Morgunblaðið - 19.08.1954, Page 14

Morgunblaðið - 19.08.1954, Page 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 19. ágúst 1954 N I C O L E Skáldsaga eftir Katherine Gasin ÍFramhaldssagan 20 • galla og hans vegna hafði hún ákilið London betur þegar á Jessu fyrsta sumri, en mörgum Englendingum tekst á allri sinni gefi. Hún hafði átt þar skemmti- lega daga. Nú voru þeir liðnir og Bún var á leiðinni til ókunns }ends tii tveggja ára dvalar. 5 Charles heyrði hana andvarpa, Qg hann lagði hendi sína yfir hendi hennar á borðstokknum. o—O—o S Þau komust að raun um að ákóli Madame Graneau var við iáfarna götu í fallegri hluta Par- ísarborgar. Klukkan var tæplega sex, er þau komu þangað f Charles rétti stúlkunni er kom tii dyra, nafnspjald sitt, og þeim Var vísað inn í hlýtt og vel upp Íúið bókaherbergi. „Forstöðu- onan kemur niður eftir augna- lik, Monsieur“, sagði stúlkan. ^Gjörið svo vel að fá ykkur éeti“. ' * Nicole rétt tyllti sér á stólbrík- Íia. Charles gekk að arninum og ermdi hendur sínar. Þau höfðu eðið í um það bil fimm mínútur r dyrnar opnuðust og inn kom .ávaxin, fögur kona um fertugt. Jladame Graneau var aðsóps- Siikil kona — hún minnti Nicole á virðulega ameríska konu. Hún gekk inn, brosandi, og rétti hend- urnar í áttirla til Charles. „Sir Charles, það gleður mig að sjá ýður“, sagði hún á falleg;ri ensku. Síðan sneri hún sér að Nicole. „Og þetta er Mademouselle Rainard. Hvernig hafið þér það?“ „Ég hef það gott, þakka yður fyrir, Madame“, svaraði Nicole. Madame Graneau brosti. ,.Ég veit, að yður mun líða vel hér hjá okkur. Þér eruð eina stúlkan ^rá Ameríku, sem hér er núna, ávo ég verð að setja yður í her- bergi með enskri stúlku, Judith Fenton. Ég held, að þér munuð ékki eiga erfitt með að fylgjast með hinum stúlkunum. Lady Gowing skrifaði mér, og sagði að þér töluðuð frönsku reiprenn- -andi. Það ér þýðingarmest. Þér -skuluð koma til skrifstofu minn- ar klukkan níu í fyrramálið og þá skulum við ræða um náms- fereinar yðar“. Hún sneri sér að tharles. „Afsakið þér mig núna, Sir Charles. Þér verðið að skilja áð á setningardegi skólans, þá þef ég í mörgu að snúast". ® „Vissulega. Ég skil það mæta- Srel“, sagði hann. 'jj „Jæja, þá segi ég au revoir. Og þér þurfið ekki að hafa áhyggj- Air út af Mademoiselle Rainard. Við munum hugsa vel um hana“. * „Þakka yður fyrir, Madame“, feagði hann, ,ég veit að þér mun- mð gera það“. Og þegar hann opn- ‘áði dyrnar fyrir hana, leit Madame Graneau um öxl til Nicole. „Ég sendi Mademoiselle Garon eftir yður eftir tíu mínút- þóttist viss um, að hann myndi verða við bón hennar; hann myndi ef til vill verða vonsvik- inn. Hún brosti. „Tíu mínútur er ekki langur tími, Charles frændi?" „Nei, vina. Það er ekki langt. Alls ekki nógu langur tími til að segja þér allt það, sem ég hef í allan dag æltað að segja við þig. Ég er svona gerður, þú veizt — dreg hlutina alltaf fram á siðustu stund. Og þá er erfiðara að gera þá en nokkru sinni“. „Hvað er það, sem þú vilt segja við mig, Charles frændi?“ Hann ræskti sig. „Nicole“, sagði hann, „til hvers heldur þú að þú hafir verið send hingað?" Hún hikaði. ,Til að ljúka við menntun mína“. „Ekki einungis það“. „Ég skil þig ekki“. „Það liggja tvær ástæður til þess að þú hefur verið send hing- að. Fyrri ástæðan er sú, að það er nauðsynlegt til þess að þú getir tekið þátt í ensku sam- kvæmislífi. Hin síðari er sú, að þetta er eina leiðin til þess að þú gleymir því, að þú hafir átt heima í Brooklyn. Hér verður þú á meðal fólks, sem þú alls ekki þekkir. Þú lærir að treysta á sjálfa þig, að standa á eigin fót- um. Þú áttir erfiða daga, áður en þú komst til okkar, og það verður ekki auðvelt fyrir þig að gleyma því“. Neisti hrökk út úr arninum og féll á járnhlífina. — Hún horfði á hann slökkva neist- ann með fætinum. „Ég er á- hyggjufullur þín vegna“, sagði hann án þess að snúa sér við. „Þú ert að hálfu leyti amerísk og að hálfu leyti ensk. Ég veit ekki hvor taugin er sterkari. — Þegar þú kemur aftur til Eng- lands, ætlar þú þá að aðhyllast okkar siði og venjur, eða ætlarðu að hafa þá að athlægi og gera gys að þeim? Ef þú hlærð að hlutum, sem okkur finnst ekki hlægilegir, þá veiztu hvað skeð- ur, er það ekki? Fólk mun segja: „Hún er Ameríkani“. Ég hef ver- ið vitni að slíku oft. Ég ætla ekki að mæla bót lifnaðarháttum okk- ar, en við þekkjum ekki annað og við munum ekki breyta til. An þeirra væri England ekki Eng- land. Þegar þú kemur heim, þá vil ég að þú minnist þess, sem ég nú hef sagt. England er heim- ili þitt, og þó að þú hatir Eng- land fyrir eitthvað, þá veit ég að þú finnUr þar margt, sem þú getur elskað og unað við. Viltu því ekki reyna, að sjá yfir hitt?