Morgunblaðið - 19.08.1954, Side 16

Morgunblaðið - 19.08.1954, Side 16
Yeðurúllil í dag: S-gola eða kaldi. Víðast skýjað, en úrkomulaust að mestu. Garðurinn við Fríkirkjuveg Sormiega opnaður í gær IGÆR fór fram formleg opnun Tjarnargarðsins hér 3 Reykjavík, en um allangt árabil hefur verið rætt um að hefjast handa um ýmsar tagfæringar við Tjörnina og næsta umhverfi hennar. ] Nú hefur verið unnið að því að gera garð þennan siðstl. fimm ! mánuði og hefur hann risið upp, fagurlega gerður með litprúðu j blómaskauti, úr fjórum öðrum görðum, sem þarna voru fyrir. j Var borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, viðstaddur j opnun garðsins ásamt fleiri gestum. FAGUR SKRÚÐGARÖUK sem þessar lóðir eiga, eru S.l.S.' Allan gróður garðsins hefur Jón (frystihús), Kvennaácólinn, húsráð Björnson, skrúðgarðaarkitekt, skipulagt, sem tekizt hefur með ■ágætum og er gert af mikilli smekkvísi. Lýsti hann garðinum að nokkru fyrir gestum. í garð- inum eru gróðursett fögur blóm í smekklegum röðum og beðum. Þá er þar nokkur trjágróður, þótt smár sé vexti enn sem komið er. Ber þar mest á íslenzku bírki, sem er neðst í garðinum, en einnig er Góðtemplara ríkjanna. og sendiráð Banda- FRAM5ÍVÆMDIR HAFNAR Fyrir þetta frumkvæði borgar- stjóra og með samþykki bæjarráðs var hafizt handa þegar í stað um brottnám allra girðinga á lóðunum og skipulag skrúðgarðs þess, sem nú er full lokið að undanskildu því,! að eftir er að koma fyrir bekkjum, þar reyniviður. 1 miðjum garðin- sem fyrirhugað er að dreifa víðs wm er grjótbeð með blómum. Eru j vegar um garðinn; mun því verki, steinarnir sjávarnúið grjót, og kvað Jón hafa verið erfitt að afla þess; en það var að lokum tekið í fjörunni í nágrenni bæjarins. Þá er einnig svo til í miðjum garðin- um hinn alkunni gosbrupnur, sem þegar er orðinn augnayndi bæjar- búa. Mun hann vera fyrsti gos- brunnurinn hér á Islandi, en hefur nú verið endurbættur að nokkru. Þess má geta, að blóm öll, sem í garðinum eru, eru frá gróðrar- stöð bæjarins, Reykjahlíð. Um all- e.n garðinn hafa verið gerðir hallulagðir gangstígar með svoköll- uðum óreglulegum hellum; eru hellurnar fengnar frá Mosaik- •smiðjunni og einnig frá Hvera- gerði. ttORGARSTJÖRIiNN RUDDI MÁLINU BRAUT Fyrir réttu ári fór borgarstjór- iun í Reykjavík þess a leit við aðila þá, sem eiga lóðirnar frá Fríkirkjunni að Skothúsvegi, að þeir heimiluðu Reykjavíkurbæ að láta fjarlægja allar girðingar að Fríkirkjuvegi og milli hinna ein- stöku lóða að götu, þannig að þetta áberandi svæði mætti gera að ein- wn skrúðgarði, opnum fyrir bæj- arbúa. Nokkurn tíma tók að semja «m málið við eigendur lóðanna og wmráðamenn; en að lokum var fallizt á tillögur borgarstjóra og allar framlóðir og óbyggðar lóðir Fríkirkjuvegar á framangreindu avæði látnar til ráðstöfunar undir samfelldan skrúðgarð. En þeir, verða lokið innan skamms tíma. Með borgarstjóra vann að und- irbúningi þessa máls Hörður Bjarnason húsameistari, og