Morgunblaðið - 19.08.1954, Blaðsíða 5
MORGVNBLABIB
| Fimmtudagur 19. ágúst 1954
c ]
JN
til sölu.
Upplýsingar í síma
82359.
HAÐSIÍO^IA
óskast á sveitalieimili. —
Uppl í síma 3464 kl. 6—9
í kvöld.
Jteppahásisisg
„Komplett" jeppahásing til
sölu, ódýrt. Upplýsingar í
síma 1963 milli kl. 8—10 í
kvöld.
Huseigendur
athugið
2 herbergi og eldhús óskast.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Standsetning kemur til
greina. Uppl. í síma 6130
milli kl. 6 og 9.
Keflavsk !
Ung, barnlaus hjón vantar
1-—2 herbergi og eldhús
strax eða 1. okt. Tilboðum sé
skilað til afgr. Mbl., Kefla-
vík, fyrir þriðjudag, mer^kt-
um: „461“.
Hvítu
N ælon-ace tate
buxurnar
eru komnar aflur í stærðum
5, 6, 7 og 8.
Meyjaskemman
Laugavegi 12.
Óska eftir
2 herbergjum
og eldhúsi
strax eða 1. okt. Há leiga og
fyrirframgreiðsla. Tilboð,
merkt: „Skilvís 463“, legg-
ist inn á afgr. Mbl. fyrir
mánaðamót.
Nýuppgerð Ford-vél, 95 ha,
ásamt gírkassa og vatns-
kassa, til sölu. Verð 10 þús-
und krónur.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 82032.
Lítið notuð
T. il
þvotlavél
til sölu.
Upplýsingar í síma
80007.
Keffavík
3ja til 5 herbergja íbúð ósk-
ast til leigu nú þegar eða
frá áramótum. Tilboð, merkt
„íbúð— 464“, scndist afgr.
Mbl. fyrir n. k. mánudags-
kvöld.
I DAG:
Ullarjersey, svart og grátt,
nælongiikerdine,
nælon-kápupoplin,
ný gardinuefni,
ullargaberdine,
fóðurvatt, stangað,
teygjutvinni,
gaberdinebútar,
fóðursilkibútar.
dísarFoss
Grettisgötu 44. - Sími 7698.
SkliifS STjðniiiP'
Maðurinn, sem tók peninga-
veskið upp úr kventösku á
ritstjórnarskrifstofu Morg-
unblaðsins á mánudags-
kvöldið, er beðinn að skila
því strax, þar eð starísfólk-
ið, sem var við vinnu þetta
kvöld hjá Morgunblaðinu,
þekkir hann örugglega aítur
Smeíltu
blúyjubuxurncr
komnar aftur.
VEIIZT.. ÍXAPPÓ
Laugavegi 66.
T8L LCEGU
stórt herbergi og eldunar-
pláss, sem þyrfti að stand-
setja. Tilboð, merkt: „Kópa-
vogur — 465“, sendist afgr.
Mbl. fyrir mánudagskvöld.
Maður í sóSlí alvinnu óskar
miðaldra konu eða þar um
bil. Tilboð sendist til Mbl.
fyrir 21. þ- m., merkt:
„Reglusemi — 466“.
1—2 herbergi og eldhús
óskast til leigu fyrir barn-
laus hjón. Upplýsingar í
síma 2843.
með tréhúsi og nýjum mótor,
til sölu. Öll dekk ný. Uppl.
hjá .Héðni, Reykjavík kl.
4—8 i dag.
Af sérstökum ástæðum eru
til söiu ódýrar klassískar
grammófónplötur
vel með farnar. Ennfremur,
ef viðunandi boð fæst, Garr-
ard plötuspilari. Uppl. eftir
kl. 6 að Samtúni 24, kj., í
dag og næstu daga.
Tveir
(eik), ottoman o. fl. til sölu
við tækifasrisverði á Skeggja
götu 10, niðri, milli kl. 5 og
6 í dag.
Einhleýpur niaður, reglu-
samur, óskar eftir
til leigu nú þegar eða 1.
sept. Tilboð, merkt: „447“,
sendist afgr. Mbl.
Ung og reglusöm stúlka
óskar eftir
afgreiðslustaríi
Tilboð sendist Mbl. fyrir liá-
degi á laugardaginn, mei-kt:
„Vön —- 470“.
Herbergi óskasl til leigu, vel
upphitað, mcð aðgangi að
baði. Símaafnot æskileg. —
Uppl. í sírna 7972.
IBUD
Sá, sem getur útvegað bíl-
leyfi, getur fengið litla íbúð
á h itaveitusvæðinu. Tilboð
sendist Mbl. nú þegar, merkt
„íbúð — Bíllevfi — 472“.
STOFA
Stúlka óskar eftir stofu,
helzt með eldunarplássi, sem
fyrst. Tvö lítil herb. koma
til greina. — Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. —
Uppl. í síma 2673.
Seljum út IIELENA CURTIS
hárskolunarvckva,
fyrir dökkbrúnt og milli-
brúnt hár.
PERMANENTSTOFAN
Ingólfsstræti 6. Simi 4109.
Maður, sem er að byggja,
óslcar eftir íbúð eða stofu og
eldhússaðgangi í vetur. Fyr-
irframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. í síma 80103.
Uvmnæbi
óskast á leigu í Kópavogi,
2 herbergi og eldhús. Tilboð
leggist inn á afgr. Mbl. fyrir
laugardag, merkt: „íbúð —
471“.
Svartur Pedigree
BARNAVABiy
til sölu. Verð kr. 1100,00.
Upplýsingar að Meðalholti 7.
Sími 2818.
sölnfeúðin
GarSastræti 2.
Ýmiss konar barnafatnaður,
mjög ódýr. Barnaregnkáp-
ur frá 35 kr. Kvenregnkáp-
ur 150 kr. Kjólaerepe og
gluggatjaldaefni, mjög ó-
dýrt.
Utsölubúðin
Garðastræti 2.
EigiS þér þessar vinsælu
hljómplötur?
SverSdansinn
Circus Rens Gallop
leikið af GITTE
/ faSmi dalsins
í draumi með l>ér
sungið af RAGNARI
BJARNASYNl
Seztu hérna ....
ÓskalandiS
sungið af ÖSKUBUSKUM
Indæl er æskutíS
íslenzkt ástarljoS
sungið af ÓLAFI BRIEM
& ÖDDU ÖRNÓLFS
um
'ROVER
Sendiferðabíll
Við getum nú útvegað leyfishöfum Land-Rover sendi-
ferðabíla með drifi á öllum hjólum. — Bíll þessi er gæidd-
ur sömu góðu kostunum og búnaðarbíllinn Land-Rover.
Verðið mjög hagstætt.
HEILDVERZLUNIN
HEKLA H.F.
Hverfisgötu 103 — Sími 1275.
HAFNARSTRÆTI 8
TIL HORNAFJARDAR
vantar 2 trésmiði og 2 múrara.
Fríar ferðir og uppihald.
^ameinaciir uerhtabar
Ný sending af hinum vinsælu,
þýzku regnkápum tekin fram á morgun.
Nýjar gerðir. — Stór númer.
Hagkvæmt verð.
Aldrei meira úrval.
MARKAÐURINN
LAUGAVEG 100.
Tökum upp í dag amerískar
KWiytEmiÁPUR
og fylgir þeim regnhlíf, húfa og trefill.
Nýjar vörur daglega.
t
w
)) HBrnKSNI i Olsem ((li
Borðið ranðkál (pressað í plötum)
með hvalkjöti.
mjög ljúffengur réttur.
'iHAMÍ
iJiJltML