Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 14. sept. 1954 MORGVXBLAÐI& 13 „Reykjafoss“ fer héðan mánudaginn 20. septem- ber til vestur- og norðurlandsins. Viðkomustaðir: Patreksfjörður Isafjörður' Siglufjörður Akureyri Húsavík. Tekið á móti flutningi árdegis á laugardag og mánudag. H/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ OEGUNBLAÐIÐ MEÐ ORGUNKAFFINU ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ReknetjabelgLrrLÍr 65”—70”—75”—80”—85” komnir aftur \Jerziunj CJ). JJlíin>cjóevi li.j'. • OJmAjfa■■■«»■***« »■■■ •UtiEJUJjklOMHCtllHM** ■ _________ _ ■ j BorMoluhúsQÖgBi \ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Til sölu eikarborðstofuhúsgögn, borð, skenkur, skápur ■ ■ ■ ■ ■ ■ og 8 stólar (Renesancest). — Upplýsingar í síma 1488. ■ ★★★★★★★★★★★★★ Þökkum hjartanlega samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu ÓLAFÍU LÁRUSDÓTTUR. Börn, barnabörn og tengdabörn. Þökkum hjartanlega hluttekningu við fráfall og útför konunnar minnar, móður og tengdamóður, GUÐRÍÐAR JÓNSDÓTTUR. Kristján A. Ágústsson, Ágúst Kristjánsson, Sigurlaug Jónsdóttir. • > imxní Vinna v Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813: — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinua. I. O. G. T. St. VerSandi nr. 9. Fundur fellur niður vegna við- gerðar á salnum. Félagslíi Valor, III. flokknr. Æfingaleikur í kvöld kl. 7. — A- og B-lið. — Þjálfarinn. Haustmót I. flokks heldur áfram í kvöld kl. 7. Þá keppa Þróttur og Valur. Dómari Sæmundur Gíslason. Árinenningar! Yngri og eldri félagar úr öllum flokkum. iájálfboðavinna verður við íþvóttasvæðið í kvöld kl. 7. — Mætið öll! — Nefndin. ................................. I ALLT Á SAMA STAÐ I ■ . ■ : : : Höfum fengið hina heimsviðurkenndu ■ ■ : Miehelin hjólbarða í eftirtöldum stærðum: ■ 500x14 600x15 zz 650x15 zz 700x15 zz 525/550x18 700x20 (32x6) y 750x20 (34x7) y 825x20 y 600x16 zz 650x16 zz 900x16 zz M.s. Lagarfoss Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja og Isafjarðar Uniðvikudaginn 15. september. Iðnfyrirtæki ; ■ ■ ! í góðum gangi er til sölu nú þegar. S ■ ,■ ■ ■ ■ ■ S Upplýsingar ekki gefnar í síma. ? ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Ólafur Þorgrímsson, hrl ■ ■ ■ : Austurstræti 14. Hjartanlega þökkum við öllum þeim. sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður okkar og ömmu MÁLHILDAR TÓMASDÓTTUR Þorvarður Guðbrandsson, börn og barnabörn. Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug yið andlát og útför móður okkar og tengdamóður ekkjunnar JÓDÍSAR ERLINGSDÓTTUR, Kristrún Guðmundsdóttir, Þórdís Guðmundsdóttir, Jóhann Kristjánsson, Guðmundur Þorsteinsson. Þökkum innilega samúð og vinsemd við andlát og jarðarför mannsins mírts, föður okkar og afa ÞORSTEINS SIGMUNDSSONAR. Ingibjörg Ólafsdóttir, Guðmunda og Ólafur Þorsteinsson, Sigríður og Sveinn Kragh og barnabörn. «■»»••■* ■-**■■■« »*»■•■■ ■■«■■•' Saastk®mur K.F.U.K. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Upplestur, kaffi og fleira. AUGLYSINGAR sem fefatasí eiga ( Sunmidagsblaðinu þnrfa aS hafa borirt fyrir kl. 6 á föstudag TYRE Co. Líd. J4.f. VÁj 'álmóóon Laugaveg 118, sími 81812 OMUCCIISTÆR Vinsælustu og öruggustu flugvélar heimsins eru hinar þekktu „D C“ flugvélar, smíðaðar hjá Douglas. — Þér getið ferðast með hinum risastóru, nýtízku D C — 6 eða D C — 6 B. á öllum aðalflug- leiðum hvar sem er í heiminum. HAGLABYSSUR: Cál 12 og 16 Einskota með 80 cm. hlaupi kr. 588 Einskota með 100 crri. hlaupi kr, 608 Tvíhleypur m. 80 cm. hlaupi kr. 1.548 RIFFLAR: Tékkneskir 5 skota magazine cal 22, með kíki kr. 2.441, án kíkis kr. 1,111. Tékkneskir 5 skota magazine . cal. Hornet, með kíki kr'. 3.126, án kíkis kr. 1.796. „Sako“ 3 skota. magazine cal 222, án kíkis kr. 2.350. -***'"- Riffla og haglaskot, allar stærðir. Faðir okkar BENEDIKT JÓNASSON verkfræðingur, andaðist laugardaginn 11. september Börnin. n Móðir okkar ekkjan ODDNÝ S. ODDSDÓTTIR andaðist 12. þessa mánaðar. Jarðarförin tilkynnt síðar. Börn hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.