Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 14. sept. 1954 MORGVNBLAÐID 8 1 Dauðaleit að tvndrí flu«- Skákmétið í Ams terdem vél sem skilaði sér síðar f^Iauðsynlegít að endurskoða flug- ieyfi inn á éræfi landsins '<k LAUGARDAGSKVÖLDIÐ var lýst eftir lítilli tveggja manna til leikg nú en þá> en árangur flugvél, sem horfið hafði á leið úr óbyggðaflugi til Reykjavík- þeirra var samt í fyrstu í sam- ur. — Var fljótt hafin skipuleg leit að flugvélinni á landi og ur ræmi við þennan dóm. Softi, en hún kom fram af eigin ramleik um kl. 10 í gærmorgun. j fyrstu umferð mættu þeir Flugvélin flaug þá yfir Múlakot í Fljótshlíð. — Nokkru síðar Austurríki og náðu einu jafn- lenti hún har í Reykjavík heilu og höldnu. tefli en töpuðu þremur skákum. í annarri umferð voru þeir strá- FÓRU TIL SILUNGSVEIÐA silunga. — Þegar fiugvélin var fel]dir af Sovétríkjunum, 4:0, en Flugmaðurinn, Rúnar Guð- komin á móts við Heklu var á þv] má ekki taka ot mikig bjartsson, hafði farið ásamt vini orðið svo slæmt skyggni, að þeir mark> svo kann ag fara fyrlr sínum á sunndaginn til silungs- gátu ekki haldið áfram og ekki fleiru’m> svo að okkur fannst rétt. veiða í Veiðivötnum. Hugðist heldur snuið við. Fært var til ara að fylgjast með þeim í þriðju hann halda heimleiðis milli kl. suðausturs og lentu þeir fljotlega umferðinni> enda kom þá j ljós> 5 og 6 á sunnudagskvoldið. - heilu og holdnu fynr sunnan að verið Þegar flugvelm var ekki komin Loðmund. — Þar letu þeir fyrir- ... ° ° fram á tilsettum tíma, hóf flug-, berast næturlangt. Kalt var í .. ,. ^ 0 tn. ln®a °.® umferðarstjórnin á Reykjavíkur-j veðri en þó ekki jafn slæmt veð- e 1 J’ uvv'e 1 yl s a slnm lrlr flugvelli að grenslast fyrir um ur og t. d. í Reykjavík. — Milli 0®n hann kom heim ur ferðir hennar, en hvergi hafði kl. 8—9 á mánudagsmorgun skakferðalagi um Suður-Afnku hennar orðið vart. Leið svo fram renndu þeir flugvélinni til flugs tveimur dögum eftir að mótið sá tími sem hún hafði benzín- og flugu þá beint niður að Múla- hófst. Euwe náði fallegri stöðu birgðir, en ekki spurðist neitt koti til að gera vart við sig. elns °8 hans var von og vísa, en Rúnar og félagi hans höfðu eitthvað hefir hann leikið af sér, um morguninn orðið varir við því að nokkru seinna var hann leitarflugvél, en höfðu ekki get- kominn peði undir Skákin varð að gert vart við sig. Ekki var jafntefli og var sú eina er lokið Flugvélin litla var ekki með neyðarráketta í flugvélinni og var þá um kveldið. Hinar þrjár neina talstöð og var ekki vitað þó svo hefði verið, þá voru þeir fóru í bið og voru horfurnar ekki hvað komið hefði fyrir. Seinna, eldspýtulausir, því hvorugur björgulegar fyrir Hollendinga, reykir! j enda stórar fyrirsagnir í blöðun- ★ Þar með var þessu nætur- um daglnn eftir: Donner með tap ævintýri þeirra lokið og aða skak> Prins með litið eitt það sem máli skiptir, — góð betra tafl> van Schelting með endalok. En einmitt vegna nokkuð jafnt Ag vígu f&. þeft Bréf