Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 12
MORGVNBLAÐIB Þriðjudagur 14. sept. 1954 ia 3 skrífstofuherbergi til leigu í Miðbænum. Þeir, sem óska uppl. leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: z—441. Plötusmiðyr eða maður vanur rafsuðu, og logsuðu óskast Langur vinnutími. Tækni hJ. I Möúmi STULKA vön kápu- eða jakkasaumi, óskast nú þegar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON Kirkjuhvoli, II. hæð Ráðskona m' m, : I Barngóð, miðaldra kona óskast sem ráðskona á fámennt heimili í kauptúni úti á landi. — Uppl. í Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar. Skrifstofustúlka sem er vel að sér í reikningi og hefir nokkra þekkingu á bókhaldi, óskast strax eða um ’næstu mánaðamót. — Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n. k. miðvikudagskvöld, merkt: ..Reglusemi — 426“. fwmwmwwsMf* hb « ■ ■wnirm ■ ■ ■■■• kliaMIMMMMiaMIII ii ■ MMrtlMMfMaMMBMMRfMMIMVfm'Wmi Vörubílsléyfi : Innflutningsleyfi fyrir vörubíl óskast. — Þeir, sem ■ : vildu sinna þessu, sendi tilboð á afgr. Mbl. merkt: „Vöru- ■ bílsleyfi — 427“. Vmmwnm nm mmm.m\m.mm £kciil í AketnmqluqcjaHuiH fiuJ tut-J trœ ti ZZ Rækjyveifn Sreg BÍLDUDAL, 13. sept. Tveir bát- ar stunda nú rækjuveiðina héð- an frá Bíldudal. Hefur afli verið fremur tregur, en þó alltaf veiðzt eitthvað. Rækjan er að þessu sinni soðin niður, og er talsverð atvinna við það, ef veiði er góð. Annars hefur hún undanfarið verið fryst mestmegnis, en að- eins lítill hluti hennar soðinn niður. — Páll. nn< - Skákbréf VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DABISLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. Framh. af bls. 9 arnir sitja hér inni í stofunni og eru að kynna sér skákir og skák- stíl Rússanna, tilhlökkun og kvíði vegast á; enginn veit hvað kvöid- ið ber í skauti sínu. Guðmundur S. fær frí í kvöld, það er sama sagan og áður: mér þykir slæmt að missa hann, en hann er sá eini, sem á eftir að fá frí og ég veit ekki hvort hann er alveg búinn að ná sér eftir aðfaranótt og morgun dagsins í gær. I gærkvöldi var ekkert teflt, hollenska skáksambandið bauð til bátferðar um skurðina í Amsterdam og ána Amstel, sem borgin ber nafn af. Skurðirnir liggja um borgina þvera og endi- langa og yfir þá liggja brýr á öllum aldri og í alls kyns stíl, þær eru sagðar yfir 400 í allt. - Danska sfjómin Framh. af bls. 1 slíkan skilning á orsökum efnahagsvandræða landsins að hún hafi eignazt traust þjóðarinnar á því að hún geti stjórnað svo að til batnaðar sé, þá vísar þingið tillögum stjómarinnar frá og tekur fyr- ir næsta mál á dagskrá . RÓTTÆKIR IIJÁLPA STJ ÓRNINNI Forringi Róttæka flokksins, Bertel Dahlgaard, fékk næst orð- ið. Flokkur hans hefur oddaað- stöðu í þinginu og undir honum var það komið hvort danska stjórnin nær að sitja áfram. Það varð úr að hann kom Jafnaðarmönnum til hjálpar. Lagði hann fram tillögu um að þingið skipaði sérstaka nefnd til að rannsaka úrbóta- tillögur stjórnarinnar og var sú tillaga samþykkt með 91 atkv. gegn 69. Ætlazt er til aðnefndin hraða störfum og þingið komi aftur saman á fimmtudag. Á þessum tíma verður væntanlega einnig samið um það hvort Róttæki flokkurinn hefji stjórnarsam- starf við Jafnaðarmenn. Hef- ur hann sterka aðstöðu í þeim samningum, því að Hedtoft vill umfram allt forðast þing- lausnir og kosningar. Hinn heimsfrægi dulmagni maðurinn með rontgenaugun Frisenette sýnir listir sínar í kvöld í Austurbæjarbíói kíukkan 11,15 Aðgöngumiðar í Aust- urbæjarbíói eftir kl. 4 í dag. Aðeins örfáar sýningar. Styrkið göfugt og gott málefni. Reykjavíkurdcild A.A, Síða&ti dargur! Brezku békasýninyunsH í Þjóðminjasafninu lýkur í kvöld klukkan 10. — Aðgangur ókeypis — Anglia og British Counci!. » ■■■■•■« ■■aMMMMMHHMMIBI »»•,«■■ »TrfTI'BJ*n* 'il Útsolan í in§ Töskur frá 40 — 50 — 60 — 70 krónur. Dýrastar 130 krónur. — Hanzkar frá 20 krónur. Slæður frá 20 krónur. Seðlaveski 15 krónur. Barnatöskur 10 —20 krónur. Innkaupatöskur 75 krónur og fleira. Allt vandaðar vörur. Töskubúðin, Laugaveg 21. nvrm^Mxn i\OTID HELDfTR REI WWbW^-G’ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ EZT AÐ AUGLÝSA í ★ MORGUNBLAÐINU ★ ★ B ★★★★★★★★★★★★★ 1) — Já, Jonni, ég hitti hann og nú étum við. 2) En selurinn er ekki dauð- ur. Allt í einu stekkur hann að vökinni. 3) Og þegar Markús og Jonni koma að, er hann að renna nið- ur í vökina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.