Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1954, Blaðsíða 6
0 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. sept. 1954 Teak úflvsður Stúlka óskast frá kl. 1 í frystihúsið í Kópavogi. — Upplýsingar í síma 80468 frá kl. 4—6. Notaður BARNAVAGN til sölu eftir hádegi á Barmahlíð 42. BARNAVAGA óskast til kaups. — Upp- lýsingar í síma 80681. 2 samliggjandi Stofur eða lítil kjallaraíbúð óskast til leigu fyrir tvo einhleypa iðnaðarmenn. Uppl. í síma 4200 á kvöldin. Til sölu Miðstcðvarketill ca. 2 ferm. og kola- kyntur þvottapottur. Miðtúni 22. - Sími 5661. Reglusöm Fullorðin stúlka óskast til að vera Ráðskona Fátt í heimili. Uppl. í síma 1438. Skriístoíustúlka óskar eftir atvinnu, helzt við skrifstofustörf. Sími 3558, frá kl. 2—10. Reglusaman skólapilt vantar HERBERGI sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. • fyrir laugardag, merkt: „440“. Nýtt og ónotað Bílviðtæki fyrir 6 w. straum til sölu á Ránargötu 4, I. hæð til hægri. — Sími 80844. . Stúlka með ársgamalt barn óskar eftir Róðskonustöðu Uppl. í síma 6062 eftir kl. 4. Vön s'túfka óskast í nýlenduvöruverzl- un. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, sendist á af- greiðslu blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „Rösk — 445“. Ungan, röskan og reglu- saman mann vantar Atvinnu nú þegar. Helzt við keyrslu. Má vera annað. — Tilboð merkt: „903 — 442“ sendist Mbl. Stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir HERBERGI sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „Siðprúð — 446“. TIL SÖLl) Þakjárn (notað), hita- dúnkur 150 lítra, vandaður timburstigi, sem nær á milli hæða. Uppl. í síma 2589 eftir kl. 6. HERBERGI óskasl Uppl. í síma 2434 frá kl. 1—6. Leigió y5ur bifreið og akið sjálfur. — Leigjum bifreiðar til lengri og skemmri ferðalag. BÍLASALAN Brautarholti 29. Sími 6460. Bairns Wear Barnahúfur nýkomnar. VERZL. HAPPO Laugavegi 66. Bílamfölivnii? Hverfisgötu 32. Sími 81271. HÖFUM TIL SÖLU: Chevrolet Station Wagon model ’46, Chevrolet model ’39, ’41, ’48 og ’50, Chrysler ’40, ’41 og ’47, Studebaker ’47,’ Dodge ’40, ’42 og ’47, Renault ’46, Lanchester ’46, Ford Prefect ’46, Arm- strong Sidney ’46, Austin ’46, Tatra ’46, Jeppa, sendi- ferðabíla og vörubíla. — Opið til kl. 10. — Látið okkur annast viðskiptín fyrir ykkur. Bil&miðlunlri Hverfisgötu 32. Sími 81271. Leyfishafar Mig vantar vörubílsleyfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á föstudag merkt: „X—100 — 439“. Fullri þagmælsku heitið. Höfum kanpendur að stærri og smærri íbúðum. Ennfremur íbúðir í skipt- um. JÓN P. EMILS hdl. Málflutningur - Fasteignasala Ingólfsstræti 4. - Sími 7776 íbúð óskast Erum áðeins tvö, barnlaus. Vinnum bæði úti. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upp.l. í síma 1765 og 82581. Vantai yður bíl? Vel með farinn 4ra manna Hillman, í gúðu standi, til sýnis og sölu að Hringbraut 92 uppi, Keflavík. Matsalan Aðalstræti 12 selur fast fæði og lausar máltíðir. Heitur og kaldur matur. — Tökum fundi og veizlur. — Sími 82240. Hornung & Möller í I. fl. standi til sölu. Tækifærisverð. VERZL. RÍN Njálsgötu 23. - Sími 7692. Nýr Fordmótor 10 ha., stríp, í Prefekt eða sendibíl, til sölu á réttu verði. Upplýsingar í sírna 6684 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. 