Morgunblaðið - 19.08.1954, Qupperneq 7
Fimmtudagur 19. ágúst 1954
MORGUNRLABI9
Turninn vm
, m
iihm Mnn sfimi
sm
Alffarafmæll
Skbnastað
arkirii|iB
TFUNDÍRAB ára afmæli Skinna-
XI sta'ðarkiikju var minnzt með
veglegri hátíð að Skinnastað s. L
sunnudag 8. ágúst.
Hátíðin hófst kl. 14 með skrúð-
göngu frá préstsetrinu til kirkju
og gengu þar fyrstir 6 hempu-
klæddir prestar, sýslumaður
Þingeyinga, síðan fjölmennur
hópur ættmenna sr. Hjörleifs
Guttormssonar, sem prestur var
að Skinastað þá kirkjan var
reist. Kirkjugestir voru meira en
helmingi fleiri en kirkjan rúm-|
aði eða 3—400 manns og hafði
tjald eitt mikið verið reist fram-
an kirkju dyra og þar komið fyrir
gjallarhornum, svo allir gátu
fylgst með því, sem fram fór.
GJAFIR GEFNAR
Til minningar um presthjónin
að Skinastað sr. Hjörleif Gutt-
ormsson og Guðlaugu Björns-
dóttur gáfu ættmenni þeirra
kirkjunni fagurlega útskorinn
skírnarfont. Skírnarfonturinn er
skorinn í eik af Ágústi Sigur-
mundssyni, myndskera, með inn-
greyptri silfurskál, smiðaðri af
Leif Kaldal. Þórarinn Eldjárn
hreppstpjóri að Tjörnum afhenti
skírnarfontinn fyrir hönd gef-
enda og gat þess að útskurður
hans væri í fornum stíl og hefði
þjóðminjavörður Kristján Eld-
járn miklu ráðið um gerð hans,
og sótt fyrirmyndir í forna gripi
úr Axarfirði.
Sr. Páll Þorleifsson núverandi
prestur að Skinnastað þakkaði
gjöfina og minntist sr. Hjörleifs
og ættmenna hans. Önnur gjöf
— Biblían í fögru skinnbandi —
barst kirkjunni frá sr. Páli og
konu hans frú Elísabetu Arn-
órsdóttur.
KIRKJUTURN OG
KIRKJUGRIPIR VÍGÐIR
Hófst nú hátíðamessa með því
að sr. Friðrik A. Friðriksson
prófastur í Húsavík, vígði hina
nýju kirkjugripi og turn kirkj-
unnar, sem nýlokið var að end-
urbyggja. Fara hér á eftir kafl- ;
ar úr ræðu prófasts. — — „Ef i
til vill fáum við ekki varizt þeirri
hugsun, að þetta Guðshús — þessi
sóknarkirkja, sé lítið hús. Við Sr. Páll Þorleifsson prestur aS
Verðlag á kaffi og sykri
O O j
Þórarinn Eldjárn afhendir kirkjunni skírnarfontinn.
(Ljósm.: Sig. P. Björnsson).
benti til himins. Það hús var
sóknarkirkjan að Skinnastað. Ég
efa það ekki að þá var þessi
helgidómur fagnaðarefni og stolt.
sóknarbarna. Þá var auðvelt að
gera samanburð og sannfærnst
um kirkjulegan stórhug og rækt-
arsemi fólksins í þessari norð-
lægu og afskekktu sókn.-------
Víst er um það, að svo var í upp-
hafi til þessarar kirkju vandað,
að hún hefir staðizt alla áníðslu
og kviklyndi ísl. veðráttu í heila
öld — og opnað börnum sínurn
móðurfaðminn allan þann tíma
í blíðu og stríðu.
gerum ef til vill — eins og sum-
ir útlendingarnir, sem til lands-
ins koma til að kynna sér ísl.
kirkjulíf — samanburð á litlu
og oft fátæklegu sveitakirkjun-
Skinnasíað.
--------Er nú hin nýja turn-
bygging og allar þessar endur-
bætur í kirkju og utan, þessir
nýju kirkjumunir, helguð Guði
og afhent presti og söfnuði til
allrar kristilegrar notkunar og
til varðveizlu og umönnunar —
svo sem samboðið er Guðhúsi og
helgum dómum.
