Morgunblaðið - 19.08.1954, Page 4

Morgunblaðið - 19.08.1954, Page 4
r 4 MORGUNBLAÐIB 231. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Apótek. Holtsapótek og Apótek AuSturbæjar eru opin alla virka daga til kl. 8 og laugardaga til kl. 4. — Holtsapótek er ennfremur opið á sunnudögum kl. 1—4. • Veðrið 1 gærdag var sunnan og austan átt um allt land, skýjað og smá- skúrir á stöku stað vestan lands en bjártviðri og hlýindi á Norður- og Austurlandi. Mestur hiti mældist á Akureyri, 20 stig, en minnstur á Galtarvita, 11 stig. 1 London var hiti á hádegi í gærdag 16 stig, í Berlín 21 stig, í París 20 stig, í Stokkhólmi 17 stig, í Osló 15 stig, í Kaupmanna- höfn 17 stig, í 'Þórshöfn í Færeyj- am 12 stig og í New Ýork 19 stig. □----------------------□ Brúðkcmp Nýlega voru gefin saman í hjðnaband á Akureyri af séra Jósef Jónssyni ungfrú Sigríður Þorbergsdóttir, Suðurgötu 14, og Aðalsteinn Jósefsson, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli. • Afmæli • Sextugsafmæli. Halldóra Sigur- jónsdóttir, Hringbraut 99, Reykja- vík, er 60 ára i dag. Frú GuSrúu Einarsdóttir Simm- ers, Háteigsvegj, br. 4, Vatns- geymisholti, verður 65 ára 22. ágúst. Frá Vorboðanum. Börnin, sem dvalizt hafa í Rauð- hólum í sumar, koma í bæinn 20; þ. m. kl. 10,30 f. h. — Vandamenn harnanna sæki þau að Austurbæj- arbarnaskólanum. • Skipafréttii # Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Bremen í fyrradag frá Rotterdam. Dettifoss fór í gær til Akraness; verður í Keflavík í dag. Fjallfoss fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja, Aðalvíkur, Siglufjarðai', Ak- ureyrar og HúSavíkur. Göðafoss er í Reykjavík. Gullfoss kom til Reykjavíkur í morgun. Lagarfoss fór frá Akranesi 12. þ. m. til New Yoi'k. Reykjafoss fer á morgun til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Sefoss fór frá Vestmannaeyjum 14. þ. m. til Grimsby, Antwerpen, Hamborgar og Bremen. Tröllafoss fór í gær frá Gautaborg til Flekke- fjord. Tungufoss for frá Ant- werpen í gær til Hull og Reykja- vikur. Vatnajökull kóm til Reykja- víkur í fyrradag frá New York. Skipaútgerð ríkisinst Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suður- leið. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur annað kvöld frá Hol- landi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Keflavík. Arnar- fell er á Raufarhöfn. Jökulfell fór 13. þ. m. frá New York áieiðis til Reykjavíkur. Dísarfell fór 16. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Bre- men, Hamborgar og Rotterdam; Bláfell er í flutningum milli Þýzká ánds og Danmerkur. Litlafell er í olíuflutningum milli Faxaflóa- hafna. Jan er í Reykjavík. Nyco lestar sement í Lynhamn. * Flugíerðii • Millilandaflug: Loftleiðir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kí. 19,30 í dag frá Hamborg og Gautaborg. Flugvélin fer héð- an til New York kl. 21,30.' Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Frá Gljúfurárholti. Myndin, sem sögð var vera frá Þórustöðum í blaðinu í gær, var úr fjósinu í Gljúfurárholti. Sólheimadrengurinn, Afhent Morgunblaðinu: F. A. 15,00; V. I. 500,00. Fólkið, sem hrann hjá í Laugarnesscamp. Afhent Morgunblaðinu: G. G. 50,00; karl og kerling 200,00; J. S. 50,00; ónefndur 300,00; P. S. 50,00; frá konu 50,00. Til Skáksambandsins. Afhent Morgunblaðinu: G. G: 50,00; starfsmenn áhaldahúss bæj- arins kr. 615,00. Hvað kostar undir hréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.): Ðanmörk, Noregur, Svíþjóð kr, 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-írland kr. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr, 3,00; Rússland, Ítalía, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkiit (lt) gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35. —* Sjópóstur til Norður- landa (20 gr.) kr. 1,25 og til ann arra landa kr. 1,75. Safn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglega frá kl. 13,30 til 15,30. Heimdellingar! Skrifstofan er opin milli kl. 2 og 3 virka daga. • Gengisskronmg • (Sölugengi): 1 sterlingspund .... kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar .......— 16,70 100 danskar krónur .. — 236,30 100 r.orskar krónur .. — 228,5(1 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 finnsk mörk......— 7.09 1000 fránskir fránkar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,67 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini ........ — 430,35 100 tékkneskar kr....— 226,67 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 1000 lírur............ — 26,12 Gullverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,9í pappírskrónum. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjölr um félagsmanna, og stjóm félags ins er þar til viðtals við félags menn. Þessar myndir tók Gunnar Rúnar á fiskverkunarstöð Jóns Gísla- sonar í Hafnarfirði. Efsta myndin er af fisktrönum en hinar tvær af pökkun fisksins. — eins og sagt var í blaðinu á sunnudag, er nú verið að flytja út skreið landsmanna. KEFLAVSK Til leigu, tvær stórar stofur, eldhús, bað og aðgangur að síma. — Fyrirframgreiðsla. — Tilboð óskast fyrir sunnudag. Uppl. gefur Danival Danivalsson, sími 49. Minning'aspjöid Krahba- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsinsj öllum lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkurapó- teki), Remedia, verzlunimlí Há- æigsvegi 52, elliheiirtilinu Grund og skrifstofu Krabbameinsfélag- anna í Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. Kortin ena afgreidd i gegn um síma. Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga kL 1—4 og þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 1—3. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fímmtu* laga og laugardaga frá kl. 1—i e. h. og sunnudaga frá kL 1—* síðdagis. • S ö i n i n • Frá Bæjarbókasafni Reykjavíkur. Útlán virka daga er frá kl. 2— 10 e. h. Laugardaga kl. 1—4. Les- stofan er opin virka daga kl. 10— 12 og 1—10. Laugardaga kl. 10 —12 og 1—4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. • Útvarp • 20,30 Erindi: Stærðfræðingurinn Pascal (Már Ársælsson stud. mag.) 20,55 íslenzk tónlist: Lög eftir Kristin Ingvarsson og Bjarna Böðvarssön (plötur). 21,15 Upp- lestur: Hugrún les frumort ljóð. 21,30 Tónleikar (plötur) : Konsert í C-dúr fyrir strengjasveit eftir Stravinaky (Hallé hljómsveitin leikur; Sir John-Barbirolli stjórn- ar). 21,45 Náttúrlegir hlutír (Ingi- mar Óskarsson ^rasáfræðingur). 22,10 „Á ferð og flugi“, frönsk Fimmtudagur 19. ágúst 1954 skemmtisaga; XXVIII. (Sveinn' Skorri Höskuldsson les). 22,25 Symfónískir tónleikar (plötur):' Symfónía nr. 2 (De fire Tempera- menter) op. 16 eftir Carl Nielsen;! Thomas Jensen stjórnar). 23,00. Dagskrárlok. KIRKJUBÆJARKLAUSTUR, 17. ágúst. — Kirkjumót Vestur- Skaftafellssýslu var haldið aS Prestbakkakirkju s. 1. sunnudag og hófst það kl. 2 síðd. með guðs- þjónustu. Ólafur Ólafsson kristni boði prédikaði, en séra Jónaa Gíslason þjónaði fyrir altari. Að guðsþjónustunni lokinni var gert stutt hlé, en síðan hófst sam- koma, sem héraðsprófastur setti og stjórnaði. Formaður kirkju- kórasambands Vestur-Skafta- fellssýslu, Óskar Jónsson, bókari, flutti ávarp, en aðalerindi móts- ins flutti Ólafur Ólafsson og tal- aði um kristniboð. Séra Valgeir Helgason í Ásum, flutti hug- vekju um bænina, en að lokum sleit prófastur mótinu með nokkr um hvatningarorðum. — Milli ræðuhalda sungu allir kirkjukór- arnir saman, en organistarnir skiptust á um að leika undir. M.a. sungu kórarnir frumsaminn sálm eftir séra-Valgeir Helgason. Kirkjumót þetta var haldið að tilhlutan kirkjukórasambandsins óg prestanna í prófastsdæminu. Svipuð mót hafa þrjú verið hald- in áður. — Nú eru starfandi sjö kirkju- kórar í V.-Skaftafellssýslu og kór félaganna alls um 130, en af þeim mun um 100 hafa sótt kirkjumótið, en að mótinu loknu sat allt söngfólkið hóf í kirkju- húsinu áð Kirkjubæjarklaustri í boði kirkjukórs Prestbakkasókn- ar. — Var mótiS vel sótt og þótti ; takast með ágætum, en alls munu kirkjugestir hafa verið hátt á þriðja hundrað. Var Prestbakka- kirkja fullskipuð, en hún er ein af stærstu sveitakirkjunum á landinu og nú senn aldargömul, byggð 1859. Svo sem fyrr getur var Ólafur Ólafsson aðalræðumaður móts-í ins. Hann mun nú ferðast um ; prófastsdæmið í boði prestanna og halda samkomur og hafa kvik myndasýningar. — Fréttaritari. Slagsmál seinkoðu skipimi KIEL, 18. ágúst. — Norska olíu- skipið Milfort, sem er 8900 smá- lestir, sigldi í gær í gegn um Kielarskurðinn og var lögreglu- i lið um borð í skipinu. j Hafði skipið tafizt alllengi á í ferð sinni sökum slagsmála, blóð. ugra og heiftúðgra, sem stóðu meðal skipshafnarinnar. Erú það Norðmenn, Danir og ítálir. Börð- ust þeir svo fjörlega, og beittu i hnífum, að skipstjóri stóð uppi ' ráðalaus og vissi ekki sitt rjúk- andi ráð. Upphófst handalögmál þetta, er skipshöfn hafði nokkurt skeið setið að ölteiti og kneifað stórum. Varð skipstjóri að kalla | í ofboði á þýzku lögregluna til | að skakka leikin og lágu þá margir í valnum. — Reuter-NTB. Auglýsendur athngft! ísafold o? Vörðnr er vinsælasta og fjölbreytt- asta blaðið í sveitum landsins. Kemur út einu sinnl til tvisvar í viku — 16 síður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.