frá Guðmundi Arnlaugssyni FJÓRÐA UMBERÐ GRIKKIR hafa tvisvar áður tek- ið þátt í Fide-móti, það var í Dubrovnik 1950 og í Helsinki : 1952. Samkvæmt árangri þeirra gott fafl, að andstæðingur hans lendingarnir lögðu alla sál sína i þar dæmdum við þá veikustu sá þann kost vænstan að fórna skákirnar við Sovétríkin, enda þjóðina í okkar riðli. Að vísu skiptamun fyrir eitt peð og átti komst ekki annað að í hugum tefldu þeir öðrum mönnum fram Þá að vera hægt að reikna með áhorfenda, sem ekki var von. vinning. En Inga sást nokkru síð- ( Dynjandi iófaklapp kvað við í ar yfir ofur einfalda staðreynd; salnum er Euwe þáði jafnteflis- hann var búinn að umkringja peð . tilboð heimsmeistarans. Botvinn- svo að það varð ekki valdað I ik hafði reynt vafasama nýjung nægilega, en gleymdi því alveg að gegn nimzoindverskri vörn Euwe, um hana. NEYÐARÁSTAND á sunnudagskvöldið var skipu- lögð leit á landi og úr lofti. — Landssíminn hélt uppi fyrir- spurnum í sveitum fyrir austan Fjall, svonefndu neyðarkerfi, bændur voru ræstir út og héðan frá Reykjavík lögðu Flugbjörg- unarsveitarmenn af stað. Af Keflavíkurflugvelli fór herflug- vél til leitar. Sérfræðingar flug- þjónustunnar voru kvaddir til starfa. Allt neyðarkerfi flugþjón- ustunnar var þar með komið af stað. ÓFÆRT FLUGVEÐUR — NÆTURLANGT VIÐ LOÐMUND Það sem gerðist var, að flug- vélin fór af stað frá Veiðivötnum um kl. 5 og höfðu félagarnir í fiugvélinni þá dregið nokkra þess, vaknar spurningin: Er þetur en • horfðlst> Donner sla olrh : noii Atiiíilo (rl o <1 Lr ntn o 1 x A ekki nauðsynlegt að koma í með jafntefli þótt ótrúlegt sé, og veg fyrir að svona hlutir end- „ . ... , J . urtaki sig, eftir því sem unnt fllns tokst að vlnna-svo að Hol- er? _ Ilver borgar tugþús- Jendlngar unnu með 2% gegn 1 %. unda kostnað af slíkri leit? — ÞesSl ursllt ~. °8 tafimennskan Gera verffur þá kröfu aff svona SJa að svo mlklu leyti, sem ég litlar flugvélar, talstöðvalaus- ®at ty16zt með henni — sýndu ar, fái ekki að fara í öræfa- ( svo a® ekki varð um villzt, að ferðir nema í samfloti við eina, Grikkir tefldu svo vel að það eða fleiri flugvélar. — Það er væri argasta sjálfsblekking að spauglaust að koma allri þjóð- búast við auðunnum sigri. inni úr jafnvægi, stofna til dauðaleitar úr lofti og á landi, vegna algjörs fyrirhyggjuleys- ir í skemmtiferð inn í öræfi landsins. Aldrei önimr eins nmferð nm Keflavíkurflngvöll O Hfanivmaxgt á ílugvelftintfm unnt var að leika peðinu áfram: Svona getur mikilvægi augna- bliksins glapið mönnum sýn Eft- ir þetta náði svartur riddari svo góðri stöðu, studdur af fyrr- nefndu peði, að mjög var erfitt um vik að vinna. Grikkinn bauð nokkru síðar jafntefli (Hann var reyndar afar óstyrkur á taugum og handlék talnaband í sífellu). Ingi hugsaði sig um í tuttugu minútur og tók boðinu síðan. Guðm. Agústsson hafði valið Griinfeldsvörn gegn drottningar- bragði og var kominn yfir byrj- unarörðugleikana, skákin var að verða spennandi er hún komst