Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. sept. 1954 mnblá tStg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sígfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.) Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason feá Vifur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði lnnanlanda. í lausasölu 1 krónu eintakið. Liðsköiumn Rússa á íslandi!! KOMMÚNISTAR hafa nú enn einu sinni sett á svið undir skriftasöfnun, sem beinist gegn þátttöku íslands í varnarsamtök- um hinna vestrænu þjóða, og öll- um ráðstöfunum til þess að tryggja sjálfstæði og ryggi lands- ins. Nú eins og áður hafa komm- únistar þann hátt á, að ginna ör- fáa „nytsama sakleysingja" til þess að skrifa með sér undir á- skorun til þjóðarinnar um að Heimsókn 1 Hiillormsstaðaskóg fimmtuherdeildarinnar s.l. laug- , , _ , . , ardag!!! íslendingar eiga ekki að J}afa flest Þelrra YTS hæf * ‘ girðmgastaura. Er her um að ræða síberískt lerki. Lundur þessi er hinn fegursti og glæsi- legt vitni um þann árangur, sem hægt er að ná í skógrækt hér á landi, þegar rétt er á málun- um haldið. Þegar skógurinn hafði verið _ , , . _ . skoðaður í töluvert á þriðju klst. er fraleitt, að nokkrir aðrir en „ .* . , . f.. ... , . ’ , . og m. a. farið 1 hina fogru Atla- Framh. af bls. 1 I að hann hefji starfsemi sína á urðar Blöndals skógræktarfræð- komandi hausti. Skólastjóri hans ings. Var farið á ýmsa staði og hefur nú verið ráðin ungfrú Ás- skýrður árangur skógræktar- J dís Sveinsdóttir frá Egilsstöðum. starfsins. Gat Þar víða að líta j Loks var enn litast um í ytri hinn glæsilegasta ávöxt af því1 ötula starfi sem þarna hefur verið unnið. M. a. var þarna skoð aður fyrsti barrskógur á Islandi, hinn svokallaði Guttormslundur, sem héitinn er eftir Guttormi skógarverði. Voru trén í hon-j um gróðursett árin 1937—1939. Hæsta tréð í lundinum er nú nær 8 metra hátt. Nær hann yfir % | hektara lands. Felld hafa verið um 1150 tré í honum við grisjun fá að sjá það, hverjir láta ginn- ast. Auðvitað munu Rússar fá af- rit af nöfnunum. Fyrir þá er leikurinn gerður og skósveina þeirra hér á landi. ★ Þegar þannig er í pottinn búið .......... ........... _ __ kommúnistar, aftaníossar Þeirra ^ yík) þar‘ gem skógræktarsamtök_ borga fyrir mat MÍR-sendinefnda og >>orfalr nytsamir sakleysingj-| in á Austurlandi halda samkom- r o-v*4 plrnfi imn n hloTV hnivr'O A I 1 . , . . Rússlandi með nafni sínu og andstöðu við varnir íslands. — Sjálfir stjórna kommúnistar að sjálfsögðu þessum skrípaleik og eru þar potturinn og pannan. Það verður m.a. auðsætt af því, að nú sem fyrr er það Gunnar vfisalingurinn Magnúss „gegnher- ílandi“, sem skipaður hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtækisins. ar skrifi upp á blað þeirra. All- ’ Ur sinar.( var 4 ný haldið til húsa- ur almenningur mun vísa flugu- kynna skógræktarstarfsfólksins mönnum fimtuherdeildarinnar á Qg drukkið þar kaffi. bug^. fslenzka þjóðin hefur í , frjálsum og lýðræðislegum kosn-1 ingum lýst yfir fylgi sínu hvað KVENNASKÓLINN eftir annað við stefnu landsins í utanríkismálum. Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna hefur lát- ið þá skoðun í ljósi, að vegna Margir héldu að kommúnistar og hernaðarstefnu SKOÐAÐUR Að því loknu var kvennaskól- inn á Hallormsstað skoðaður. Er nú unnið að miklum endurbótum á honum og er gert ráð fyrir Guttormur Pálsson skógarvörður á Hallormsstað. — Myndin er tekin i Guttormslundi. hluta skógarins. Kvöddu menn síðan Hallormsstaðaskóg með þakklæti fyrir mjög ánægjulegan dag á þessum slóðum. Mun óhætt að fullyrða að þeir, sem ekki hafa komið þar áður hafi fyllzt nýrri og aukinni trú á framtíð og möguleika skógræktarinnar hér á landi. hefðu varpað honum fyrir borð Rússa og kommúnista sé óhjá- eftir allar ófarir hans undanfarin kvæmiiegt fyrir hinar frjálsu ár. Eins og kunnugt er sendu kommúnistar hann í framboð í Vestur-ísafjarðarsýslu í auka- , kosningunum, sem þar fóru fram a ge a a vopnast og reyst a að þjóðir að undirbúa varnir sínar. Að sjálfsögðu hefðu hinar vest- rænu lýðræðisþjóðir helzt kosið haustið 1952. Lýsti hann því þá yfir, að hann hygðist skapa „þjóðareiningu" „gegn her í landi“ í kjördæmi Jóns Sigurðs- sonar. En fólki vestur þar leist þunglega á Rússlandsboðskap mannsins og fékk hann hina háðu legustu útreið í kosningunum. Rúmlega 30 kjósendur vildu greiða atkvæði fyrir Rússa. ★ Næst sendu kommúnistar „gegnherílandi" í framboð í Reykjavík við alþingiskosning- arnar, sem fram fóru sumarið 1953. Kvaðst hann nú vera sér- legur sendimaður og arftaki Ein- ars Þveræings. En ólán komm- únista og þessa óskabarns þeirra reið ekki við einteyming. Fram- j boðslisti þeirra í Reykjavík beið nú stærsta ósigur, sem hann hef- j ur beðið í heilan áratug. Fylgi hrundi af honum og hinn nýbak- j aði „þveræingur" kolféll með miklum vábresti. Setti nú svo mikinn óhug að liði hans, að það þorði hvergi að sýna hann við bæjarstjórnarkosningarnar. varanlegur friður væri upp runn inn í heiminum, þegar ógnum síð- ustu styrjaldar linnti. En það voru Rússar, sem komu í veg fyrir þetta. Þeir létu heri sína ULl a-ndi iLrifar: J Sjómannaskóla- klukkan. ÓN í Holtinu skrifar: „Velvakandi góður! Það er þetta með sjómanna- hjálpa fámennum klíkum komm- skólaklukkuna, hún hefur aldrei úhista í löndum Austur- og Mið- j verið vitlausari en nú, stundum Evrópu ræna þjóðir þeirra frelsi. stendur hún allsendis grafkyrr, Hrægammur ofbeldisins vofði á ný yfir Evrópu. Þegar þannig var komið hófust vestrænar þjóðir handa um varn- ir sínar. Það er þessvegna ofbeldis- stefna kommúnista, sem ber ábyrgð á því, að friðsamar smáþjóðir eins og t. d. Danir, Norðmenn og íslendingar hafa þurft að ganga í víðtæk varn- ( arsamtök og taka á sig marg- víslegt óhagræði og byrðar af landvarnaraðgerðum. Komm- únistar bera ábyrgð á dvöl er- lends hers á íslandi í dag. Það eru þeir, sem hafa gert þá dvöl óumflýjanlega. Svo koma þessir menn til þjóð- arinnar og krefjast þess af henni að hún skrifi upp á mótmæli gegn vörnum landsins og lýsi því yfir Nú hefur þessi seinheppni ag kommúnistar séu hinir „einu flugumaður fimmtuherdeildar sönnu fslendingar“!!! Það þarf innar verið sendur á stúfana sannarlega mikla óskammfeilni að nýju, að þessu sinni til þess til slíkra vinnubragða. íslendingar munu snúast á sama. hátt við þessari liðsbón fimmtuherdeildarinnar og þeir hafa oft áður gert. Hinir örfáu „nytsömu sakleysingjar", sem kommúnistar hafa hengt til beldisstefnu að bæta sér og skrauts aftan í sig munu engum húsbændum sínum upp hrak- villa sýn. farirnar með því, að safna mótmælum gegn því að ísland leitist við að tryggja öryggi sitt og sjálfstæði. Til þess að koma þessum áformum sínum í framkvæmd munu kommún- istar senda flugumenn sína út um borg og