Morgunblaðið - 19.08.1954, Síða 8

Morgunblaðið - 19.08.1954, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. ágúst 1954 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (á'byrgðann.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vlgui. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. hðÍi \ UR DAGLEGA LIFINU Tiliöpni IVEendés Franee um Evrópuher misjafnlega tekið Malamiðlunartillogur Mendés-France varðandi stofnun Evrópuhersins hafa nú verið sendar ríkisstjórnum hinna aðildarríkjanna að stofnun hans. Fá tillögurnar vægast sagt held- ur illar undirtektir. Þessi ríki, sem eru Holland, Belgía, Luxer$- burg, V-Þýzkaland og Ítalía höfðu fallizt á samninginn um Evrópuherinn eins og hann var áður. Nú gerir Mendés-France hinsvegar svo róttækar breytinga tillögur, að vafasamt er hvort hin aðildaríkin fallast á þær. Breytingartillögur sínar miðar Mendés-France við það að draga úr grunsemdum Frakka við her- væðingu Þjóðverja. Það er mönn um ljóst að mikil þörf er á því að Þjóðverjar taki þátt í vörnum Vestur-Evrópu. Hernaðarofurefli Rússa á meginlandinu er aug- Ijóst, en Þjóðverjar eru ein styrk asta þjóðin í Vestur Evrópu og myndi mikið muna um, ef hægt væri að njóta atorku þeirra í verndun sameiginlegra hagsmuna vestrænnar menningar. En hinu ber ekki að leyna, að enn gætir nokkurs kala og óvildar til Þjóðverja frá því þeir gerðu vopnaðar árásir á nágranna sína og vörpuðu þungum skugga hernáms yfir iöndin. Þessvegna var sú leið farin skv. tillögu Frakka að stofnuð yrðu sérstök varnar- samtök vestrænna þjóða, sem Þjóðverjar yróu aðilar að. Hér yrði um að ræða alþjóðastofn- un, þar sem Þjóðverjar og A VIÐ lifum á öld hraðans og hann setur ár frá ári æ meira svipmót á líf okkar, jafnvel þeirra, sem stíga enn með tor- tryggni upp í flugvél og varpa öndinni strax léttara, þegar grá- um flugvellinum skýtur upp framundan og förinni er lokið. Cjran cl jprix LappahóL annJn þykja hinir gagnmerkustu við- Segja má, að ekkert fyrirbrigði , burðir og heilla hugi og hjörtu keppt á bílabrautunum í mörg ár. Annar þeirra er Juan Manuel Fangio 43 ára gamall en hinn Jose Gonzalez, 33 ára að aldri. Hann ók ítölskum Ferrarivagni, og kom hann fyrstur í mark og vann þar með hið víðkunna Grand Prix bílahlaup í ár. sé eins sérkennandi fyrir hina milljónanna miklu fremur en sér. I varnarmálunum skal ekki taka tillit til landamæra aðildarríkjanna, heldur stað- setja herlið þar sem helzt er' ha~]g talin þörf. Hermenn frá öllum þátttökuríkjunum eiga að starfa hlið við hlið. Á þessu vill Mendés-France ger> þá hreytingu, að samruni her- sveitanna gildi aðeins við framvarðarlínu, það er að segja í Þýzkalandi. Enn gerir hann tillögur um það, að dreg- ið sé úr sjálfstæðu valdi yfir- stjórnar Evrópuhersins og að einróma samþykki allra með- limslandanna þurfi til ákvarð ana. Þessar breytingatillögur allar stefna í þá átt að draga fram þjóðernislegan krit og gera þátttökuríkjunum að að nokkru leyti misjafnt und- ir höfði. Það er þvi eðlilegt að þessar tillögur fái nokkuð mis jafnar viðtökur á Evrópuhers- fundinum í Brússel, sem hefst í dag. síðustu áratugi sem hraðinn; all- ir eru að reyna að komast sem hraðast áfram, en þó vill það æði oft gleymast til hvers allur þessi gauragangur er og hvað vinnst við það, þótt flugvél fljúgi tíu mílum hraðar á klukkustund, eða