Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 4
« MORGVTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. sept. 1954 1 Ráðunaut við þýzka sendiráðið vantar 2ja—4ra herberyja íhúð til leigu sem fyrst. — Engin börn. — Róleg umgengni. — Hagkvæm greiðsla. — Uppl. í síma 7375 í dag og á jnorgun kl. 1—7. aMKKIM s V4NTAR IBLÐ strax eða 1. október. Tvennt í heimili. HVERFISKJOTBUÐIN Hverfisgötu 50 — Sími 2744 rantwuononoa ■ RÚSMÆÐI 1—2 herbergi og eldhús og með aðgangi að síma óskast til leigu í fjóra mánuði. Upplýsingar í síma Síldarútvegsnefndar (81236) á skrifstofutíma. MaaeDQunM'kM* Fjögurra herbergja EiBibýlishús i Keflavík til sölu. Húsið er tæpir 100 fermetrar; Áhvílandi lán eru kr.: 100 þúsund. Nánari uppl. gefur frá kl. 1,30 e. h. Hörður Ólafsson hdl. Laugavegi 10 — Sími 80332. SíMursaltendur \ . ■ : £ munið stofnfund félags síldarsaltenda á suðvestur- landi í fundarsal L. í. Ú. klukkan 2 í dag. Mætið stundvíslega. Undirbúningsnefnd 3jn herb. íbúð við Mjóuhlíð er til sölu. Málflutningsskrifstofa: Einar B. Guðmundsson, Guð- laugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson, Austurstræti 7, símar 3202, 2002. Til sölu er eignin nr. 25 við Strandgötu í Hafnarfirði, ásamt upp- fyllingu og lóðaréttindum neðan götu. Nánari uppl. Málflutningsskrifstofa: Einar B. Guðmundsson, Guð- laugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson, Austurstræti 7, símar 3202, 2002. Húseign á Akranesi til sölu Nýtt steinhús 100 ferm. á góðum stað, tvær hæðir og ris. A fyrstu hæð eru 2 herber.gi, eldhús, bað, vaskahús og miðstöðvarherbergi. — Á annari hæð eru 3 herbergi eldhús, borðkrókur og bað. I rishæð þurrkherbergi o. fl. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—3,30 e. h. 81546. Dagbók í dag er 257. dagur ársins. Krossmessa. Tungl næst jörðu. Árdegisflæði kl. 7,00. Síðdegisflæði kl. 19,16. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. RMR — Föstud. 17.9.20. — VS — Fr. — Hvb. I.O.O.F. Rb. st. nr. 1. Bþ. = 103914814 = 9.-III. • «»Mmi 4 □- Veðrið -□ 1 gær var norðaustan og austan átt hér á landi. Stinningskaldi á Suðvesturlandi, en annai’s hægari. Norðanlands rigndi á láglendi, en snjóaði í fjöll. 1 Reykjavík var hiti kl. 15 í gær 5 stig, á Akureyri 3 stig, á Galtarvita 3 stig og á Dalatanga 3 stig. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15 var að Loftsölum og á Kirkjubæjarklaustri 8 st. Minnst- ur hiti var í Möðrudal 1 stig. I London var hiti á hádegi í gær 16 stig, í París 17 stig, í Berlín 17 stig, í Osló 16 stig, í Kaupmannahöfn 16 stig, í Þórs- höfn í Færeyjum 8 stig og í New York 14 stig. □------------------------□ • Afmæli • 70 ára er í dag Bjarni Bjarna- son, Breiðholtsvegi 22. Hann er vel kunnur meðal hestamanna og senda þeir honum árnaðaróskir. • Brúðkaup • Á morgun, 15. sept., verða gef- in saman í hjónaband í London ungfrú Kristín Finnbogadóttir frá ’ Hítardal og Richard Statman,' leikari, 44 Lauderdale Mansions, J Maida Vale, London W. 9. Heim-: ili ungu hjónanna verður 30,' Northumberland Street, Edin-' burgh 3. Laugardaginn 11. sept. voru gef in saman í hjónaband í Dómkirkj- I unni af séra Sigurjóni Árnasyni ungfrú Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jasonarson, kristni-, boði. Heimili þeirra er í Eski- hlíð 5. J S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelsyni ungfrú Erla Elíasdóttir frá Lágafelli á Snæfellsnesi og. Jón Ragnar Einarsson trésmiður frá Lambhóli í Skerjafirði. Heim- ili þeira verður að Lambhóli. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Anna Helga Hjörleifs- dóttir frá Akranesi og Ingibergur Jens Guðjónsson, bílstjóri frá ísa- firði. Heimili þeirra verður að Laugarnesvegi 67. S. 1. laugardag voru gefin sam- an i hjónaband af séra Jóni Auð- uns ungfrú Guðbjört Óskarsdóttir og Jón Árnason jánnsmíðanemi. Heimili þeirra verður að Njáls- götu 72. daga! — Gengið inn frá Bók- hlöðustíg. Neskirkja: Áheit frá N. N. 400,00; áheit frá V. S. 100,00; gjöf frá V. G. o. fl. 300,00; áheit frá N. N. 10,00; áheit frá G. B. 10,00; áheit frá S. G. 100,00. — Fyrir hönd safn- aðarins kærar þakkir. — J. Th. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: S. J. 75 krónur. Fólkið, sem brann hjá í Laugarnescamp. Afhent Morgunblaðinu: N. N. 50 krónur. Vinningar í getraunum. . 1. vinningur: 854 kr. fyrir 10 rétta (1). 2. vinningur: 170 kr. fyrir 9 rétta (10). 1. vinningur: 53. 2. vinningur: 1986 2883 (2/9) 3547 3559 3970 3982 3997 4017 14002. • Skipaíréttir • Skipaútgerð ríkisins: I Hekla er í Bergen á leið til Kaupmannahafnar. Esja fer frá Reykjavík í dag austur um landi í hringferð. Herðubreið er á Aust-< fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um' land til Akureyrar. Þyrill er í Hafnarfirði. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannan eyja. Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga kl. 1-—4 og þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 1—3. • Útvarp • 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20,30 Er- indi: Að hofi Geirs goða (Clafur Þorvaldsson þingvörður). 20,55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. leika lög eftir Gerhard Winkler. 21.20 Upplestur: „Svefn pokinn", smásaga eftir Tuuli Reijonen (Halldór G. Ólafsson þýðir og les). 21,45 Tónleikar (plötur): Sinfónía nr. 13 í G-dúr eftir Haydn. 22,10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Duché; XVII. (Gestur Þorgrímsson les). 22,25 Dans- og dægurlög: Staffan Broms syngur (plötur). 23,00 Dagskrárlok. H úsgagnaáklæbi ¥ Svissneska húsgagnaáklæðið er komið aftur. gjón J/óli j anneóóon D Co. | Sími 5821 ku« •UÖBQDWriUI 4J&J8&.AK* ** • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Helga Bachmann, Óðinsgötu 18, og Helgi Skúlason leikari, frá Keflavík. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Elsa Unnur Guðmundsdóttir (Magnússonar), Bræðraborgarstíg 5, og Arnar Guðmundsson (Jakobssonar), Sól- valiagötu 70. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Frida og Jón S. Ólafsson sjómaður, Hrísateigi 20. Matsveinar á fiskiskipum! Athugið, að iskrifstofan að Laufásvegi 2 er opin kl. 17—19 alla virka daga, nema laugar- • •■ti FURMOTO ( m m úrvals vörur nýkomuar: FURMOTO silfurfægilögur. ; v FURMOTO fægilögur á messing og aðra málma. S FURMOTO húsgagna- og bílabón FURMOTO óliáll gólfgljái \ m m m AÖalumboð: £ (Cf'l félandon & Cdo., Lf, í Bankastræti 10 S lil sölu á Blönduósi Nýlegt steinhús 95 ferm., hæð og portbyggð rishæð. Á hæðinni er 4 herbef-gja íbúð með sérinngangi og sérhita. — í rishæð eru tvær íbúðir, 2 og 3 herbergja með sameiginlegum inngangi og hitalögn. Einnig verk- stæðishús, hæð og rishæð úr timbri 115 ferm. ásamt 30 ferm. geymslu. í verkstæðishúsinu er trésmiðja og járnsmíðaverkstæði og geta vélar og áhöld fylgt. Þá fylgja þessari eign útihús, tún o. fl. Söluverð aðgengile’gt. — Allar nánari uppl. gefur Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.