Morgunblaðið - 19.08.1954, Síða 11

Morgunblaðið - 19.08.1954, Síða 11
[ Fimmtudagur 19. ágúst 1954 MORGUNBLA91Ð Agnar Kl. Jónsson sendiherra og Bryndís Pétursdóttir leikkona. Fjölbreytt íslandssýning í Foy les Árt Gallery í London Mesta athygli vöktu íslenzk blóm og skautbúningurinn. BRETAR kvarta mjög undan því hvað veðráttan hefur ver- ið þeim óvilholl í sumar. Þeir segjast ekki muna slíka ótíð um langt árabil. Aldrei þessu vant sjást þó til sólar í London s.l. miðvikudag (11. ágúst), þegar íslenzka sýningin var opnuð í Foyle’s Art Gallery við Charing Cross Road, og hinir fjölmörgu gestir, sem viðstaddir voru, virtust í sól- skinsskapi. Meðal þeirra, er voru við opnun sýningarinnar, var sendiherra íslands í London, hr. Agnar Kl. Jóns- ! son, Christina Foyles, James Whittaker, Þorsteinn Hannes- son, Elínborg Ferrier, Eiríkur Benedikz, Björn Björnsson, formaður Islendingafélagsins í ! London, Jóhann Sigurðsson, { forstjóri íslenzku ferðaskrif- stofunnar í London, og Njáll Símonarson, fulltrúi Flugfé- lags íslands. Auk þess voru margir íslendingar, sem bú- settir eru í Londn og ýmsir ísalndsvinir, svo og blaða- menn og Ijósmyndarar. ★ ★ Sendiherra íslands hélt r^eðu við þetta tækifæri og lýsti sýn- inguna opna. Hann þakkaði öil- um þeim, er á einn eða annan hátt hafa stuðlað að því að koma sýningunni á fót, en þetta mun vera í fyrsta skipti, sem slík sýn- ing er haldin í London. ÍSLENZKIR LISTMUNIR Enda þótt þessi fyrsta almenna íslandssýning í London sé ekki mikil að vexti, þá gefur hún þó nokkra hugmynd um land og þjóð. Auk málverka og ljós- mynda frá íslandi gefur þar að líta ýmsa íslenzka listmuni úr leir, silfri og tré. Einnig má finna vefnað og prjónles.. Þá eru íslenzkar bækur, blöð og tímarit svo og bækur á ensku um ísland. Islenzk blóm voru flutt með „Gullfaxa“ frá Reykjavík til London í sambandi við sýning- una, og hafa þau vakið óskipta athygli sýningargesta. — Strax eftir opnun sýningarinnar komu fram óskir um að fá íslenzk blóm lánuð til skreytingar í samkvæmi sem halda átti í London. ísler.zki skautbúningurinn vakti sérstaka athygli við opnun sýningarinnar, en Bryndís Pét- ursdóttir, leikkona frá Reykjavík, skautaði við þetta tækifæri; — Blaðaummæli hafa verið vinsam- leg og að minnstakosti fjögur Lundúnablaðanna hafa greint frá sýníngunni og birt myndir TÓNLIST ÍSLENDINGA VEKUR HRIFNINGU Sýningin hefur verið vel sótt til þessa, cn henni lýkur 28 þ. m. I sambandi við sýninguna verður sýnd íslenzk kvikmynd með ensku tali, „The Jewel of the North“, en kvikmyndasýningarn- ar verða tvær og fara þær fram í British Cour.cil Theatre. — ís- lenzkar hljómplötur eru leiknar daglega í sýningarsal Foyle’s Art Gallery, og virðist sem íslenzkar tónsmíðar og íslenzkir tónlistar- menn veki talsverða athygli sýn- ingargesta. Mikið hefur verið spurt um ferðalög til íslands, en sérstök deild sýningarinnar fjall- ar um ferðamál, og þar liggja í l>amh á bls. 15! Hér eru sýndar íslenzkar fiskafurðir, Krístín Jensdóttir, KRISTÍN me ffiædd í Bjarnareyj- / um á EteeifaffikSi 5. nóvember 1889, en lézt » Landsspítalanum j í Reykajvtk 4. areptember 1953. 