Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 14. sept. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 1 KiflBdaölpiar skinnfóðraðar, fyrir karlmenn. Ennfremur Kuldaúlpur fyrir dömur, telpur og drengi. „GEYS1R6‘ H.f. Fatadeildin. 2ja herb. íbúð í góðum kjallara í Voga- hverfi til sölu. Laus 1. okt. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Sími 4400. 5 herb. ibúð Stór, nvtízku hæð í Hlíða- hverfi, ásamt bílskúr, til sölu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. - Sími 4400. Smáíbúðarhús óskast Hef kaupanda að smáíbúðar- húsi. Mætti vera í bygg- ingu, jafnvel aðeins steyptur grunnur. Mjög góð útborgun, ef samið er strax. STEINN JÓNSSON hdl. fasteigna-, skipa- og verð- bréfasala, Kirkjuhvoli. — Fyrirspurnum um fSsteignir svarað í símum 4951 og 3706 milli kl. 11 og 12 og 5—7. G68 gleraugu og alUr teg- undir af glerjum g« r.m við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum Jeknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlTjn Austurstr. 20, Reykjavík. Pólar raígeymar Náitfatatéreft röndótt, ; náttfataflónel, JjS' r: rósótt. Vesturg. 4. Sparið tímann notið símann sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. 3ja herbergja ÍBIJÐ á hitaveitusvæði til sölu. Haraldur Guðmundsson * lögff. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 6414, heima. 6 herbergja ÍBIJÐ ásamt bílskúr til sölu. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Hef kaupendur að stórum og smáum íbúð- um. Miklar útborganir. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Gufimundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Pussningasandur Höfum til sðlu árvalapúaan- ingarsand ár Vogum. ?önt unum veitt móttaka 1 aíma 81538 og 5740 og aímstöð inni að Hábse, Vogum. Káðskona óskast á gott sveitaheimili í Borgarfirði. — Má hafa með sér barn. — Uppl. á Stýrimannastíg 5. Snniskor fyrir kvenfólk, karlmenn og börn. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. - Sími 3962. Rúmgott íbúðarhús í Hveragerði til sölu á góðri garðyrkjulóð, 2500 ferm. að stærð. Mjög góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. gefur Rögn- valdur Guðjónsson, um sím- stöð Hveragerðis. Telpu- golftreyjur úr alull, mjög fallegar, nýkomnar í miklu úrvali. Vesturgölu 2. TIL SÖLU Hús og ibúðir. Nýlt einbýlishús, alls 5 herb. nýtízku ibúð í smáibúða- hverfinu. Skipti á 2ja— 3ja herb. risíbúð, sem má vera í útjaðri bæjarins, koma til gréina. . Hæð og rishæð. Góð 5 herb. íbúð á hæðinni, en í ris- hæð geta orðið 3 herb. —- Góð lán eru áhvílandi. Tvö steinhús næstum full- gerð, í smáíbúðahverfinu. Einbýlishús við Reykjanes- braut, Þrastargötu, Digra nesveg og víðar. 7 herb. íbúðarhæð, 193 fer- metra, í Hlíðahverfi. 6 herh. íbúð á hitaveitu- svæði í vesturbænum. 5 herb. íbúðarhæð ásamt hálfum kjallara í miðbæn- um. 5 hcrb. risliæðir við Flóka- götu og Sólvailagötu. 4ra herb. íbúðarhæðir Og rishæðir. Fokhelt steinhús, 82 ferm. hæð og portbyggð rishæð. Útborgun aðeins kr. 85 þús. 3ja herb. íbúðarhæðir og kjallaraíbúðir á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Fokheld 3ja herb. hæð. — Útborgun kr. 50 þús. Nfja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Sími 1518, Ég tiefi til sölu Glæsilega 5 herb. hæð við Karfavog. 3ja stofu hæð við Rauðarár- stíg. Stórt hús, en ódýrt, við Kringlumýrarveg. Einhýlishús í smíðum við Fífuhvammsveg. Einbýlishús við Þinghóls- braut. 2ja stofu íbúð í Hlíðunum, úrvalsíbúð. Glæsileg 5 herb. hæð og ris við Langholtsveg. 