Morgunblaðið - 19.08.1954, Blaðsíða 15
,i J1!
Fimmtudagur 19. ágúst 1954
MORGllN BLAtilÐ
15
.1.
! Vinna
Hreingerningastöðin
Sími 2173.
Liðlegir og vanir menn.
Hieingemingar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla.
Sími 80372.
Hólmbræður.
Hreingerningar
Vanir menn. — Útvegum allt. —
Sími 80945.
Topffl
ViS EliiSaárnar
tapaðist s. 1. mánudag poki utan
af veiðistöng ásamt stangartoppi.
Finnandi beðinn að gera aðvart í
sima 3361.
^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■B■■■■■"■■■■■■«
Samkomur
Fíladelfía.
Almenn samkoma í kvöld kl
8,30. Allir veikomnir.
Zion.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Ailir velkomnir. — Heima
trúboð leikmanna.
pnisaiiBii■■■■■■■■■■■•
■■■■■■■■■«
Félagslíf
Handknatlleiksstúlkur Vals.
Áríðandi æfing í kvöld kl. 8 að
Hliðarenda. Mætið allar! Þjálfari
Farfuglar!
Gönguferð um Mosfellssveit.
Gist í Heiðarbóli. — Uppl. í kvöld
í skrifst., Amtmannsstíg 1, kl,
8,30 til 10.
Í*rykkÍ3¥DynsiIr
á eldhússkápa, baðherbergi,
barnaherbergi, spegla, leik-
föng, glös, tau o. fl.
FRÍMERKJASALAN
Lækjargötu 6 A.
GÆFA F¥LG1R
trúlofunarhrigunum frá Sig-
urþór, Hafnarstræti 4. —
Sendir gegn póstkröfu. —
Sendið nákvæmt mál.
Þökkum innilega aiiðsýnda vinsemd á 60 ára afmælis-
degi okkar.
Ólafía og Ögmundína Ögmundsdætur.
Tannlæknar segja að
■ ' 1 '■ 1 . * T—1
HREINSUN
tanna
MED
COLGATE
TANN-
KREMI
- - -.r
STOÐVI
BEZT
TANN-
SKEMMD3R!
Hin virka COLGATE-froða fer um allar tann-
holur — hreinsar matarörður, gefur ferskt bragð
í munninn og varnar tannskemmdum.
HELDUR TONNUNUM MJALLHVITUM
GEFUR FERSKT MUNNBRAGÐ
STEYPUSTYRKTARJÁR^
verður til næstu daga. Þeir, sem eiga járn í pöntun
hjá okkur þurfa að staðfesta pantanir sínar sem
allra fyrst.
J/. jPorláhóion & yjor^mannl hf.
Bankastræti 11 — Sími 1280.
M.s. „Fjalifoss“
fer héðan fimmtudaginn 19. þ. m.
til:
Vestmannaeyja, -
Siglufjarðar,
Akureyrar og
Húsavíkur.
H/F EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS
ÚTSALA
Amerískir nælonsokkar — Nælonblússur.
Sumarpeysur — Barnafatnaður
Næfatnaður kvenna og barna.
Herraskyrtur — Herðatré.
Sumarkjólaefni — Sirz — og margt fleira
Allar útsöluvörurnar undir innkaupsverði.
Verzlunin
VESTURGOTU 12
STULKUR
vanar saumaskap, og ungur, laghentur maður,
geta fengið atvinnu nú þegar.
Skógerð
Kristjáns Guómundssonar
Spítalastíg 10.
Gó5 ibúð óskast
3—4 herbergja íbúð óskast til leigu, nú þegar eða
1. október. — Uppl. hjá
KATLA h.f.
Sími 82192.
■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■4
TRYGGVI GUNNARSSON,
Arnarbæli, Fellsströnd, lézt í sjúkrahúsi Akraness
16. þ. mán.
Vandaméún.
Okkar hjartkæra móðir og tengclamóðir,
LILJA KRISTJÁNSDÓTTIR,
andaðist í morgun.
Reykjavík 18. ágúst 1954.
Kristjana Árnadóttir,
Niels Carlsson.
Útför
EINARS LOFTSSONAR
kennara,
Oldugötu 13, Reykjavík, sem andaðist í Landspítalanum
13. þ. m., fer fram föstudaginn 20. þ. m. kl. 1,30 e. h. frá
Dómkirkjunni, athöfninni lýkur í Fossvogskirkjugarði.
Blóm og kransar afbeðnir. En þeir, sem vildu heiðra
minningu hins látna, eru beðnir að láta mannúðarstarf-
semi njóta þess.
Vinir.
: í
: i
Jarðarför hjartkærrar eiginkonu minnar og móður
okkar,
SIGRÚNAR GUÐLAUGSDÓTTUR HENRIKSEN,
sem andaðist aðfaranótt 6. ágúst, fer fram frá heimili
okkar, Aðalgötu 2, Siglufirði, föstudaginn 20. ágúst
klukkan 2 síðdegis.
Olav Henriksen og börn.
Jarðarför elsku litla drengsins okkar
GRÉTARS,
fer fram föstudaginn 20. ágúst kl. 11 frá Laugarnes-
kirkju. — Kirkjuathöíninni verður útvarpað.
Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent
á Barnaspítalasjóð Hringsins.
Guðmunda Þorgeirsdóttir,
Eiríkur Oddsson,
Hrísateig 7.
Innilega þökkum við alla samúð við fráfall og jarðarför
GUÐRÚNAR TÓMASDÓTTUR.
Sigurður Tómasson, Ingjaldur Tómasson.
Tómas Tómasson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför konu minnar, móður, tengdamóð-
ur og ömmu,
ÓLAFAR ÞORBERGSDÓTTUR,
Melkoti, Leirársveit.
Guðjón Jónsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
<111 ■ UUMOiU'ó.