Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 16
Veðurúllii í dag: Norðaustan kaldi, viða léttskýjað. onnniUiUriti 209. tbl. — Þriðjudagur 14. september 1954 Skákmóiið Bréf frá Amsterdam á bls. 9. Hvítu bókinni utbýtt ú þingi Evrópurúðsins ! fslendingar gela hvorki né vilja hvika i frá stefnu sinni í friðunarmáiunum. £ 17INS OG kunnugt er hefur ríkisstjórn íslands gefið út „Hvíta bók“ um aðgerðir íslendinga til vernd- ar fiskimiðum sínum. Verður henni sennilega útbýtt n.k. fimmtudag eða föstudag meðal fulltrúa í laganefnd Evrópu- ráðsins í Strassbourg. Jafnframt mun henni verða útbýtt til allra fulltrúa á þingi ráðsins, sem nú er hafið. Á fimmtudag- inn mun Hermann Jónasson, sem er fulltrúi íslands í laga- nefndinni ennfremur flytja þar ræðu, sem er útdráttur úr þeirri skýrslu ríkisstjórnarinnar, sem Hvíta bókin inniheld- ur. En hún er eins og skýrt hefur verið frá tekin saman af Hans G. Andersen þjóðréttarfræðingi að fyrirlagi stjórnar- innar. , . STUTTAR UMRÆÐUR I NEFNDINNI £ Að öðru leyti málsins sá, að um það munu fara fram orefuttar umræður í nefndinni. Þar mun síðan verða valinn framsögumaður í því, en málinu síðan frestað. Mun það alls ekki koma til frekari meðferðar á þessu þingi Evrópuráðsins. Hinn kjörni framsögumaður mun síðan kynna sér sjónar- mið Breta og annarra, sem að flutningi þess standa annars vegar, en íslendinga hins vegar. Mun hann samkvæmt venju leita.st við að samræma sjónarmið aðilja, en takist það ekki er hugsanlegt að hann beri sjálfur fram sáttatillögu í málinu.! KEMUR AFTUR FYRIR ÞINGIÐ í MAÍ N.K. 0 Gert er ráð fyrir, að málið komi síðan fyrir þing Evrópuráðsins í maímánuði á næsta ári. — Eins og margsinnis hefur verið lýst yfir geta íslendingar hvorki né vilja víkja frá þeirri stefnu, sem þeir hafa markað í þessu mikla hagsmunamáli sínu. Má einnig á það minna, að þeir hafa lýst því yfir, og njóta í því stuðnings Norðurlandaráðs- ins, að Evrópuráðið sé ekki bært að dæma um aðgerðir Islendinga til verndunar fiskimiðum sínum. ísland komst í aðalkeppnina Tapaði fyrir Brelum í fyrstu umferð. rfVcnd néltff Samkvæmt skeytum frá Guðm. Arnlaugssyni. AMSTERDAM — ísland hlaut hálfan vinning á móti Rússum í síðustu umferðinni í A-riðli á Olympíuskákmótinu og komst auðveldlega upp í A-flokkinn í úrslitakeppninni, þar sem Hollend- ingar unny Austurrikismenn. — í viðureigninni við Rússa bauð Bronstein Friðrik jafntefli eftir 22 leiki. Guðmundur Pálmason og Jngi fengu fljótt lakara og töpuðu innan 30 leikja. Guðmundur 'Ágústsson lék af sér í jafnteflisstöðu eftir níu tíma skák og gaf. Holland vann Austurríki með 3:1 og Finnland Grikki með 3:1. Úrslit í riðlunum urðu þessi: A-riðill: Rússland 16%, Holland T3, ísland 11, Austurríki 9 ¥2, Finnland 5V2 og Grikkland 4 >/2. B-riðill: Argentína 14, Búlg- taría og Tékkóslóvakía 13'/2, Kan- «da 10, Ítalía 7% og ísland 1%. C-riðilI: fsrael 16, Júgóslavía og Svíþjóð 14, Danmörk 11%, Jíoregur 11, Frakkland 9% og 4>aar 8. D-riðill: Ungverjaland 17, V.- Þýzkaland 16%, Bretland 13%, ISviss 13V2, Colombía 12 %, Belgía S og Luxemburg 1. Þrír efstu í hverjum riðli fara Vipp í A-flokk. Keppnin var víða afar tvísýn. 