Morgunblaðið - 19.08.1954, Page 2
MORGU NBLAÐIÐ
\
Fimmtudagur 19. ágúst 1954
„Saga íslands gerði
ham oð þjóihegju"
Frá afhjúpun slytlu Skúla landféosta.
AFHJÚPUN standmyndar af
Skúla Magnússyni fór fram
i Bæjarfógetagarðinum við Aðal-
stræti í gær við hátíðlega athöfn,
að viðstöddum miklum fjölda
gesta og þúsundum áhorfenda.
Veður var fagurt, og fór athöfnin
hið bezta fram.
Klukkan tvö í gær hafði mikill
mannfjöldi safnazt saman í
Kirkjustræti og Aðalstræti, en þá
hófst athöfn sú er auglýst hafði
verið, er Verzlunarmannafélag
Keykjavíkur afhenti styttu þá, er
Guðmundur Einarsson frá Mið-
dal hefur gert af Skúla Magnús-
syni landfógeta, sem gjöf til
Reykjavíkurbæjar. Var afmark-
að svæði í garðinum fyrir boðs-
gesti, hljómsveit og söngkór.
ÁKVÖRÐUN SKÚLA RÉÐ
ÚRSLITUM
,Athöfnin hófst með því að kynn-
ir, Hjörtur Hansson, stórkaupm.,
bauð gesti velkomna og setti at-.
hofnina. Þá lék Lúðrasveit
Reykjavíkur lag eftir Jón Laxdal
við kvæði eftir Hannes Blöndal,
sem heitir: „Ung er stétt vor“.
Þá tók til máis Vilhjálmur Þ.
Gíslason, útvarpsstjóri. Rakti
hann í ræðu sinni nokkur atriði
úr ævi Skúla Magnússonar, og
hversu sú ákvörðun hans, að stað
setja Innréttingarnar í Reykja-
vík, hefði ráðið úrslitum um það,
að Reykjavík varð höfuðstaður
íslands bæði í verzlunarlegum og
stjórnarfarslegum skilningi, Drap
hann síðan á það hversu vel færi
á að standmyndinni hefði verið
valinn staður, þar sem eitt sinn
hefði verið kirkjugarour, er nú
geymdi hinnstu leyfar margra
ágætustu manna íslenzkrar sjálf-
stæðisbaráttu.
AFHENDING STYTTUNNAR
Næstur tók til máis Guðjón
Einarsson, formaður V. R. Rakti
hann stuttlega hvern þátt Skúli
hefði átt í endurheimt verzlunar-
frelsisins og verið hinn fyrsti
frumkvöðull iðnaðar á fslandi.
Bað hann síðan Erlend Ó. Péturs-
son að af-hjúpa styttuna, og að
því loknu borgarstjórann að
veita henni viðtöku í nafni
Reykjavíkurbæjar.
Þá söng tvöfaldur kvartett úr
karlakórnum Fóstbræðrum hið
fagra minningarljóð Tómasar
Guðmundssonar, er ort var í til-
efni atburðarins.
SAGA ÍSLANDS GERÐI HANN
AÐ ÞJÓÐHETJU
Þá tók til -máls Gunnar Thor-
oddsen, borgarstjóri. Þakkaði
hann Verzlunarmannafélaginu
hina rausnarlegu gjöf og hug
þann, er fylgdi slíkum höfðings-
skap í garð bæjarfélágsins. Minnt
ist hann síðan þess manns, sem
stóð með óbilandi kjark og trú
á málstað íslands, frelsis þess og
efnahagslegs sjálfstæðis, gegn
hafsjó vonbrigða og mótlætis,
mannsins, sem upphaflega var
stórbóndi og sveitahöfðingi, en
gerðist síðar skapari þess litla
þorps, sem átti fyrir sér að verða
stórborg_ og höfuðborg landsins.
Saga íslands hefur að makleg-
leikum gert þann mann að þjóð-
hetju, sem stóð ekki síður örugg-
ur við stjórnarvöl þjóðfélagsins á
erfiðustu tímum, sem yfir íslend-
inga hafa dunið, en í lyftingu
skipsins, er bar húnn í fjórtánda
sinn yfir úfið Atlantshafið, — á
ferð, sem skáldið Grímur Thom-
sen hefur gert-ódauðlegt í sínu
glæsilega kvæði.
Er borgarstjóri hafði lokið
máli sínu lét hann fagran blóm-
sveig, er fegurðárdrottning bæj-
arins, Jóhanna Heiðdal, færði
honum, að fótstalli styttunnar.