var honum falin yfirumsjón fram- kvæmda, en verkstjórn í garðinum hefur Theódór Halldórsson haft á hendi. Yfirlitsmynd frá hinni hátíðlegu athöfn í Bæjar fógetagarðinum í gær. — (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M;J Vöruskipíajðfnuð- urinn óhaplæður Komnir að norðan - búast nú á reknef VORUSKIPTAJOFNUÐURINN við útlönd varð óhagstæður um 167,2 millj. króna fyrstu sjö mán- uði ársins. Flutt var inn fyrir 618,5 millj. kr., en út fyrir 451,3 milij. kr. — Á sama tíma í fyrra var jöfnuðurinn óhagstæður um 229,9 millj. kr. Þá nam innflutn- ingurinn 540,2 millj. en útflutn- ingurinn 310,3 millj. kr. í júlímánuði var vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstæður um 47,7 millj. Inn var flutt fyrir 101,8 millj., en út fyrir 54,1 millj. kr. H EIMDALLUR efnir til skemmtiferðar til Akraness og um Borg- helgi. Sótt verður héraðsmót Sjálfstæðis- arfjörð um næstu manna að Ö'ver. TILHÖGUN * FERÐARINNAF. Lagt verður af stað kl. 3 síðd. frá skrifstofu félagsins í VR, Vonarstræti 4 og ekið sem leið liggur til Akarness. Um kvöldið verður svo farið í Ölver, skemmti stað Sjálfstæðismanna, á dans- leik, sem þar verður haldinn. Fyrir hádegi á sunnudag verð- ur Akranesbær skoðaður, en síð- an verður ekið um sveitir Bo g- arfjarðar og skoðaðir merkir sögustaðir þar. Þá verður farið á héraðsmót Sjálfstæðismanna í Ölver, sem við að þar verði mikið fjöl- menni. Ekið verður til Reykjavíkur á sunnudagskvöldið. FARMIÐINN KOSTAR KR. 60.00 Verði farmiða hefir verið stillt mjög í hóf og verið ákveð- ið kr. 60.00. Félagið mun sjá þátttakendum fyrir gistingu á Akranesi, en mönnum er bent á, að nauðsyn- legt er að hafa með sér svefn- poka. I Nánari upplýsingar um ferð þessa verða veittar á skrifstofu hefst kl. 4 síðd., en mjög er vand- j Heimdallar, VR, Vonarstræti 4, að til þess móts, og má búast sími 7103, kl. 2—3 og 6—7. — Farmiðar verða stað og tíma. seldir á samS Banaslys á ííeflavíkurflugvelli HERSJUKRAHUSI á Kefla- að komast til meðvitundar eftir víkurflugvelli lézt seint á fallið, sem var mjög hátt. mánudagskvöld Hilmar Jónssoný Hilmar Jónsson var sonur Jóns frá Siglufirði. Hafði hann á mánu FJORÐA SKEMMTIFERBIN j I SUMAR } Þetta er fjörða skemmtiferðin, sem Heimdallur efnir til á þessU sumri. < Um hvítasunnuna var farin geysifjölmenn og vel heppnuð ferð til Vestmannaeyja. Síðar var farin ágæt ferð vestur í Dali og um verzlunarmannahelgina var efnt til mjög skemmtilegrar ferð. ar norður í land til Akureyrar, Húsavíkur og víðar. Mikil ánægja hefir verið með allar þessar ferðir og má búast við mikilli þátttöku í þessari fjórðu ferð félagsins á sumrinu. Er mönnum bent á að tryggja sér miða sem fyrst. daginn fallið af vinnupalli við flugskýlisbyggingu. Hafði hann komið niður á höfuðið með þeim afleiðingum, að hann dó án þess G. Jónssonar bónda að Tungu í Fljótum. Hann var fyrir stuttu fluttur til Siglufjarðar, en þær lætur hann eftir sig konu og þrjú