1 6 ára göranal Lhzttist hún að Rifi á SnacfeffisneBÍ «cg ólst þar upp hjá forddram ánum, sæmdar- hjónunean Guðnýju Bjarnadótt- ur og Jeus ffiigmC'Ssyni, bónda og formaani I RaÆi, ®g var heimilið þar jafnan úRfilí ihið fremsta þar um slóðfe. Strax eftar Senmingu var hún við nám hýáfséraVilhjálmi Briem á Staðarftað, og stóð hugur henn- ar mjöf, iSi -mœsat;, enda var henni þar létt sam. I Annæði átti hjó fyrir henni að liggjas, þvá 1$ ira gömul giftist hún Vigfú'i’i J&nssyni, húsasmíða- meistara a ffifd lissandi, og eign- uðust þau hýán 13 börn, 8 dætur og 5 syni* sem öll eru á lífi og hin manEwaenlegustu. Auk þess . ólu þau upp eina fósturdóttir. I Frú Kristín var fríð kona og gjörvuleg á velli, djörf í fram- komu, en þó glöð og ljúf í við- móti. Henni verður ekki betur lýst en með orðum Helgu, skáld- konu á Dagverðará, í minningar- ljóðum um hana látna: „Ég man þig á æskuárum, svo unga, fríða og þjarta, með lífsfjörsins eld í augum og ástúð í vörmu hjarta". Ég kynntist henni hálfþrítugri konu, er ég fluttist til Hellis- sands 1914, en bezt þckkti ég hana er eizta dóttir hennar kom í skóla til mín, og svo Börnin hvert af öðru þau elztu. Maður þekkir foreldrana aldrei þetur en í gegn um skólaveru barnanna. Alltaf á réttum tíma, alltaf hrein og vel til fara, aldrei stóð á neinu hjá móðurinni. — En heimilið stækkaði, börnin fjölguðu, en þau hjónin voru samhent í öllu. Astríki, hlýðni og vinna ein- kenndi uppeldið. Kristín sáluga var ástrík eigin- kona og móðir, heimili þeirra hjóna var glatt og frjálst, það var unun að vera þar gestur á glaðri stund, enda var fjölskyldan söngvin. Ég man er þriðja barnið kom í skóla, drengur með svo engilfagra rödd; ekki mun hann samt hafa numið söng, en elzta dóttirin er orgenleikari í Ingjalashólskirkju, og það eina af 13 börnum þeirra hjóna, sem er búsett á Hellisandi. Það er ógæfa smákauptúnanna hve dug- legustu og framsæknustu ungl- ingarnir flytja burt frá æsku- stöðvunum, til annara staða, sem meira hafa að bjóða. 12 voru börnin hennar Krist- ínar orðin er ég fiuttist burt úr héraðinu, en aldrei fann ég að húsmóðirin þreyttist, er.da voru þá elztu börnin uppkomin og fósturdóttirin, er var henni mjög samhent. Allt starf var unnið að vilja húsbændanna, og þegar börnín urðu fullorðin, lærðu synirnír ílestir iðnað í anda föð- ursins, dæturnar eignuðust falleg teirsriii í anda móðurinn- ar. KrsstÍB sáíkffia var ein af stofn- endun: K*<enfelags Hellissands, og gjaJdfcará isaas frá byrjun til dauðiKÍEiJs, éSa í 32 ár. Var hún þar hÍEts teaxtóasti starfsmaður, og sætí hennar vel skipað. Eún var hiálpsöíE nágrönnum og úr- ræðagjó®,, ef til hennar var leitað. Eftir atS ibónn thennar eignuð- ust hein'.úlj i iúírum héruðum, heimsóíf.u þau jafnan foreldrana að sumriuu, *og ekki voru barna- börnin övfdfemhhj í sumardvöl að „Gimli" á Hellissandi til ómmu og afa. Kristim sáfcjþ) var trygglynd og vinfcst kona. Alltaf kom hún til mín, er hún var að finna börn- in sín hér í Rasyfejavík. Voru það alltaf gleÆisJlEB&dir og Var þá spjallað um ti®na daga. Kærar voru min’rúa'garnar frá kvenfé- lagsfundiMcum og frá heimili hennar. Alltaf var hressandi að tala við hana. Um páskaleytið 1953 geysaði skæð inflúenza á Hellissandi — Fólk lagðist unnvörpum. í sum- um húsum lá allt fólkið, en í öðr- um húsum voru þeir fáu er á fótum voru að hjálpa heima og á öðrum heimilum. í þessum veikindum lá Kristín ekki á liði sínu,-mun hún þá hafa unnið um megn, oft lasin sjálf. Seinna um vorið fór hún svo til Reykjavíkur fil iækninga, en lézt á Lands- spítalanum 4. sept, eins og áður er sagt, eftir langa og erfiða legu, 64 ára gömul. í banalegunni var hún einnig sterk, en þótt hennar ástkæri eiginmaður viki ekki frá henni, og börnin heimsæktu hana, var það fljótt séð, að hér háði hún einvígi við sér sterkari afl, og nú er hún farin, „Meira að starfa guðs um geim“. Drottinn blessi hana og allt, sem henni