MARGIR LAGT IIÖNÐ
Á PLÓGINN
Þá flutti formaður Skúla-
nefndar V.R., Egill Gullormsson,
lokaorð. Rakti hann nokkuð sögu
þess að hafizt var handa um að
reisa Skúla landfógeta hinn veg-
lega minnisvarða, er nú blasir við
sjónum végfarenda. Hjörtur
Hansson hafði komið með þéssa
hugmynd upphaflega fyrir
tuttugu árum. Þegar Verzlunar-
mannafélagið hefði ákveðið að
reisa standmyndina, hefði nefnd
sú er kosin var til að sjá um
verkið, fyrst snúið sér til lista-
mannsins Einars Jónssonar frá
Galtafelli og beðið hann um til-
lögur, en því miður hefði hann
ekki getað tekið það að sér. Hefði
nefndin þá snúið sér til Guð-
mundar Einarssonar frá Miðdal
og síðan samþykkt einróma að
láta reisa styttuna eftir tillögum
hans. Þakkaði ræðumaður síðan
fyrst og fremst listamanninum og
öllum þeim, sem lagt hefðu hönd
á plóginn til þess að koma lista-
verkinu upp.
Að lokum lék lúðrasveitin „Ó,
guð vors lands“. Síðar um dag-
inn hafði Verzlunarmannafélagið
svo boð inni í húsakynnum sín-
um fyrir gesti sína.
Var athöfn þessi öll með ágæt-
um og Verzlunarmannafélaginu
til mikils sóma.
E.
Lítil flugvél á
§ Idst til
I GÆRDAG flaug lítil tveggja
manna flugvél „Cessna 170“, sem
er álíka stór og sjúkraflugvél
Björns Pálssonar, frá Reykja-
víkurflugvelli til Prestvíkur á
tæplega 8 klst. — Hingað kom
þessi litla flugvél frá Bandaríkj-
unum um Grænland. — Burðar-
þol hennar umfram mennina tvo
sem henni flugu, var notað fyrir
benzín, enda hafði þessi litla flug
vél 14 klst. flugþol.
Listaverkanefnd
kjavikur
skipuð
Á AFMÆLISDEGI Reykjavíkur-
kaupstaðar, 18. ágúst 1954, skip-
aði Gunnar Thoroddsen, borgar-
stjóri listaverkanefiid Reykjavík
ur. Verkefni nefndarinnar er að
gera tillögur til bæjarráðs og
borgarstjóra um:
1. Öflun höggmynda og stað-
setningu til skreytingar í skrúð-
görðum og á öðrum opnum svæð-
um.
2. Skreytingu opinberra bygg-
inga innan húss og utan, með
höggmyndum, málverkum eða
öðrum listaverkum.
Er ætlast til þess að nefndÍF
hafi frumkvæðið og forgöngu um
þessi mál og sé bæjaryfirvölduai-
um til ráðuneytis um þau.
í nefndinni eiga sæti: Tómas
Guðmundsson, form. Bandalags
ísl. listamanna, sem jafnframt er
formaður nefndarinnar, séra
Bjarni Jónsson, form. Reykvík-
ingaféiagsins, Björn St. Björns-
son, listfræðingur, Hörður Bjarna
son, húsameistari ríkisins, Ragn-
ar Jónsson, forstjóri, Selma Jóns-
dóttir, lÍ3tfTæðingur, Sveinn Ás-
geirsson, hagfræðingur, Vilhjáim
um Þ. Gíslason formaður Fegrun-
arfélags Reykjavíkur, Þór Sand-
holt, forst.m. skipulagsdeildar
bæjarins.
í GÆRKVÖLDI var á Raufar-
höfn stiginn vertíðarlokadans
meðal þess mikla fjölda aðkomu-
fólks, sem kom til Raufarhafnar
í upphafi síldarvertíðarinnar. •—
Síldarfólkinu fer óðum að fækk-
andi í plássinu og er búist við
að í byrjun næstu viku verði að-
komufólkið allt með tölu farið
heim.
í dag verður byrjað að skipa
út fyrstu síldartunnunum í Arn-
arfellið, sem lestar þar 1000 tunn-
ur til Danmerkur og Svíþjóðar.
KHÖFN — Meiri ferðamanna-
straumur hefur verið á milli
Kaupmannahafnar og Málmeyjar
í sumar en nokkru sinni fyrr.
í júlímánuði voru fluttar yfir
sundið frá Kaupmannahöfn 193.
529 farþegar, en í júlímánuði s.l.
ár voru aðeins fluttir 98.937 far-
þegar.
Guð jón Einarsson, farmaður VR, afhendir borgarstjóra minnísvarð-
ann (efri myndin). Kjörtur Hansson situr til hægri við ræðupall-
inn. — Á neðri myndinni hefir stytían verið afhjúpuð og Gwmar.
Thoroddsen, borgaxstjóG, þakkar gjöfina. (Ljósm.: Mbl.: Ól. K. M.)
Laefði islenzku á hestbelki
mptilepr Ifririe
Hlgtri i nærr
SVISSNESKI prófesscirinn Dieth flutti fyrri fyrirlestui' sims
fyrir alsnenning í 1. kennslustofu Háskólans kl. 6,15 í gærkveldi.
— Áður en fyrirlcsturinn hófst tók rektor Háskólans, p?:óf.essor
Alcxander Jóhaiuiessou, til máls og bauð dr. Dieth velkomiiui. og
kynnti hann íyrir áh&yrendum, en dr. Dieth er alkunnur fræðimað-
ur, prófessor við háskcla í Zúrich í Sviss, þar sem hann hcmiir
! enska málfræðj og hljóðfræði.