í eins konar sjálfheldu, sama stað- an kom upp þrívegis í röð og varð skákin þá jafntefli. Þannig voru þær tvær skákir er ég hafði bundið mestar vonir við komnar niður í jafntefli og ekki nóg með það, Guðm. Pálma- son virtist standa höllum fæti, en skák Guðm. S. var flókin þvæl ingsskák er erfitt var að átta sig á. En Guðm. Pálmason tefldi fast og rétti sig við smám saman. Svo fór eins og oftar, þegar menn mæta harðri mótspyrnu: þegar róðurinn þyngdist hjá andstæð- ing hans kom að því að hann lék af sér. Honum sást yfir leik er vann skiptamun og úr því var skákin auðunnin. Guðm. S. sótti sig líka heldur, en breytingarnar á hans skák voru mjög hægfara. Euwe tefldi ágætlega, fórnaði peði og átti öllu betra að því er virtist er jafnteflið var samið. Donner náði einnig jafntefli gegn Smysloff, en Bronstein tókst að snúa á Cortlever og yinna áður en fimm stundirnar voru liðnar. Hins vegar var Kotoff með lak ara gegn Prins og spurningin var aðeins sú hvort skákin ynnist þá um kvöldið eða færi í bið. Þegar að því kom var hverjum skák- manni ljóst að taflið var tapað, en það var eins og Kotoff vonaðist eftir kraftaverki, hann gafst eltki upp en lék biðleik. Morgunina eftir hringdi hann til Prins og gafst upp og bað jafnframt afsök- unar á því að hann hefði ekki gert það þegar kvöldið áður. Blöðunum varð tíðrætt um þenn- an sigur og Prins er hetja dags- ins. Hollendingar höfðu þá gert jafntefli við Rússa og var það langtum betri árangur en nokk- urn hafði órað fyrir, enda fyrir- sagnirnar stórar og mikill fögn- uður. UNDANFARIÐ hefur verið I meiri umferð um Keflavíkur- I flugvöll en dæmi munu vera til um fyrr. Nú um nokkurt skeið hafa á hverri nóttu komið 13—15 stórar flugvélar frá stærstu flug- félögum heims, sem halda uppi flugferðum milli Evrópulanda og Ameríku. KOMAST EKKI BEINT FRÁ BRETLANDI Það sem veldur þessari miklu fiugumferð, eru hagstæðir vindar vestur um haf hér norður frá. Aftur á móti er ófært flugvélum á hinni beinu flugleið frá Bret- landi yfir til Nýfundnalands, og befur verið svo um nokkurt skeið vegna þrálátra vestanstorma. — Fiest stærstu félaganna fljúga þessa leið að öllu jöfnu. MIKLAR ANNIR UM NÆTUR Bjarni Jensson yfirmaður í flugáætlunardeild Keflavikur- flugvallar, skýrði blaðinu svo frá í gær í símtali, að svo miklar annir væru á flugstöðinni um nætur, að þorri flugumferðar- stjórnarmanna væru við vinnu næturlangt, til þess að hægt væri að anna nauðsynlegri flugþjón- ustu. Lögð er áherzla á að flug- véTarnar þurfi ekki að tefja frek- ar en nauðsyn krefur. — Þetta hefur tekizt, en það kostar mikla MÖGULEIKARNIR MIKLIR Ég var búinn að ákveða að gefa Friðrik frí í þessari umferð og breytti því ekki þótt mér þætti verra að missa hann úr liðinu, til þess að eiga ekki á hættu að þreyta hann, en skák hans við Finnan Salo var óvenjulega erfið og þar að auki langsamlega lengsta skákin í þeirri viðureign. Þegar fjórar drottningar eru á borðinu eru möguleikarnir svo