PltÉDIKUN DAGSINS
OG MINNI K.TRKJUNNAR
Séra Páll Þorleifsson flutti
prédikun. dagsins. Hann mælti
m. a. á þsssa leið:
„— — — í dag er vér hér
komum saman á hátiðlegri stund
til að minnast 100 ára sögu lít-
illar sveitakirkju, vildi ég mega
minna á þá staðreynd, að andi
Guðs hefur sízt forðast þau hús,
sem smá eru og einföld í gegnum
liðna sögu. Hann sem í upphafi
hóf starf sitt í einangrun sveit-
anna meðal ómenntaðra manna,
inna véa lítillar þorpskirkiu,
hann hefur aldrei spurt um hæð
veggja, um tölu altara, um myr.da
flúr, ilm reykelsa, heldur um
þrár mannlegra sálna eftir guð-
legri náð, um auðmýkt hjartans,
um trúarinnar, um alvöru hug-
ans og löngun þess til að lifa í
samræmi við vilja Guðs.
Hús þetta er eitt hinna fátæk-
legu sveitakirkna þessa lands.
— Turninn varð lágreistari en
tíðkaðist meðal eldri þjóða, en
hljómur klukknanna hinn sami.
Trúarljóðin sunginn af óæfðum
flokkum, en endríki þeirra sizt
minni og hvergi um víða veröld
hefur hið heita orð hljómað á
jafn fagurri tungu, sem meðal
þessarar fámennu þjóðar — —“.
SKINNASTAÐAPRESTAR
Sr. Benjamín Kristjánsson,
prestur að Laugalandi, minntist
í mjög ítarlegri raeðu, þeirra
í SAMBANDI við samningaum-
leitanir þær, er leiddu til kjara-
samninga verkamanna og vinnu-
veitenda 19. desember 1952, ákvað
ríkisstjórnin m. a. að beita sér
fyrir víðtækum verðlækkunum á
neyzluvörum almennings. í þvi
skyni voru gerðar ýmsar ráð-
stafanir og mismunandi, að þvi
er varðaði einstakar vörutegund-
ir og afurða, þ. á. m. var verð
greitt niður með fé úr ríkissjóði,
aðflutningsgjöld felld niður og
álagning lækkuð. Samkvæmt
þeim yfirlýsingum, sem ríkis-
stjórnin gaf í sambandi við lausn
þáverandi kjaradeilu, telur hún
sér skylt eftir því, sem við verður
komið að láta haldast meðan
kjarasamningurinn er í gildi, all-
ar umræddar ráðstafanir til verð-
lækkunar. Verðhækkunum af
öðrum ástæðum en niðurfellingu
þeirra ráðstafana hefur ríkis-
stjórnin aftur á móti aldrei
ábyrgzt að afstýra. Ilins vegar
hefur ríkisstjórnin að sjálfsögðu
unnið og mun vinna eftir föngum
gegn verðhækkunum á nauð-
synjavörum í landinu og lækk-
un á verði þeirra með þeim að-
ferðum, sem á hverjum tíma eru
hennl heimilar, tilteknar
þjóðhagslega hagkvæmar.
VERÐLAG Á KAFFI
OG SYKRI
frumvarpi til þeirra laga, var
þess getið, að niðurfelling að-
flutningsgjalda, sem þar var um
að tefla, væri forsenda fyrir á-
kvörðun ríkisstjórnarinnar urn.
verðlækkun á kaffi og sykri.
Engin athugasemd kom fram á
Alþingi af þessu efni, svo sé5
verði.
5. Ríkisstjórnin telur ekki rétt,
meðan umræddur kjarasamning-
ur er í gildi, að taka upp inn-
heimtu aðflutningsgjalda af
lcaffi og sykri að nýju, enda þótt
útsöluverð færi fyrir þær aðgerð-
ir vegna lækkunar á innkaups-
verði eigi fram úr því verði, sem
ákveðið var í desember 1952.
Þetta gæti þó ekki talizt brigð
á yfirlýsingum rikisstjórnarinn-
ar um verðlag á þessum vörum,
ef skylt væri að verja fé úr ríkis-
sjóði til þess að halda söluverði
niðri, hvað sem verðlag á er-
lendum markaði og flutnings-
kostnaði liði. Er fráleitt að halda
óbreyttu verðlagi á innfluttum
vörum eins og kaffi og sykri, sem
eru háðar stöðugum verðlags-
breytingum erlendis.