/I Gullfossi minntust
farþegarnir Reykfavíkur
T^ARÞEGAR á Gullfossi, sem árdegis í dag kemur að bryggju full-
i skipaður farþegum frá Kaupmannahöfn og Leith, minritust
afmælis Reykjavíkurbæjar í gær, á skipsfjöl, í fegursta veðri.
Því næst hóf prófcssorinn fyr-
irlesfur sinn er hann nefndi:
„Iceland as I saw it in the
Twenties“. Island, eins og það
mikilvægi íslenzkunnar og ís-
lenzkra bókmennta. Kvað hann
kunnáttu í íslenzku nauð y lega
fyrir alla þá, sem stunduða ensku
kom mér fyrir sjónir á þriðja nám til hlítar. Kvað hann .ikið
I REYKSAL
Farþegar söfnuðust saman í
reyksal skipsins, en Björn Björns
son stórkaupmaður í Lundúnum
hafði um þetta forgöngu. Ágúst
Jósefsson, fyrrum bæjarfulltrúi,
flutti aðalhátíðarræðuna: Minni
Reykjavíkur, en að ræðu hans
lokinni hylltu farþegar höfuð-
borgina 168 ára, með kröftugu
húrrahrópi. Voru ættjarðar-
söngvar sungnir, með undirleik
Aage Lorange. — Skipstjóri gaf
síðan leyfi til að stíga dans á
þilfarinu í góða veðrinu og lék
Aage fyrir dansinum.
SFEGIL SLÉTTUR SJÓR
Því næst hver einasti farþegi
á Gullfossi tók þátt x afmælis-
hátíðinni, — enda bezta veður
sem fyrr segir. —■_ Alla leiðina
hefur verið spegilsléttur sjór,
sagði Friðþjófur Jóhannesson,
loftskeytamaður, að lokum, er
hann símaði Mbl. frásögn þessa
klukkan rúmlega 9 í gærkvöldi.
GuUfoss var væntanlegur á
ytri höfnina klukkan 2 í nótt
og upp að bryggju kl. 8,30 árd.
í dag.
■<sm feírtast eiga f
Sunmidagsblaðinu
þsrfa hafa borfat
fyrir kl. 6
á föstudag
tug aldarinnar. • Lýsti hann á
skemmtilegan hátt hvernig áhugi
sinn á germanskri málsögu og
bókmenntum hefði knúð sig til að
heimsækja ísland.
LÆRDI ÍSLENZ-KU
Á HESTBAKI
Er til íslands var komið hafði
i prófessor Dieth tek.ið þann kost-
| inn, s.ð fara upp í sveit, til þess
að kynnast málinu og þjóðinni,
, og samið sig algerlega að íslenzk
um háttum. Því það eru tvenns-
ltonar ferðamenn til, sagði hann.
Þeir sem koma ti-1 að kynnast
landi og þjóð, sögu og menningu,
til þess að læra; og hinir, sem
korna og.fara jafnnær. Lýsti hann
því næst ferðum sínum a helztu
sögustaði og sagði frá hversu
ha'nix hefði lært íslenzku á þess-
um fsrðum, er hann sífellt um-
gekk3t fólk, sem ekkert annað
mál kunni. Ég iærði íslenzku þá,
sem ég kann, á hestbaki, komst
fyrirlesarinn að orði. Kvaðst
hann hafa lifað u.pp atburði ís-
lendingasagnanna, er hann
heyt'ði jslenzka bændur þylja upp
atburði sagnanna á sögustöðun-
um sjálfum.
ÍSLENZKA NAUÐSYNLEG
Þvínæst drap prófessorinn á
vanta á að vísindalegar rann-
sóknir á íslenzkum fræður : væru
fullnægjandi. Islenzkir f æði-
menn væru fáir þótt þei - væru
margir miðað við fólksfjtida, eri
það væri skylda fræðimarma um
heim allan að hjálpa íslenzku vís-
indarannsóknum áleiðis.
Prófessorin lét síðan í Ijósi.
þakklæti sitt yfir hinni f,- ábæru
íslenzku gestrisni og kvaðst eink-
um þakklátur fyrir styrk.i þá,
sem íslendingarnir hefðu látið af
hendi rakna við erlende r.áms-
menn til r.áms hér á landi. Hefði
einn nemenda sinna verið svo
heppinn að hJjóta slíkan styrk.
Áheyrendur þökkuðu mcð dynj
andi lófataki fyrirlesaranum í
lok ræðu hans.
Prófessorinn heldur annan fyr-
irlestur á sama stað í dag kl. 6,15
um föðurland sitt, Sviss, og sýnir
þá skuggamyndir um leið. Ættu
menn ekki að láta hjá líða að
njóta þessarar fróðlegu skemmt-
unar. Að þessu sinni mun Dieth
tala á þýzku.
BEZT ÁÐ ÁUGLÝSA U
/ MORGUmLÁÐlNU %