börn. — Hilmar heitinn var fer- tugur að aldri. Hkranesliðii íslands- meistari í þriðja sinn Gerða jafnlefi við KR í gærkvðfdi. ! HAFNARFIRÐI — Síðustu þrjá daga hafa síldveiðibátarnir ver- ið að tínast hingað suður, og eru nú flestir eða allir þeirra komnir eftir eitt lélegasta síldveiðisum- ar, sem menn muna. Eftir miðj- an júlí fékkst sama og engin síld sökum stöðugrar ótíðar, en nokkru fyrir þann tíma, fengu síldarbátarnir dágóða veiði. Samkvæmt síldveiðiskýrslu Fiskifélagsins, sem birt var 10. ágúst, höfðu þéssir bátar fengið 500 mál og tunnur og þar yfir: Ársæll Sigurðsson 792, Einar Ólafsson 110, Fagriklettur 1456, Fjarðarklettur 645, Fróðaklettur 573, Guðbjörg 551, Hafbjörg 786, Hafnfirðingur 1006, Hreggviður 1302, Stefnir 981, Von II. 1562. Nokkrir bátanna eru þegar byrj aðir reknetjaveiðar og aðra er verið að búa út á reknet. Rek- netjaveiðin hefur verið allsæmi- leg að undanförnu, — og hefur veiðzt ágæt síld og vel söltunar- hæf í Jökuldjúpinu. — Um þessar mundir er verið að hefja síldar- söltun hér í Firðinum. —G.E. Nú eru hendur látnar standa fram úr ermum við að skipta um veiðarfæri a hafníirzka bátaflotanum, en liann cr nú sem cðast að búast á reknetjaveiðar eftir eindæma lélegt síldveiðisumar. — Gunnar Rúaar tók myndina á Göinlu bryggjunni í gær. IIARÐUR OG SPENNANDI LEIKUR Leikurinn í gær var fjörugur og spennandi frá upphafi til enda. Léku Akurnesingar undan SA-golu í fyrri hálfleik. Á 10. mínútu skoraði Ríkharður Jóns- son fyrra mark Akurnesinga úr vítaspyrnu. Var hann áður kom- inn inn fyrir vörn KR og átti aðeins eftir að ekjóta, er honum var brugðið. Tiu mínútum síðar skoraði Ólafur Hannesson fyrir KR með fallegu skoti eftir góða samvinnu við Þorbjörn Friðriksson. Þannig lauk fyrri hálfleilc. í síðari hálfleik óx hraðinn í leiknum nokkuð á lcostnað sam leiks og góðrar knattspyrnu. —■ Snemma í þeim hálfleik tókst Gunnari Guðmannssyni að skora síðara mark KR. Skaut hann rétt innan við vítateig og missti Magnús knöttinn inn í markið. Eftir margítrekaðar tilraunir tókst svo Þórði Þórðarsyni að jafan fyrir Akranes og tryggja þeim bikarinn. Annars voru Ak- urnesingar óheppnir með skot, áttu þrívegis skot í þverslána Og tvisvar tókst bakvörðum KR að bjarga á marklínunni. FOGNUÐUR Akurnesingum var álcaft fagn- að að leikslokum. Þyrptist mann fjöldinn inn á völlinn og hyllti þá. Sigurjón Jónsson formaður KSÍ afhenti þeim sigurlaunin — æðstu verðlaun íslenzkrar knattspyrnu, en síðan héldu þeir heim sjóleiðis. , Hafnarfjarðarbátar á síld IGÆRKVÓLDI lauk 43. íslandsmótinu í knattspyrnu með leik milli Akurnesinga og KR-inga. Leiknum lauk með jafntefli, 2 mörkum gegn 2, en það nægði Akurnesingum til sigurs í mótinu og unnu þeir nú íslandsmeistaranafnbótina í 3. sinn. Þeir hlutu 9 stig í mótinu og skoruðu 20 mörk gegn 4. KR hlaut 8 stig, Fram 5 stig, Valur 4 stig, Þróttur 3 stig og Víkingur 1 stig.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.