'Á einni biðskap Breta valt hvort JBretar, Sviss eða Colombía væru uppi. Bretinn vann. Dregið hefur verið um röð í "úrslitakeppninni og er hún þessi: Tlngverjaland, Búlgaría, ísland, Ilússland, Júgóslavía, Þýzkaland, Tékkóslóvakía. Holland, Svíþjóð, Bretland, ísrael og Argentína. Þessi mynd er af málverki Knut Skjeldal á norsku myndlistarsýningunni í Listasafni ríkisins. Ber hún heitið „Vond nótt“. Knut Skjeldal er einn af yngri og efnilegustu málurum Norðmanna. Á hanra þrjár myndir á sýningunni, „Stúlkan með fuglinn“ og „VorIjóð“, auk hinnar fyrstnefndu. I Fréttir stuttu máli ÁLASUNDI. 13. sept. — Veiði- skipin eru nú óðum að koma heim af íslandsmiðum. Um þessa helgi komu 10 bátar til Álasunds. Afli þeirra er frekar lítill en jafn. Frá 300 tunnur upp í 800. Síld- veiðunum er að ljúka. —NTB. I Ieland tapaði fyrir BRETLANDI Amsterdam, 13. sept. — ís- land tefldi við Bretland í fyrstu umfcrð úrslitakeppn- innar. Skák Friðriks og Alex- andars var frumleg og vanda- LONDON, 13. sept. — Eden utan- ríkisráðherra Breta, lauk í dag viðræðum sínum við Adenauer. Flýgur hann nú til Rómaborgar. í tilkynningu er sagt að Eden og Adenauer hafi orðið vel á- gengt í að finna lausn á vanda- málum landvarna Evrópu með því að Bretar taki þátt í þeim. — Reuter. • • • TAIPEH 13. sept. — Enn var skotið úr fallbyssum kommúnista þráskák. Skák Guðm. S. Guð- á eyvirki Þjóðernissinna á Que- mundssonar og Golombek leit moy. Þjóðernissinnar svöruðu hættulega út fyrir Guðmund, þessu með áframhaldandi loft- en hann átti næg úrræði og, árásum á Amoy. —Reuter. náði jafntefli. Guðmundurj • © • Pálmason tefldi við Barden. BONN, 13. sept. — Kristilegi Guðmundur vann peð, sem tók flokkur Adenauers tapaði í kosn- á sig hættu og lcystist skákin ingum til héraðsstjórnar Slés- upp í jafntefli. Clarke átti víkur-Holsetalands. Að vísu hafa peði og skiptamun undir, kristilegir oftast hlotið og tapað tafl gegn Inga, er atkvæðafylgi við kosningar til slysið varð. Ingi lék af sér héraðsstjórna heldur en til Sam- 1 bandsþfngsins, %n samt er litið ! á úrslitin sem aðvörun til Aden- í auers, — Reuten • • • TOKYO, 13. sept. — Einhver ægilegasti fellibylur í sögu Jap- ans kom ínn yfir syðstu eyna Kjúsjú. Meira en 300 byggingar hafa ónýzt og vitað er að 20 hafa farizt. Fellibylnum fylgja flóð og skriðuhlaup. — Reuter. Ungur maður stórslasast I GÆRMORGUN stórslasaðist ungur maður, Jóhannes Berg- sveinsson, Ránargötu 20, við vinnu sína hjá Áburðarverksmiðj unni í Gufunesi. Var Jóhannes við vinnu ásamt fleiri mönnum á bryggjugarði verksmiðjunnar. — Var hann milli vörubíls og krana, en vöru- bíllinn bakkaði á Jóhannes. — Var hann þegar fluttur í Lands- spitalann. Vegna mikilla áverka var ekki hægt að rannsaká meiðsl hans til hlýtar. Hann mun hafa kjálka- og höfuðkúpubrotnað og einnig beinbrotnað um öxl Var hann þungt haldinn í gærkvöldi. Kuldalegl ura land allt í gærdag í GÆRMORGUN tóku mæður fram kuldaúlpur hana börnum börnum sínum. Bærinn og fólkið var kuldalegt á að líta, er það fór til vinnu sinnar. — Gaut horn- auga til Esjunnar, sem hafði hvítnað noklcuð eftir nóttina — Jafnvel Reykjanesfjallgarður