Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 11
[ Þriðjudagj^r 14. sept. 1954 MORGVNBLAÐIB 11 1 l-undur í Félagi íslenzkra hljóðfæraleikara miðvikudag 15. scpíember kl. 10 f. h. í Útvarpssalnum. Fundarefni: Sinfóníuhljómsveitarmál. Stjórnin. O ‘ Tvær stærðir fyrirliggjandi. Verð kr. 1775,00 og kr, 1818,00. Höfum einnig möppur í skápana, . Skáparnir eru til sýnis í verzlun okkar. Sntrbj örrúícmss on & Co.h.f. Hafnarstræti 9 — Sími 1936 Bmrnmm Þetta er merkipenn- inn sem lengi hefur vantað: Ómissandi fyrir hverja teiknistofu, verzlun, verk smiðju og heimili. Með DRI-RITE má skrifa á hvaða flöt sem er, svo sem pappír, tré, málma, gler, plastic, cellopane og allskonar vaxbornar um- búðir. — Blek í mörgum litum. öh CjJJ Málning & Járnvörur. Sími 2876. Laugaveg 23. Miklar bygginga- SEYÐISFIRÐI, 13. sept. — Hafizt verður handa á næstunni með áíramhald fiskiðjuversins hér á Seyðisfirði. Er það fyrst flökun- arstöð og íshús, 'en áður er búið að byggja saltfiskhús. Einnig á að byggja þurrkhús hér á næst- unni. Þá er verzlunarhús í smíð- um hér fyrir Kaupfélag Aust- firðinga. — Benedikt. GÖLFTEPPI nýkomin 57x110 cm . 112 kr. 115x180 — 335 -- 170x235 — 646 — 190x290 — 891 — 220x270 — 960 — 240x330 — 1280 270x360 — 1571 - - rúóaaýn/u- ocj teppaúa Klapparstíg 26 luu> Framh. af bls. 7 þeirrar nefndar. Hygg ég að ekk- ert starf hafi honum verið ljúf- ara en það, er hann rækti fyrir Langholtskirkju, en þar var hann meðhjálpari um margra ára skeið. Svo sjálfsagður var hann í sæti meðhjálparans í kirkjunni, að stórtíðindi þóttu ef hann var ekki mættur þar með drengina sína sér við hlið. En í kirkjunni var og er farið með það mál, sem hann telur helgast allra mál, enda er hann bjartsýnn trúmaður, og liggja eftir hann margar greinar og ljóð um þau mál. Skipar hann nú sæti meðhjálparans í Skál- holtskirkju og er formaður sókn- arnefndarinnar þar. Fylgist hann að vonum af áhuga með því sem gerist til endurreisnar þeim þjóð- fræga stað. Svo sem að líkum lætur er Einar mjög bókelskur maður. Meðan sá, sem þetta ritar, var samtímis honum austur í Meðal- landi, var því veitt athygli að starfsdegi Einars var ekki lokið þegar venjulegum störfum var hætt. Las hann þá oft langt fram á nætur og tók svo aftur bók sína að morgni, áður en hann gekk til venjulegra starfa. Áður er á það minnst, að draumur Einars í æsku hafi verið að ganga menntaveginn. í stað þess varð hann að vinna ýmist við sjósókn hér á Suðurnesjum eða að venjulegum sveitastörfum eystra: Giftist hann 1910 Gísl- rúnu Sigurbergsdóttur. Reistu þau bú að Syðri-Steinsmýri í Meðailandi en fluttust síðar að Efri-Steinsmýri. Þar fæddust drengir þeirra hjóna, Sigurbjörn, nú prófessor í guðfræði við Há- skólann hér og Sigurfinnur, sjó- maður í Vestmannaeyjum. En Gíslrún dó af slysförum á nýárs- dag 1913. Fluttist hann nokkrum árum síðar að Lágu-Kotey og var þar í húsmennsku unz hann flutt- ist til Reykjavíkur 1926. Stund- aði hann hér ýmsa vinnu. En 1928 giftist hann Ragnhildi Guð- mundsdóttur frá Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi og reistu bú á Iðu í Biskupstungum, og hafa búið þar síðan. Einn son eiga þau, Guðmund, er býr í Laugar- ási. Auk þess ólu þau upp dreng Skúla Helgason, sem nú er bíl- stjóri hér í Reykjavík. Þannig hefur hann helgað sveitinni starfskrafta sína, utan þeirra fáu ára er hann var í Reykjavík, enda er hann búinn þeirri verkhyggni, sem hvern bónda prýðir. Umgengni Einars og hagsýni var rómuð, er hann bjó í Lágu-Kotey, þrátt fyrir oft erfiðar stundir er hann hafði fyrir sonum sínum að sjá, þeim Sigurbirni og Sigurfinni. En bjartsýnin hefur verið í fylgd með honum, enda ber hann höf- uðið hátt og kosið sér fylgd þeirra, sem líta á lífið björtum augum og leita að umbótum í félagslegu- og menningarlegu til- liti. Því er gott að eiga samveru- stund með hinum síglaða, göfga bónda. Og í dag verða þeir marg- ir, sem hugsa hlýtt til hans og fjölskyldu hans, þakka honum árin, sem hann átti með þeim og óska honum og fjölskyldu hans langra lífdaga og allrar blessun- ar. Einar. Heill sé þér sjötugum! f. Ólafsson. HANDMAG-DIESEL tianomsuj skúSSnbílnr 1 eru henlugir sendiferðabilar. -- Burðarmagn ij 800 kg. — Brenna 10 Iítrum af dieselolíu : á 100 km. Einkaumboð á íslandi: BERGUR LÁRUSSON Snorrabraut 52 — Reykjavík RÁDSKONA Ráðskona óskast um styttri eða lengri tíma á gott sveitaheimili. Má hafa barn með sér. Fjórir einhleyþir karlmenn í heimili. Ennfremur vaniar vanan fjósamann á sama stað. — Hjón gætu komið til greina. Góð húsa- kynni. Gott kaup. Uppl. í síma 5553 eítir kl. 8 í dag. ;i i getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. í síma 5028. Stúlka, vön afgreiðslu í fataverzlun, óskast nú þeg- ar eða um næstu mánaðamót. — Uppl. í dag kl. 5—7 (ekki í síma). Elgur h.f. Hafnarstræti 19, II. hæð. BL0NDÁHLS KAFFlb GÓÐA komið aftur í búðirnar Howxmoioim •■■«■■■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.