3ja herb. íbúð við Eskihlið með einu herb. í risi. 4ra hérb. íbúð í Vestui'bæn- um. Hótel á Suðurlandsundir- lendinu, sem á að seljast með gjafverði vegna brottfl. eiganda. Bráfallegt íbúðarhús í Vatnsendalandi. Bújörð á Rangárvöllum, sem fæst i skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Einbýlishús við Sogaveg og Akurgerði. Einbýlishús í Smálöndum, ódýr. Rishæð við Sogaveg, mjög ódýr. 5 lierb. íbúð og 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæðinu. Einbýlishús í Laugarnes- hverfinu. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir í Skerjafirði. Eg tek hús og íbúðir í um- boðsölu, og ég sel manna mest. Eg geri lögfræðisamn- ingana haldgóðu. Góðfúslega klippið auglýs- inguna úr blaðinu og geym- ið hana sem tryggðapant frá ágætasta fasteignasala landsins. Komið, skoðið og kaupið, því nú er bjart undir heiðum himni fasteignasölunnar. Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. GÓLFTEPPI Góblín. 190X285 — kr. 820,00 200X300 - 1090,00 235X335 - 119á,00 250X350 - 1590,00 Fischersundi. Allskonar . mdlmar keyptir Pússningasandur Seljum pússningasand (fjörusand). PÉTUR SNÆLAND H/F. Sími 81950. Kennari óskar eftir 1—3ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Há leiga. Vill taka að sér að lesa með börnum og ung- lingum. Uppl. í síma 80167. Stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir einu herbergi og eldh’úsi eða eldunaraðgangi 1. okt. * Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. september, merkt: „Á göt- unni 418“. TIL SÖLU nýr, amerískur muscrat- pels, á Egilsgötu 10, kjall- aranum, milli kl. 12 og 6 í dag. Stúlka utan af landi óskar eftir HERBERGI Uppl. í síma 82326. Tvær skrifstofustúlkur óska eftir einhverri atvinnu eftir kl. 5 e. h. — Tilboð sendist afgr. Mb!. f. föstu- dagskvöld, merkt: „Áhuga- samar — 419“. 4ra manna bíll óskast. Eldra model en 1946 kemur ekki til greina. Upp- lýsingar um gerð, ástand og verðtilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt „B.S.T. — 421“. TIL LEIGI) góð stofa og svefnherbergi með aðgangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla fyrir árið. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilhoð sendist Morg- unblaðinu fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Góð íhúð — 418“. Lllarkfolaefni \Jerzt Snq iljargar Jok nóon. LækjargÖta 4. KEFLAVIK Amerískir léreftskjólar, út- lendir herra-rykfrakkar, munztrað flauel, köflótt kjólaefni úr ull, fjölbreytt snyrtivöruúrval. 3LÁFELL Símar 61 og 85. Tðékifærisverð á herranærfötum; stuttar og síðar buxur. Herrasokkar á 7 kr. parið. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK Ný gerð af kuldaúlpum á drengi og telpur, 2ja—15 ára.— Ný gerð af kulda- úlpum, skinnfóðruðum, fyr- ir kvenfólk. SÓLBORG Jjumi 154. Ráðskonu- staða Stúllca, sem stundað hefur nám erlendis og meðal ann- ars séð um mat á stóru heimili í Danmörku, óskar eftir að taka að sér heimili gegn tveim herbergjum og kaupi eftir samkomulagi. — Upplýsingar í síma 4899 þriðjudags- og miðvikudags- kvöld eftir kl. 8. Góð ÍBIJÐ til leigu fyrir hjón gegn húshjálp. Fornhaga 20. - Sími 3325. Pússningasandur aðeins 10 kr. tunnan af 1. flokks sandi. Fljót og góð afgreiðsla. Upplýsingar í síma 81034 og 10 B í Vog- um. Geymið auglýsingunal Óska eftir vist eða ráðskonustöðu hjá fullorðnum hjónum eða einhleypum manni. Tilboð, merkt: „429“, sendist afgr. Morgunblaðsins. GÓLFTEPPI Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og simunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars etaðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B. (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.