var kært. Að endingu vil ég taka undir með Ilelgu á Dagverðará í minn- ingarljóðunum um Kristínu sál.: „Þú atgerfi hlauzt að erfðum frá ættstofni þínum merkum. Þá styrk gekkst að lífsins starfi, en sterkust í kærleiksverkum“. Ingveldur Á. Sigmundsdóttir. mimiusi'í I & jSfc é Á LAUGARDAGINN kemur hefst nýtt leiktímabil hjá ensku knattspyrnufélögunum og um leið hefja íslenzkar getraunir, vetrarstarf sitt. Eins og á s. L ári munu á getraunaseðlinum. verða svo til eingöngu enskift leikir. Á Englandi hefir mikiS verið um það rætt undanfarifí' meðal knattspyrnuunnenda, hveL áhrif ósigrar Englands í sumar muni hafa á enska knattspyrnif* I Búizt er við því, að mörg félög: ! muni breyta til um þjálfun og , leikaðferð liða sinna og bíð^, margir þess með nokkurri é*. j þreyju, að sjá hver árangurirq* I verður. Þess er þó að vænta, aS ! verulegur árangur komi í ljós á fyrstu leikjunum, en telja má | víst, að sum liðin, sem í vor virll- uát léleg, reynist mjög öflug núi, i Fyrstu vikurnar er ágætt að notíi tening við útfylling getraunai seðlanna, þar til betur kemur S ljós geta félaganna í ár. \ Arsenal-Newcastle Aston Villa-Tottenham Bolton-Charlton Burnley-Cardiff Huddersfield-Blackpool Leicester-Chelsea Manch. Utd.-Portsmouth Preston-Manch. City Sheffield Utd.-Everton Sunderland-W. B. A. Wolves-Sheffield Wed. Bristol R.-Port Vale Kerfi, 48 raðir. I JC 1 i e i x 1x3 4. x 3 1 Z 1 3 Framh. af bls. 7 ungfrú Þorbjörgu Theodórsdólt- ur og Sigurð Gunnarsson, bóndn, Arnarnesi. Að kirkjuathöfninni lokinnl bauð sóknarnefnd öllum krikju- gestum til kaffidrykkju, sem kvenfélag sveitarinnar sá um. Yfir hátíð þessari hvíldi séc- stakur hátíðarblær og var öllujn. þeim, sem að henni unnu til sóma. spb. UEZT Atí AUGIASA í MORGUISBLAÐIM Hermdorverk kommúnista í Berlfe HINN langi armur austur- þýzku leynilögreglunnar teygði klærnar inn á hernáms- svæði Breta í vesturhluta Berlínar um s.l. helgi, í þeim tilgangi að myrða fyrrverandi félaga og starfsmann hjá járn- bratitarfyrirtækjum austur- þýzka hernámssvæðisins, dr. Besener. Dr. Besener skrapp út úr húsi sínu á brezka hernámssvæðinu á laugardagskvöldið til þess að fá sér hreint loft. Skyndilega kvað við skothvellur og kúla skall í steinvegg örskammt frá höfði hans. Hann beygði sig niður og stökk inn í húsið og kallaði lög- regluna á vettvang, sem leitaði árangurslaust um nágrennið að tilræðismanninum. „Ég veit um ástæðu þess að rauðliðarnir sitja ura iíf mitt“, sagði dr. Besener. „Ég vcit meir um ástandið í Austur-Þýzkalandi en kommúnistaleiðtogarnir sjálf- ir. Ég veit að starfsmenn járn- brautanna eru trúir fylgismenn vestrænna þjóða. Margir þeirra hafa komið vestur yfir til þess að leita ráða hjá mér og sýnt méh' fullan trúnað.“ Fram til ársins 1948 starfaði dri Besener undir stjórn Kwshnins, hershöfðingja í rauða hernum, sem var yfirmaður rússneskui flutnirtganna í Þýzkalandi, og sem síðar framdi sjálfsmorð Kwashnin hafði á sínum tíma' skipað dr. Besener að aðstoðaí Rússa í fyrirætlunum þeirra vi5 að hefta alla aðflutninga til Berlínar, en hann neitaði þeim; tilmælum og flúði vestur yfir.'. Síðan hefur hann verið hund- eltur af útsendurum kommúnista,/ en hefur stöðugt neitað að flvtja’ frá Berlín, þrátt fyrir eindregin tilmæli lögreglu Vestur-Berlínar.; — Reuter. Oss vantar 2 til 3 herbergja íbúð. — Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 82098. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. B, i M, >EZT AÐ AUGLÝSA í iTl ORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.