byggð, hús úr húsi, með blað og skilaboð frá „gegnherílandi“. ★ en hitt veifið tekur hún undir sig heljarstökk svo mikil, að mað ur veit ekki sitt rjúkandi ráð. Ég sé til klukkunnar úr eldhúsglugg anum hjá kellu minni og stund- um vill það til, að við setjumst niður til að borða á skaplegum matmálstíma eftir sjómanna- skólaklukkunni að dæma, en svo tekur hún strikið og sýnir tvö eða þrjú, þegar ég tek síðustu grautarskeiðina. M að ginna Islendinga til þess að skrifa upp á blað fyrir kommúnista. Eftir ófarir sín- ar í tvennum síðustu kosning- nm reyna aðdáendur hinnar rússnesku einræðis- og of- Svo forhertir eru kommúnist- ar að þeir halda að íslenzka þjóð- in sjái ekki í gegn um þennan skrípaleik. En það á að halda því leyndu hverjir skrifa undir, segir blað Hér er um að ræða liðskönnun, sem komm- únistar hafa hafið fyrir Rússa á íslandi. Það á að leyna ís- lenzkan almenning því, hverj- ir taki þátt í henni. En Rússar eiga að fá undirskriftaskjölin á borðið og kommúnistar hér heima ætla sér að nota þau í áróðursskyni, ef þeir geta glap ið nægilegan f jölda „nytsamra sakleysingja" til þess að leggja nafn sitt við þau. Þetta er kjarni málsins, og Betra, að hún væri kyrr. ÉR hefur ekki sjaldan illa brugðið við þetta, þótt við séum farin að venjast vitleys- unni. Mér liggur nær að ætla að skárra væri, að klukkan væri stöðvuð hreinlega og engin til- raun gerð með að láta hana ganga meðan hún hefur ekki ver- ið látin ganga undir gagngerða aðgerð. Með því móti væri hún þá alltaf rétt tvisvar sinnum á hverjum sólarhring, hvort sem maður hittist nú á að líta á hana í þau skipti. Með klukkur eins og mannfólkið. ÞETTA eru annars mestu vand- ræði með klukkuhróið, því að hún tekur sig prýðilega út þarna í turninum og gæti verið okkur, sem búum í grennd við hana, til gagns og yndis. Okkur myndi þykja vænt um hana, ef hún hagaði sér eins og klukka, en eins og nú er gera menn ekki annað en að skopast að henni og hnýta í hana. En það er nú svona með klukkur svipað og okkur mannfólkið, að stundum bilar hjól eða skrúfa í gangverkinu og þá er ekki annað að gera en að reyna að láta lappa upp á það, Sem aflaga fór. Sjómanhaskóla- klukkan þarf þess tilfínnanlega með og ætti ekki að láta reka Skemmtilegt og velviðeigandi. ÞETTA segir bréfritari minn, Jón í Holtinu, og víst hefur hann mikið til þíns máls. Þetta minnir og á niðurlægingu þá, sem klukkan á Lækjartorgi hef- ur verið í síðustu árin og hafa margar raddir komið fram meðal Reykvíkinga um, að tími væri til kominn að höfuðborgin fengi eina vandaða klukku, sem hægt væri að reiða sig á. Gamla klukkan á Torginu mun vera á milli 20—30 ára og er víst búin að gera sitt gagn og orðið mál á hvíldinni. Viðeigandi. væri og skemmti- legt að nokkur velmegandi fvrir- tæki hér í bænum tækju nú hönd um saman um að afla góðrar og fallegrar klukku, sem leyst gæti þá gömlu af hólmi á Lækjar- torgi. Það væri skemmtileg og vel þegin afmælisgjöf til Reykja- víkurbæjar næsta 18. ágúst — eða þar á eftir. Brennivínsdrunur í lofti! 