hafði gránað í fjallseggjar. Þetta var kaldasti dagurinn, sem komið hefur á haustinu. Hvergi mældist þó frost. Um land allt snjóaði meira og minna í fjöll. — Sums staðar snjóaði niður í byggð, án þess þó að snjó festi. Á ísafirði gekk í gærdag á með slydduhríð. tveimur mönnum í einum leik. 2% sigur snerist í 1% ósigur. Júgóslavía vann HoIIand 3:1 og Rússland vann Svíþjóð 3 V‘i gegn i/2. t söm. Friðrik náði jafntefli með, mann. © SKAKKEPPNINNI milli Is- lands og ísraels lauk ekki. — Czerniak vann Guðmund S Guð- mundsson og Aloni gerði jafntefli við Guðm. Ágústsson. Friðrik á góða biðskák, en Guðmundur Pálmason aftur á móti slæma. @ í dag er annars þetta helzt tíðinda að Euwe, Holland, vann Unzicker, V-Þýzkalandi, og tókst Hollendingum að sigra Þjóðverja. Voru áhorfendur ánægðir yfir þeim málalokum. Þá gerðu þeir jafntefli Bretinn Alexander og Rússinn Botvinnik og Najdorf frá Argentínu vann Tékkann Pack- Frlðardúfan Malik!! LONDON, 13. sept. — Malik, sendiherra Rússa í London, var á ferðalagi í Skotlandi fyrir helg- ina, að skoða skozku iðnsýning- una í Glasgow. Þegar honum var sýnd létt handbyssa ætluð til að vinna á skriðdrekum, snéri sendi herrann sér undan og sagði: Ég er friðsamur maður, friðarsinni. Ég vil ekki sjá þessa hluti. Nú vantar bara 1562 í Reykjavík NÚ, þegar aðeins tveir dagar eru eftir af tímabili hinnar sam- norrænu sundkeppni, standa málin þannig í Reykjavík, að minna 14206 hafa synt, en 15788 syntu þar 1951. Enn vantar því 1562 þátttakendur í Reykjavík og væntanlega munu þeir ekki láta hjá líða að synda. Á sunudaginn syntu 500 manns í Reykjavík. Þá voru sundstað- irnir opnir til kl. 6. Nú í kvöld verða þeir opnir til klukkan 11 og á morgun, síðasta dag sund- keppninnar til miðnættis. Enn er því tími til stefnu og hægt að ná nokkurri viðbót hér í Rvík frá 1951. í keppninni Reykjavík, Hafnarfjörður, Akureyri, standa leikar þannig, að 24,6% Hafnfirðinga hafa synt. Síðustu dagana hefur Reykjavík mjög dregið á, en þar hafa nú synt 23,5%. Svc spenningurinn vex. En aðalatriðið er, að Reykjavík sýni sömu tölu og síðast. Þá eru líkur miklar til þess að náð verði takmarkinu: SIGRI ÍSLANDS. Akranesbáts? meS um 4 þús. tunnur j af síld yfir helgina AKRANESI, 13. sept. — Frá þvf á laugardag hafa borizt á land á Akranesi tæpar 4000 tunnur af síld, eða nánar tiltekið 3800 tunn- ur. Á laugardaginn fengu rek- netjabátarnir alls 1150 tunnur, I gær, á sunnudag samtals 1140 og í dag mánudag, er afli bátanna samanlagður 1500 tunnur. Mest- an afla í dag höfðu Farsæll og Sigurfari, sínar 150 tunnurnar hvor. Minnstur afli var 30 tunn- ur á bát. Reykjavíkurtogarinn Fylkir, liggur hér við hafnargarðinn, Landar hann nálega 300 tonnum af karfa veiddum á Grænlands- miðum. Fer aflinn til vinnzlu 3 tvö frystihúsin hérna, Haraldar Böðvarssonar & Co., og Fiskiver h.f. — Oddur. Hægara um vik LONDON — Nýlega gerðu Rúss- ar mönnum nokkuð hægara um vik við að komast milli hernáms- svæðanna í Berlín. Var þeim varð stöðvum, sem hægt er að fara I gegnum milli rússneska hernáms- svæðisins og borgarinnar, fjölgað um fimm. _J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.