“ Nicole svaraði ekki strax. Hún vissi að hann átti við þau hin sömu atriði og Stephen hafði gert uppreisn gegn. Og hún fann það á sér, að hann var að biðja hana að gleýma þeim sömu atrið- um, og orðið höfðu orsök að dauða móður hennar. Samt gaf hún honum það svar, sem hann beið eftir. „Ég skal reyna, Charles frændi". Honum létti. „Þú veizt ekki hversu miklar áhyggjur ég hafði af þessu. En núna, þegar þú hefur lofað, þá veit ég að þú gengur ekki á bak orða þinna“. Hann lagði hendur sínar á axlir henn- ar og kyssti hana á ennið. „Nú verð ég að fara, elskan, því ann- ars verður mér kastað út“. „Ætlar þú að skrifa mér — oft?“ spurði hún biðjandi. „Auðvitað. Og ég kem að heim- sækja þig, þegar ég get komið því við“. Hann gekk til dyranna, en staðnæmdist og sagði: „Og láttu ekki breyta þér mikið. Ég vil hafa þig alveg eins og þú ert nú“. o—O—o | Með Judy Fenton eignaðist Nicole í fyrsta sinn vin meðal jafnaldra sinna. Og Judy Fenton Nicole og Charles voru skilin eftir ein. Nú fann Nicole að stundin var jkomin, sem hún hafði allan tím- ann borið kvíðboga fyrir. Það ínyndi ekki verða auðvelt að ^kveðja hann. Á síðustu sex vik- rum hafði hún tekið að elska nann mjög; hann var góður, vin- gjarnlegur og einlægur. Hún virti Iris og dáðist að henni, en hún elskaði Charles. Þegar hann var nálægt þá fannst henni hún eiga þar heima líka. Nú var hann á förum aftur heim til Englands, .-en hún varð að vera eftir á dxneðal ókunnugra. Hún fann til íákafrar löngunar um að hlaupa iiupp um háls hans, og biðja hann $ð taka sig með sér aftur, Hún Jóhann handfasti ENSK SAGA 8' Þá kom pað í ljós, að við höfðum gert sælgætisbirgðum' húsmóður minnar svo góð skil í fangelsinu, að af öllum sykurkökunum, hunangskökunum og engifersbrauðinu var ekki svo mikið eftir, að þúfutitlingur gæti fengið í nef sér. ^ Þegar Blanchfleur heyrði hurðina opnast, rak hún fingur- inn svo langt ofan í kok, að hún fékk uppköst og hljóp svo dauðveik að fótum frú de Columbieres. Þetta forðaði henni ( frá refsingu, ásamt tárum hennar og kvenlegum vélabrögð- um, en ég var barinn nærri því til óbóta. í annað skipti var ég í eldhúsinu ásamt hinum sveinunum. Þar var vedð að undirbúa stórveizlu, sem frú de Columbieres ætlaði að halda hinum tignu herrum og frúm í nágrenninu, og við vorum að horfa á. Þá fannst mér að þarna gæti verið gott að stofna til smá- orustu í gamni með sköruhga, steikarteina og pönnur fyr- ir vopn. Félagar mínir féllust á þetta með fögnuði og brátt geisaði orustan og eldhúsið glumdi af höggum okkar og herópum. En þegar blásið var í lúðurinn til síðdegisverðar og bryt- inn kallaði okkur til að þjóna hinu göfuga samkvæmi, kom í ljós, að einn okkar var með skurð í vörinni, annar hafði blóðnasir, nokkrir voru með glóðarau-ga — og treyjan á hverjum einasta var bæði rifin og skítug. Veizlunni var haldið áfram, þó að henni seinkaði nokkuð. — Ég var látinn inn í einn litla turninn og lokaður þar inni, — og fæða mín var ekkert nema vatn og braut, það sem eftir var af þeim degi. Um kvÖldið var ég ekki einungis mjög svangur, heldur einnig ógnandi af reiði, því að ég var aldrei einn af þeim, sem, þoldi refsingar með hógværð og undirgefni. J Ef þér viljið gæða fjölskyldif, yðar eða gestum á ljúffengrí súpu, með völdu hollensku grænmeti, þá ætluð þcr að hafa Honigs til 1% 1. af ljúffengri súpu S 25 Julienne súpu við hendina í eld- min. Munið rauðu og gulu pakk- hússkápnum, sérhver pakki inni- ana. Spyrjið eftir Honigs Julá heldut saxað grænmeti og tening, enne súpu* og úr innihaldinu getið þér búið '' Heildsölubirgðir: (L*cj(0ert ^JJrii tjánióon ( ", Lf Margeftirspurðu RÚMTEPPIN eru komin aftur. Nýjar vörur daglega. Cclum útvegað í haust mannlíkiMi til útstiilinga fyrir fataverksrniðjur og verzlanir. Einnig sniðgínur fyrir saumastofur. Talið við okkur sem fyrst. SKILTAGERÐIIM SKOLAVORÐUSTIG 8. Húseign óskast keypt ; ■ helzt við eða nálægt Laugavegi eða Skólavörðustíg. — : ■ Má vera lítið, sé lóðin frelnur stór. — Væntanlegir selj- ■ endur gefi sig fram í bréfi til Morgbl. merktu: „Húsakaup“ —462. li

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.