Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 7
Ipriðjudagur 14. sept. 1954 MORGVNBLAÐIÐ l alra: JM0 til HANN Einar á Iðu er 70 ára í dag, en hann fæddist í Háu- Cotey í Meðallandi 14. september .834. Fjölmörgum vinum hans rerður því sérstaklega hugsað til íans á þessum degi er hann fyllir íú 7. tuginn, því þótt um hann íafi ekki staðið styr á starfsdög- rm hans eða hann hávaðasamur, iá er hann gæddur þeim gullnu íðliskostum, sem fyrr og síðar rafa skipað honum í ýmsar þær iylkingar í þjóðlífi okkar, sem til mestra heilla hafa orðið okkar ?jóð, og beinlínis stuðlað að mannbótum. Slíkir menn eru allsstaðar kærkomnir og skilja sftir meðal samferðamannanna spor í vitund þeirra, er lengi ^eymast og oft verður minnst. 5trax á yngstu árum Einars bar á miklum gáfum hjá honum, og aráði hann mjög að ganga mennta veginn. En það var munaður þess tíma, sem fátækum dreng austur í Meðallandi veittist ekki. Hann varð því dæmdur til að lesa sjálf- ur og hlusta á raddir hinnar skaftfellsku, stórbrotnu náttúru og leita svars við orsökum henn- ar og afleiðingum. Skáld alda- mótanna hrifu hann með hug- sjónum sínum og framsýni, enda hann sjálfur skáldmæltur og veittist auðvelt að koma fyrir sig orði, ýmist í græskulausu gamni eða, þegar rædd voru og krufin til mergjar viðfangsefni tímans í félags- eða stjórnmálum. Þetta leiddi til þess að hann varð kær gestur í hópi jafnaldra sinna. Þegar ungmennafélögin hófu göngu sína hér skipaði hann sér ótrauður í fylkingu þeirra, og var einn þeirra manna sem mest og bezt vann að stofnun Ung- mennafélags Meðallendinga í nóyember 1908. Síðan var hann einn ötulasti félagi þess meðan hann var búsettur í sveitinni. Nú munu fáir gera sér í hugarlund hvílíkt feikna starf þessir ungu menn urðu að leysa af hendi, er þeir byggðu upp félagsskap, sem taka skyldi til meðferðar og oft úrlausnar vandamál sveitar og þjóðfélags, en ósjaldan í beinni andstöðu og óþökk hinna eldri. Þann sterka þátt, sem Einar átti í þessu félagi var honum launað- ur í orði, er hann var gerður heiðursfélagi þess 1923. Hygg ég að þetta litla félag hafi engann sannari félaga átt en Einar, því hann beinlínis leitaðist við að láta hugsjónir ungmennafélag- anna móta dagfar sitt í orði og breytni. Taldi hann sjálfsagt og nauðsynlegt hverjum ungum manni að ganga í þann skóla, og njóta þeirrar félagslegu þjálfun- ar, sem störf ungmennafélagsins veittu. Alla tíð hefur hann verið aígjör bindindismaður á vín og tóbak, enda meðlimur Reglu Góðtemplara frá því er stúkan Sigyn var stofnuð í Meðallandi á fyrstu árum Reglunnar hér á landi. Var síðar meðal stofnenda stúkunnar Bláfell í Biskupstung- um og hefur setið fjölmörg þing Stórstúku íslands. Ungmennafélögin og Reglan hafa því verið þau félög, sem framar öðrum félögum hafa tekið huga og störf hans, og áreiðan- legt er að hann harmar mjög hversu raddir frumherja þessara , félagssamtaka hafa hljóðnað með þeim~ kynslóðum, sem nú hafa völdin í ræðum og ritum. Austur í Meðallandi gegndi Einar ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveitarfélagið. Hann átti sæti í skattanefnd, hreppsnefnd, sóknarnefnd og lengst formaður Framh á bls 11 ISerbiEirgji osikast V INWe.Mii fyrir einhleypan starfsmann hjá oss. HAMAR H. F., sími 1695 20-30 þúsund Mig vantar íbúð, helzt innan hitaveitusvæðisins, 1, okt. eða fyrr. — Fyrirframgreiðsla. ATLI ÓLAFSSON, sími 2754 Herbergi > óskast í Hafnarfirði fyrir einhleypan mann. — ! i Upplýsingar í síma 9165. I 1 BéEABZ ■, Reglusamur ungur maður, sem lokið hefur , Verzlunaiv 5 skólanámi hérlendis og í Englandi, óskar eftir' bókara- G í eða skrifstofustarfi. Meðmæli og skírteini' fýrih’Weridi; — ■ Tilboð sendist afgr. Morgunnblaðsins fyrir 17. þ. mán. 5 merkt: „Bókari“ —200“ —443. . — Jafnvel milljónerar geta ekki keypt betri rakstur en þessi Gillette rakvél No. 24 veitir. ® Handhæg plastic askja • Rakvélin er hárnákvæm Gillette framleiðsla o Tvö Blá Gillette blöð fylgja o Rakvélin og blöðin gerð hvort fyrir annað O Notið það sameiginlega til að öðlast be2ta raksturinn No. 24 Rakvélar ur ems fyrir aðeins os m •CT - 'óneri M¥TT! ÚTSOLUSTAÐIR: T! VHAL er eitt af hinum ágætu tækjum er skapast hafa í hinni íatknilegu þróun „VITAL“ slítur ekki né eyðileggur þvottinn. — „Vital“ sparar yður tíma, rúm og peninga. — 1 árs ábyrgð. * Laugaveg 63 — Sími 81066 'tcélnávérií. uJJar. óJiríh ióonar LJ. Vcsturgötu 2 — Sími 80946 ^aftœkjámni. ^yyar. hóonar Vestmannáeyjum ÍUJ Sauðárkróki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.