bíll þjóti sekúndubroti hraðar í dag en í gær. Segja má að vísu að það skipti litlu máli, en þó er það svo, að áfram flýgur maðurinn og fótsporin frá því í gær verða orð- in rykfallin á morgun. —n—□— ★ EN það eru ekki aðeins þrýstiloftsvélarnar, sem einkenna öld hraðans, enn erum við það jarðbundnir, að bifreiðarnar eru líka með í hópnum. Kappakstrar þeir, sem fram fara á hverju sumri í mörgum löndum Evrópu frjálsíþróttir og knattspyrnan, sem eru nær einu íþróttirnar hér heima á íslandi. Kappaksturs- maðurinn, sem kemur fyrstur að marki er hetja dagsins, myndir hans fylla forsíður stórblaðanna og nafn hans er mönnum munn- tamara en algengasta auglýsing- arorðið. ★ GRAND Prix kappaksturinn, sem haldinn er í Frakklandi á hverju sumri er líklega þekktasta bifreiðahlaupið, sem fram fer í álfunni. Það tekur 24 klukkustundir og þar etja saman hestum sinum færustu bifreiðastjórar Evrópu og víðar úr heiminum. I sumar stóð baráttan á milli tveggja argentínskra kappakstursmanna, sem eru gamlir félagar og hafa XJelnaLandi ibrifar: Söguleg slaðreynd UM LÍKT leyti og rússneski kommúnistaflokkurinn er sem óðast að beita agavaldi sínu yfir rithöfundum landsins, siða þá til sem leyft hafa sér að hugsa of sjálfstætt, er það eðlilegt, að for- sprökkum kommúnista hér sárni að þeir skuli ekki hafa sama alræðisvaldið og kúgunartökin á íslenzkum menningarmálum, Eitt dæmið, sem sýnir hve aðrar Evrópuþjóðir afsöluðu uppstökkir kommúnistar eru sér að nokkru þjóðernislegum birtist nýlega í blaði þeirra. yfirráðum yfir herliðinu. Minnzt var á þá sögulegu stað- Tillaga þessi var í anda reynd í útvarpsþætti einum, að Evrópustefnunnar, sem miðar smáríkið Eistland var innlimað í að því að sameina þjóðir álf- Sovétríkin og hefur síðan orðið unnar. Vona menn, að þegar að þola rússneska kúgun. Ekki sameiginlegur Evrópuher er voru þau orð fleiri, en kommún- kominn á, þá komist sú grund- istablaðið þoldi þetta ekki, held- vallarbreyting á í Evrópusög- ur rauk upp með upphrópunum unni, að eitt þjóðríkið geti um hlutleysisbrot. Vill sjá fegurðar- kónga íslands. KÆRI Velvakandi! Eftir að hafa dáðst að hin- um þremur stórglæsilegu ungu stúlkum, sem báru sigur úr být- um í fegurðarsamkeppninni, gat ég ekki varizt þeirri hugsun, að gaman hefði verið að sjá um leið fegurðarkónga íslands 1954. Hvers vegna ekki að hafa feg- urðarsamkeppni karla? — og þá reglulega „kroppasýningu“, þ.e. a.s., að þeir væru aðeins klæddir sundskýlum. Þá fyrst kæmi skrið ur á kvenfólkið og karlmennirn- ir yrðu ekki síður spenntir þar sem víst er um það, að hégóma- girni þeirra er ekki minni en kvenfólksins — sem kunnugt er. N ekki háð stríð við annað, þar sem ekki er um andstæður að ræða heldur eina heild. Styrj- öld milli Evrópuríkjanna ætti þá að verða jafn óhugsandi eins og að hægri hönd manns berjist við vinstri höndina. Tilgangur Frakka með þessari tillögu var aðallega, að koma í veg fyrir að þýzkur þjóðher yrði stofnaður. En þær voru gerðar í anda jafnréttis og bræðralags. Hinar sömu reglur skyldu gilda fyrir öll þátttökuríkin. En þetta hafa margir Frakkar ekki gert sig ánægða með. Og því er það sem Mendés-France gerir breytingartillögur, sem virðast brjóta allverulega í bág við grundvallarreglu og anda Evrópuhreyfingarnar. Það er m. a. tillaga forsætis- ráðherrans, að Frakkar njóti nokkurrar