1Á, margt ágætið hefur áfengis- , sölubannið innleitt hjá okk- ir“ — sagði Isfirðingur einn, sem hann dylst engum hugsandi j lengur á reiðanum með heilsu íslendingi. hennar. — Jón í Holtinu", ég hitti hér á dögunum. — „Og vatn er það á myllu flugvélanna, því að þær hafa alltaf nóg að gera við að flytja brennivín frá Reykjavík, þó að stundum sé fátt um farþega, enda er það rtú að jafnaði talað um „brennvíns- drunur“, þega rheyrist til flug- vélarinnar að sunnan í staðinn! fyrir flugvélardrunur"! AÐ EGILSSTÖÐUM Var nú ekið sem leið liggur niður Velli í björtu veðri og sólskini öðru hverju. Til Egils- staða var komið kl. rúmlega hálf- sjö og var sezt þar að ríkulegum kvöldverði hjá Sveini bónda og frú Sigriði Jónsdóttur konu hans. Undir borðum hélt Hákon Bjarnason stutta ræðu og gerði að umtalsefni skógræktarmálin i landinu og hina brýnu þörf þjóðarinnar á að vinna á raun- hæfan hátt að auknum fram- kvæmdum á því sviði. Bjarni Benediktsson dómsmála ráðherra þakkaði forvígismönn- um skógræktarmálanna fyrir það tækifæri, sem þingmönnum og öðrum gestum í þessari ferð hafði gefizt til þess að kynnast því merkilega starfi, sem unnið er á þessu sviði. Guttormur Pálsson skógarvörð- ur hélt einnig stutta ræðu og lýsti yfir ánægju sinni með heimsóknina í Hallormsstaða- skóg. Kvaðst hann vona að upp af henni kynni að spretta enn aukinn skilningur á nauðsyn þess að efla skógræktina í landinu. Frá Egilsstöðum var svo hald- ið í Skýfaxa Flugfélags íslands og komið til Reykjavíkur kl. rúmlega 10 um kvöldið. Var veð- ur sem fyrr hið fegursta. Yfir vesturhluta landsins var flogið í tunglskini og heiðríkju. Mátti glögglega greina upptök stór- fljótanna á Suðurlandi uppi und- ir jökulrótum inn á hálendi landsins. Rafljós orkuveranna við Sogið og í þorpunum á Suður landsundirlendinu blikuðu björt og skær og þegar komið var vest- ur yfir heiðar blasti ijósahaf Faxaflóakaupstaðanna við aug- um, allt frá Akranesi suður um Reykjavík, Hafnarfjörð og til Keflavíkur. Var það hin fegursta sýn. I ÞÁTTTAKENDUR í FÖRINNI I Þessir þingmenn tóku þátt í förinni: Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra, Pétur Ottesen for- maður Fjárveitinganefndar, Jón Kjartansson, Magnús Jónsson, Hannibal Valdemarsson, Páll Zophoníasson, Lúðvík Jósefsson, Sigurður Bjarnason, Jón Pálma- son, Ingólfur Flygenring og Sig- urður O. Ólafsson. Aðrir þátttakendur voru þessir: Valtýr Stefánsson ritstjóri, formaður Skógræktarfélags ís- lands, Hákon Bjarnason, skóg- ræktarstjóri, Helgi Tómasson, G. A. Staanford frá Sendiráði Banda ríkjanna, Agnar Kofoed Hansen flugvallarstjóri, Tómas Jónsson borgarritari, Einar G. Sæmunds- sen skógarvörður, Baldur Þor- steinsson skógfræðingur, Helgi Hjörvar skrifstofustjóri og Guð- mundur A. Björnsson kaup- maður. MERKILEG SKÓGRÆKTAR- NÝUNG Á ESKIFIRÐI í för þessari hitti Mbl. m. a. að máli Skúla Þorsteinsson skóla- stjóra á Eskifirði, sem á sæti í stjórn Skógræktarfélags Austur- lands. Skýrði hann svo frá, að barnaskólinn á Eskifirði hefði s. 1. tvö ár tekið upp þá nýung að láta börn í efsta bekk barna- skólans og deildum miðskólans gróðursetja allmargar trjáplönt- ur við hver skólalok. Hefur hreppurinn látið skólanum í té landspildu í útjaðri kauptúnsins. Börnin og aðstandendur þeirra leggja hinsvegar fram andvirði trrjáplantnanna. Hafa nú verið gróðursettar 800 trjáplöntur í þennan skólareit. Skólastjórinn kvað mikinn á- huga ríkja meðal unglinganna fyrir þessari skógræktarstarf- semi. Hér er vissulega um merkilega starfsemi að ræða. Færi vel á því að fleiri skólar fylgdu hinu fagra fordæmi barnaskólans á Eskifirði og vektu áhuga æsk- unnar fyrir að fegra og bæta, landið. S. Bj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.