6. Síðan desembersættin var
gerð, hefir verð ó sykri lækkað
og úr kr. 3,70 pr. kg. í kr. 3,02 pr.
kg. Ef sú kenning væri rétt, að
ríkisstjórnin væri skuldbundin til
að halda óbreyttu kaffi- og syk-
urverði væri ríkisstjóminni heim_
1. Verðlækkun sú á kaffi og ilt að hækka sykurverðið upp í
sykrí, sem ákveðin var fyrir at
beina ríkisstjórnarinnar í desem-
bermánuði 1952, var eingöngu
miðuð við niðurfellingu aðflutn-
ingsgjalda af þessum vöruteg-
undum.
2. Innan ríkisstjórnarinnar og
í samtölum hennar og sáttanefnd-
arinnar, sem starfaði að lausn
þáverandi kjaradeilu, kom lækk-
un á þessum vörutegundum með
öðrum hætti aldrei til tals.
3. Ríkisstjómin telur því úti-
lokað, að sáttanefndin hafi gagn-;
vart samninganefndum deiluað-
ila skýrt viðeigandi ákvæði i
yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar á
þann veg, að í þeim ákvæðum
fælist ákvörðun um hámarksverð
á kaffi og sykri, meðan þá vænt-
anlegur kjarasamningur væri í
gildi, enda hefði sáttanefndina
algjörlega brostið heimild til
slíkrar túlkunar.
4. Með lögum nr. 12/1953, sem
sett voru fyrir atbeina ríkis-
stjórnarinnar, var henni veitt
nauðsynleg heimild til þeirrar
verðlækkunar á umræddum
vörutegundum, sem hún hafði
heitið .1 greinargerð sem fylgöi
kr. 3.70 og nota mismuninn til
að lækka kaffiverðið. Augljóst
er, að slík ráðstöfun er hretn
fjarstæða.
7. Þá má benda á hve vafasöm
sú ráðstöfun væri að verja fé
ríkissjóðs til niðurgreiðslu á verði
kaffis, sem ekki verður talin al-
menn neyzluvara í sama skilningi
og vörur þær, sem nii eru greidd-
ar niður af almennu fé.
18/8. 1954.
Og þó hefir hún ekki atltaf ,
.% . . . . ,. , i presta, sem að Skmnastað hofðu
-o -------------------------- ™rið buin- St^umjmþjónaS s. j 100 ár, en þeir eru
um og veglegu stórhýsunum, sem Þ®ð,, að g°ð _ m°ðrr * s,Vf..,baí,t’j þessir; og í þessari röð þjónað:
ört hafa risið hin síðari ár á á- »ð hun veiður að klæðast totrum. ~ —... — • ■
býlisj örðum einstakra fj ölskyldna
— og af þeim samanburði drög-
um við, ef til vill, dapurlega á
að hun verður að klæðast totrum. „ .T... . .. „ ,,
_ , . , ■ , ■ Sr. Hiorleifur Guttormsson, sr.
Frelsisvor þjoðarmnar var lengi' •.. „ . ... ’
, , ,, í .1 1 Benedikt Knstjansson, sr. Stefan
vsl kalt vor. A siðarr hluta 19. „.,_______ _____________________
aldarinnar gengu yfir liana
Sigfússon, sr. Þorleifur Jónsson,
sr. Halldór Björnsson, sr. Sveinn
lyktun um kirkjulega ræktar-. hormuieg harðmda timabil og víkilBgur og gr pá]1 p01.ieifeson,
semi þjóðarinnar. ! fjoldi manna fluði í aðra heims- | _— i—;— i * — u;a—*
Lítum í anda til baka um 100
ár, þegar þessi kirkja var reist.
Hið fyrsta verk Axfirðinga —
sama árið og athafna og verzl-
unaránauðinni var létt af Is-
lendingum - þegar upp rann sú
frelsisalda, sem ber oss nu svo
hátt á brjóstum sínum — var að R baS sár. i
byggja sér nýjan helgidóm. Við c.' g , .
jj s smnar hefur þvi kirk]
sjaum gomlu torfkirkjuna falla
— en systur hennar þrauka enr.
um áartugi víða um land. Og
'S^-Ve^rízt Þe,irra lengst hefur Þjónað’
bjuggú hér norðaustur við hið e a s- • ar'
útsvala Dumbshaf. Hið helzta \ -o--
ytra reisnarmerki kirkjunnar — j við messuna þjónuðu þessir
turnmn eyddist, og íell af preslar: gr_ ingimar Ingimarsson,
henni — og börnum hennar brast Raufarhöfrl) las bæn f kórdyrum
mrklu fremur en Qg ^ sigurðUr Guðmundsson,'
viljinn að því er eg hygg í Grenjaðarstað og sr. Friðrik A.