sérstöðu, þannig að her þeirra verði áfram þjóðar- her, sem lúti ekki yfirstjórn Evrópuhersins með sama hætti og þýzki herinn. Þó skuli franskt herlið sem hefur bækistöðvar í Þýzkalandi fyrst og fremst lúta stjórn Evrópuhersins. í samningnum um Evrópu- her er gert ráð fyrir að her- menn allra þátttökuríkjanna hafi sem nánast samstarf með Slíkt er að sjálfsögðu með öllu tilhæfulaust, því að alda- löng sjálfstæðisbarátta Eist- lendinga og hinna Eystrasalts- þjóðanna, Finna o. fl. ge.gn of- beldi og kúgun rússneska stór veldisins er svo örugg og sögu- leg staðreynd, að jafnvel hin- ir verstu línukommúnistar hlytu að blygðast sín fyrir það A sundbol og sund- « skýlum. ÆSTA ár væri æskilegt, að ungu stúlkurnar mættu til leiks á sundbol o£ karlmennirnir á sundskýlum, og þá spái ég, að Tívolí megi hafa sig allt við að taka á móti mannfjöldanum.,— Annars er ég alveg sammála „þeim bálreiða", sem aldrei sá neitt. Annað hvort verður að hækka sýningarpallinn eða gera einhverjar ráðstafanir til þess að fólk sjái eitthvað af því, sem fram fer. — Með beztu kveðjum. Fegurðaraðdáandi“. Skríður til skarar? ETTA segir „fegurðaraðdá- andi“. Ég hef heyrt þessa til- að mæla hinni rússnesku kúg- i lögu um kjör fegurðarkóngs úr un bót. Það er einnig söguleg J ýmsum fleiri áttum og er fróð- staðreynd, að ríki þessi voru legt að vita, hvort til skarar verð innlimuð í rússneska stórveld- ið með ofbeldi haustið 1939. ur látið skríða með karlakeppn- ina. Víða erlendis tíðkast þvílík- Ákvörðunin um að þurrka út ar samkeppnir og er þá fyrst og sjálfstæði þeirra var tekin af fremst um að ræða „kroppa- Rússum einum í samráði við sýningu" — eins og bréfritari Þjóðverja. Smáþjóðirnar voru minn kemst að orði. Keppendur ekki spurðar álits. Síðan hafa koma fram á mittisskýlu einni þær lotið rússneskri kúgunar- stjórn. Það er þessvegna algerlega út í hött hjá kommúnistum að tala um hlutleysisbrot. Það getur aldrei verið hlutleysisbrot að skýra frá sögulegum og óvéfengj- anlegum staðreyndum. Ásakanir kommúnista eru svo fjarri öllu lagi, að skýringar er aðeins að leita í hinu alþekkta viðhorfi kommúnista til sannleikans, að hann verði að víkja fyrir póli- tískum áróðri í þágu Sovétríkj- anna. saman og það er ekki nóg með það, að þeir gangi fram og sýni sig standandi frammi fyrir áhorf- endum, heldur gera þeir um leið margs háttar vöðvahreyfingar, hnykkla sig og kreppa, svoigja og beygja, hver eins og hanntelur sig bezt geta sýnt sitt kropplegt ágæti! Misheyrn ©g mis- skilningur. VIÐVÍKJANDI þessu með feg- urðarsamkeppnina í Tívolí á laugardagsdagskvöldið að hún hafi byrjað fyrr en auglýst hafði verið, vildi ég taka fram, sam- kvæmt upplýsingum frá undir- búningsnefnd keppninnar, að þetta er á misskilningi byggt. — Auglýst hafði verið margsinnis að hún ætti að hefjast kl. 9,45 — kortér fyrir 10 en ekki kortér yfir 10. Hefur hér greinilega ver- ið um misheyrn og misskilning að ræða hjá þeim, sem kvartað hafa yfir þessu. Pallur yfir allt svæðið. EINNIG benti undirbúnings- nefndin mér á, að við enga fegurðarsamkeppni, sem hér hefur farið fram áður hefði verið búinn út sérstakur sýningarpall- ur eins og í þetta skipti. Hér hefði verið um nokkurs konar tilraun að ræða, sem gefizt hefði vel og Væri þegar ákveðið, að við næstu fegurðarsamkeppni verði sýningarpallurinn bæði hærri og miklu