2 herb. og eldh'ús í kjallara til leigu. Þeir, sem geta lánað afnot af sima, ganga fyrir. Tilboð, merkt: „Hitaveita — 437“, sendist Mbl. Vörubíll í ágætu lagi til sölu og sýn- is við Leifsstyttuna kl. 8,15 í kvöld. Sala og Samningar Laugavegi 29. - Sími 6916. Silver Cross BARNAVAGIM einnig lítið notuð 2ja hellna rafmagnsplata, til sölu að Sólvallágötu 70, eftir há- degi. í LancHester '47 frá Akureyri, til sölu. Bíll- inn er í úrvals lagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ. m., merkt: Lanchester — 435“. Eírækihej’iis komin aftur. Seld í heild- sölu og smásölu. BÚÐIN Laugavegi 63. Uppl. í síma 6990. StoflESStt ottoman, 2 djúpir stólar og 2 litlir stólar og sófaborð til sölu. Einnig kjólföt til sölu á meðalmann á sama stað. til sýnis frá 3—7 að Lang- holtsvegi 176, II. hæð. Notaður SvefnsófS óskast. Uppl.; í síma 6894. EEdhú&kollar Og ódýrir dívanar. Verzl. Greítisgötu 31. Sími 3562. Dökkblár Silver Cross BAKISIAVAGN til sölu að Ljósvallagötu 12, III. hæð. íhúð óskast til leigu í Reýkjavik eða ná- grenni. Þrennt í heimili. — tilboð sendist afgr. Mbl. fyr- ir laugardag, merkt: „33 — 436“. Biíreiðar til sölu 4ra m. Renault ’46 og vöru- bifreið, International ‘42, í góðu lagi, o. fl. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46. — Sími 2640 ltúseigendu:<f Ung og barnlaus hjón óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. fyr- ir miðvikudagskvöld, merkt: „Barnlaus — 447“. Stöðvarleyíi — Bíl! Stöðvarleyfi eða bíll með stöðvarleyfi óskast til kaups. Er einnig kaupandi að góð- iini 6 manna híl. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Trúnaðarmál — 448“. Verzluu á góðum stað í bænum til sölu. Tilboð, merkt: „Lauga- vegur — 449“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. Stúlka óskar eftir Vi nnu hel/t ráðskonuslöðu. Upplýsingar í síma 9961 eftir kl. 1. SBIJD er til leigu á góðum stað í Smáíbúðahverfinu, tvö her- bergi og eldhús. Fyrirfram- greiðlsa. Nánari upplýsing- ar í síma 3146 milli kl. 6—9 i dag.___________ HERBERG! Stúlka í fastri atvinnu ósk- ar að taka á leigu herbergi og eldunarpláss. Tilboð, merkt: „Herbergi — 26 — 450“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir föstudagskvöld 17. þ. m. 2—4 herbergja ÍBIJÐ óskast til leigu frá 1. okt., vetrarlangt eða lengur, í Hafnarfirði, Reykjavík eða nágrenni. Fjögur í heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Símaafnot koma til greina. Upplýsingar í síma 5036. Bjarni M. Jónsson. Stútku óskast' til afgreiðslustarfa vegna forfalla. Sími 4182 — 4670. til sölu. Meðfylgjandi m. a. hárþurrka og bónkústur. — Upplýsingar í síma 82538. Bezta Bifreiðakennslan Tillit tekið til fyrri kunn- áttu. Upplýsingar í síma 81836 eða 81271. Húsgagna- skáliflisi Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólf- teppi, útvarpstæki o. fl. — Höfum nú fyrirliggjandi: borðstofusett, stofuskápa, alstoppaða stóla og arm- stóla, svefnsófa, dívana, borðstofustóla o. fl. — Allt á mjög lágu verði. — Sími 81570. til sölu: 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. Útborgun kr. 90-100 þús. íbúðir í smíðum. IIús í smáíbúðahverfinu. Húseign á Slokkseyri. Hef kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum. Nánari uppl. gefur eftir kl. 2 Sigurður Reynir Pétursson hdl. Laugavegi 10. - Sími 82478. SkóúfsaEan Nýjar birgðir. Gerið góð kaup. VÖRUMARKAÐURINN Hverfisgötu 74. HúsiiiæðnfliT Matvörurnar eru ódýrastar hjá okur. Ódýra kaffið kemur bráðtim V ÖRUM ARK AÐURINN Framnesvegi 5. Húsmæður! Síðustu forvöð. Ávaxtadósin kr. 10,00 Sígarettupakinn kr. 5,00 Brjóstsykurspokinn kr. 3,00 Konfektpokinn kr. 6,50 Margs, konar smávörur. ÆGISBÚÐ Vesturgölu 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.