann nú alltaf í brúnum jakkafötum. Ekki þarf að taka það fram, að jakkaföt embættismannanna eru öll brún að lit. — Reuter-NTB Brezka blaðið Fishing News, sem er málgagn brezkra togaramanna gerir þessi orð Mr. Class að um- ræðuefni í ritstjórnargrein 13. ágúst s.l. Er þar sagt svo: „Við leyfum okkur að efast um það, að Mr. Ian Class, formaðurinn í félagi fiskkaupmanna í Hull auki svo mjög á vinsældir sínar með þessum ummælum sem sagt er, að hánn hafi látið frá sér fara i hádegisverðarboði rótaryk'úbbs- ins í Hull. Mr. Class er álitinn vera harðskeyttur og duglegur maður, sem leitast eftir því að vekja á sér athygli með hvatvís- legum ummælum. Af þessum sökum munum við ekki taka of alvarlega þau orð hans að hann gæti leyst íslenzku deiluna „yfir einni ginflösku" eins og hann orðaði það.“ ★ Má víst af þessum ummælum í ritstjórnargrein „Fishing News" skilja, að blaðið sé á öndverðum meiði við Mr. Ian Class og telji ekki líkindi til eða ástæðu að löndunarbannið verði leyst svo fljótt sem unnt er. Kristján hershöfðingi. Hctjan frá Dien-Bicn-Phu Krisfján hershöfðingi Kátinn laus Fangasliptl í Indé-Kína hefjasf í dag. Frá Reuter-NTB koma þeir til framkvæmda í París, 18. ágúst. fyrsta sinn á morgun. hráfit De Castries hershöfðingi var tekinn höndum ásamt 8000 liðsmönnum sínum, er þeir höfðu varið virkisbæinn af hinni mestu hreysti í 57 daga samfleytt. Höfðu meira en þrjár kommúnistaherdeildir, sem töldu margfalt fleiri menn en verjendur voru, gert ítrekaðar árásir á virkið. CHRfSTIAN DE CASTRIE3, hershöíðingi, hinn frækni og vaski verjandi Dien Bien Phu borgar mun innan tíðar verða látinn laus af liðstyrk komm- únista í Indó-Kína. Verður Christian( gefinn frjáls, ásamt allmörgum öffrum háttsettum frönskum liðsforingjum, á næsta dögum, í fangaskiptum, sem fara milli Vieí-Nam og Frakka annarsvegar og Viet Minh kommúnistasveitanna hinsvegar. Var stmið um fangaskipti þessi í vopnahlés- skilmáiunum, sem voru und;r- ritaðir í Genf á dögunum og V A R tilkynnt um þessar gleðifréttir í París í dag, en fréttirnar bárust frá útvarps- s"ndingum kommúnista í Indó-Kína og með skeytum frá fréttastofunni „Nýja K-na “ De Castries hershöfðingi hefur verið fangi kommúnisía stðan 7. maí, dí.ginn sem Dien j Bien Phu féll í hendur komm- únista eftir frækilega vörn. Útvarp-ð skýrði ennfremur frá því, að nm 5000 liðsforing j- ar og óbreyttir liðsmenn myndu verða látnir lausir frá einum búðunum. ALLTí allt eru uni að ræða meira en 15000 manna herlið frá báðum aðilum, sem skipti munu fara fram á að þessu sinni. Flutningaskip úr banda- ríska sjóhernum er á leiðinni frá Haiphong til Saigon með 2000 flóttamenn frá kommún- istahéruðum landsins. Munu meira en 41 bandarísk skip taka þátt í herflutningunum og margar flutningaflugvélar. Útvarp kommúnssta í land- inu hefur skýrt frá því, að fangarnir hafi íengið góða meðferð í búðunum. Hafa Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.