iengri, þannig, að hann nái yfir allt áhorfendasvæðið. Með því móti ætti að vera öruggt að allir sjái það sem fram fer. Hörmuleg vertíðarlok. SÍLDARSKIPIN eru að koma heim af miðunum. Stórstraum urinn um síðustu helgi, síðasti vonarneistinn, kom með enga skyndihrotu, sem færði líf og starf á vettvang í síldarverstöðv- unum. Sjórinn gat ekki lifnað — það var dauði á öllum miðum. Það þarf ekki að fjölyrða um það harkaralega tjón, sem ís- lenzka þjóðarbúið bíður við slíkt síldarleysissumar — það dregur jafnan á eftir sér heldur ó- skemmtilega dilka, skattahækk- anir, hömlur og vandræði, sem leggjast á illa viðbúna gjald- þegna. En við höfum fengið síld- arleysissumar yfir okkur áður og eihvern veginn höfum við skrimmt af — og gerum það vafa laust einnig nú. Ef til vill kem- ur síldarhlaup með haustinu í Hvalfjörðinn — eða hver veit hvar? — til að hjálpa upp á sak- irnar. Sízt er flan til fagnaðar. Gonzalez í hinum ítalska Ferrari- vagni sínum. Þeir Fangio og Gonzalez hafa keppt í áraraðir um fyrsta sætið. Fangio hóf fyrst kappakstur í ■ Argentínu á stríðsárunum og fór I til Evrópu 1948. Vann hann þar fjölmörg verðlaun í hinum , ítalska Alfa Romeovagni sínum. j Árið 1950 kom Gonzalez til Evrópu og tók að keppa á móti l Fangio og hreppti hann vanalega annað sætið. Fyrir mánuði síðan fór franski Grand Prix smábíia kappakstur- inn fram í borginni Rheims. Tók þá þýzka bifreiðafirmað Mer- cedez Benz þátt í kappakstrinum eftir langt hlé. Það þótti leiða af sjálfu sér, að Fangio var valinn til að aka Mercedez Benz vagn- inum. Gonzalez tók einnig þátt í kapp akstrinum og gerði sér að venju miklar vonir um, að hann mundi vinna sigur á Fangio landa sín- um. En eftir 11 hringi ók Gonzal- ez Ferrarivagni sínum af braut- inni, því það hafði komið upp eldur í vélarhúsinu. Varð Fangio sigurvegarinn í hinum þýzka vagni sem nefndur er „Silfur- örin“ —□—□— ★ TVEIM vikum seinna reyndu þeir aftur með sér í Silverston- kappakstrinum í Englandi. Nú , var brautin lítil hringbraut og nutu kostir Mercedez vagnsins sín því ekki og vann Gonzales I þeíta sinn. í síðustu viku fór fram kappakstur í Núrburgring í Þýzkalandi. Þar þurftu bifreiðar- stjórarnir að skipta um drif 10 þúsund sinnum og taka 3828 bevgjur. I 16. hringi var Gonzalez fyrst- i ur, en síðan þaut „Silfurör" Fangios fram úr honum og hann sigraði á þrem klst., 45 mín. Gonzaiez varð annar og sagði hnugginn, er hann kom að marki: ,,ég gat ekki við neitt ráðið. Mercedersvagninn þaut fram hjá mér eins og fljúgandi diskur.“ —□—□— ★ LOKS kom að því að Gonzal- ez hlaut lárviðarsveig sigurveg- arans. í Grand Prix akstrinum í Le Mans, sem fram fór í síðustu viku, og sagt var frá í upphafi. Var það í fyrsta sinn, sem hann vann hið fræga hlaup og þóttist hann hafa himinn höndum tek- ið, er hann kom að marki. Strengdi hann þess þá heit, að ekki skyldi Fangio taka frá hon- um sigurinn næsta ár. Við sjáum hvað setur. Verið að bjarga sementi úr Jan TVEIR bátar voru í gær við sem- entsflutninga hingað til Reykja- víkur, úr norska skipinu „Jan“, sem rennt var á land í Eiðisvík á mánudagsmorguninn. Skipið strandaði við Gróttu, sem kunn- ugt er á laugardaginn. Heyrst hefur, að sementið, sem skemmst hefur af sjó, verði flutt að Áburðarverksmiðjunni og notað þar til hleðslu. ^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.