. . 0 31 'fví Friðriksson prófastur þjónaði
• < kirkian að þvi fyrir altari. Kirkjukór Skinna-
leyti verið fatæklsg til fara, að staðasóknar annaðist söng undir
^ hun h£fur veriðan stjórn Bjargar Guðmuhdsdóttur,
við sjáum torfbæina allt í kring haflegu pryðr. Hun hefur ver.8 Lóni
halda áfram sinni lágreistu til- ( urn aus' j
veru langt fram yfir aldamót. Þá En nú — þegar hún lýkur SKÍRN OG SYSTRA
— árið 1854 — var aðeins eitt, aldaræfi sinni —er sárið grætt. j BRÚBKAUF
tilkomumikið hús í þessari byggð Þeir, sem nú standa vörð og vaka j í messunni skírði sr. Páll fjög-
— nýtt vandað timburhús — y-fir kristni þessarar byggðar — ur börn og gifti tvenn hjón, ung-
hús, sem bar af öllum hibýlum sóknarprestur og sóknarbörn — frú Halldóru Theodórsdóttur,
einstakra manna, hús, sem var haí'a sýr.t vilja sinn í verki að ^ Hafursstöðum og Aðalstem
hyggt me« turni, sem gnæfði hát't svo skyldi verða. Vel sé þeim j Karlsson, verzlm., Húsavík, og
í augum þálifanði kynslóðar og fyrir það.--------- l Framh. á bls. 11
Veizlun í Keflavík
Verzlunarfyrirtæki í Kefla-
v'fk er til sölu að hálfu eða
öllu leyti strax, ef um semst.
Fyrirtækið héfur fjögur
hundruð þúsund króna
lager. Greiðsluskilmálar geta
orðið góðir. Tilboð, merkt:
„Keflavík — 459“, sendist
Mbl. fyrir föstud. 20. þ. m.
4ra, 5 og 6 manna
BIFREIÐAR/
eldri og yngri gerðir, jeppa- '
og vörubifreiðar, til sölu. j
BÍI,AM!f)LARINN
Bergstaðastræti 41.
Sími 82327.
II úsekfenfkur
Barnlaus hjón ásamt eldri
manni óska eftir 3—-S.her-
bergja íbúð 1. október eða
þar um. Tilboðum óskast
skilað til afgr. Mbl. fyrir
næst komandi þriðjudag,
merkt „Góð umgengni - 4.00“.
Ný skattalösf
í U.S.A.
WASHINGTON, 16. ágúst. —
Eisenhower forseti undirritaði í
dag lög um stærstu umbætur á
skattakerfi og lögum Bandaríkj-
anna í sögu landsins. í tilkynn-
ingu frá Hvítahúsinu segir, að
umbæturnar muni ná til hvers
og eins landsmanna og hafa mik-
il og góð áhrif.
Skattalög þessi munu auka
réttlæti í álagningu skatta og
auka að sama skapi og styrkja
efnahag landsins.
— Reuter-NTB
í Képavogi
A SUNNUDAGINN kemur efna
Kópavogsbúar til útiskemmtunar
í Kópavogi. Er þetta fyrsta úti-
skemmtunin sem haldin hefur
verið í hreppnum og standa að
henni ungmennafél. Breiðablik,
Kvenfél. Kópavogshrepps og
Framfarafélag Kópavogshrepps.
Skemmtunin er haldin til styrkt-
ar félagslieimilissjóði hreppsins,
en félagsheimilinu hefur verið
ákveðinn sta'ður á horni Hafnar-
fjarðarvegs og Digranesvegs.
Skemmtunin verður haldin á
íþróttasvæði Kópavogs og á túni
þar í grennd. Verður ýmislegt til
skemmtunar, svo sem erindi,
knattspyma á milli giftra og ó-
giftra manna, söngur og' síðast
verður dansað á upplýstum paHa.
Veitingar verða í tjöldum á tún-
inu.
f UORGIWBLAMNU