óhemjulegir, aff þaff liggur viff mann sundli. Þetta kom greini- lega í Ijós af smá atviki daginn eftir. Finnarnir liöfðu sökkt sér í skákina á nýjan leik, og da.ginn eftir komu þeir til Friffriks og sögffu honum aff Salo hefffi getaff FF.LLIBYLURINN TAFÐI mata?1 hann a einum stað. En Bjarni Jensson gat þess aff felli- ri, rlk hatðl skyggnzt dýpra í bylurinn, sem gekk yfir New skakina a meffan á henni stóff. svo York um helgina, hefði haft í för Vfr_.^kkl e,nasta..að ,hann meff sér miklar tafir fyrir flug vinnu, sem leysa þarf af hendi á nokkrum klukkustundum. kannaðist við þennan möguleika, heldur gat hann s agt þeini, hvernig hann hefði bægt hætt- unni frá og unnið, hefði Salo reynt þessa leið samgöngur milli Evrópu og Ameríku. — Komu rúmlega 30 flugvélar til Keflavíkur á Iaug- ardag og sunnudag meff um 1400 farþega og mun helmingur þeirra 1 hafa verið á leiff vestur til Banda TEjKUR A TAUGARNAR ríkjanna effa Kanada. — Var 1 fjarveru Friðriks tefldi Guð- mikil þröng í flugstöffvarbygging mundur S. G. á fyrsta borði, unni. Sumir fóru til Reykjavík- . 9llðrn- Pálmason á öðru, Guðm. ur, því ekki var hægt aff útvega á þriðja og Ingi á því fjórða. nærri öllum þeim sem gista ^e6ar svo langt var komið að þurftu húsnæði á Keflavíkurflug hver skák hafði fengið sinn velli. — Fólkiff stytti sér stundir ákveðna svip, brá ég mér heim viff spil og lestur og sumir hvíldu th að slaka svolítið á, það tekur sig og sofnuðu í stólunum. — Þar a taugarnar að horfa á tafl þeg- var fólk af mörgu þjófferni á ar manni finnst jafnmikið í húfi öllum aldri, allt frá reifabörnum nú, þegar vonir voru farnar En þótt horfur okkar í viður i i . % Qn Irin lztMi 11 wi nrv\tí í ^ 1 /... — 1 ! i — 1 w«1 —. v. t C* —!l_l_ ' r i_ _ j— til aldraðra. 2000 AHORFENDUR Þetta kvöld voru miklu fleiri áhorfendur en nokkru sinni áður, því að Hollendingar áttu að tefla við Rússa. Kvikmyndatökumenn irnir höfðu nóg að gera og mann þyrpingin þeim megin í salnum sem viðureignin fór fram varð brátt svo mikil að til vandræða horfði. Þá var það tekið til bragðs að sýna skákir Hollendinganna á stórum sýningarborðum beggja megin í salnum og bætti það nokk uð úr skák. Um tvö þúsund áhorfendur voru þarna kvöldið og hefi ég aldrei séð jafnmarga á skákmóti. Þótt sal- urinn sé tröllaukinn, fyllti þessi sægur hann að verulegu leyti, enda er um þriðjungur gólfflatar- ins afmarkaður skákmönnunum. Ekki var hlaupið að því fyrir þá er síðar komu að komast nærri skákmönnunum og mér brá því í brún, er kallað var á mig á íslenzku innan úr miðju þar sem skákstjórnin er. Þetta var þá Stefán Guðjohnsen, er hafði feng ið leyfi til að koma inn fyrir til þess að leita okkur uppi. Ég fór með honum út í sal og heilsaði upp á konu hans og tvo kór- bræður. Við höfðum hugmynd um að Fóstbræður væru í borg- inni þennan dag_, en engu að síður var þetta skemmtileg og óvænt heimsókn. FÖGNUÐUR ER HOLLEND- INGAR NÁÐU JÖFNU VIÐ RÚSSA LITIÐ UM SVEFN Svo að viff snúum aftur á víg- stöðvar okkar sjálfra þá hafði Guðm. S. baett aðstöðu sína svo um það leyti, er skákin fór í bið, að við töldum hana yfirleitt unna. En þegar farið var að athuga hana nánar heima, kom í ]jós að hvítur átti fleiri úrræði en í fljótu bragði virtist. Guðm. var búinn að búa sig undir að koma honum i leikþröng og hlaut þá eitthvað undan að láta. En nú kom í ljós að Grikkínn gat losað sig laglega úr klípunni með því að fórna peði og var taflið þá all tvísýnt þótt Guðm. ætti talsverð- ar vinningslíkur. Við fórum að sofa um tvöleytið, en Guðmundi. varð ekki svefnsamt um nóttina og mætti til leiks kl. 10 um morg- uninn ósofinn að mestu. Skákin tefldist svipað því, sem hann hafði gert ráð fyrir, Grikkinn fann alltaf beztu varnarleikina, um enda óvíst að hann hafi gefið sér mikinn tíma til svefns. Guðm. fórnaði manni fyrir tvö peð og komst mjög nærri vinningi, en þó ekki nóg. Um það er lauk átti andstæðingur hans riddara einan eftir gegn tveimur peðum, sínu hvorum jaðri taflborðsms. En kóngurinn og riddarinn gátu ráð- ið við peðin. Við urðum þvi að fáta okkur nægja að vinna Grikki /neð 2% gegn IV2. Okkur fannst það bæta dálítið úr skák, hve vel Finnar vörðust Austurríkismönn- um. Engri skák þeirra lauk fyrir bið og þurfti að tefla flestar lengi fram eftir daginn eftir. Leikar fóru svo að Austurríkismenn unnu tvær skákir en tvær urðu jafntefli. Fyrsti kafbáturinn knúinn atóm- orku LONDON — Flotastjórn Banda- ríkjanna hefir lýst yfir því, að Nautilius, fyrsti kafbáturinn knúinn atómorku, muni verða skrásettur í bandaríska flotanum 30. sept. Verður kafbáturinn þá reyndur í flotaæfingum. að kvikna um sæti í aðalúrslitun- um. Horfurnar virtust góðar þeg- ar ég fór neðan að, mér leizt einkum vel á skákir þeirra Inga og Guðm. Agústssonar, tvö fyrstu borðin voru óráðnari. VIBUEEIGNIN VIÐ GRIKKI TVÍSÝN En eftir rúmlega þriggja stunda tafl var útlitið ekki jafn bjárt. Ingi hafði að vísu átt svo eigninni við Grikki færu batn- anai gerðust aðrir atburðir' er voru ekki jafn hagstæðir stöðu okkar á mótinu. Tveir hættuleg- ustu keppinautar okkar í bar- áttur.ni um annað og þriðja sætið tefldu betur en nokkru sinni fyrr. Austurríkismenn tefldu svo snjallt gegn Finnum að þeir síð- arnefndu áttu lakara á öllum borðum, og virtust sumar skák- irnar tapaðar með öllu. Og Hol RÚSSÁR VORU NÆSTIR Staðán fyrir síðustu umferð er því þessi: 1. Sovétríkin 13 vinn., 2. ísland 10%, 3. Holland 10, 4. Austurríki 8%, 5. Grikkland 3Ví og 6. Finnland 2Vz. Samkvæmt tölunum ættum við að vera ör- uggir með að ná 3. sæti, en á því veltur hvort við komumst í aðal- úrslitin eða ekki. En við eigum Sovétríkin eftir og það getur rið- ið baggamuninn. Ef við töpurn öllum fjórum skákunum vicí Rússa og Austurríki vinnur Hol- land erum við komnir niður £ fjórða sæti. Ég skrifa þessar lín- ur á laugardagsmorgun, og £ kvöld á slagurinn að standa Pilt- 1 Framh. á bla. U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.